13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri - Lib Upm Edu My

Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri - Lib Upm Edu My

Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri - Lib Upm Edu My

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriMarkmið í grunnnámiUppbygging kennslu í grunnnámi skal taka mið af eftirfarandi: Meginmarkmiðumtónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðalnámskrár,sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nemenda.Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir.Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvernnemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok grunnnáms eiga þverflautunemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:Nemandi- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er áhljóðfærið- haldi rétt á flautunni og hún sé í fullkomnu jafnvægi- hafi náð eðlilegri munnsetningu- beiti réttum grunnfingrasetningum á tónsviðinu c' til g'''- leiki með mjúkum fingrum og hafi góða stjórn á hreyfingum þeirra- hafi náð góðum grundvallartökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu frác' til g'''- leiki með hreinum og opnum tóni- beiti djúpri innöndun og stuðningi- hafi náð allgóðum tökum á inntónun- geti gert greinilegar styrkleikabreytingar nema á ystu mörkum tónsviðsins- geti leikið bæði bundið og óbundið- hafi náð góðum tökum á einfaldri tungu4242Nemandi- hafi öðlast allgott hrynskyn- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim semfengist var við í fyrri hluta grunnnáms- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar- hafi þjálfast reglulega í að leika eftir eyra- hafi fengist við skapandi starf frá upphafi námsins

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!