22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Greiðslumark<br />

Jafnvægisverð<br />

3.000<br />

2.500<br />

2.000<br />

1.500<br />

1.000<br />

500<br />

0<br />

1. des<br />

2010<br />

1. apr<br />

2011<br />

1. nóv<br />

2011<br />

1. apr<br />

2012<br />

1. nóv<br />

2012<br />

1. apr<br />

2013<br />

1. nóv<br />

2013<br />

1. apr<br />

2014<br />

1. sept<br />

2014<br />

1. nóv<br />

2014<br />

350<br />

300<br />

250<br />

200<br />

150<br />

100<br />

50<br />

0<br />

Uppboð<br />

Mynd 3.1: Niðurstöður greiðslumarksuppboða.<br />

Heimild: Vefsíða Matvælastofnunar<br />

Framboð Eftirspurn Viðskipti Jafnvægisverð<br />

Athyglisvert er að sj<strong>á</strong> breytinguna sem varð <strong>á</strong>rið 2014. Þar er framboðið margfalt eftirspurt<br />

magn <strong>og</strong> eru einungis gerð tvö kauptilboð en 28 sölutilboð í apríl, eitt kauptilboð en níu<br />

sölutilboð í september <strong>og</strong> tvö kauptilboð <strong>og</strong> fjögur sölutilboð í nóvember. Jafnvægisverð féll<br />

úr 320 krónum <strong>á</strong>rið 2013 í 140 krónur í nóvember 2014.<br />

Þessi stórvægilega breyting kann að tengjast því að uppboðum fjölgaði. Þ<strong>á</strong>tttaka í hverju<br />

uppboði fyrir sig er ef til vill ekki nægileg <strong>og</strong> það getur haft <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> markaðsniðurstöður. Öllu<br />

líklegra er þó að þetta sé bein afleiðing mjólkurskorts undanfarinna <strong>á</strong>ra. Hann hefur valdið<br />

því að afurðastöðvar hafa fr<strong>á</strong> lokum september 2013 greitt jafnmikið fyrir mjólk umfram<br />

greiðslumark (eða umframmjólk) <strong>og</strong> innan greiðslumarks. N<strong>á</strong>nar er fjallað um þetta í kafla<br />

4.4.<br />

Markmiðum stjórnvalda með fyrirkomulagi <strong>á</strong> viðskiptum með greiðslumark er lýst bæði í 1.<br />

gr. reglugerðar 190/2011 <strong>og</strong> í fréttatilkynningu Atvinnuvega- <strong>og</strong> nýsköpunarr<strong>á</strong>ðuneytisins. 37 Í<br />

reglugerð kemur fram að markaðsfyrirkomulag skuli m.a. stuðla að því „að fj<strong>á</strong>rhagslegur<br />

stuðningur við greinina nýtist sem best til að lækka vöruverð til neytenda …“<br />

Þegar viðskipti með greiðslumark eru leyfð myndast <strong>á</strong> því markaðsverð. Þetta verð felur<br />

meðal annars í sér núvirt greiðsluflæði l<strong>á</strong>gmarksverðs <strong>og</strong> beingreiðslna um ókomna framtíð.<br />

Viðskipti með greiðslumark leiða óhj<strong>á</strong>kvæmilega til aukinnar hagkvæmni í framleiðslu<br />

mjólkur. Skilvirkustu framleiðendurnir sj<strong>á</strong> fram <strong>á</strong> meiri hagnaðarmöguleika en aðrir <strong>og</strong> eru<br />

því reiðubúnir til að greiða meira fyrir greiðslumarkið. Þannig munu viðskiptin leiða til þess<br />

að framleiðslan verður hagkvæmari. Hagkvæmari framleiðsla ætti sömuleiðis að birtast í<br />

lægra verði <strong>á</strong> mjólkurvörum til neytenda, þó svo að skilyrði <strong>á</strong> mjólkurmarkaði torveldi<br />

nokkuð þau <strong>á</strong>hrif.<br />

Samkvæmt fréttatilkynningu Atvinnuvega- <strong>og</strong> nýsköpunarr<strong>á</strong>ðuneytisins er tilgangur<br />

37 Atvinnuvega- <strong>og</strong> nýsköpunarr<strong>á</strong>ðuneytið. (1. des. 2010). Fyrsti kvótamarkaður í mjólk. Sótt 5. febrúar 2015 af<br />

http://www.atvinnuvegaraduneyti.is/utgafa/frettir/eldri-frettir/sjrlan-frettatengd/nr/3622.<br />

24

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!