22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Tollkvótarnir eru byggðir <strong>á</strong> fjórum samningum<br />

við erlend ríki eða samtök, eins <strong>og</strong> sj<strong>á</strong> m<strong>á</strong> í<br />

töflu 3.7. Fyrst m<strong>á</strong> nefna tollkvóta <strong>á</strong> grundvelli<br />

samnings um Alþjóðaviðskiptastofnunina<br />

(WTO). Þar er kveðið <strong>á</strong> um innflutning <strong>á</strong><br />

53.000 kg af smjöri <strong>og</strong> 119.000 kg af ostum<br />

<strong>og</strong> ystingum. Verðtollur fellur niður <strong>og</strong><br />

magntollur lækkar miðað við almenna tollskr<strong>á</strong>.<br />

Tollkvóta er úthlutað <strong>á</strong> hverju <strong>á</strong>ri <strong>á</strong> grundvelli<br />

samnings milli Íslands <strong>og</strong> Evrópusambandsins<br />

um viðskipti með landbúnaðarvörur. Kvótinn<br />

veitir rétt til innflutnings <strong>á</strong> 80.000 kg + 20.000<br />

Tafla 3.7: Tollkvótar eftir samningum (kg).<br />

Smjör Ostur Ostur 1<br />

WTO 53.000 119.000<br />

ESB 80.000 20.000<br />

Noregur 13.000<br />

Noregur/Sviss 15.000<br />

Samtals 53.000 212.000 20.000<br />

1 Skr<strong>á</strong>ð í samræmi við reglugerð r<strong>á</strong>ðsins (EB) nr.<br />

1151/2012 um vernd landfræðilegra merkinga <strong>og</strong><br />

uppruna landbúnaðarafurða <strong>og</strong> matvæla<br />

Heimild: Reglugerðir.<br />

kg 57 af ostum <strong>og</strong> ystingum fr<strong>á</strong> Evrópusambandsríkjum <strong>á</strong>n nokkurra innflutningstolla. 58 Þ<strong>á</strong><br />

kveður sérstakur samningur Íslands <strong>og</strong> Noregs <strong>á</strong> um tollkvóta <strong>á</strong> smurosti. M<strong>á</strong> flytja 13.000 kg<br />

af smurosti fr<strong>á</strong> Noregi til Íslands <strong>á</strong>n nokkurra tolla. 59 Auk þess var nýlega samið um<br />

tollfrj<strong>á</strong>lsan innflutning <strong>á</strong> 15.000 kg af ostum fr<strong>á</strong> Noregi <strong>og</strong> Sviss til Íslands. 60<br />

Myndir 3.3 <strong>og</strong> 3.4 sýna þróun sölu <strong>á</strong><br />

tollkvótum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar<br />

<strong>og</strong> Evrópusambandsins<br />

500.000<br />

400.000<br />

samkvæmt auglýsingum Atvinnuvega-<br />

300.000<br />

kg.<br />

<strong>og</strong> nýsköpunarr<strong>á</strong>ðuneytisins sem birtar<br />

200.000<br />

eru <strong>á</strong> vefsíðu þess. 61 62 Mynd 3.3 sýnir<br />

100.000<br />

eftirspurn eftir tollkvóta<br />

0<br />

Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar <strong>og</strong><br />

2009 2010 2011 2012 2013 2014<br />

Evrópusambandsins fyrir ost. Vert er að<br />

Ár<br />

hafa í huga að öllum tilboðum er tekið<br />

WTO ESB1 ESB2<br />

ef boðið er í minna en reglugerðir um<br />

Mynd 3.3: Eftirspurn eftir tollkvóta fyrir osta, kg.<br />

Heimild: Vefsíða Atvinnuvega- <strong>og</strong> nýsköpunarr<strong>á</strong>ðuneytisins.<br />

tollkvótana kveða <strong>á</strong> um. Ef boðið er í<br />

meira magn en reglugerðirnar kveða <strong>á</strong><br />

um er hæstu boðum tekið. Sj<strong>á</strong> m<strong>á</strong> af<br />

mynd 3.3 að sókn í venjulegan Evrópusambandskvóta (merkt ESB1 <strong>á</strong> mynd) <strong>og</strong><br />

Evrópusambandskvóta samkvæmt sér<strong>á</strong>kvæðum (merkt ESB2 <strong>á</strong> mynd) er <strong>á</strong>vallt meiri en<br />

57 Skr<strong>á</strong>ð í samræmi við reglugerð r<strong>á</strong>ðsins (EB) nr. 1151/2012 um vernd landfræðilegra merkinga <strong>og</strong> uppruna<br />

landbúnaðarafurða <strong>og</strong> matvæla<br />

58 Reglugerð 1047/2013.<br />

59 Reglugerð 1049/2013.<br />

60 Reglugerð 353/2014.<br />

61<br />

Tollkvótum er yfirleitt ekki úthlutað fyrir sama tímabil. Þannig gildir tollkvóti samkvæmt reglum<br />

Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar fr<strong>á</strong> byrjun júlí til enda júní næsta <strong>á</strong>rs. Evrópusambandstollkvótum er<br />

úthlutað fyrir almanaks<strong>á</strong>rið. Á myndum 3.3 <strong>og</strong> 3.4 <strong>á</strong> <strong>á</strong>rtalið við um lok gildistíma kvótans. Þannig er<br />

tollkvóti Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar sem gildir fyrir tímabilið júlí 2008 til júní 2009 talinn til <strong>á</strong>rs 2009.<br />

62 Hér er einungis byggt <strong>á</strong> auglýsingum sem birtar eru <strong>á</strong> vefsíðu Atvinnuvega- <strong>og</strong> nýsköpunarr<strong>á</strong>ðuneytisins. Ekki<br />

voru <strong>á</strong>vallt gefnar allar upplýsingar. Auk þess virtist stundum vera skortur <strong>á</strong> auglýsingum.<br />

32

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!