22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Samantekt<br />

Markmið búvörustefnunnar sem nefnd eru í lögum eru býsna fjölbreytt. Sum þeirra er erfitt að<br />

samræma. Þ<strong>á</strong> m<strong>á</strong> ef til vill sj<strong>á</strong> önnur markmið í framkvæmd stefnunnar, s.s. <strong>á</strong>herslu <strong>á</strong><br />

fjölskyldurekstur. Nauðsynlegt er að markmið landbúnaðarstefnunnar séu skýr, svo að velja<br />

megi hagkvæmustu leiðir að þeim.<br />

Ýmis inngrip hins opinbera setja sterkan svip <strong>á</strong> mjólkurmarkaðinn. M<strong>á</strong> þar nefna lögbundið<br />

l<strong>á</strong>gmarksverð mjólkur, lögbundið heildsöluverð ýmissa mjólkurafurða, eins konar<br />

framleiðslukvóta, ýmsar tegundir styrkja <strong>og</strong> innflutningshömlur.<br />

Þrj<strong>á</strong>r meginstoðir liggja til grundvallar stuðningskerfi mjólkurframleiðslunnar. Í fyrsta lagi<br />

gildir lögbundið l<strong>á</strong>gmarksverð fyrir mjólk sem framleidd er innan greiðslumarks.<br />

L<strong>á</strong>gmarksverðinu er ætlað að tryggja kúabændum svipuð laun <strong>og</strong> gengur <strong>og</strong> gerist hj<strong>á</strong><br />

sambærilegum starfsstéttum. Verð mjólkur sem er framleidd umfram greiðslumark<br />

(umframmjólkur) er frj<strong>á</strong>lst <strong>og</strong> h<strong>á</strong>ð mjólkurþörf hverju sinni. L<strong>á</strong>gmarksverð <strong>á</strong> mjólk til bænda<br />

virðist lengst af hafa verið bindandi. Þó er mögulegt að l<strong>á</strong>gmarksverðið hafi leikið hlutverk<br />

h<strong>á</strong>marksverðs undanfarin tvö <strong>á</strong>r eða svo. L<strong>á</strong>gmarksverð er sett í skjóli umfangsmikillar<br />

tollverndar, sem gerir það að verkum að íslenskir mjólkurframleiðendur sitja einir að<br />

innanlandsmarkaði. Í öðru lagi er í gildi greiðslumarkskerfi. Greiðslumarkskerfið<br />

samanstendur af heildargreiðslumarki sem er síðan deilt niður <strong>á</strong> kúabændur.<br />

Heildargreiðslumark hefur aukist undanfarin <strong>á</strong>r <strong>og</strong> er 140.000 þúsund lítrar <strong>á</strong>rið 2015.<br />

Greiðslumarkskerfið er eins konar kvótakerfi sem veitir aðgang að lokuðum<br />

innanlandsmarkaði þar sem ríkir l<strong>á</strong>gmarksverð <strong>og</strong> handhafar greiðslumarks f<strong>á</strong> styrki í formi<br />

beingreiðslna. Beingreiðslurnar eru þriðja <strong>og</strong> síðasta meginstoðin í stuðningskerfi<br />

mjólkurframleiðslunnar. Fyrirfram<strong>á</strong>kveðinni heildarfj<strong>á</strong>rhæð er skipt milli greiðslumarkshafa í<br />

réttu hlutfalli við greiðslumark þeirra.<br />

Viðskipti með greiðslumark hafa verið leyfð fr<strong>á</strong> 1992. Stofnun kvótamarkaðar <strong>á</strong>rið 2010 gaf<br />

kaupendum <strong>og</strong> seljendum færi <strong>á</strong> að koma saman <strong>og</strong> bætti upplýsingaflæði <strong>og</strong> gegnsæi í verði.<br />

Um leið minnkaði viðskiptakostnaðurinn. Ekki er hægt að sj<strong>á</strong> neina sérstaka hnökra <strong>á</strong><br />

framkvæmd uppboðanna <strong>–</strong> en uppboð sem fara vel fram leiða yfirleitt til þess að <strong>á</strong>bati af<br />

viðskiptunum er í h<strong>á</strong>marki. Eftirspurn eftir greiðslumarki dróst verulega saman 2013-2014 <strong>og</strong><br />

verðið lækkaði. Líklegasta <strong>á</strong>stæða þess er að meira var selt af mjólk <strong>á</strong> innlendum markaði en<br />

nam greiðslumarki <strong>og</strong> sama verð fékkst fyrir umframmjólk <strong>og</strong> mjólk sem framleidd var innan<br />

greiðslumarks.<br />

Viðskipti með greiðslumark leiða til aukinnar hagkvæmni í framleiðslu mjólkur þar sem<br />

greiðslumarkið mun leita til skilvirkustu framleiðendanna. En þar sem viðskipti eru leyfð<br />

með greiðslumark myndar fj<strong>á</strong>rhagslegur <strong>á</strong>vinningur kúabænda af stuðningskerfinu eign <strong>og</strong><br />

rennur sm<strong>á</strong>m saman út úr kerfinu. Fyrir f<strong>á</strong>einum <strong>á</strong>rum var það mat sérfræðinga að liðlega<br />

þriðjungur opinberra styrkja til landbúnaðar rynni til fyrrverandi bænda <strong>og</strong> fj<strong>á</strong>rm<strong>á</strong>lastofnana.<br />

Gera m<strong>á</strong> r<strong>á</strong>ð fyrir að þetta hlutfall vaxi jafnt <strong>og</strong> þétt með tímanum. Ábati nýrra bænda af<br />

stuðningi úr ríkissjóði er því lítill þegar til langs tíma er litið. Samt sem <strong>á</strong>ður yrði það mikið

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!