22.02.2016 Views

Mjólkurvöruframleiðsla á Íslandi – Staða og horfur

7xsCMnElJ

7xsCMnElJ

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

umframeftirspurn <strong>á</strong> markaði <strong>og</strong> henni fylgir óhagkvæmni, þar sem neytendur geta ekki keypt<br />

eins mikið <strong>og</strong> þeir vilja. Niðurstaðan verður sú að þeir neytendur sem n<strong>á</strong> að kaupa vörur f<strong>á</strong><br />

aukinn <strong>á</strong>bata en hins vegar missa þeir <strong>á</strong>bata sem n<strong>á</strong> ekki að kaupa þær. Hvor <strong>á</strong>hrifin eru<br />

sterkari er óljóst <strong>og</strong> fer eftir aðstæðum hverju sinni. Þó er ljóst að heildar<strong>á</strong>bati samfélagsins<br />

dregst saman.<br />

Framleiðslukvóti setur takmörk <strong>á</strong> framleitt magn <strong>og</strong> það leiðir til hærra verðs. Framleiðendur<br />

framleiða minna <strong>og</strong> selja það <strong>á</strong> hærra verði en <strong>á</strong>ður. Hvor <strong>á</strong>hrifin vega þyngra fer eftir<br />

aðstæðum hverju sinni. Neytendur kaupa minna af vörum gegn hærra verði en <strong>á</strong>ður <strong>og</strong> við<br />

það dregur óhj<strong>á</strong>kvæmilega úr <strong>á</strong>bata þeirra. Framleiðslukvóti dregur úr heildar<strong>á</strong>bata<br />

samfélagsins fr<strong>á</strong> því sem verður við frj<strong>á</strong>lsa samkeppni.<br />

Tafla 2.1: Samantekt <strong>–</strong> Fræðileg <strong>á</strong>hrif afskipta hins opinbera af frj<strong>á</strong>lsum markaði <strong>á</strong> <strong>á</strong>bata<br />

ólíka hópa.<br />

Neytendur Framleiðendur Ríkissjóður Samfélag<br />

Lögbundið l<strong>á</strong>gmarksverð ↓ ↑ ↓ ↓<br />

Lögbundið h<strong>á</strong>marksverð ↑ / ↓ ↓ - ↓<br />

Kvóti ↓ ↑ / ↓ - ↓<br />

Framleiðslutengdir styrkir ↑ ↑ ↓ ↓<br />

Óframleiðslutengdir styrkir ↑ ↑ / ↓ ↓ ↓<br />

Innflutningstollar ↓ ↑ ↑ ↓<br />

Innflutningsbann ↓ ↑ - ↓<br />

Styrkir til framleiðenda geta verið framleiðslutengdir eða óframleiðslutengdir.<br />

Framleiðslutengdir styrkir eru t.d. styrkur <strong>á</strong> hverja framleidda einingu. Þeir leiða til þess að<br />

framleiðendur framleiða meira en ella <strong>og</strong> selja <strong>á</strong> lægra verði til neytenda. 11 Neytendur geta<br />

því keypt fleiri einingar <strong>á</strong> lægra verði <strong>og</strong> <strong>á</strong>bati þeirra eykst. Framleiðendur selja nú fleiri<br />

einingar <strong>og</strong> það verð sem þeir f<strong>á</strong> í vasann jafngildir samtölunni af því verði sem neytendur<br />

greiða <strong>og</strong> einingastyrknum fr<strong>á</strong> hinu opinbera. Framleiðenda<strong>á</strong>bati eykst því líka. Hins vegar<br />

þarf hið opinbera nú að borga styrk <strong>á</strong> hverja framleidda einingu, sem fj<strong>á</strong>rmagnaður er með<br />

skatttekjum,<strong>og</strong> heildar<strong>á</strong>bati samfélagsins dregst því saman. 12<br />

Óframleiðslutengdir styrkir eru óh<strong>á</strong>ðir því hve mikið er framleitt. Áhrif óframleiðslutengdra<br />

styrkja eru töluvert ólík <strong>á</strong>hrifum framleiðslutengdra styrkja. Þeir leiða ekki beint til þess að<br />

framleiðendur kjósi að framleiða fleiri einingar en <strong>á</strong>ður (þ.e. að framboðskúrfa hliðrist, sj<strong>á</strong><br />

n<strong>á</strong>nari umfjöllun í viðauka A). Styrkirnir leiða hins vegar jafnan til þess að framleiðendur<br />

selja vörurnar <strong>á</strong> lægra verði en <strong>á</strong>ður. Umframhagnaður myndast í greininni til skamms tíma.<br />

Sé aðgangur að markaði óheftur mun umframhagnaður mynda sóknartækifæri inn <strong>á</strong> markaði<br />

<strong>og</strong> framleiðendum fjölgar. Það leiðir til þess að heildarframboð <strong>á</strong> markaði eykst<br />

11 Gæðastýringargreiðslur í sauðfj<strong>á</strong>rrækt <strong>og</strong> stuðningur við framleiðslu <strong>á</strong> gúrkum, tómötum <strong>og</strong> papriku hér <strong>á</strong><br />

landi fellur í þennan flokk.<br />

12 Áréttað skal þó að ef greiðslunum er ætlað að leiðrétta markaðsbrest er hugsanlegt að <strong>á</strong>bati þess vegi upp<br />

kostnað.<br />

16

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!