22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

1980<br />

1983<br />

1986<br />

1989<br />

1992<br />

1995<br />

1998<br />

2001<br />

2004<br />

2007<br />

2010<br />

2013<br />

Fjöldi<br />

Hlutfall<br />

4 Fólk <strong>og</strong> fyrirtæki <strong>á</strong> mjólkurmarkaði<br />

Mjólkurmarkaðurinn <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> er flókið samspil fimm meginleikenda. Þeir eru kúabændur,<br />

afurðastöðvar í mjólkuriðnaði, sm<strong>á</strong>salar, neytendur <strong>og</strong> hið opinbera. Kúabændur framleiða<br />

mjólk sem seld er til afurðastöðva til vinnslu. Afurðastöðvarnar búa til mjólkurvörur sem<br />

síðan eru seldar <strong>á</strong>fram til sm<strong>á</strong>söluverslana <strong>og</strong> þaðan til neytenda. Hið opinbera kemur ekki<br />

beint að framleiðslu eða sölu en stendur fyrir veigamiklu stuðningskerfi við framleiðendur,<br />

auk þess sem það <strong>á</strong>kveður verð til kúabænda <strong>og</strong> verð <strong>á</strong> ýmsum mjólkurvörum fr<strong>á</strong><br />

afurðastöðvum. Í köflum 2 <strong>og</strong>3 var fjallað um aðkomu hins opinbera að markaði. Í þessum<br />

kafla verður gerð frekari grein fyrir öðrum leikendum hins íslenska mjólkurmarkaðar.<br />

4.1 Kúabændur<br />

Bændum, sem stunda mjólkurframleiðslu, hefur fækkað um langt <strong>á</strong>rabil. Þeir voru tæplega<br />

2.400 talsins <strong>á</strong>rið 1980 en þeir eru nú 650-700. 66 Fækkunin hefur verið fremur stöðug, eins <strong>og</strong><br />

sj<strong>á</strong> m<strong>á</strong> <strong>á</strong> mynd 4.1. Að jafnaði fækkaði þeim um 4% <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri fr<strong>á</strong> 1980 til 2014, en alls um 73% <strong>á</strong><br />

tímabilinu.<br />

2.500<br />

2.000<br />

1.500<br />

1.000<br />

500<br />

0<br />

Ár<br />

Fjöldi mjólkurframleiðenda<br />

Mynd 4.1: Fjöldi mjólkurframleiðenda 1980-2013 <strong>og</strong> hlutfall<br />

mjólkurframleiðenda af öllum starfandi í landbúnaði, 1991-2013.<br />

Heimild: Vefsíða Auðhumlu <strong>og</strong> vefsíða Hagstofunnar.<br />

Heildarfjöldi þeirra sem starfa í<br />

landbúnaði hefur einnig dregist<br />

saman. Fr<strong>á</strong> 1991 til 2013 hefur<br />

starfsfólki í landbúnaði fækkað<br />

um tæp 40% en kúabændum<br />

fækkaði um rúm 55% <strong>á</strong> sama<br />

tímabili. Hlutfall mjólkurframleiðenda<br />

af þeim sem vinna<br />

í landbúnaði hefur þannig<br />

lækkað. Hlutfallið n<strong>á</strong>ði h<strong>á</strong>marki<br />

<strong>á</strong>rið 1993 þegar mjólkurframleiðendur<br />

voru um 24% af<br />

starfsfólki í landbúnaði. Í lok<br />

tímabilsins var hlutfallið aðeins<br />

um 14%. Þ<strong>á</strong> var starfsfólk í<br />

mjólkurframleiðslu um 0,4% af<br />

öllum sem störfuðu <strong>á</strong> landinu samkvæmt gögnum Hagstofunnar. Af þessu m<strong>á</strong> r<strong>á</strong>ða að meira<br />

hefur fækkað í mjólkurframleiðslu en í öðrum búgreinum.<br />

Á sama tíma <strong>og</strong> kúabúum hefur fækkað hefur framleiðsla búanna vaxið. Mynd 4.2 sýnir<br />

fjölda kúabúa eftir greiðslumarki, mældu í þúsundum lítra, auk þess sem sj<strong>á</strong> m<strong>á</strong> heildarfjölda<br />

kúabúa með greiðslumark. Þarna sést að kúabúum hefur fækkað um rúm 20% fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2004.<br />

Þ<strong>á</strong> er ljóst að kúabúum með greiðslumark undir 122 þúsund lítrum <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri hefur fækkað hratt <strong>á</strong><br />

síðustu <strong>á</strong>rum. Þeim fækkaði um rúm 45% fr<strong>á</strong> 2004 til 2012. Búum í næsta greiðslumarksþrepi<br />

30%<br />

25%<br />

20%<br />

15%<br />

10%<br />

5%<br />

0%<br />

Hlutfall mjólkurframleiðenda af starfandi í landbúnaði<br />

66 Skv. vef Auðhumlu.<br />

36

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!