13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri - Lib Upm Edu My

Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri - Lib Upm Edu My

Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri - Lib Upm Edu My

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri- leiki hreint, kunni grip til lækkunar og hækkunar tóna og geti aðlagaðinntónun í samleik- ráði yfir víðu styrkleikasviði hvar sem er á tónsviði hljóðfærisins- geti gert skýran mun á legato og staccato- ráði yfir góðri tungutækni bæði hvað varðar hraða og fjölbreytni- geti beitt öllum helstu auka- og trillufingrasetningum- hafi kynnst nútímatækni svo sem fluttertungu, klappasmellum ogeinföldum hljómum (multiphonics)Nemandi- hafi öðlast mjög gott hrynskyn- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim semfengist var við á miðprófi- geti tónflutt létt verkefni um stóra sexund / litla þríund, þ.e. úr C í Es,án undirbúnings- hafi fengið reglulega þjálfun í að leika utanbókar- hafi hlotið þjálfun í ýmiss konar samleik- hafi kynnst a.m.k. einum meðlim saxófónfjölskyldunnar öðrum enaltsaxófóninum- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessarinámskrá- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á framhaldsprófi samkvæmtþessari námskrá- hafi undirbúið efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvæmt almennumhluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 41–42186186Nemandi sýni með ótvíræðum hætti- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun- margvísleg blæbrigði og andstæður- þekkingu og skilning á stíl- tilfinningu fyrir samleik- öruggan og sannfærandi leik- persónulega tjáningu- viðeigandi framkomu

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!