22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

neyslu <strong>á</strong> mjólk <strong>og</strong> mjólkurvörum hér <strong>á</strong> landi erlend framleiðsla en 2013 fór hlutfallið í<br />

2,5%. 64<br />

Árin 2008 <strong>og</strong> 2009 hrundi gengi krónunnar <strong>og</strong> verðlag <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> lækkaði um allt að 40%<br />

miðað við verðlag í helstu viðskiptalöndum Íslendinga. Við þetta g<strong>á</strong>tu alls kyns vörur sem<br />

framleiddar voru <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> mun betur keppt við erlenda framleiðslu. Þetta <strong>á</strong>tti við um<br />

mjólkurframleiðslu eins <strong>og</strong> annað. Fr<strong>á</strong> 2009 til 2014 hefur verðlag hér <strong>á</strong> landi þokast upp um<br />

20-30% miðað við viðskiptalönd Íslendinga, en það er þó enn lægra en í meðal<strong>á</strong>ri.<br />

Sm<strong>á</strong>söluverð mjólkur, osta <strong>og</strong> eggja var aðeins 12% hærra <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong> en að jafnaði í 27 ríkjum<br />

Evrópusambandsins <strong>á</strong>rið 2012. Tölur Hagstofunnar um útsöluverð <strong>á</strong> mjólkurvörum n<strong>á</strong> aðeins<br />

til Evrópulanda, en gögn fr<strong>á</strong> OECD benda til þess að verð <strong>á</strong> mjólkurvörum í<br />

Evrópusambandinu hafi verið n<strong>á</strong>lægt heimsmarkaðsverði undanfarin <strong>á</strong>r. 65 Þær gefa því<br />

hugmynd um hvers m<strong>á</strong> vænta ef innflutningstollar verða felldir niður af þessum vörum.<br />

64 Hér er verðmæti innflutnings <strong>á</strong> hafnarbakka hérlendis, að viðbættum lauslega <strong>á</strong>ætluðum tollum <strong>og</strong> greiðslum<br />

fyrir tollkvóta, borið saman við þann hluta veltu afurðastöðva sem fer <strong>á</strong> innlendan markað. Bjarni Ragnar<br />

Brynjólfsson hj<strong>á</strong> Samtökum afurðastöðva veitti upplýsingar um sölu stöðvanna <strong>á</strong> innlendum markaði en<br />

tölur um innflutning eru fr<strong>á</strong> Hagstofu.<br />

65<br />

PSE-database, af heimasíðu OECD, gagnagrunnur um landbúnaðarm<strong>á</strong>l.<br />

35

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!