22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

2000<br />

2001<br />

2002<br />

2003<br />

2004<br />

2005<br />

2006<br />

2007<br />

2008<br />

2009<br />

2010<br />

2011<br />

2012<br />

2013<br />

2014<br />

Vísitala<br />

stærstu búunum eru heildartekjurnar rúmar 38 milljónir króna <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri. Því er ljóst að tekjur<br />

kúabúa dreifast <strong>á</strong> mjög stórt bil. Þ<strong>á</strong> skal hafa í huga að þessir útreikningar taka ekki tillit til<br />

tekna af umframmjólk eða annarra tekna.<br />

3.4 Innflutningshömlur <strong>á</strong> mjólkurvörum<br />

Lengi vel hefur innlendur landbúnaður verið verndaður gegn erlendri samkeppni með<br />

innflutningshömlum. Áður fyrr var meginreglan sú að bannað var að flytja þær búvörur til<br />

landsins, sem hægt var að framleiða hér, en bannið var afnumið <strong>á</strong>rið 1995 í kjölfar samninga<br />

fjölmargra þjóða, sem leiddu meðal annars til þess að Alþjóðaviðskiptastofnunin (e. World<br />

Trade Organization, WTO) var sett <strong>á</strong> fót. 51 Við tóku tollar sem geta verið mjög h<strong>á</strong>ir, 52 en eins<br />

<strong>og</strong> fram hefur komið geta h<strong>á</strong>ir innflutningstollar haft svipuð <strong>á</strong>hrif <strong>og</strong> innflutningsbann. Tollar<br />

<strong>á</strong> mjólkurvörur voru miðaðir við að lítið eða ekkert yrði flutt inn af þessum vörum. Með<br />

öðrum orðum er það ekki markmið tollanna að afla ríkissjóði tekna, heldur að vernda<br />

innlenda mjólkurframleiðslu.<br />

Aðildarríkjum Alþjóðaviðskiptastofnunar ber að leyfa innflutning <strong>á</strong> sem nemur 5% af neyslu<br />

<strong>á</strong>ranna 1986-1988 <strong>á</strong> l<strong>á</strong>gmarkstollum. 53 Hér <strong>á</strong> landi eru innflutningskvótar sem tengjast þessari<br />

skyldu seldir <strong>á</strong> uppboði ef eftirspurn er meiri en framboð. Sama m<strong>á</strong> segja um<br />

innflutningskvóta, eða tollkvóta, sem samið hefur verið um við Evrópusambandið, Noreg <strong>og</strong><br />

fleiri lönd. Fjallað er um tollkvóta í kafla 3.4.1.<br />

300<br />

250<br />

200<br />

150<br />

100<br />

50<br />

0<br />

Ár<br />

Mynd 3.2: Vísitala útflutningsverðs mjólkurvara.<br />

Heimild: UNSTATS<br />

er með <strong>á</strong> heimsmarkaði eru smjör, ostar <strong>og</strong> mjólkurduft.<br />

Heimsmarkaðsverslun<br />

með mjólkurvörur er um<br />

13% af heildarframleiðslu<br />

mjólkurvara samkvæmt<br />

FAO (e. Food and<br />

Agricultural Organization<br />

of the United Nations). 54<br />

Helsta <strong>á</strong>stæða þess að<br />

ekki er meira verslað með<br />

mjólkurvörur milli landa<br />

er lítið geymsluþol nýrra<br />

mjólkurvara. Helstu<br />

mjólkurvörur sem verslað<br />

51 Lesa m<strong>á</strong> n<strong>á</strong>nar um þetta samkomulag <strong>á</strong> heimasíðu stofnunarinnar sem komið var <strong>á</strong> fót með samningunum,<br />

Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: http://www.wto.org/english/docs_e/legal_e/ursum_e.htm#aAgreement.<br />

52 Sj<strong>á</strong> t.d. Samtök atvinnulífsins. (16. október, 2006). H<strong>á</strong>ir tollar ígildi innflutningsbanns. Sótt 27 september<br />

2014 af http://www.sa.is/frettatengt/eldri-frettir/hair-tollar-igildi-innflutningsbanns/. Hagfræðistofnun<br />

H<strong>á</strong>skóla Íslands. (2005). Bóndi er bústólpi, bú er landstólpi. Ársskýrsla 2004.<br />

53<br />

Hagfræðistofnun (2004) : Samanburður <strong>á</strong> matvælaverði <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>, Norðurlöndum <strong>og</strong> ríkjum<br />

Evrópusambandins, apríl.<br />

54<br />

FAO. (2015). Dairy Production and Products<strong>–</strong> Markets and Trade. Sótt 12. febrúar 2015 af<br />

http://www.fao.org/agriculture/dairy-gateway/the-dairy-chain/markets-and-trade/en/#.VNyLbC5syao.<br />

30

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!