22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Fjöldi kúabúa<br />

1000<br />

800<br />

600<br />

400<br />

200<br />

0<br />

78<br />

289<br />

512<br />

(122-191 þúsund lítrar) hefur einnig<br />

fækkað, en þó ekki alveg eins<br />

mikið, eða um 35%. Hins vegar<br />

hefur búum í tveimur efri þrepunum<br />

fjölgað. Á greiðslumarksbilinu 191-<br />

261 þúsund lítrar hefur búum<br />

fjölgað úr 78 í 112, eða um 44%. Þ<strong>á</strong><br />

hefur tala búa í stærsta flokknum<br />

rúmlega þrefaldast <strong>á</strong> þessum <strong>á</strong>tta<br />

<strong>á</strong>rum.<br />

Mynd 4.2: Fjöldi kúabúa eftir greiðslumarki í þúsundum lítra. Þessi þróun endurspeglar að<br />

Heimild: Sverrir Sverrisson hj<strong>á</strong> MAST.<br />

greiðslumark leitar <strong>á</strong> færri hendur<br />

<strong>og</strong> fer umfang hvers framleiðanda<br />

vaxandi. Þetta bendir til stærðarhagkvæmni í rekstrinum. 67<br />

4.1.1 Afkoma kúabúa<br />

26<br />

98<br />

110<br />

123<br />

112<br />

217 190<br />

306 280<br />

2004 2008 2012<br />

Ár<br />

261<br />

Afkomu kúabænda m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> í búreikningum. Ár hvert er reikningum kúabúa safnað saman. 68<br />

Fram til <strong>á</strong>rsins 2011 s<strong>á</strong> Hagþjónusta landbúnaðarins um það en síðan hefur starfsemin verið í<br />

höndum Hagstofu Íslands. Það er undir hverjum bónda komið hvort hann kýs að skila inn<br />

búreikningum. Af því hlýst trúlega nokkur bjögun. Gögnin gefa með öðrum orðum ekki<br />

fyllilega rétta mynd af þýðinu, þ.e. meðaltal gagnanna er sennilega ekki jafnt meðaltali<br />

þýðisins, en óljóst er í hvaða <strong>á</strong>tt bjögunin er. Þr<strong>á</strong>tt fyrir það gefa gögnin vissar vísbendingar<br />

um arðsemi kúabúa <strong>og</strong> mjólkurframleiðslu.<br />

Hér er litið <strong>á</strong> búreikninga fr<strong>á</strong> þrem <strong>á</strong>rum; 2006, 2009 <strong>og</strong> 2012. Þessi <strong>á</strong>r eru valin með það í<br />

huga að kanna afkomu bænda bæði fyrir <strong>og</strong> eftir hrun sem <strong>og</strong> að líta til nýlegra talna. Í birtum<br />

búreikningum Hagþjónustunnar <strong>og</strong> Hagstofunnar eru kúabú flokkuð í 12-13 stærðarflokka<br />

eftir greiðslumarki. Hér hefur þessum flokkum verið fækkað í fjóra. Í hverjum flokki eru sýnd<br />

vegin meðaltöl, þar sem v<strong>og</strong>irnar eru fjöldi reikninga í upphaflegum flokki sem hlutfall af<br />

heildarfjölda reikninga í nýjum flokki. Niðurstöður þessara útreikninga m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> í töflu 4.1.<br />

67 Stefanía Nindel <strong>og</strong> Sveinn Agnarsson. (2002). Athugun <strong>á</strong> framleiðni <strong>og</strong> skilvirkni <strong>á</strong> íslenskum kúabúum 1993-<br />

1999. Búvísindi, 15: 11-25.<br />

68 Hér er kúabú skilgreint sem sérhæfð kúabú sem hafa að l<strong>á</strong>gmarki 70% af reglulegum tekjum sínum af<br />

nautgripaafurðum. (Heimild: Skýringar Hagstofu <strong>og</strong> búreikningar <strong>á</strong> hag.is).<br />

37

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!