13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri - Lib Upm Edu My

Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri - Lib Upm Edu My

Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri - Lib Upm Edu My

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

FAGOTTNámskrá þessi er þannig uppbyggð að fyrst er fjallað um nokkur atriðivarðandi nám á fagott. Þar á eftir fara kaflar um hvern hinna þriggjamegináfanga námsins, grunnnám, miðnám og framhaldsnám. Í þessumköflum eru fyrst tilgreind þau leikni- og skilningsmarkmið sem nemendurþurfa að hafa náð við lok hvers námsáfanga. Síðan eru birtirverkefnalistar með dæmum um viðfangsefni í hverjum námsáfanga. Áeftir verkefnalistunum er prófkröfum á áfangaprófum lýst með völdumdæmum og gerð grein fyrir flutningsmáta tónstiga og hljóma. Í loknámskrárinnar er skrá með samleiksverkum, auk ábendinga um gagnlegarbækur varðandi hljóðfærið.Nokkur atriði varðandi nám á fagottFagottið er stórt hljóðfæri og þurfa nemendur að hafa náð vissum líkamlegumþroska til að ráða við það. Þetta á sérstaklega við um hendur semþurfa að hafa náð lágmarksstærð. Til að hefja nám á fagott þarf nemandiyfirleitt að hafa náð 12–13 ára aldri. Mörg dæmi eru þó um að nemendurbyrji eldri en þetta að læra á fagott með góðum árangri en þá er mjögæskilegt að nemandinn hafi lært á annað hljóðfæri áður. Hið sama gildirum þá sem yngri eru.Mælt er með að nemendur, sem hyggjast leika á fagott, læri á annaðhljóðfæri áður til þess meðal annars að þjálfast í nótnalestri. Fjórtán tilfimmtán ára nemandi, sem lokið hefur t.d. grunnprófi eða miðprófi áannað hljóðfæri og skiptir yfir á fagott, er mjög fljótur að verða liðtækurí alls konar samspili. Ekki er hægt að mæla með neinu sérstöku byrjunarhljóðfæri.Klarínetta og þverflauta eru algengust þótt mörg dæmi séuum að píanó- eða strengjanemendur skipti yfir á fagott með góðum árangri.Þar sem fagottið er dýrt hljóðfæri er algengast að tónlistarskólar eigihljóðfæri fyrir þá sem eru að hefja fagottnám. Fagott eru ýmist gerð úrtré eða plasti, plasthljóðfærin eru ódýrari og því heppileg sem skólahljóðfæri.Öll fagott eru af sömu stærð en til eru fagott sem hönnuð eru137137

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!