22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

gerð tilraun til að leiðrétta fyrir misræmi almanaks<strong>á</strong>rs <strong>og</strong> verðlags<strong>á</strong>rs með því að taka vegið<br />

meðaltal eftir m<strong>á</strong>nuðum. Í töflu 3.2 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> að heildargreiðslumark jókst um u.þ.b. 10% fr<strong>á</strong><br />

2003 til 2013. Fr<strong>á</strong> 2013 til 2015 jókst heildargreiðslumark um rúm 20%. Þessa aukningu m<strong>á</strong><br />

útskýra með því að undanfarin tvö <strong>á</strong>r hefur eftirspurn eftir mjólk verið meiri en<br />

heildargreiðslumark.<br />

3.2.1 Viðskipti með greiðslumark<br />

Viðskipti með greiðslumark hafa verið leyfileg síðan 1992. 33 Síðan í desember 2010 hafa þau<br />

farið fram <strong>á</strong> sérstökum uppboðsmarkaði sem Matvælastofnun sér um. Áður en s<strong>á</strong><br />

uppboðsmarkaður var settur <strong>á</strong> voru viðskipti með greiðslumark frj<strong>á</strong>ls. Með öðrum orðum<br />

m<strong>á</strong>tti kaupa <strong>og</strong> selja greiðslumark <strong>á</strong>n nokkurra kerfisbundinna takmarkana. Þó að slíkur<br />

markaður geti verið hagkvæmur voru viðskiptin ýmsum vandkvæðum bundin. Erfitt gat<br />

reynst að finna þ<strong>á</strong> sem vildu eiga viðskipti með greiðslumark <strong>og</strong> sömuleiðis var markaðsverð<br />

greiðslumarks óþekkt. Upplýsingaflæði var með öðrum orðum slæmt <strong>og</strong> viðskiptakostnaður<br />

h<strong>á</strong>r. Dæmi voru um að menn nýttu sér skort <strong>á</strong> upplýsingum til þess að hafa <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> verð. 34<br />

Verðlag <strong>á</strong> kvóta var talið of h<strong>á</strong>tt <strong>og</strong> sveiflugjarnt. Stofnun kvótamarkaðar <strong>á</strong>rið 2010 gaf<br />

viðskiptaaðilum færi <strong>á</strong> að koma saman <strong>og</strong> tryggði betra upplýsingaflæði <strong>og</strong> gegnsæi í verði.<br />

Um leið lækkaði viðskiptakostnaðurinn.<br />

Fram til lok <strong>á</strong>rs 2013 voru markaðirnir haldnir tvisvar <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri, 1. apríl <strong>og</strong> 1. nóvember en fr<strong>á</strong><br />

byrjun <strong>á</strong>rs 2014 voru þeir haldnir þrisvar <strong>á</strong> <strong>á</strong>ri, 1. apríl, 1. september <strong>og</strong> 1. nóvember.<br />

Viðskipti <strong>á</strong> markaðnum fara fram <strong>á</strong> uppboðum. 35 Sölu- <strong>og</strong> kauptilboð eru afhent í lokuðum<br />

umslögum til Matvælastofnunar fyrir settar dagsetningar. Óheimilt er að upplýsa aðra um<br />

innihald tilboða. Á tilsettum dögum eru umslögin opnuð <strong>og</strong> svokallað jafnvægisverð <strong>og</strong><br />

jafnvægismagn fundið. Sölutilboðum þar sem boðið er til sölu <strong>á</strong> hærra verði en<br />

jafnvægisverði er vísað fr<strong>á</strong> markaði. Kauptilboðum sem eru lægri en jafnvægisverð er<br />

sömuleiðis vísað fr<strong>á</strong> markaði. Aðrir samningar verða bindandi. 36<br />

Á vefsíðu Matvælastofnunar m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> niðurstöður greiðslumarksuppboða fr<strong>á</strong> lokum <strong>á</strong>rs 2010.<br />

Samkvæmt þeim hafa kauptilboð verið þó nokkru fleiri en sölutilboð fram til 2014. En<br />

eftirspurt greiðslumark hefur verið meira en framboðið greiðslumark <strong>á</strong> tímabilinu 2011-2013,<br />

sbr. mynd 3.1. Hefur eftirspurt magn verið allt fr<strong>á</strong> 3% meira en framboð í að vera þrefalt<br />

meira. Þó er ljóst að verð sem boðið hefur verið í greiðslumarkið er oft lægra en<br />

jafnvægisverð, þar sem greiðslumark sem viðskipti verða með er oft töluverðu minna en<br />

framboðið. Á mynd 3.1 m<strong>á</strong> sj<strong>á</strong> þróun jafnvægisverðs, en fr<strong>á</strong> 2010-2013 hækkaði verð <strong>á</strong> hvern<br />

lítra úr 280 krónum í 320 krónur, eða um 14%.<br />

33 Mbl.is. (21. október 1998). Viðskipti með greiðslumark verði <strong>á</strong> opnum tilboðsmarkaði.<br />

http://www.mbl.is/greinasafn/grein/426306/.<br />

34 Sverrir Sverrisson hj<strong>á</strong> MAST. Munnleg heimild 13. febrúar 2015.<br />

35 Á ensku er þessi tegund uppboða kölluð clearing house auctions.<br />

36 Reglugerð nr 190/2011. Sj<strong>á</strong> http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/key2/190-2011.<br />

23

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!