13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri - Lib Upm Edu My

Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri - Lib Upm Edu My

Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri - Lib Upm Edu My

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

ÓBÓNámskrá þessi er þannig uppbyggð að fyrst er fjallað um nokkur atriðivarðandi nám á óbó. Þar á eftir fara kaflar um hvern hinna þriggjamegináfanga námsins, grunnnám, miðnám og framhaldsnám. Í þessumköflum eru fyrst tilgreind þau leikni- og skilningsmarkmið sem nemendurþurfa að hafa náð við lok hvers námsáfanga. Síðan eru birtirverkefnalistar með dæmum um viðfangsefni í hverjum námsáfanga. Áeftir verkefnalistunum er prófkröfum á áfangaprófum lýst með völdumdæmum og gerð grein fyrir flutningsmáta tónstiga og hljóma. Í loknámskrárinnar er skrá með samleiksverkum, auk ábendinga um gagnlegarbækur varðandi hljóðfærið.Nokkur atriði varðandi nám á óbóÞegar borinn er saman fjöldi nemenda í óbóleik og nemendafjöldi á flestönnur blásturshljóðfæri kemur óneitanlega í ljós að óbóið hefur veriðeftirbátur. Margar skýringar eru á þessu, svo sem fæð góðra hljóðfæra,hátt verð á byrjendahljóðfærum og ef til vill ónóg kynning á þessu söngrænahljóðfæri. Algengast er að nám í óbóleik hefjist þegar nemendureru 9 til 12 ára, þó að allmörg dæmi séu þess að nemendur hafi byrjaðfyrr. Telji kennari að nemandi hafi ekki næga líkamsburði til að leika áóbó má brúa bilið með öðru hljóðfæri um stundarsakir.Nám á óbó er lítt frábrugðið námi á önnur hljóðfæri. Þó hlýtur að verðaað geta um óbóblaðið, eða tóngjafann, sem með sanni má segja að gegnistóru hlutverki í framgangi námsins. Því er mikilvægt að nemandinnnjóti góðrar aðstoðar og leiðsagnar í meðferð óbóblaðsins. Á efri stigumnámsins er mikilvægt að nemandinn fái þjálfun í blaðasmíði ef þess ernokkur kostur.Systurhljóðfæri óbósins eru englahornið (Cor Anglais) og óbó d’amore.Bæði þessi hljóðfæri lifa sjálfstæðu lífi í tónbókmenntunum og er þvímikilvægt að nemendur kynnist þeim af eigin raun ef mögulegt er.7373

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!