13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri - Lib Upm Edu My

Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri - Lib Upm Edu My

Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri - Lib Upm Edu My

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriGrunnnámAlmennt er miðað við að nemendur, sem hefja nám í hljóðfæraleik 8–9ára gamlir, ljúki grunnámi á um það bil þremur árum. Þessi viðmiðun erþó engan veginn einhlít þar sem nemendur hefja nám á ýmsum aldri ognámshraði getur verið mismunandi.Markmið í grunnnámiUppbygging kennslu í grunnnámi skal taka mið af eftirfarandi: Meginmarkmiðumtónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðalnámskrár,sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nemenda.Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir.Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvern nemandaí átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok grunnnáms eiga klarínettunemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:Nemandi- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið erá hljóðfærið- hafi náð eðlilegri og óþvingaðri munnsetningu- beiti jöfnum og markvissum fingrahreyfingum- hafi náð góðum grundvallartökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu fráe til d'''- hafi náð allgóðum tökum á þindaröndun- hafi náð allgóðum tökum á inntónun- geti leikið með greinilegum styrkleikabreytingum- geti leikið bæði bundið og óbundið- ráði yfir eðlilegri tungutækni miðað við þetta námsstig- hafi tök á aukafingrasetningum fyrir h/fís'' (gaffall) og fís'102102

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!