22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

3.2 Greiðslumarkskerfið<br />

Landbúnaðarr<strong>á</strong>ðherra <strong>á</strong>kvarðar heildargreiðslumark sem er skilgreint sem „tiltekið magn<br />

mjólkur, mælt í lítrum, sem beingreiðslur ríkissjóðs miðast við.“ 27 Heildargreiðslumarki er<br />

deilt <strong>á</strong> lögbýli samkvæmt greiðslumarki þeirra, sem er skilgreint sem tiltekinn fjöldi<br />

mjólkurlítra. 28 Greiðslumark lögbýla tekur breytingum í réttu hlutfalli við breytingar í<br />

heildargreiðslumarki. Nýti handhafi ekki greiðslumark sitt í tvö <strong>á</strong>r fellur það niður <strong>og</strong> færist <strong>á</strong><br />

aðra handhafa. 29<br />

Líta m<strong>á</strong> <strong>á</strong> greiðslumarkskerfið í mjólkurframleiðslu sem kvótakerfi. Það veitir aðgang að<br />

innanlandsmarkaði <strong>og</strong> styrkjum í formi beingreiðslna úr ríkissjóði <strong>og</strong> l<strong>á</strong>gmarksverðs <strong>á</strong> lítra.<br />

Vissulega eru ekki eiginleg refsi<strong>á</strong>kvæði í formi sekta við framleiðslu umfram greiðslumark en<br />

opinbert l<strong>á</strong>gmarksverð nær ekki til hennar <strong>og</strong> ríkissjóður greiðir ekki fyrir umframmjólk. Því<br />

eru tekjur <strong>á</strong> hvern umframlítra minni en <strong>á</strong> lítra sem framleiddur er innan greiðslumarks. Þ<strong>á</strong><br />

gildir einnig að öll umframframleiðsla skal seld <strong>á</strong> erlendan markað „<strong>á</strong> <strong>á</strong>byrgð mjólkursamlaga<br />

<strong>og</strong> framleiðanda“ ef ekki er skortur <strong>á</strong> innanlandsmarkaði. 30,31 Þetta þýðir að það verð sem<br />

fæst fyrir umframmjólkina jafngildir erlendu skilaverði hverju sinni (sem jafnan er mun lægra<br />

Tafla 3.2:Heildargreiðslumark<br />

leiðrétt fyrir <strong>á</strong>ri.<br />

Heildargreiðslumark<br />

(þús. ltr)<br />

2003 105.667<br />

2004 105.333<br />

2005 107.667<br />

2006 112.667<br />

2007 116.333<br />

2008 117.667<br />

2009 118.083<br />

2010 116.250<br />

2011 116.000<br />

2012 114.500<br />

2013 116.000<br />

2014 125.000<br />

2015 140.000<br />

Heimild: Atvinnuvega- <strong>og</strong><br />

nýsköpunarr<strong>á</strong>ðuneytið.<br />

en fæst hér fyrir mjólkina). Þess m<strong>á</strong> geta að kvótakerfið í<br />

mjólkurframleiðslu í Evrópusambandinu er strangara, en þar<br />

er fj<strong>á</strong>rsektum beitt til refsingar fyrir framleiðslu umfram<br />

mjólkurkvóta <strong>og</strong> geta sektirnar orðið allverulegar. 32<br />

Lög nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu <strong>og</strong> sölu <strong>á</strong><br />

búvörum eru helsti grunnur nýrri laga <strong>og</strong> reglugerða um<br />

greiðslumarkskerfið. Þar kemur fram að heildargreiðslumarki<br />

er ætlað að endurspegla þörf landsmanna fyrir mjólkurvörur <strong>á</strong><br />

komandi <strong>á</strong>ri. Mjólkurþörfin er <strong>á</strong>ætluð út fr<strong>á</strong> neyslu<br />

undanfarins <strong>á</strong>rs <strong>og</strong> <strong>á</strong>ætlunum Bændasamtaka Íslands um<br />

mjólkurþörf komandi <strong>á</strong>rs. Til dæmis m<strong>á</strong> nefna að<br />

heildargreiðslumark dregst saman ef birgðir hafa myndast <strong>á</strong><br />

síðasta <strong>á</strong>ri <strong>og</strong> öfugt.<br />

Heildargreiðslumark fr<strong>á</strong> 2003 til 2015 er sýnt í töflu 3.2. Fram<br />

til lok <strong>á</strong>rs 2010 var miðað við svokölluð verðlags<strong>á</strong>r, en eftir<br />

það hefur verið miðað við almanaks<strong>á</strong>r. Í töflu 3.2 hefur verið<br />

27 Lög nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu <strong>og</strong> sölu <strong>á</strong> búvörum, 52. grein.<br />

28 Lög nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu <strong>og</strong> sölu <strong>á</strong> búvörum, 2. grein.<br />

29 Lög nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu <strong>og</strong> sölu <strong>á</strong> búvörum, 53. grein.<br />

30 Það er í höndum framkvæmdanefndar búvörusamninga að samþykkja sölu umframmjólkur <strong>á</strong><br />

innanlandsmarkað.<br />

31 Lög nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu <strong>og</strong> sölu <strong>á</strong> búvörum, 29. grein.<br />

32 Sj<strong>á</strong> til dæmis Dairy Reporter. (7. október, 2014). Producers in eight EU Countries Facing €409m Milk Quota<br />

Fines. Sótt 9. nóvember, 2014 af: http://www.dairyreporter.com/Markets/Producers-in-eight-EU-countriesfacing-409m-milk-quota-fines.<br />

22

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!