22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

2.2 Áhrif <strong>á</strong> mjólkurmarkaði<br />

Ofangreind lýsing segir ekki alla söguna þegar kemur að mjólkurmarkaðnum <strong>á</strong> <strong>Íslandi</strong>, en<br />

sem fyrr segir er umgjörð hans bæði margþætt <strong>og</strong> flókin. Í fyrsta lagi er markaðurinn ekki<br />

frj<strong>á</strong>ls samkeppnismarkaður <strong>og</strong> eru því <strong>á</strong>hrif inngripanna ekki í fullu samræmi við<br />

umfjöllunina hér að framan. Í öðru lagi blandast öll fyrrgreind inngrip <strong>á</strong> mjólkurmarkaðnum<br />

<strong>og</strong> geta þau haft önnur <strong>á</strong>hrif þegar þau verka saman en ein <strong>og</strong> sér.<br />

Helsta <strong>á</strong>stæða þess að mjólkurmarkaðurinn er ekki frj<strong>á</strong>ls markaður er að afurðastöðvar hafa<br />

verið undanþegnar ýmsum <strong>á</strong>kvæðum samkeppnislaga. 14 Það hefur styrkt stöðu<br />

Mjólkursamsölunnar (MS) <strong>og</strong> Kaupfélags Skagfirðinga (KS) <strong>á</strong> markaðnum, en nærri fer að<br />

þessi fyrirtæki, sem hafa með sér n<strong>á</strong>na samvinnu, r<strong>á</strong>ði honum öllum. 15 Þar sem afurðastöðvar<br />

eru milliliður framleiðenda <strong>og</strong> neytenda eru þessi tvö fyrirtæki saman n<strong>á</strong>nast einkasalar sem<br />

selja neytendum mjólkurvörur <strong>og</strong> einkaupar, það er einu kaupendur mjólkur fr<strong>á</strong> bændum.<br />

Einkasala <strong>og</strong> einkeypi eru n<strong>á</strong>tengd fyrirbæri. Bæði fela þau í sér markaðsvald. 16 Helsta<br />

afleiðing einkasölu er lítil framleiðsla <strong>og</strong> h<strong>á</strong>tt verðlag miðað við samkeppnismarkað en helsta<br />

afleiðing einkeypis er að neytandinn, afurðastöðin í þessu tilfelli, kaupir <strong>á</strong> lægra verði en ella.<br />

Hvort tveggja felur í sér þjóðhagslegt tap miðað við samkeppnismarkað, þ.e. heildarvelferð<br />

samfélagsins er ekki h<strong>á</strong>mörkuð. Bæði MS <strong>og</strong> KS eru í eigu bænda en óljóst er hvort það<br />

breytir miklu um hegðun þessara fyrirtækja.<br />

Opinberri verðlagningu er ætlað að vinna <strong>á</strong> móti <strong>á</strong>hrifum af einkeypi <strong>og</strong> einkasölu <strong>á</strong><br />

markaðinn. L<strong>á</strong>gmarksverð til bænda dregur úr <strong>á</strong>hrifum einkeypisins með því að koma í veg<br />

fyrir að verð <strong>á</strong> mjólk fr<strong>á</strong> bændum fari niður fyrir sett mark. H<strong>á</strong>marksverð <strong>á</strong> hinum ýmsu<br />

mjólkurvörum heldur verði þeirra niðri. Þó er hætt við að tilkoma einokunar leiði til<br />

stöðnunar í vöruframboði <strong>og</strong> slakrar þjónustu. Opinber verðlagning færir niðurstöður<br />

einokunar <strong>og</strong> einkeypismarkaðar nær niðurstöðu samkeppnismarkaðar, þó að því gefnu að<br />

gildandi h<strong>á</strong>marks- <strong>og</strong> l<strong>á</strong>gmarksverð séu sæmilega skynsamlega sett. Önnur inngrip hins<br />

opinbera hafa ekki augljós <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> afleiðingar einokunar eða einkeypis <strong>á</strong> mjólkurmarkaði.<br />

Auk fj<strong>á</strong>rhagslegs stuðnings <strong>á</strong> formi l<strong>á</strong>gmarksverðs njóta kúabændur framleiðslutengdra <strong>og</strong><br />

óframleiðslutengdra styrkja úr ríkissjóði, sem kallast beingreiðslur, gripagreiðslur, kynbóta<strong>og</strong><br />

þróunarfé <strong>og</strong> óframleiðslutengdur stuðningur. Ætla m<strong>á</strong> að allur slíkur fj<strong>á</strong>rhagslegur<br />

stuðningur hækki afurðaverð til bænda umfram það sem annars væri. Framboð mjólkur eykst<br />

í kjölfarið. Ef l<strong>á</strong>gmarksverð mjólkur er n<strong>á</strong>lægt því verði sem hefði myndast <strong>á</strong><br />

samkeppnismarkaði m<strong>á</strong> ætla að aukinn fj<strong>á</strong>rhagslegur stuðningur hækki verð til bænda<br />

umfram það sem hagkvæmt er <strong>og</strong> framboðið magn <strong>á</strong> markaði verði of mikið, miðað við þ<strong>á</strong><br />

stöðu sem h<strong>á</strong>markar velferð.<br />

14 Söfnun <strong>og</strong> frumvinnsla mjólkur ber einkenni n<strong>á</strong>ttúrulegrar f<strong>á</strong>keppni (e. natural monopoly) þar sem<br />

meðalkostnaður er samfellt fallandi í markaðshlutdeild. F<strong>á</strong>keppni einkennir því söfnun <strong>og</strong> frumvinnslu<br />

mjólkur víða um heim (sj<strong>á</strong> t.d.: http://ec.europa.eu/agriculture/eval/reports/dairy/fulltext_en.pdf)<br />

15 Mjólkursamsalan <strong>og</strong> Kaupfélag Skagfirðinga eru tvær af þremur afurðastöðvum landsins. Hin þriðja er<br />

Rjómabúið að Erpsstöðum sem er mjög sm<strong>á</strong>tt í sniðum.<br />

16<br />

Markaðsvald þýðir að aðili getur haft <strong>á</strong>hrif <strong>á</strong> verð <strong>á</strong> markaði, þ.e. hann er ekki verðþegi.<br />

18

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!