22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

greiðslumark lögbýla.<br />

Fyrir samninginn um starfsskilyrði mjólkurframleiðslu fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2004 voru beingreiðslurnar<br />

<strong>á</strong>kveðið hlutfall af verði mjólkur. Með nýjum samningi voru beingreiðslurnar föst verðtryggð<br />

heildarfj<strong>á</strong>rhæð sem síðan er deilt niður <strong>á</strong> greiðslumarkshafa samkvæmt greiðslumarki þeirra.<br />

N<strong>á</strong>nari upplýsingar um uppbyggingu beingreiðslna m<strong>á</strong> finna í viðauka B.<br />

Tafla 3.3: Styrkir vegna mjólkurframleiðslu <strong>á</strong> föstu verðlagi m.v. VNV <strong>á</strong>n húsnæðis með grunn 2013. Í<br />

þúsundum króna nema annað sé tekið fram.<br />

Beingreiðslur<br />

Kynbóta- <strong>og</strong><br />

þróunarstarf<br />

Gripagreiðslur<br />

Óframleiðslutengdur<br />

stuðningur<br />

Samtals<br />

Beingreiðslur/ltr<br />

(kr)<br />

Samtals/ltr<br />

(kr)<br />

2003 6.912.145 0 0 0 6.912.145 65,4 65,4<br />

2004 6.921.638 0 0 0 6.921.638 65,7 65,7<br />

2005 7.113.547 0 0 0 7.113.547 66,1 66,1<br />

2006 6.910.320 183.312 62.475 0 7.156.107 61,3 63,5<br />

2007 6.579.397 190.231 783.382 0 7.553.010 56,6 64,9<br />

2008 6.187.892 180.301 761.802 199.224 7.329.219 52,6 62,3<br />

2009 5.601.299 166.001 621.958 74.967 6.464.225 47,4 54,7<br />

2010 5.375.242 157.828 580.827 122.629 6.236.526 46,2 53,6<br />

2011 5.373.898 159.632 578.708 184.779 6.297.017 46,3 54,3<br />

2012 5.358.041 159.911 573.760 184.832 6.276.544 46,8 54,8<br />

2013 5.307.000 158.000 562.314 183.000 6.210.314 45,8 53,5<br />

2014 1 5.466.000 163.000 589.553 189.000 6.407.553 43,7 51,3<br />

1 Tölur fyrir <strong>á</strong>rið 2014 eru <strong>á</strong>ætlanir.<br />

Heimild: Atvinnuvega- <strong>og</strong> nýsköpunarr<strong>á</strong>ðuneytið <strong>og</strong> eigin útreikningar.<br />

Fj<strong>á</strong>rhæðir beingreiðslna eru <strong>á</strong>kveðnar <strong>á</strong> hverju <strong>á</strong>ri í reglugerðum um greiðslumark mjólkur <strong>á</strong><br />

lögbýlum <strong>og</strong> greiðslur til bænda. Heildarbeingreiðslur <strong>og</strong> beingreiðslur greiddar <strong>á</strong> hvern<br />

innveginn lítra innan greiðslumarks fr<strong>á</strong> <strong>á</strong>rinu 2003 eru settar fram í töflu 3.3 <strong>á</strong> föstu verðlagi<br />

miðað við vísitölu neysluverðs <strong>á</strong>n húsnæðis með grunn <strong>á</strong>rið 2013. Heildarbeingreiðslur hafa<br />

lækkað um nærri 21% fr<strong>á</strong> 2003. Framleiðsla hefur aukist <strong>og</strong> beingreiðslur <strong>á</strong> hvern lítra<br />

mjólkur hafa lækkað meira en heildarbeingreiðslur, eða um rúm 33% fr<strong>á</strong> 2003. Beingreiðslur<br />

<strong>á</strong> lítra voru 44 krónur <strong>á</strong>rið 2014.<br />

Þar sem greiðslumark, <strong>og</strong> þar með rétturinn til beingreiðslna, gengur kaupum <strong>og</strong> sölum m<strong>á</strong><br />

gera r<strong>á</strong>ð fyrir að verð þess endurspegli núvirt verðmæti alls stuðnings til greinarinnar. Nýir<br />

bændur, sem þurfa að kaupa greiðslumark, njóta því ekki styrkjanna. Erna Bjarnadóttir <strong>og</strong><br />

Daði M<strong>á</strong>r Kristófersson (2011) halda því fram að liðlega þriðjungur styrks til landbúnaðar<br />

renni til fyrrverandi bænda <strong>og</strong> í fj<strong>á</strong>rmagnskostnað vegna kaupa <strong>á</strong> greiðslumarki. Þau telja að<br />

þetta hlutfall eigi eftir að vaxa jafnt <strong>og</strong> þétt <strong>á</strong> komandi <strong>á</strong>rum. 43<br />

43<br />

1992: Nýr búvörusamningur í burðarliðnum: Niðurgreiðslur borgaðar beint til bænda.<br />

Erna Bjarnadóttir, Daði M<strong>á</strong>r Kristófersson, 2011, hér er stuðst við erindi Daða, Íslenska landbúnaðarkerfið <strong>–</strong><br />

staða , <strong>horfur</strong>, framtíð, <strong>á</strong> fundi Viðreisnar 21. október 2014.<br />

26

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!