13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri - Lib Upm Edu My

Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri - Lib Upm Edu My

Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri - Lib Upm Edu My

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Blokkflauta – MiðnámTónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á miðprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni af sambærilegriþyngd.Dæmi um tónverkBONONCINI, FRANCESCODivertimento IIISchottEinleiksverk nr. 1Úr: Giesbert, Franz Julius: FifteenSolos for Treble RecorderSchottHÄNDEL, GEORG FRIEDRICHSónata í F-dúrHeinrichshofenLINDE, HANS-MARTINMusic for a BirdSchottLOEILLET DE GANT, JEAN BAPTISTESónata op. 1, nr. 1AmadeusTELEMANN, GEORG PHILIPPPartíta nr. 5[sópranblokkflauta]AmadeusDæmi um æfingarLINDE, HANS-MARTINÆfing nr. 11Úr: Neuzeitliche ÜbungsstückeSchottSTAEPS, HANS-ULRICHÆfing nr. 6Úr: Das tägliche PensumUniversal EditionTónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.EfniNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá f' til f'''- dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga til og með fimmformerkjum- gangandi þríundir í dúr til og með fimm formerkjum- dúr- og mollþríhljóma til og með fimm formerkjum- minnkaða sjöundarhljóma frá f', fís' og g'2525

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!