22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Í þessu tilliti verður þó að athuga að til að f<strong>á</strong> bæði l<strong>á</strong>gmarksverð mjólkur <strong>og</strong> aðra fj<strong>á</strong>rhagslega<br />

styrki er nauðsynlegt að búa yfir greiðslumarki. Líta m<strong>á</strong> <strong>á</strong> greiðslumark sem eins konar kvóta<br />

sem veitir aðgang að innlendum markaði, fyrirfram<strong>á</strong>kveðnu l<strong>á</strong>gmarksverði <strong>og</strong> greiðslum úr<br />

ríkissjóði. Mjólk sem framleidd er umfram greiðslumark er ekki bundin l<strong>á</strong>gmarksverði <strong>og</strong> f<strong>á</strong><br />

bændur ekki beingreiðslur úr ríkissjóði fyrir hana. Sé greiðslumarkið skynsamlega sett mun<br />

það draga úr þeirri óhagkvæmni sem getur myndast af völdum styrkja. Í því samhengi m<strong>á</strong><br />

geta þess að heildargreiðslumark <strong>á</strong> að endurspegla heildarmjólkurþörf þjóðarinnar.<br />

Hér eru því að verki tveir kraftar sem verka í gagnstæðar <strong>á</strong>ttir. Fj<strong>á</strong>rhagsstyrkir ýta undir<br />

framleiðslu en framleiðslukvóti dregur úr henni. Óljóst er hvor vega þyngra. Miðað við<br />

mjólkurskort undanfarinna tveggja <strong>á</strong>ra virðist þó sem greiðslumarkið hafi takmarkað<br />

framleiðslu um of. Þetta hefur leitt til þess að greiðslumark <strong>á</strong>rsins 2015 er 12% hærra en<br />

greiðslumark <strong>á</strong>rið 2014.<br />

Innflutningstollar ýta upp verði <strong>á</strong> mjólkurvörum <strong>á</strong> innlendum markaði. Þó að opinbert h<strong>á</strong>mark<br />

sé <strong>á</strong> heildsöluverði sumra mjólkurvara eru þær dýrari en ef um frj<strong>á</strong>ls utanríkisviðskipti væri<br />

að ræða. Tollar <strong>á</strong> mjólkurvörum eru jafnan svo h<strong>á</strong>ir að innflutningur er óverulegur eða jafnvel<br />

enginn <strong>á</strong> viðkomandi vörum. Þetta dregur úr neyslu <strong>á</strong> þessum vörum <strong>og</strong> leiðir til minna<br />

vöruúrvals.<br />

Sem stendur eru almennir tollar <strong>á</strong> flestum mjólkurvörum svo h<strong>á</strong>ir að ólíklegt er að erlend<br />

framleiðsla verði nokkru sinni ódýrari en innlend <strong>á</strong> íslenskum markaði. Sveiflur <strong>á</strong><br />

heimsmarkaði snerta því ekki innlendan markað. Þetta færir íslenskum framleiðendum<br />

öryggi, en um leið hlýtur stuðningurinn sem felst í innflutningsverndinni að sveiflast mikið,<br />

auk þess sem hann er ófyrirsj<strong>á</strong>anlegur. Stuðningur neytenda við íslenska bændur eykst þegar<br />

verð lækkar <strong>á</strong> erlendum mörkuðum, <strong>á</strong>n þess að nein <strong>á</strong>kvörðun hafi verið tekin um slíkt.<br />

Annað einkenni tollstuðnings er að hann er ógegnsær. Efnahags- <strong>og</strong> framfarastofnunin,<br />

OECD, <strong>og</strong> fleiri reikna út hvað tollstyrkur við bændur er mikill mældur í peningum, en hann<br />

blasir ekki við í fj<strong>á</strong>rlögum, eins <strong>og</strong> greiðslur til bænda. Þetta ógegnsæi gerir það að verkum að<br />

erfitt er að <strong>á</strong>tta sig <strong>á</strong> hve stuðningurinn er mikill í raun <strong>og</strong> veru.<br />

Að öllu samanlögðu m<strong>á</strong> leiða líkur að því að inngrip hins opinbera leiði til þess að<br />

búvöruverð sé hærra en ella, innflutningur <strong>og</strong> neysla minni, en <strong>á</strong>hrif laganna <strong>á</strong> það hve mikið<br />

er framleitt eru óljós.<br />

19

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!