13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri - Lib Upm Edu My

Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri - Lib Upm Edu My

Aðalnámskrá tónlistarskóla - Tréblásturshljóðfæri - Lib Upm Edu My

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

MenntamálaráðuneytiðAÐALNÁMSKRÁ TÓNLISTARSKÓLA - TRÉBLÁSTURSHLJÓÐFÆRIAÐALNÁMSKRÁ TÓNLISTARSKÓLATRÉBLÁSTURSHLJÓÐFÆRI2000


Auglýsing um gildistöku aðalnámskrár tónlistarskóla1. gr.Með vísan til 1. og 12. gr. laga nr. 75/1985 um fjárhagslegan stuðning við tónlistarskóla,með áorðnum breytingum, hefur menntamálaráðherra staðfest nýja aðalnámskrátónlistarskóla sem tekur gildi frá og með 1. júní 2000. Aðalnámskráin kemur tilframkvæmda í tónlistarskólum frá og með skólaárinu 2000-2001 eftir því sem við verðurkomið og skal að fullu vera komin til framkvæmda eigi síðar en að þremur árum liðnumfrá gildistöku. Jafnframt falla úr gildi eldri námskrár í tónlistargreinum.2. gr.Aðalnámskrá tónlistarskóla er gefin út í tíu heftum og skiptist í almennan hlutaaðalnámskrár og níu sérstaka greinahluta.Í almennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla er meðal annars gerð grein fyrir hlutverkiog meginmarkmiðum tónlistarskóla, skipan tónlistarnáms, greinanámskrám, ogskólanámskrám, fjallað um kennslu og kennsluhætti, þætti í hljóðfæra- og tónfræðanámi,námsmat og próf, tengsl heimila og skóla og samvinnu í skólastarfi. Í bókarlok erumfjöllun um námsumhverfi og mat á skólastarfi. Almennur hluti aðalnámskrártónlistarskóla er birtur sem fylgiskjal með auglýsingu þessari.Í greinahlutum aðalnámskrár tónlistarskóla, sem gefnir eru út í níu heftum, er fjallað ummarkmið, inntak og skipulag náms á tilteknum námssviðum. Jafnframt er gerð grein fyrirprófum og gefnar ábendingar um viðfangsefni. Heftin bera þessi heiti:ÁsláttarhljóðfæriEinsöngurGítar og harpaHljómborðshljóðfæriMálmblásturshljóðfæriRytmísk tónlistStrokhljóðfæriTónfræðagreinarTréblásturshljóðfæriHeftin eru gefin út af menntamálaráðuneytinu á árinu 2000og dreift jafnóðum til tónlistarskóla.Björn BjarnasonMenntamálaráðuneytinu 31. maí 2000Guðríður SigurðardóttirTil foreldra/forráðamanna nemenda ítónlistarskólum- Mikilvægt er að nemendur búi við jákvætt viðhorf tiltónlistarnámsins, að foreldrar/forráðamenn sýni náminu áhugaog að þeir fylgist með framvindu þess.- Hljóðfæranám byggist að miklu leyti á daglegri og reglubundinniþjálfun og er því að verulegu leyti heimanám. Án markvissraæfinga verður árangur rýr.- Nauðsynlegt er að nemendur geti æft sig þar sem þeir verða fyrirsem minnstri truflun og hafa ekki á tilfinningunni að þeir trufliaðra.- Ungum nemendum þarf að hjálpa við að skipuleggjaæfingatímann.- Árangursríkara er að ungir nemendur æfi sig oftar og skemur ísenn en sjaldnar og lengur.- Tónlistarnám þarf að vera ánægjulegt og ánægjan felst ekki síst ístolti nemandans yfir eigin framförum og aukinni færni.- Eðlilegt er að áhugi nemenda sé ekki alltaf samur og jafn.Ef nemandi sýnir merki um uppgjöf er mikilvægt að kennari ogforeldrar/forráðamenn leiti orsaka og lausna. Stundum er nóg aðskipta um viðfangsefni til að áhuginn glæðist á ný.- Hlustun er afar mikilvægur þáttur í öllu tónlistarnámi. Með þvíað hlusta á vel flutta tónlist fá nemendur nauðsynlegarfyrirmyndir. Foreldrar/forráðamenn geta lagt sitt af mörkummeð því að hvetja nemendur til að hlusta á fjölbreytta tónlist viðmargs konar aðstæður og með því að fara með þeim á tónleikaþegar tækifæri gefast, bæði innan tónlistarskólans og utan.


AÐALNÁMSKRÁ TÓNLISTARSKÓLATRÉBLÁSTURSHLJÓÐFÆRI2000Menntamálaráðuneytið


Menntamálaráðuneytið : námskrár 33September 2000Útgefandi: MenntamálaráðuneytiðSölvhólsgötu 4150 ReykjavíkSími: 560 9500Bréfasími: 562 3068Netfang: postur@mrn.stjr.isVeffang: www.mrn.stjr.isHönnun og umbrot: XYZETA / SÍALjósmyndun: Kristján Maack<strong>My</strong>ndskreytingar: XYZETA / SÍAPrentun: Oddi hf.© 2000 MenntamálaráðuneytiðISBN 9979-882-55-7


EFNISYFIRLITFormáli . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 7Blokkflauta . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9Nokkur atriði varðandi nám á blokkflautu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 9Grunnnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 10Markmið í grunnnámiVerkefnalisti í grunnnámiGrunnprófMiðnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 20Markmið í miðnámiVerkefnalisti í miðnámiMiðprófFramhaldsnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 28Markmið í framhaldsnámiVerkefnalisti í framhaldsnámiFramhaldsprófSamleikur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 35GrunnnámMiðnámFramhaldsnámBækur varðandi hljóðfærið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 39Þverflauta . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 41Nokkur atriði varðandi nám á þverflautu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 41Grunnnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 41Markmið í grunnnámiVerkefnalisti í grunnnámiGrunnprófMiðnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 49Markmið í miðnámiVerkefnalisti í miðnámiMiðpróf33


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriFramhaldsnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 58Markmið í framhaldsnámiVerkefnalisti í framhaldsnámiFramhaldsprófSamleikur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 67GrunnnámMiðnámFramhaldsnámBækur varðandi hljóðfærið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 70Óbó . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 73Nokkur atriði varðandi nám á óbó . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 73Grunnnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 74Markmið í grunnnámiVerkefnalisti í grunnnámiGrunnprófMiðnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 81Markmið í miðnámiVerkefnalisti í miðnámiMiðprófFramhaldsnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 88Markmið í framhaldsnámiVerkefnalisti í framhaldsnámiFramhaldsprófSamleikur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 96GrunnnámMiðnámFramhaldsnámBækur varðandi hljóðfærið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 99Klarínetta . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .101Nokkur atriði varðandi nám á klarínettu . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 101Grunnnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .102Markmið í grunnnámiVerkefnalisti í grunnnámiGrunnpróf44


Miðnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 109Markmið í miðnámiVerkefnalisti í miðnámiMiðprófFramhaldsnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 119Markmið í framhaldsnámiVerkefnalisti í framhaldsnámiFramhaldsprófSamleikur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 129GrunnnámMiðnámFramhaldsnámBækur varðandi hljóðfærið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 134Fagott . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 137Nokkur atriði varðandi nám á fagott . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 137Grunnnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 138Markmið í grunnnámiVerkefnalisti í grunnnámiGrunnprófMiðnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 145Markmið í miðnámiVerkefnalisti í miðnámiMiðprófFramhaldsnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 153Markmið í framhaldsnámiVerkefnalisti í framhaldsnámiFramhaldsprófSamleikur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 162GrunnnámMiðnámFramhaldsnámBækur varðandi hljóðfærið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16555


Saxófónn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 167Nokkur atriði varðandi nám á saxófón . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 167Grunnnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 168Markmið í grunnnámiVerkefnalisti í grunnnámiGrunnprófMiðnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 176Markmið í miðnámiVerkefnalisti í miðnámiMiðprófFramhaldsnám . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 185Markmið í framhaldsnámiVerkefnalisti í framhaldsnámiFramhaldsprófSamleikur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 193GrunnnámMiðnámFramhaldsnámBækur varðandi hljóðfærið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 19766


FORMÁLIAðalnámskrá tónlistarskóla skiptist annars vegar í almennan hluta oghins vegar í greinanámskrár fyrir einstök hljóðfæri og námsgreinar í tónlistarskólum.Í þessu riti er að finna greinanámskrár fyrir tréblásturshljóðfæri,þ.e. blokkflautu, þverflautu, óbó, klarínettu, fagott og saxófón.Námskrárnar miðast við þá skipan tónlistarnáms sem mælt er fyrir um íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla.Í almennum hluta aðalnámskrár eru hlutverk og meginmarkmið tónlistarskólaskilgreind. Náminu er skipt í þrjá námsáfanga, grunnnám,miðnám og framhaldsnám og lögð áhersla á samræmt námsmat við lokáfanganna. Jafnframt er lögð áhersla á sjálfstæði og frumkvæði einstakraskóla, skapandi starf og samvinnu í skólastarfi.Aðalnámskrá tónlistarskóla er ætlað að tryggja fjölbreytni en jafnframtað stuðla að samræmingu þeirra námsþátta sem aðalnámskrá tekur til,bæði innan einstakra tónlistarskóla og á milli skóla.Almenn atriði varðandi námsþætti og námsmat er að finna í almennumhluta aðalnámskrár. Þar er einnig að finna umfjöllun um áfangapróf,þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægi þeirra, lengd prófa, prófreglur,prófdæmingu og einkunnagjöf. Því er mikilvægt að allir, sem hlut eiga aðmáli, kynni sér almennan hluta aðalnámskrár tónlistarskóla vandlega.Í almennum hluta aðalnámskrár er mælst til þess að tónlistarskólar skilgreinistarfssvið sitt í eigin skólanámskrám. Við þá námskrárgerð erhverjum skóla ætlað að taka mið af stefnumörkun aðalnámskrár tónlistarskóla,ásamt því að sinna sérhæfðum og staðbundnum markmiðum.Í námskrám fyrir einstök tréblásturshljóðfæri er að finna sértækmarkmið fyrir grunnnám, miðnám og framhaldsnám, sniðin að hverjuhljóðfæri, verkefnalista fyrir einstaka áfanga, prófskýringar og dæmium prófverkefni á áfangaprófum. Auk þess eru birtir listar með samleiksverkumog bókum varðandi hljóðfærin.77


8 8


BLOKKFLAUTAÍ þessum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla er fjallað um nokkur atriðivarðandi nám á blokkflautu. Þar á eftir fara kaflar um hvern hinnaþriggja megináfanga námsins, grunnnám, miðnám og framhaldsnám. Íþessum köflum eru fyrst tilgreind þau leikni- og skilningsmarkmið semnemendur þurfa að hafa náð við lok hvers námsáfanga. Síðan eru birtirverkefnalistar með dæmum um viðfangsefni í hverjum námsáfanga. Áeftir verkefnalistunum er prófkröfum á áfangaprófum lýst með völdumdæmum og gerð grein fyrir flutningsmáta tónstiga og hljóma. Í loknámskrárinnar er skrá með samleiksverkum, auk ábendinga um gagnlegarbækur varðandi hljóðfærið.Nokkur atriði varðandi nám á blokkflautuAlgengustu meðlimir blokkflautufjölskyldunnar eru sópranínó-,sópran-, alt-, tenór- og bassablokkflautur. Talsvert er til af kennsluefniog tónlist fyrir sópranblokkflautu en megnið af tónbókmenntum blokkflautunnarer fyrir altblokkflautu og því nauðsynlegt að nemendur hafihana sem aðalhljóðfæri þegar á líður í náminu. Mikilvægt er að nemendurkynnist öðrum blokkflautum eftir því sem aðstæður og líkamsþroskileyfir.Algengt er að nemendur hefji nám á sópranblokkflautu 6–7 ára gamlir,en 8–9 ára börn eru yfirleitt nógu stór til að hefja altblokkflautunám. Íupphafi blokkflautunáms kemur til greina að ungir nemendur stundinám á sópranínóblokkflautu og skipti síðan yfir á stærra hljóðfæri meðauknum líkamsþroska.Mikilvægt er að vanda val á hljóðfærum og grundvallaratriði er að nemendurstundi nám á blokkflautur með barokkgripum, allt frá upphafinámsins.99


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriGrunnnámAlmennt er miðað við að nemendur, sem hefja nám í hljóðfæraleik 8–9ára gamlir, ljúki grunnnámi á um það bil þremur árum. Þessi viðmiðuner þó engan veginn einhlít þar sem nemendur hefja nám á ýmsum aldriog námshraði getur verið mismunandi.Markmið í grunnnámiUppbygging kennslu í grunnnámi skal taka mið af eftirfarandi: Meginmarkmiðumtónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðalnámskrár,sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nemenda.Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir.Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvern nemandaí átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok grunnnáms eiga blokkflautunemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:Nemandi- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er áhljóðfærið- leiki með eðlilegri og áreynslulausri handstöðu- hafi náð eðlilegri og óþvingaðri munnsetningu- beiti jöfnum og markvissum fingrahreyfingum og hafi náð góðriþumalstöðu- hafi náð góðum grundvallartökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu fráf' til f''' á altblokkflautu eða frá skráðu c' til c''' á sópranblokkflautu- hafi náð allgóðum tökum á þindaröndun- hafi náð allgóðum tökum á inntónun- leiki án vibrato- geti gert greinilegan mun á staccato, portato og legato- ráði yfir eðlilegri tungutækni miðað við þetta námsstig1010


Blokkflauta – GrunnnámNemandi- hafi öðlast allgott hrynskyn- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim semfengist var við í fyrri hluta grunnnáms- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar- hafi þjálfast reglulega í að leika eftir eyra- hafi fengist við skapandi starf frá upphafi námsins- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessarinámskrá- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á grunnprófi samkvæmtþessari námskráNemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talisteftir um það bil þriggja ára nám:- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun- blæbrigði og andstæður- þekkingu og skilning á stíl- tilfinningu fyrir samleik- öruggan og sannfærandi leik- persónulega tjáningu- viðeigandi framkomuVerkefnalisti í grunnnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í grunnnámi,annars vegar fyrir sópranblokkflautu og hins vegar fyrir altblokkflautu.Listarnir eru alls ekki tæmandi og er þeim einkum ætlað að vera til viðmiðunarvið skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við val annarskennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. allt frákennsluefni fyrir byrjendur til viðfangsefna sem henta við lok grunnnáms.Hvor listi er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hinsvegar tónverk og safnbækur. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefandagetið fyrir neðan titil verks eða bókar.1111


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriKennslubækur og æfingar – sópranblokkflautaAGNESTIG, CARL-BERTILTjo flöjt, for nybörjare i blockflöjtGehrmansCOX, HEATHER / RICKARD, GARTHSing, Clap and Play the Recorder,1. og 2. heftiMusic SalesDENLEY, IANScales and Arpeggios forRecorder (S/A)Associated BoardDINN, FREDA<strong>My</strong> Recorder Tune BookSchottMore Tunes for my RecorderSchottENGEL / MEYERS / HÜNTELER /LINDESpiel und Spaß mit der Blockflöte,1. og 2. heftiSchottGREGORY, DAVIDThe Chappell Recorder BookChappellHEILBUT, PETERFlötenspielbuch, 1. og 2. heftiNoetzelJÓN G. ÞÓRARINSSONSópranblokkflautanNámsgagnastofnunKELLER, GERTRUDEtüden für SopranflöteNoetzelKROPHOLLER, CORNELISTägliche ÜbungenHeinrichshofenLINDE, HANS-MARTINDie kleine ÜbungSchottPEHRSSON, YLVA / SJÖBLOM,BIRGITTABlockflöjten och jag. Sopranblockflöjt,1. og 2. heftiThore Ehrling Musik ABPITT, JOHNRecorder for BeginnersMusic SalesSIGURLÍNA JÓNSDÓTTIRFlautað til leiksMikkolínaTITT, RIGMOR ELISABETH DAVIDSENBlokkflöytegleder, Læreverk forsopranblokkflöyter, Del 1 og 2Norsk MusikforlagWHITE, FLORENCE /BERGMANN, ANNIPlaying the Recorder – SopranoHal LeonardTónverk og safnbækur – sópranblokkflautaEftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir sópranblokkflautu og hljómborðsundirleik nemaannað sé tekið fram.1212BERGMANN, WALTERFirst Book of Descant RecorderSolosFaberTwo American SuitesHargailCLEMENCIC, RENÉ (ÚTS.)Alte Italienische TänzeUniversal EditionCLEMENCIC, RENÉ (ÚTG.)Country Dances für Sopranblockflöte[einleiksverk]Universal EditionCLEMENCIC, RENÉErstes Musizieren auf derSopranblockflöte, 1. hefti[einleiksverk]Universal Edition


Blokkflauta – GrunnnámCZIDRA, LÁSZLÓ (ÚTG.)Recorder Music for BeginnersEditio Musica BudapestDINN, FREDATuneful Tunes for my RecorderSchottDUARTE, JOHN W.Three simple Songs withoutWords[sópranblokkflauta og gítar/píanó]Broekmans & v. PoppelDUARTE, JOHN W. (ÚTS.)Six early Renaissance Dances[sópranblokkflauta og gítar]Broekmans & v. PoppelGAULTIER, PIERRESuite für Sopranblockflöte undKlavierNoetzelHAND, COLINCome and Play, 1. og 2. heftiOxford University PressHÄNDEL, GEORG FRIEDRICH12 StückeNoetzelHECHLER, ILSESpielbuch für Sopranblockflöteund KlavierMoeckHUNT, EDGAR (ÚTG.)Klassisches Spielbuch, Leichteklassische StückeSchottKAESTNER / SPITTLER (ÚTG.)Musizierbüchlein für C-Blockflöteund Klavier, Heft I & IISchottLUTZ (ÚTG.)Das Volkslied auf der BlockflöteSchottMOZART, WOLFGANG AMADEUSSalzburger MenuetteBärenreiterROSENBERG, STEVE (ÚTG.)First Repertoire Pieces forRecorderBoosey & HawkesRUNGE, JOHANNES (ÚTG.)Leichte Spielmusik des RokokoSchottSolobuch für Sopranblockflöte,1. og 2. hefti[einleiksverk]SchottSANDERS, MARYThe Junior Accompanist for Pianowith Descant RecorderNovelloSCHMIKERER, J. A.Spielstücke aus SuitenBärenreiterSÖYENEIE, STEINGodt i gang på Blokkflöyta,Spillebok for unge MusikanterNorsk MusikforlagTELEMANN, GEORG PHILIPPAusgewählte MenuetteBärenreiterWILLIAMS, R. VAUGHANLinden LeaBoosey & HawkesÝMSIRAltdeutsche TanzmusikBärenreiterAlte deutsche TänzeSchottAlte SpielmusikSchottAus einem Spielbuch von 1740BärenreiterSchöne Menuette aus alter Zeit[einleiksverk]HugSpielstücke aus dem FitzwilliamVirginal Book 1625Bärenreiter1313


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriKennslubækur og æfingar – altblokkflautaCEDERLÖF, EGIL /DAHLSTRÖM, FABIANFlauto dolceFazerDINN, FREDAFirst Study Pieces for TrebleRecorder and PianoforteLengnickSecond Study Pieces for TrebleRecorder and PianoforteLengnickSupplementary Treble RecorderPart to More Tunes for <strong>My</strong>RecorderSchottSupplementary Treble RecorderMethod to <strong>My</strong> Recorder TuneBookSchottDUSCHENES, MARIOMethod for the Recorder, PartOne (Alto)[undirleiksbók fáanleg]BernandolFORSMAN, RABBE / PUHAKKA, JARISFlauto Diritto (Alt)FazerGIESBERT, FRANZ JULIUSMethod for the Treble RecorderSchottHANSEN, PEDERSkolfløjt 4 og 5, AltfløjteskoleEgtvedHELGA SIGHVATSDÓTTIR OGSIGRÍÐUR PÁLMADÓTTIRÓmblíða flautan. Kennslubók í altblokkflautuleik,I og IIMál og menningHEILBUT, PETERAltflötenspielbuch, I og IINoetzelHUMBLE, ERICAltflöjtbokenNordiska MusikförlagetKELLER, GERTRUDEtüden für AltflöteNoetzelLÜTHI, MARIANNEDie Altblockflöte INoetzelMATÉRN, GERTRUD VONJag vill spela altWarner/ChappelPEHRSSON, YLVABlockflöjten och jag 3Thore Ehrling Musik ABWHITE, FLORENCE /BERGMANN, ANNIPlaying the Recorder – AltoHal LeonardTónverk og safnbækur – altblokkflautaEftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir blokkflautu og hljómborðsundirleik nema annaðsé tekið fram.1414BERGMANN, WALTERFirst Book of Treble RecorderSolosFaberCLEMENCIC, RENÉ (ÚTG.)Alte Italienische Tänze fürBlockflöteUniversal EditionCORRETTE, MICHELSvíta í C-dúrRicordiDRING, MADELEINESix Pieces for Treble Recorderand PianoforteLengnickDUARTE, JOHN W.Three Simple Songs withoutWords[altblokkflauta og gítar/píanó]Broekmans & v. Poppel


Blokkflauta – GrunnnámDUARTE, JOHN W. (ÚTG.)Folk Songs for Treble Recorderand GuitarNovelloTwelve English Folk Songs[altblokkflauta og gítar]NovelloFISCHER, JOHAN CASPARFERINANDSpielstücke IBärenreiterHAND, COLINCome and Play, for TrebleRecorderOxford University PressHOOK, JAMESSónatína nr. 1 í F-dúrSchottSónatína nr. 2 í C-dúrSchottMOZART, WOLFGANG AMADEUSSalzburger MenuetteBärenreiterPEHRSSON, YLVAAltflöjtpopWarner/ChappellROSENBERG, STEVE (ÚTG.)First Repertoire Pieces forRecorderBoosey & HawkesRUF, HUGO (ÚTG.)Einzelstücke und Suiten, verk I–XII[einleiksverk]SchottRUNGE, JOHANNES (ÚTG.)Solobuch für Altblockflöte, 1. og2. heftiSchottSANDERS, MARYThe Junior Accompanist for Pianowith Treble RecorderNovelloVIVALDI, ANTONIOSónata í F-dúrSchottKAESTNER / SPITTLER (ÚTG.)From Old EnglandSchottÝMSIRAus einem Spielbuch von 1740BärenreiterDansvormen (18. Jh.)[einleiksverk]Broekmans & v. PoppelFünf leichte Suiten aus demBarockSchott22 Tunes for the Treble Recorder,from The Compleat Tutor (1770)[einleiksverk]SchottGrunnprófVið lok grunnnáms skulu nemendur þreyta grunnpróf, annars vegar íhljóðfæraleik og hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finnaumfjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægiþeirra, lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikilvægter að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.Verkefni og prófkröfurÁ grunnprófi í blokkflautuleik skal nemendi leika þrjú verk og eina æfingu.Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbúinnnótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Ágrunnprófi velja nemendur á milli þess að (a) spinna út frá gefnu upphafi,einföldu hljómferli eða lagi, (b) leika frumsamið verk eða eigin1515


Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæriútsetningu og (c) leika stutt alþýðulag eða þjóðlag sem þeir hafa lært eftireyra. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna í almennum hlutaaðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 43. Nánar er gerð grein fyrir vægi einstakraprófþátta á bls. 37 í sama riti.Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á grunnprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á grunnprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má velja önnur verkefni af sambærilegriþyngd.Dæmi um tónverk - sópranblokkflautaDUARTE, W. JOHNCradle Song (II)Úr: Three simple Songs withoutWordsBroekmans & v. PoppelHÄNDEL, GEORG FRIEDRICHBourrée nr. 11Úr: 12 StückeNoetzelJÓN ÁSGEIRSSONMaístjarnanÚr: Jón G. Þórarinsson: SópranblokkflautanNámsgagnastofnunBEETHOVEN, LUDWIG VANEcossaiseÚr: Hunt, Edgar (útg.):Klassisches Spielbuch, LeichteKlassische StückeSchottMOZART, WOLFGANG AMADEUSMenúett nr. 2Úr: Salzburger MenuetteBärenreiterMOZART, LEOPOLDAlter Tanz (Bourrée)Úr: Runge, Johannes (útg.):Solobuch für Sopranblockflöte,1. heftiSchottDæmi um æfingar - sópranblokkflautaHÄNDEL, GEORG FRIEDRICHAllegretto nr. 22Úr: Keller, Gertrud: Etüden fürSopranflöteNoetzelLINDE, HANS-MARTINEchoübung nr. 13Úr: Die kleine ÜbungSchott1616


Blokkflauta – GrunnnámDæmi um verk - altblokkflautaDUARTE, W. JOHNCradle Song (II)Úr: Three simple Songs withoutWordsBroekmans & v. PoppelVAN HEERDE, A.Boree nr. VIII[einleiksverk]Úr: Einzelstücke und SuitenSchottÓÞEKKTUR HÖFUNDURAngloise nr. 4Úr: Fünf leichte Suiten aus demBarock: Svítu nr. ISchottMOZART, WOLFGANG AMADEUSMenúettÚr: Helga Sighvatsdóttir ogSigríður Pálmadóttir: Ómblíðaflautan II; bls. 78Mál og menningHOOK, JAMESSónatína nr. 1 í F-dúr, RondóSchottUngarischer Tanz[einleiksverk]Úr: Runge, Johannes (útg.):Solobuch für Altblockflöte,1. hefti, bls. 6SchottDæmi um æfingar - altblokkflautaMolly McAlpinÚr: Dinn, Freda: More Tunes formy Treble Recorder, nr. 26SchottHÄNDEL, GEORG FRIEDRICHAllegrettoÚr: Keller, Gertrud: Etüden fürAltflöte, nr. 22NoetzelTónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.EfniNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá skráðu c' til h'' á sópranblokkflautu eða fráf' til e''' á altblokkflautu- dúrtónstiga og laghæfa molltónstiga til og með tveimur formerkjum- þríhljóma í dúr og moll til og með tveimur formerkjumHraði og tónsviðNemandi leiki- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá skráðu c' til h'' á sópranblokkflautuog/eða frá f' til e''' á altblokkflautu- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 80, miðað viðað leiknar séu áttundapartsnótur1717


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmAðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriLeikmátiNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðsinsog niður á neðsta tón aftur- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnþríhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins og afturniður á grunntón- þríhljóma frá grunntóni beint upp á efsta hljómtón innan tónsviðsinsog niður á grunntón aftur- ofangreinda tónstiga og hljóma bundið og óbundið- ofangreinda tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókarDæmi – sópranblokkflautaKrómatískur tónstigi frá c'========================Ä ä t !t t!t m t t!t t m !t t "t #t mt!t t!t t t!t t !t t "t#t m"t========================Ät "t t !t #t m m mt"tm mt"t t t "t t"t t !t #t t"t m t"t t m æG-dúr===================Ä ! ä t t t t t t t t t t t t t t mm t m t m t t | m c æd-moll, laghæfur====================== Ä "ä t t t t mt #t !t t t t t t t t m t t t t t t m t t t m = æ1818D-dúr þríhljómur===================Ä ! ! ät t t tmt t t t t t | m cæ


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmBlokkflauta – Grunnnáma-moll þríhljómur===========Ä ä t t t t t t t m æDæmi – altblokkflautaKrómatískur tónstigi frá f'========================Ä ä t!t t!t mt "t #t t !t t "t#t t!t t!t t "t#t t !t t "t#tmm"t t "t t t "t m========================Ät "t t"t t t "t m t"t t t"t t"t m t"t t m æC-dúr==================Ä ä t t t t t t t t t t t t t t mmt t t tm| c m æg-moll, laghæfur=======================Ä "" ä t t t t t #t!t t t t t t t t m m t mt t t t mm t m t t t m æG-dúr þríhljómur================Ä ! ä t t t t t t t tm tmm tm | m cæa-moll þríhljómur================Ä ä mt t t t t t t tm tm m t | m cæ1919


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriMiðnámÍ miðnámi eykst umfang námsins frá því sem er í grunnnámi og ætla máað námstíminn lengist að sama skapi. Miðað er við að nemendur getilokið miðnámi á um það bil fjórum til fimm árum en námshraði getur þóverið mismunandi. Ræður þar miklu ástundun, aldur og þroski nemenda.Markmið í miðnámiUppbygging kennslu í miðnámi skal taka mið af eftirfarandi: Meginmarkmiðumtónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðalnámskrár,sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nemenda.Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir.Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvern nemandaí átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok miðnáms eiga blokkflautunemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:2020Nemandi- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er áhljóðfærið- leiki með eðlilegri og áreynslulausri handstöðu- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu- beiti jafnri og lipurri fingratækni- hafi náð góðum tökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu frá f' til g''' áaltblokkflautu og skráðu c' til d''' á sópranblokkflautu- hafi náð góðum tökum á þindaröndun- hafi náð góðum tökum á inntónun- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri- geti gert styrkleikabreytingar vel heyranlegar og andstæður augljósar- geti gert skýran greinarmun á staccato, portato og legato- ráði yfir allgóðri tungutækni bæði hvað varðar hraða og fjölbreytni ítúlkun- geti beitt helstu trillufingrasetningum


Blokkflauta – MiðnámNemandi- hafi öðlast gott hrynskyn- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim semfengist var við í fyrri hluta miðnáms- hafi þjálfast í að lesa nótur í F-lykli- hafi kynnst grundvallaratriðum skreytitækni- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessarinámskrá- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á miðprófi samkvæmt þessarinámskráNemanda hafi gefist kostur á að velja hvort og að hversu miklu leytihann sinnir eftirfarandi atriðum:- leik eftir eyra- tónsköpun- spunaNemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talist eftirsjö til átta ára nám:- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun- ýmis blæbrigði og andstæður- þekkingu og skilning á stíl- tilfinningu fyrir samleik- öruggan og sannfærandi leik- persónulega tjáningu- viðeigandi framkomuVerkefnalisti í miðnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í miðnámi. Listinner alls ekki tæmandi og er einkum ætlað að vera til viðmiðunar viðskipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við val annars kennsluefnis.Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. allt frá kennsluefni,sem hentar við upphaf miðnáms, til efnis sem hæfir við lok námsáfangans.2121


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriListinn er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hins vegartónverk og safnbækur. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefandagetið fyrir neðan titil verks eða bókar. Nótnabækur og verk eru fyrir altblokkflautunema annað sé tekið fram.Kennslubækur og æfingarCOLLETTE, JOANNES / OTTEN, KEESTechniek voor Altblokfluit, I, II og IIIBroekmans & v. PoppelDOPPELBAUER, RUPERTDas tägliche Training[sópranblokkflauta]DoblingerDUSCHENES, MARIOMethod for the Recorder, PartTwoBernandolLINDE, HANS-MARTINNeuzeitliche Übungsstücke fürdie AltblockflöteSchottLÜTHI, MARIANNEDie Altblockflöte, II, III, IV og VNoetzelROSENBERG, STEVE (ÚTG.)Scales and Arpeggios[sópranblokkflauta og altblokkflauta]Boosey & HawkesSTAEPS, HANS ULRICHDas tägliche Pensum[altblokkflauta]Universal EditionVALK, TON VAN DER11 Studies for Descant RecorderHarmonia-Kalmus11 Studies for Treble RecorderHarmonia-KalmusWINTERFELD, LINDE HÖFFER V.12 Studies for Treble RecorderBroekmans & v. PoppelWINTERFELD, LINDE HÖFFER V. (ÚTG.)40 Studien für Altblockflöte nachden Solfeggien Friedrichs desGroßenSikorskiTónverk og safnbækurEftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir blokkflautu og hljómborðsundirleik nema annaðsé tekið fram.2222ANDRIESSEN, LOUISMelodieSchottBACH, JOHANN SEBASTIANBach for Recorder and Guitar[sópranblokkflauta]Edward B. Marks MusicCompanyBARSANTI, FRANCESCOSónötur op. 1, nr. 1, 4 og 6AmadeusBELLINZANI, PAOLO BENEDETTOSonata PrimaSchottSónötur op. 3, nr. 8 og 9NoetzelBERKELEY, LENNOXSónatínaSchottBERNSTEIN, LARRY (ÚTG.)Englische Musik um 1600BärenreiterBIGAGLIA, DIOGENIOSex sónötur op. 1, 1. heftiSchottBOISMORTIER, JOSEPH BODIN DE2 sónötur, op. 27[C-dúr, G-dúr]Schott


Blokkflauta – MiðnámBONONCINI, FRANCESCODivertimenti da camera I, II, IIIog IVSchottBRAUN, GERHARD8 Spielstücke[sópranblokkflauta og slagverk]MoeckCORELLI, ARCANGELOSónötur op. 5, nr. 9 og 10MoeckDIEUPART, CHARLES FRANÇOISSónötur 1–5Universal EditionalDOLMETSCH (ÚTG.)Greensleeves to a Ground[12 tilbrigði fyrir sópranblokkflautuog píanó/sembal]SchottGreensleeves to a Ground[15 tilbrigði fyrir altblokkflautu ogpíanó/sembal]SchottFORTIN, VIKTORHappy Music, 1. og 2. hefti[sópranblokkflauta]DoblingerGIESBERT, FRANZ JULIUSFifteen Solos for Treble Recorder,nr. 1–4, 7, 9, 11, 12 og 15[einleiksverk]SchottHÄNDEL, GEORG FRIEDRICHSónötur í g-moll, a-moll, F-dúr ogB-dúrHeinrichshofenLAVIGNE, DESónötur op. 2, nr. 1–6NoetzelLECHNER, KONRADTraum und Tag, ZwölfImpressionen[sópranblokkflauta - einleiksverk]MoeckLINDE, HANS-MARTINMusic for a Bird[einleiksverk]SchottLINDE, HANS-MARTIN (ÚTG.)The Division Flute (1706)SchottLOEILLET DE GANT, JEAN BAPTISTESónötur op. 1, nr. 1–12AmadeusLOEILLET, JEAN BAPTISTE (JOHN)6 sónötur, op. 3, nr. 1, 2, 3 og 5SchottMANCINI, FRANCESCOSónata nr. 1MoeckSónata nr. 10 í h-mollSchottMARCELLO, BENEDETTOSónata í d-moll, op. 2, nr. 8SchottSónata í a-moll, op. 2, nr. 10SchottSónötur op. 2, 1. hefti[F-dúr, d-moll]BärenreiterSónötur op. 2, 2. hefti[g-moll, e-moll]BärenreiterSónötur, op. 2, 3. hefti[C-dúr, B-dúr]BärenreiterLÜTHI / NOBIS / WALTER / LINDENeuzeitliches Spielbuch für Altblockflöteund KlavierSchottPHILIDOR, ANNE DANICANSvítur I / 2, 3, II / 3AmadeusROSENBERG, STEVE (ÚTG.)First Repertoire Pieces forRecorder[tvær bækur, önnur fyrir altblokkflautuen hin fyrir sópranblokkflautu]Boosey & HawkesRUF, HUGO (ÚTG.)Einzelstücke und Suiten für Altblockflöte[einleiksverk]SchottSonaten alter englischer Meister,nr. 1–3, 5 og 6BärenreiterSCARLATTI, DOMENICOSónötur, 1. og 2. heftiMoeckSCHNEIDER, MICHAEL (ÚTG.)Sonaten alter englischer Meister,nr. 8 og 9Bärenreiter2323


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriTELEMANN, GEORG PHILIPPSónötur í F-dúr og B-dúrBärenreiterPartítur nr. 1, 2, 4 og 5[sópranblokkflauta]AmadeusTESCHNER, HANS-JOACHIMHibum o Sorza o Wanz[sópranblokkflauta]MoeckVERACINI, FRANCESCO MARIASónötur, nr. 3, 5, 7–11PetersVIVALDI, ANTONIOSónata í d-mollSchottMiðprófVið lok miðnáms skulu nemendur þreyta miðpróf, annars vegar í hljóðfæraleikog hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finnaumfjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægiþeirra, lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikilvægter að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.Verkefni og prófkröfurÁ miðprófi í blokkflautuleik skal nemendi leika þrjú verk og eina æfingu.Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbúinnnótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Á miðprófivelja nemendur á milli þess að (a) leika tónverk að eigin vali afsambærilegri þyngd og önnur prófverkefni, (b) leika frumsamið verkeða eigin útsetningu og (c) spinna út frá gefnu upphafi, lagi eða hljómferlimeð eða án undirleiks. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er aðfinna í almennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 43. Nánar ergerð grein fyrir vægi einstakra prófþátta á bls. 38–39 í sama riti.Á miðprófi má leika eitt verk á sópranblokkflautu en þess er þó ekkikraftist. Önnur viðfangsefni skulu leikin á altblokkflautu.Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á miðprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.2424


Blokkflauta – MiðnámTónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á miðprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni af sambærilegriþyngd.Dæmi um tónverkBONONCINI, FRANCESCODivertimento IIISchottEinleiksverk nr. 1Úr: Giesbert, Franz Julius: FifteenSolos for Treble RecorderSchottHÄNDEL, GEORG FRIEDRICHSónata í F-dúrHeinrichshofenLINDE, HANS-MARTINMusic for a BirdSchottLOEILLET DE GANT, JEAN BAPTISTESónata op. 1, nr. 1AmadeusTELEMANN, GEORG PHILIPPPartíta nr. 5[sópranblokkflauta]AmadeusDæmi um æfingarLINDE, HANS-MARTINÆfing nr. 11Úr: Neuzeitliche ÜbungsstückeSchottSTAEPS, HANS-ULRICHÆfing nr. 6Úr: Das tägliche PensumUniversal EditionTónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.EfniNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá f' til f'''- dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga til og með fimmformerkjum- gangandi þríundir í dúr til og með fimm formerkjum- dúr- og mollþríhljóma til og með fimm formerkjum- minnkaða sjöundarhljóma frá f', fís' og g'2525


mmmmmmmmmmmmmmmAðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriHraði og tónsviðNemandi leiki- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá f' til f'''- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 116, miðað viðað leiknar séu áttundapartsnóturLeikmátiNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðsinsog niður á neðsta tón aftur- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður ádýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón- gangandi þríundir í dúr frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins,niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón; heimilt er þó aðfara einn tón upp fyrir efsta mögulegan þríhljómstón og einn tón niðurfyrir dýpsta þríhljómstón- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innantónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,bæði beint og brotið- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta möguleganhljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón- ofangreinda tónstiga og hljóma bundið og óbundið- ofangreinda tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókarDæmiD-dúr=======================Ä ! ! ä t t t t t t t t t t tmm m t m t t m m t mt t t t t m t t t t m |m bæ2626


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmBlokkflauta – Miðnáme-moll, hljómhæfur====================== Ä ! ä t t t t t t!t t !t t tm m mt t t mt!t t t t t mt t t !t |m b= æA-dúr – gangandi þríundir=======================Ä ! ! ! ä mt t t t tmt t t t t t t tmt t t t t t t t t tm t=======================Ä ! ! ! t t t t t m t t t t t t t tmt t t | m bæB-dúr þríhljómur – beint==================Ä "" ä t t t t t t t tm t tmm t m t m| m æB-dúr þríhljómur – brotið=======================Ä "" ä t t t t tm mt t tt t t t t t t tm t t t t t t t tm t t t t | m æMinnkaður sjöundarhljómur frá c''====================Ä ä t "t "t%t t m"t t t "t "t t %t "t t t m æ2727


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriFramhaldsnámFramhaldsnám tekur við að loknu miðnámi. Hér er um umfangsmikinnnámsáfanga að ræða og miðast lok framhaldsnáms við að nemendur séuundir það búnir að takast á við tónlistarnám á háskólastigi.Gera verður ráð fyrir að námstími í framhaldsnámi sé einstaklingsbundinnog ræður þar miklu ástundun, aldur, þroski og hæfileikar nemenda.Miðað er við að unnt sé að ljúka þessum áfanga á um það bil fjórum árum.Afburðanemendur ættu að geta lokið náminu á skemmri tíma en einniggetur lengri námstími verið eðlilegur.Markmið í framhaldsnámiUppbygging kennslu í framhaldsnámi skal taka mið af eftirfarandi:Meginmarkmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hlutaaðalnámskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfumnemenda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendurólíkir. Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvernnemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok framhaldsnáms eiga blokkflautunemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:2828Nemandi- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er áhljóðfærið- leiki með eðlilegri og áreynslulausri handstöðu- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu- beiti lipurri og jafnri fingratækni og ráði yfir talsverðum hraða- hafi náð tökum á öruggri og vel þroskaðri tónmyndun á öllu tónsviðinufrá f' til g''' á altblokkflautu og c' til d''' á sópranblokkflautu- hafi náð mjög góðum tökum á þindaröndun- hafi náð mjög góðum tökum á inntónun- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri- geti leikið hreint, lagfært einstaka tóna og aðlagað inntónun í samleik


Blokkflauta – Framhaldsnám- geti gert styrkleikabreytingar vel heyranlegar og andstæður augljósar- geti gert skýran mun á staccato, portato og legato- ráði yfir góðri tungutækni bæði hvað varðar hraða og fjölbreytni- geti beitt öllum helstu auka- og trillufingrasetningum- þekki öll helstu skreytitákn barokktónlistarinnar og geti skreytt sjálfurNemandi- hafi öðlast mjög gott hrynskyn- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim semfengist var við á miðprófi- hafi fengið reglulega þjálfun í að leika utanbókar- hafi kynnst algengustu hljóðfærum blokkflautufjölskyldunnar- geti lesið nótur í F-lykli- hafi hlotið þjálfun í ýmiss konar samleik- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessarinámskrá- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á framhaldsprófi samkvæmtþessari námskrá- hafi undirbúið efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvæmt almennumhluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 41–42Nemandi sýni með ótvíræðum hætti- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun- margvísleg blæbrigði og andstæður- þekkingu og skilning á stíl- tilfinningu fyrir samleik- öruggan og sannfærandi leik- persónulega tjáningu- viðeigandi framkomu2929


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriVerkefnalisti í framhaldsnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í framhaldsnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera tilviðmiðunar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við valannars kennsluefnis. Þyngdarstig verkefnanna er breytilegt, þ.e. allt frákennsluefni, sem hentar við upphaf framhaldsnáms, til efnis sem hæfirvið lok námsáfangans.Listinn er tvískiptur; annars vegar æfingar og hins vegar tónverk. Raðaðer eftir stafrófsröð höfunda og útgefanda getið fyrir neðan titil verks eðabókar.ÆfingarBOEKE, KEES3 ExercisesZen-OnThe Complete ArticulatorSchottBOUSQUET, NARCISSE36 Etudes (1851), I–III[Reyne]MoeckBRAUN, GERHARD12 EtüdenMoeckFORTIN, VIKTORTop FourteenDoblingerLINDE, HANS-MARTINBlockflöte virtuosSchottMÖNKEMEYER, HELMUTHandleitung für das Spiel der AltblockflöteMoeckSTAEPS, HANS ULRICHTonfigurenUniversal EditionWAECHTER, WOLFRAMStudien und ÜbungenHeinrichshofenWINTERFELD, LINDE HÖFFER-V.Die Blockflöte in den KantatenBachsSikorskiTónverkEftirfarandi tónverk eru fyrir blokkflautu og hljómborðsundirleik nema annað sé tekið fram.3030BACH, JOHANN SEBASTIANSónata Í F-dúr, BWV 1031NoetzelBach for Treble Recorder[einleiksverk]SchottBARSANTI, FRANCESCOSónötur op. 1, nr. 3 og 5AmadeusBELLINZANI, PAOLO BENEDETTOSónötur 3 og 4NoetzelBIGAGLIA, DIOGENIOSónata í a-moll[sópranblokkflauta]SchottBOISMORTIER, JOSEPH BODIN DE6 svítur op. 35Schott


Blokkflauta – FramhaldsnámBONONCINI, GIOVANNI BATTISTADivertimento da camera, VISchottCORELLI, ARCANGELOSónata op. 5, nr. 7MoeckSónata op. 5, nr. 8MoeckDIEUPART, CHARLES FRANÇOISSuiten I–IVMoeckDORNEL, LOUIS-ANTOINESuite I, II, IIISchottELÍN GUNNLAUGSDÓTTIRBlástur[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöðEYCK, JR. JACOB VANFluyten-Lusthof I, II og IIIFantasia en echo, Bravade,Onder de Linde groene, BalletteGravesand, EngelsNachtegaeltje, Malle Symen[einleiksverk – sópranblokkflauta]AmadeusFRESCOBALDI, GIROLAMOFive Canzoni for high instrumentLondon Pro MusicaGIESBERT, FRANZ JULIUS (ÚTG.)Fifteen Solos for Treble Recorder,nr. 5, 6, 8, 10 og 13[einleiksverk]SchottHÄNDEL, GEORG FRIEDRICHSónötur í C-dúr og d-mollHeinrichshofenHERVELOIS, LOUIS DE CAIX DESvíta op. 6, nr. 3[sópranblokkflauta]MoeckHOTTETERRE, JACQUES MARTINPréludes and Traits[einleiksverk]DolceSvíta I í F-dúrPelikanSvítur op. 5[F-dúr, d-moll]AmadeusLA BARRE, MICHEL DESvíta í G-dúr[sópranblokkflauta]AmadeusLECHNER, KONRADSpuren im Sand[einleiksverk – tenórblokkflauta]MoeckVom andern Stern[einleiksverk – sópranblokkflauta]MoeckLOEILLET, JEAN BAPTISTE (JOHN)Sónata op. 3, nr. 4[a-moll]SchottMANCINI, FRANCESCOSónata IV í a-mollBreitkopf & HärtelSónata XI í g-mollDoblingerMOSER, ROLANDAlrune[einleiksverk]HugORTIZ, DIEGOVier RecercadenMoeckPHILIDOR, ANNE DANICANSvítur I / 1, II / 1, 2AmadeusSónata í d-mollAmadeusPHILIDOR, PIERRESvítur nr. 4, 5 og 6PelikanQUANTZ, JOHANN JOACHIMCaprices and Fantasias[einleiksverk]SchottRICCIO, GIOVANNI BATTISTACanzona 1620/1London Pro MusicaROMAN, JOHAN-HELMICHSónötur IV, VIILienauROSE, PETEI’d rather be in PhiladelphiaUniversal Edition3131


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriRUF, HUGO (ÚTG.)Sonaten alter englischer Meister,nr. 4BärenreiterSCHNEIDER, MICHAEL (ÚTG.)Sonaten alter englischer Meister,nr. 7BärenreiterTELEMANN, GEORG PHILIPPSónata í f-mollBärenreiterPartítur nr. 3 og 6AmadeusVERACINI, FRANCESCO MARIASónötur, nr. 1, 2, 4, 6 og 12PetersVIVALDI, ANTONIOIl pastor fido, nr. 1, 2, 3 og 5BärenreiterFramhaldsprófFramhaldspróf er lokapróf á námsferli í tónlistarskóla. Prófið er þríþætt;hljóðfærapróf, tónleikar og tónfræðapróf. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finna umfjöllunum áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægi þeirra,lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Umfjöllun umtónleika við lok framhaldsnáms er að finna á bls. 41–42 í sama riti. Mikilvægter að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.Verkefni og prófkröfurÁ framhaldsprófi í blokkflautuleik skal nemandi leika þrjú verk og eina æfingu.Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbúinnnótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Á framhaldsprófivelja nemendur á milli þess að (a) leika tónverk að eigin vali af sambærilegriþyngd og önnur prófverkefni, (b) leika samleiksverk þar sempróftaki gegnir veigamiklu hlutverki og (c) leika tónverk á annað hljóðfæriúr sömu fjölskyldu og aðalhljóðfæri. Frekari umfjöllun um valþátt prófsinser að finna í almennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 44. Nánar ergerð grein fyrir vægi einstakra prófþátta á bls. 41 í sama riti.Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á framhaldsprófi. Síðaneru birt fyrirmæli um leikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist ertil prófs.3232Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á framhaldsprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni afsambærilegri þyngd.


Blokkflauta – FramhaldsnámDæmi um tónverkBACH, JOHANN SEBASTIANSónata í F-dúr, BWV 1031NoetzelEYCK, JACOB VANMalle Symen[einleiksverk]AmadeusHÄNDEL, GEORG FRIEDRICHSónata í d-mollHeinrichshofenMOSER, ROLANDAlrune[einleiksverk]HugMANCINI, FRANCESCOSónata IV í a-mollBreitkopf & HärtelPHILIDOR, PIERRESvíta nr. 5PelikanDæmi um æfingarLINDE, HANS-MARTINÆfing nr. 1: AnklängeÚr: Blockflöte virtuosSchottMÖNKEMEYER, HELMUTÆfing nr. 59Úr: Handleitung für das Spiel derAltblockflöteMoeckTónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.EfniNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá f' til f'''- heiltónatónstiga frá f' og fís'- alla dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga- gangandi þríundir í öllum dúrtóntegundum og laghæfum molltóntegundum- alla dúr- og mollþríhljóma- forsjöundarhljóma frá hvaða tóni sem er- minnkaða sjöundarhljóma frá f', fís' og g'- stækkaða þríhljóma frá f', fís', g' og as'3333


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriHraði og tónsviðNemandi leiki- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá f' til f'''- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 138, miðað viðað leiknar séu áttundapartsnóturLeikmátiNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðsinsog niður á neðsta tón aftur- heiltónatónstiga frá neðsta tóni upp á efsta mögulegan tón innantónsviðsins og niður á neðsta tón aftur- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður ádýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón- gangandi þríundir frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður ádýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón; heimilt er þó að faraeinn tón upp fyrir efsta mögulegan þríhljómstón og einn tón niðurfyrir dýpsta þríhljómstón- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innantónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,bæði beint og brotið- forsjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóninnan tónsviðsins, niður á dýpsta hljómtón og aftur upp á grunntón- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta möguleganhljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón- stækkaða þríhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstóninnan tónsviðsins og aftur niður á grunntón- alla tónstiga og hljóma portato og legato- alla tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar3434


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm|mmmmmmmmmmmmmmBlokkflauta – FramhaldsnámDæmiHeiltónatónstigi frá f'=======================Ä ä t t t t !t !t t t t t !t!t t t t tmm mt t t !t !t t t t m=========Ä | m bæc-moll, laghæfur – gangandi þríundir====================== Ä "" " ä mt t t t mt t t #t t #t #t t t mt t t t t t t t m t t t=========================Ä "" t t t" t t m t t t t t t t #t t #t t bmæForsjöundarhljómur frá h'===================Ä ä tm!t !t t t !t t tm !t !t t t !t t t m æStækkaður þríhljómur frá g'===============Ä ä tmt!t t t!t t tm !tm tm | m cæSamleikurHér á eftir fara nokkrar ábendingar um samleiksverk sem gætu reynstnotadrjúg í kennslu. Verkin eru flokkuð í þrennt; verk fyrir grunnnám,miðnám og framhaldsnám, allt eftir því hvaða námsáfanga þau hentabest. Innan hvers hluta er verkunum raðað eftir stafrófsröð höfunda ogútgefenda getið með sama hætti og annars staðar í námskránni.3535


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriGrunnnámS = sópranblokkflauta, A = altblokkflauta, T = tenórblokkflauta, B = bassablokkflauta3636BACH, JOHANN SEBASTIAN7 Chorales of J. S. Bach[SS(S) + gítar]RicordiBARTÓK, BÉLA5 Ungarische und SlowanischeVolksweisen für BlockflötenchorSiriusBERGMANN, WALTERAccent on Melody[SS]FaberBERGMANN, WALTER (ÚTS.)Trebles Delight, Country Dancesand Songs[AA]SchottBOISMORTIER, JOSEPH BODIN DESechs leichte Duette op. 17[AA]SchottFORTIN, VIKTORHappy Beginner 1[S(S) + píanó]DoblingerGARSCIA, JANINAFunny Stories for Recorders[2–4 blokkflautur]Polskie Wydawnictwo MuzyczneHECHLER, ILSESpielbuch für den Anfang, 1. og2. hlutiMoeckHILLEMANN, WILLI (ÚTG.)Für angehende Bachfreunde[SS] [SA]NoetzelFür angehende Haydnfreunde[SS] [SA]NoetzelFür angehende Händelfreunde[SS] [SA]NoetzelFür angehende Mozartfreunde[SS] [SA]NoetzelFür angehende Telemannfreunde[SS] [SA]NoetzelKELLER, GERTRUDZieh, Schimmel, zieh, Kinderspielefür zwei Sopran-BlockflötenHeinrichshofenPURCELL, HENRYSechs Stücke für zwei Altblockflötenund KlavierNoetzelSONNINEN, AHTI / CEDERLÖF, EGILMusik för Blockflöjttrio[S S/A A]FazerÝMSIRAus fremden Ländern, 1. og2. hefti[SSS + gítar + slagverk]SchottEasy Recorder Quartets, fromHaßler to Bach[SATB]SchottFlötenbüchlein für kleine Leute[SS]NoetzelFranzösische Tänze[AA, AT, SS eða TT]SchottKleine Werke grosser Meister fürzwei Sopran-BlockflötenMelodieMeister der Barockzeit, KleineStücke für zwei Blockflöten[SS + píanó/gítar]BratfischTänze für Anfänger[SS]Noetzel


Blokkflauta – SamleikurMiðnámS = sópranblokkflauta, A = altblokkflauta, T = tenórblokkflauta, B = bassablokkflautaANDRESEN, KENThe Boxwood Bounce[SATB]Polyphonic PressBOISMORTIER, JOSEPH BODIN DE6 sónötur op. 7[AAA]HeinrichshofenBONSOR, BRIANSimple Samba[SSA + píanó]EgtvedCROFT, WILLIAM6 sónötur op. 3[AA]AmadeusELÍAS DAVÍÐSSON20 dúettar og tríó fyrir blokkflauturTónar og steinarFORTIN, VIKTORFortin Pieces[SA]DoblingerHRÓÐMAR INGI SIGURBJÖRNSSONBlokkflautukvartett[SATB]Íslensk tónverkamiðstöðJOPLIN, SCOTTThe Entertainer[SAT + píanó]ChappellLOEILLET DE GANT, JEAN BAPTISTE6 sónötur[AA]AmadeusMATTHESON, JOHANNAcht Sonaten[AAA]BärenreiterPRAETORIUS, MICHAELFranzösische Tänze, 1. og 2. hefti[SATB]MoeckSAMMARTINI, GUISEPPETólf sónötur, þrjú hefti[AA + basso continuo]SchottSCARLATTI, ALESSANDROSónata[AAA + basso continuo]HeinrichshofenSTRAUSS, JOHANN / BONSORTritsch-Tratsch Polka[SSAA + píanó]SchottTELEMANN, GEORG PHILIPPTríósónata í a-moll[AA + basso continuo]BärenreiterÝMSIRThe Attaignant Dance Prints,Vol. 1–7[SATB]London Pro MusicaEnsemble for Recorder andGuitar, I, II, III[1–3 blokkflautur]UniversalMusik aus der Vorklassik[SSA]SchottThe Recorder Consort, þrjú hefti[1–6 blokkflautur]Boosey & HawkesTänze des 16. Jahrhunderts,1. og 2. hefti[SATB]Moeck3737


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriFramhaldsnámS = sópranblokkflauta, A = altblokkflauta, T = tenórblokkflauta, B = bassablokkflautaBRAUN, GERHARDSulamith[AAA]HeinrichshofenDANICAN-PHILIDOR, PIERRE6 svítur[AA]AmadeusFRESCOBALDI, GIROLAMOCanzoni a due canti[SS + basso continuo]SchottCanzoni Francese[SATB]MoeckGÜMBEL, MARTIN5 kurze Stücke[SATB]MoeckHOTTETERRE, JACQUES1. Suitte op. 42. Suitte op. 63. Suitte op. 8[AA]AmadeusLECHNER, KONRADLumen in tenebris[3 blokkflautur + slagverk]MoeckMARAIS, MARINSvíta í g-moll[AA + basso continuo]SchottMONTÉCLAIR, MICHEL PIGNOLET DE6 konsertar, 1. og 2. hefti[AA]AmadeusQUANTZ, JOHANN JOACHIM6 Duette op. 2, I og II[AA]AmadeusSCARLATTI, ALESSANDROKonsert í a-moll[A + 2 fiðlur + basso continuo]MoeckSCHERER, JOHANNTvær sónötur[AAA]SchottSEROCKI, KASIMIERZImprovisationen[SATB]MoeckTELEMANN, GEORG PHILIPPTríósónata í C-dúrBärenreiter6 sónötur op. 2, I og II[AA]AmadeusVIVALDI, ANTONIOTríó í g-moll[A + óbó + basso continuo]MoeckÝMSIRBlockflöten Quartette, fjögur heftiUniversal EditionMeisterwerke englischer ConsortMusik des frühen 17. Jh.PelikanThe Schott Recorder ConsortAnthology, sex heftiSchottPURCELL, HENRYThree parts upon a ground[AAA + basso continuo]Amadeus3838Auk þess efnis, sem skráð er hér að framan í listum hvers námsstigs, mátil dæmis fá ýmiss konar samleiksnótur í áskrift frá: Moeck Verlag +Musikinstrumentenwerk, Postfach 143, D-3100 Celle 1 (Zeitschrift fürSpielmusik).


Blokkflauta – Bækur varðandi hljóðfæriðBækur varðandi hljóðfæriðEftirfarandi skrá er ætlað að veita ábendingar um áhugaverðar og gagnlegarbækur varðandi sögu, smíði og þróun hljóðfærisins, tónbókmenntir,tónskáld, leikmáta, flytjendur og kennslu.Alker, Hugo: Blockflöten-Bibliographie I & II, Heinrichshofen’s Verlag,Wilhelmshaven 1984Baak Griffioen, Ruth van: Jacob van Eyck’s Der Fluyten Lust-hof, Verenigingvoor Nederlandse Muziekgeschiedenis, Utrecht 1991Brown, Adrian: The Recorder, A Basic Workshop Manual, Dolce, Brighton 1989Brown, Howard Mayer: Embellishing 16th-century music, EMS 1, OxfordUniversity Press, 1976Donington, Robert: The Interpretation of Early Music, New rev. ed., Faber andFaber, London, Boston 1989Ganassi, Silvestro: La Fontegara Schule des kunstvollen Flötenspiels undLehrbuch des Diminuierens; (1535), Lienau, Berlin 1956Griscom, Richard og Lasocki, David: The Recorder; A Guide to Writings Aboutthe Instrument for Players and Researchers, Garland Publ., London, NewYork 1994Hauwe, Walter van: The Modern Recorder Player, Volume I, Schott, London1984Hauwe, Walter van: The Modern Recorder Player, Volume II, Schott, London1987Hauwe, Walter van: The Modern Recorder Player, Volume III, Schott, London1992von Heijne, Ingemar og fleiri: Barockboken, Carl Gehrmans Musikförlag,Stockholm 1985Hotteterre le Romain, Jacques: Principes de la flûte traversière ou flûte d’Allemagne,de la flûte à bec ou flûte douce et du hautbois 1728, Bärenreiter-Verlag,Kassel 1982Hunt, Edgar: The Recorder and its Music, Eulenburg Books, London 19773939


Lasocki, David (útg.): The Recorder in the Seventeenth Century - Proceedings ofthe International Recorder Symposium, STIMU, Utrecht 1995Linde, Hans-Martin: The Recorder Player’s Handbook, 2nd ed., Schott, London1991Linde, Hans-Martin: Kleine Anleitung zum Verzieren alter Musik, Schott, Mainz1958Mather, Betty Bang: The Interpretation of French Music from 1675 to 1775 forWoodwind and other Performers, McGinnis & Marx Publ., New York 1973Mather, Betty Bang og Lasocki, David: Free ornamentation in Woodwind Music1700-1775, McGinnis & Marx, New York 1976Mather, Betty Bang og Lasocki, David: The Art of Preluding 1700-1830,McGinnis & Marx, New YorkQuantz, Johann Joachim: Versuch einer Anweisung die Flöte traversiere zu spielen(1752), Bärenreiter, Kassel 1974Quantz, Johann Joachim: On Playing the Flute. Translated with notes andintroduction by Edward R. Reilly, Faber and Faber, London 1966Thomson, John Mansfield (ritstj.): The Cambridge Companion to the Recorder,Cambridge University Press 1995Vis, Margret: Wie verziere ich, Noetzel, Wilhelmshaven 1980TímaritThe Recorder Magazine, Peacock Press, Scout Bottom Farm, <strong>My</strong>tholmroyd,Hebden Bridge, West Yorkshire HX74040


ÞVERFLAUTANámskrá þessi er þannig uppbyggð að fyrst er fjallað um nokkur atriðivarðandi nám á þverflautu. Þar á eftir fara kaflar um hvern hinnaþriggja megináfanga námsins, grunnnám, miðnám og framhaldsnám. Íþessum köflum eru fyrst tilgreind þau leikni- og skilningsmarkmið semnemendur þurfa að hafa náð við lok hvers námsáfanga. Síðan eru birtirverkefnalistar með dæmum um viðfangsefni í hverjum námsáfanga. Áeftir verkefnalistunum er prófkröfum á áfangaprófum lýst með völdumdæmum og gerð grein fyrir flutningsmáta tónstiga og hljóma. Í loknámskrárinnar er skrá með samleiksverkum, auk ábendinga um gagnlegarbækur varðandi hljóðfærið.Nokkur atriði varðandi nám á þverflautuAlgengast er að nemendur hefji þverflautunám 8–10 ára gamlir þó aðdæmi séu um að nám hefjist fyrr. Ungum nemendum reynist oft erfittað halda á þverflautu. Byrji nemendur mjög er nauðsynlegt að notaþverflautu með bognu munnstykki.Mikilvægt er að nemandinn læri strax í upphafi að beita líkamanum áeðlilegan hátt og nái að halda flautunni í jafnvægi án áreynslu. Góðlíkamsstaða stuðlar m.a. að opnum og óþvinguðum tóni.Í þverflautufjölskyldunni eru fjórar flautur: piccoloflauta, c-flauta(venjuleg flauta), altflauta í g og bassaflauta í c. Enn dýpri flautur eru tilen eru afar sjaldgæfar. Í framhaldsnámi er æskilegt að nemandinn fái aðkynnast piccoloflautunni enda er hún mikið notuð bæði í sinfóníuhljómsveitumog lúðrasveitum. Einnig getur verið gott að kynnast altflautunnien hún er einkum notuð í 20. aldar tónlist.GrunnnámAlmennt er miðað við að nemendur, sem hefja nám í hljóðfæraleik 8–9ára gamlir, ljúki grunnámi á um það bil þremur árum. Þessi viðmiðuner þó engan veginn einhlít þar sem nemendur hefja nám á ýmsum aldriog námshraði getur verið mismunandi.4141


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriMarkmið í grunnnámiUppbygging kennslu í grunnnámi skal taka mið af eftirfarandi: Meginmarkmiðumtónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðalnámskrár,sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nemenda.Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir.Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvernnemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok grunnnáms eiga þverflautunemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:Nemandi- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er áhljóðfærið- haldi rétt á flautunni og hún sé í fullkomnu jafnvægi- hafi náð eðlilegri munnsetningu- beiti réttum grunnfingrasetningum á tónsviðinu c' til g'''- leiki með mjúkum fingrum og hafi góða stjórn á hreyfingum þeirra- hafi náð góðum grundvallartökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu frác' til g'''- leiki með hreinum og opnum tóni- beiti djúpri innöndun og stuðningi- hafi náð allgóðum tökum á inntónun- geti gert greinilegar styrkleikabreytingar nema á ystu mörkum tónsviðsins- geti leikið bæði bundið og óbundið- hafi náð góðum tökum á einfaldri tungu4242Nemandi- hafi öðlast allgott hrynskyn- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim semfengist var við í fyrri hluta grunnnáms- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar- hafi þjálfast reglulega í að leika eftir eyra- hafi fengist við skapandi starf frá upphafi námsins


Þverflauta – Grunnnám- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessarinámskrá- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á grunnprófi samkvæmtþessari námskráNemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talist eftirum það bil þriggja ára nám- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun- blæbrigði og andstæður- þekkingu og skilning á stíl- tilfinningu fyrir samleik- öruggan og sannfærandi leik- persónulega tjáningu- viðeigandi framkomuVerkefnalisti í grunnnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í grunnnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera til viðmiðunarvið skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við valannars kennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. alltfrá kennsluefni fyrir byrjendur til viðfangsefna sem henta við lokgrunnnáms.Listinn er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hins vegartónverk og safnbækur. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefandagetið fyrir neðan titil verks eða bókar. Bækur, sem innihalda að hluta tilerfiðari viðfangsefni en hæfa nemendum í grunnnámi, eru merktar með[ + ].4343


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriKennslubækur og æfingarAGNESTIG / ASPLUNDVi spelar flöjt, I–III [ + ]GehrmansALTÈS, JOSEPH HENRYCélèbre méthode complète deflûte I [ + ]LeducARTAUD, PIERRE-YVESPour la flûte traversièreLemoineENGEL, GERHARDDie Flötenmaus, I og IIBärenreiterFRITZÉN / ÖHMANFlöjten och jag, I–III [ + ]EhrlingGARIBOLDI, GUISEPPE30 Easy and Progressive Studies IEditio Musica BudapestGOODWIN / BRIGHTFlute Studies ISunshineHARRIS / ADAMS76 Graded Studies for Flute I [ + ]FaberHERFURTH / STUARTA Tune a Day, I og IIChappell/BostonHUNT, SIMONLearning to play the flute I [ + ]Pan <strong>Edu</strong>cational Music63 Easy Melodic Studies for FlutePan <strong>Edu</strong>cational MusicLIONS, GRAHAMTake up the Flute IChesterMCCASKILL / GILLIAMFlute HandbookMel BaySOLDAN, ROBINFlute Fingers / Tunes for curingFinger Faults [ + ]Pan <strong>Edu</strong>cational MusicTAKAHASHISuzuki Flute School, I og II [ + ]Zen-OnVESTER, FRANS100 Easy Classical Studies forFlute [ + ]Universal Edition125 Easy Classical Studies forFlute [ + ]Universal EditionWYE, TREVORA Beginners Book for the Flute,I og IINovelloWASTALL, PETERLearn as you Play FluteBoosey & HawkesÝMSIRThe Complete Flute ScaleBook [ + ]Boosey & HawkesZOLTAN, JENEYFuvolaiskola IEditio Musica BudapestTónverk og safnbækurEftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir þverflautu og hljómborðsundirleik nema annað sétekið fram.4444ARRIEU, CLAUDEPièce pour flûte et pianoAmphionATLI HEIMIR SVEINSSONMúsíkmínútur: Skýjatónar[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöð


Þverflauta – GrunnnámCHARPENTIER, JACQUESPour SyrinxLeducDENLEY, IANTime Pieces for Flute, 1–3Associated BoardHONNEGGER, ARTHURRomanceIMCHINDEMITH, PAULEchoSchottHARE, NICHOLASThe Magic FluteBoosey & HawkesHARRIS / ADAMSMusic through Time, I og IIOxford University PressHARRISON, HOWARDAmazing SolosBoosey & HawkesISACOFF, STUARTSkillbuilders for FluteSchirmerLANNING / FRITHMaking the Grade, I–IIIChesterLAURENCE, PETERWinners GaloreBrass Wind Publ.MARCELLO, BENEDETTOSónötur op. 2, I–IVBärenreiterMCCASKILL / GILLIAMFlute SolosMel BayMILFORD, ROBINThree AirsOxford University PressNORTON, CHRISTOPHERMicrojazz IBoosey & HawkesNØRGAARD, PERPastoraleWilhelm HansenPHILIDOR, FRANÇOISPièce pour flûte traversière ISchottPEARCE / GUNNINGThe Really Easy FlutebookFaberFirst Book of Flute SolosFaberPETROVICS, EMILHungarian Children’s SongsBoosey & HawkesROY, R. LELa flûte classique, I og IICombreSTUART, HUGH M.Flute FanciesBoston Music CompanySTREET, KARENEasy Street for Flute and PianoBoosey & HawkesWASTALL, PETERFirst Repertoire PiecesBoosey & HawkesÝMSIRBaroque Flute Pieces, I og IIAssociated BoardFlute SolosRubankFlute SolosAmscoZGRAJA, KRYSTOFModern flutist ISchottNIELSEN, CARLBørnene spiller[einleiksverk]Wilhelm Hansen4545


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriGrunnprófVið lok grunnnáms skulu nemendur þreyta grunnpróf, annars vegar íhljóðfæraleik og hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finna umfjöllunum áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægi þeirra,lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikilvægt er aðallir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.Verkefni og prófkröfurÁ grunnprófi í þverflautuleik skal nemendi leika þrjú verk og eina æfingu.Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbúinnnótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Ágrunnprófi velja nemendur á milli þess að (a) spinna út frá gefnu upphafi,einföldu hljómferli eða lagi, (b) leika frumsamið verk eða eigin útsetninguog (c) leika stutt alþýðulag eða þjóðlag sem þeir hafa lært eftireyra. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna í almennum hlutaaðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 43. Nánar er gerð grein fyrir vægi einstakraprófþátta á bls. 37 í sama riti.Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á grunnprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á grunnprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má velja önnur verkefni af sambærilegriþyngd.4646


Þverflauta – GrunnnámDæmi um tónverkARRIEU, CLAUDEPièce pour flûte et pianoAmphionHÄNDEL, GEORG FRIEDRICHBourréeÚr: Baroque Flute Pieces IAssociated BoardHAYDN, JOSEPHSerenadeÚr: Flute SolosAmscoMILFORD, ROBINAir nr. 1Úr: Three AirsOxford University PressHAROLD ARLENOver the RainbowÚr: Fritzén/Öhman: Flöjtenoch jag IIIEhrlingELÍAS DAVÍÐSSONTyrkneskur piparÚr: Flutes, Duos - triosTónar og steinarDæmi um æfingarGARIBOLDI, GIUSEPPEÆfing nr. 27Úr: Harris/Adams: 76 GradedStudies for FluteFaber[sama æfing er nr. 5 í Vester:100 Easy Classical Studies for FluteUniversal Edition]SOUSSMANN, HEINRICHÆfing nr. 38Úr: Vester: 125 Easy ClassicalStudiesUniversal EditionTónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.EfniNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá f' til f'''- dúrtónstiga og laghæfa molltónstiga til og með tveimur formerkjum- þríhljóma í dúr og moll til og með tveimur formerkjumHraði og tónsviðNemandi leiki- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá c' til f'''- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 80, miðað viðað leiknar séu áttundapartsnótur4747


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmAðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriLeikmátiNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðsinsog niður á neðsta tón aftur- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnþríhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins og afturniður á grunntón- þríhljóma frá grunntóni beint upp á efsta hljómtón innan tónsviðsinsog niður á grunntón aftur- ofangreinda tónstiga og hljóma bundið og óbundið- ofangreinda tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókarDæmiKrómatískur tónstigi frá c'=======================Ä ä t !t t!t m t t!t t m !t t "t #t mt!t t!t t t!t t !t t "t#t mt !t t !t t t t "t t "t t t "t mm=======================Ät "t t !t m #t m mt"t t"t m t t================Ä "t t"t t m !t #t t"t t"t | m cæC-dúr=======================Ä ä t t t t m t t t t t t t t t t t t t t t t t mt mt m t m================Ät t t t t t t t | m bæ4848


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm|mmmmmmmmÞverflauta – Grunnnámg-moll, laghæfur===================Ä " " ä t t t t t#t!t t t t t t t t m m t mt t t mm t mt t m t t m æF-dúr þríhljómur===================Ä "ä mt t t t t t t t tmt t t | m æh-moll þríhljómur===================Ä ! ! ä t t t t t t tm t bmæMiðnámÍ miðnámi eykst umfang námsins frá því sem er í grunnnámi og ætla máað námstíminn lengist að sama skapi. Miðað er við að nemendur getilokið miðnámi á um það bil fjórum til fimm árum en námshraði geturþó verið mismunandi. Ræður þar miklu ástundun, aldur og þroskinemenda.Markmið í miðnámiUppbygging kennslu í miðnámi skal taka mið af eftirfarandi: Meginmarkmiðumtónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðalnámskrár,sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfumnemenda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendurólíkir. Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiðahvern nemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.4949


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriVið lok miðnáms eiga þverflautunemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:Nemandi- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er áhljóðfærið- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu- beiti jafnri og lipurri fingratækni- hafi náð góðum tökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu frá c' til c''''- hafi náð djúpri og áreynslulausri innöndun og stuðningur sé góður- hafi náð fallegum, opnum tóni- hafi allgóð tök á vibrato og beiti því á eðlilegan og óþvingaðan máta- hafi náð góðum tökum á inntónun- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri- ráði yfir töluverðu styrkleikasviði nema á allra hæstu tónum- geti gert greinilegan mun á legato og staccato- ráði yfir góðri tungutækni og hafi náð góðu valdi á einfaldri og tvöfaldritungu- geti beitt helstu trillufingrasetningumNemandi- hafi öðlast gott hrynskyn- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim semfengist var við í fyrri hluta miðnáms- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessarinámskrá- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á miðprófi samkvæmt þessarinámskrá5050


Þverflauta – MiðnámNemanda hafi gefist kostur á að velja hvort og að hversu miklu leytihann sinnir eftirfarandi atriðum:- leik eftir eyra- tónsköpun- spunaNemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talist eftirsjö til átta ára nám:- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun- ýmis blæbrigði og andstæður- þekkingu og skilning á stíl- tilfinningu fyrir samleik- öruggan og sannfærandi leik- persónulega tjáningu- viðeigandi framkomuVerkefnalisti í miðnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í miðnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera til viðmiðunarvið skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við valannars kennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. alltfrá kennsluefni, sem hentar við upphaf miðnáms, til efnis sem hæfir viðlok námsáfangans.Listinn er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hins vegartónverk og safnbækur. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefandagetið fyrir neðan titil verks eða bókar. Séu viðfangsefni að hluta til léttarien hæfir nemendum í miðnámi eru viðkomandi bækur merktar með [ ÷ ].Þær bækur, sem innihalda að hluta til erfiðari viðfangsefni en hæfanemendum í miðnámi, eru merktar með [ + ].5151


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriKennslubækur og æfingarAGNESTIG / ASPLUNDVi spelar flöjt IVGehrmansALTÈS, JOSEPH HENRYCélèbre méthode complète deflûte I [ ÷ ]LeducANDERSEN, JOACHIM24 Studies op. 33ChesterBEEKUM, JAN VANFabulous FlutesHarmoniaBLAKEMAN, EDWARDThe Flute Players Companion IChesterFRITZÉN / ÖHMANFlöjten och jag IVEhrlingGARIBOLDI, GIUSEPPI30 Easy and ProgressiveStudies IIEditio Musica BudapestÉtudes mignonnesUnited Music PublishersHARRIS / ADAMS76 Graded Studies for Flute I [ ÷ ]Faber76 Graded Studies for Flute II [ + ]FaberHUNT, SIMONLearning to play the Flute IIPan <strong>Edu</strong>cational MusicMCCASKILL / GILLIAMThe Flutist’s CompanionMel BayMOYSE, MARCEL50 études mélodiques deDemersseman ILeduc24 petites études mélodiquesLeducDe la sonorité: Art et techniqueLeducSOLDAN, ROBINFlute Fingers [ ÷ ]Pan <strong>Edu</strong>cational MusicTAFFANEL / GAUBERT17 Daily Exercises [ + ]UMP[einnig í: Méthode complète de flûteeftir Taffanel / Gaubert, útg. Leduc]VESTER, FRANS100 Classical Studies for Flute [ + ]Universal Edition125 Classical Studies for Flute [ ÷ ]Universal EditionWYE, TREVORPractice Book for the Flute,1 Tone [ + ]NovelloPractice Book for the Flute,2 Technique [ + ]NovelloPractice Book for the Flute,3 Articulation [ + ]NovelloPractice Book for the Flute,4 Intonation and Vibrato [ + ]NovelloÝMSIRThe Complete Flute ScaleBook [ ÷ ] [ + ]Boosey & HawkesTónverk og safnbækurEftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir þverflautu og hljómborðsundirleik nema annað sétekið fram.5252ARRIEU, CLAUDESónatína, 1. kafliAmphionATLI INGÓLFSSONÞrjár andrárÍslensk tónverkamiðstöð


Þverflauta – MiðnámATLI HEIMIR SVEINSSONIntermezzo úr Dimmalimm[flauta + píanó/harpa]Wilhelm HansenMúsíkmínútur, kaflar[einleiksverk]Wilhelm HansenBACH, JOHANN SEBASTIANSvíta í h-moll fyrir flautu ogstrengi, kaflar [ + ]BärenreiterBARTÓK, BÉLAHárom Chíkmegyei Nepdal[Þrjú þjóðlög frá Chík]Editio Musica BudapestBERKELEY, LENNOXSónatínaSchottBLAVET, MICHELSónötur op. 2, I og IIBärenreiterBOZZA, EUGÈNEFour Easy PiecesUMPFAURÉ, GABRIELSicilienneChesterBerceuseEditio Musica BudapestFRITZEN / ÖHMAN21 klassiska perlor för flöjtWarner/Chappell12 klassiska perlor för flöjtWarner/ChappellGAUBERT, PHILIPPEMadrigalUMPGODARD, BENJAMINSuite; Allegretto og IdylleChesterGLUCK, CHRISTOPH WILLIBALDDance of the Blessed SpiritsSchottGRAF, PETER LUKASFlötenmusik II, VorklassikHenleHÄNDEL, GEORG FRIEDRICHFlautusónötur [ + ]BärenreiterHARRIS / ADAMSMusic Through Time IIIOxford University PressHARRISON, HOWARDAmazing SolosBoosey & HawkesJOUBERT, CLAUDE-HENRYBallade de la Rosée de MaiUMPKESSICK, MARLAENAScene di CampagnaBerbenLECLAIR, JEAN MARIEÞrjár sónötur [ + ]Editio Musica BudapestLE ROY, R.La flûte classique IIICombreLOEILLET, JEAN BAPTISTE12 sónötur, I–IVEditio Musica BudapestMOZART, WOLFGANG AMADEUSAndante K 315[flauta + hljómsveit/píanó]BärenreiterPEARCE / GUNNINGSecond Book of Flute SolosFaberTELEMANN, GEORG PHILIPPDer Getreue Musik-Meister[4 sónötur]BärenreiterWASTALL, PETERContemporary Music forFlute [ + ]Boosey & HawkesRomantic Music for FluteBoosey & HawkesÝMSIRBaroque Flute Pieces, II og IIIAssociated BoardÞORKELL SIGURBJÖRNSSONTil Manuelu[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöð5353


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriMiðprófVið lok miðnáms skulu nemendur þreyta miðpróf, annars vegar í hljóðfæraleikog hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finna umfjöllunum áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægi þeirra,lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikilvægt er aðallir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.Verkefni og prófkröfurÁ miðprófi í þverflautuleik skal nemendi leika þrjú verk og eina æfingu.Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbúinnnótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Á miðprófivelja nemendur á milli þess að (a) leika tónverk að eigin vali af sambærilegriþyngd og önnur prófverkefni, (b) leika frumsamið verk eða eiginútsetningu og (c) spinna út frá gefnu upphafi, lagi eða hljómferli meðeða án undirleiks. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 43. Nánar er gerðgrein fyrir vægi einstakra prófþátta á bls. 38–39 í sama riti.Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á miðprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á miðprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni af sambærilegriþyngd.Dæmi um tónverkBLAVET, MICHELSónata op. 2, nr. 4 í g-mollBärenreiterGAUBERT, PHILIPPEMadrigalUMP5454


Þverflauta – MiðnámGODARD, BENJAMINSvíta; Allegretto og IdylleChesterHÄNDEL, GEORG FRIEDRICHSónata í G-dúrBärenreiterMOZART, WOLFGANG AMADEUSAndante K 315BärenreiterDAVIES, PETER MAXWELLRecitando-Andante-AllegroÚr: Wastall: Contemporary Musicfor FluteBoosey & HawkesDæmi um æfingarGARIBOLDI, GIUSEPPIÆfing nr. 86Úr: Vester: 100 Classical Studiesfor FluteUniversal EditionDROUET, LOUISÆfing nr. 53Úr: Harris / Adams: 76 GradedStudies for FluteFaber[sama æfing er nr. 72 í Vester:100 Classical Studies for Flute]Tónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.EfniNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá c' til c''''- dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga til og með fimmformerkjum- gangandi þríundir í dúr til og með fimm formerkjum- dúr- og mollþríhljóma til og með fimm formerkjum- minnkaða sjöundarhljóma frá c', cís' og d'Hraði og tónsviðNemandi leiki- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá c' til b'''; krómatískan tónstiga átónsviðinu frá c' til c''''- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 116, miðað viðað leiknar séu áttundapartsnótur5555


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmAðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriLeikmátiNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðsinsog niður á neðsta tón aftur- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður á dýpstaþríhljómstón og aftur upp á grunntón- gangandi þríundir í dúr frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins,niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón; heimilt er þó aðfara einn tón upp fyrir efsta mögulegan þríhljómstón og einn tón niðurfyrir dýpsta þríhljómstón- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innantónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,bæði beint og brotið- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta möguleganhljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón- ofangreinda tónstiga og hljóma legato og staccato- ofangreinda tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókarDæmiEs-dúr====================== Ä "" " ät t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t tmmm=t=================Ä "" "t t t t t m t t t t t t | m æ5656fís-moll, hljómhæfur====================== Ä ! ! ! ä t t t t mt t !t t t t t t t!t t t t t t!t t t t mmt==================Ä ! ! ! t t !t t t t t t t !t t t m t t t m æ


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmÞverflauta – MiðnámE-dúr – gangandi þríundir========================Ä ! ! ! ! ät t t t m t t t t t t t t t t t t t t t t t t t tmm========================Ä ! ! ! !t t t t t t t t t t t mt t t t t t m m t tm m tmt m t t m t m========================Ä ! ! ! !m t m t t t t m t t t t t t t tmt t t | m bæf-moll þríhljómur – beint===================Ä "" " " ä t t t t t t t t t t tm t tmt mt t | m bæf-moll þríhljómur – brotið=======================Ä "" " " ämt t t t mt t t t mt t t ttmt t t mt t t t mt t t t t t t t t t tm m tt t=======================Ä "" " " t t t t t tm m t tm t mm m t t t t t | m bæMinnkaður sjöundarhljómur frá d'=======================Ä ä t t "t "t tmt "t "t t t "t t t t t"tm"t t t t "tm t m t m æ5757


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriFramhaldsnámFramhaldsnám tekur við að loknu miðnámi. Hér er um umfangsmikinnnámsáfanga að ræða og miðast lok framhaldsnáms við að nemendur séuundir það búnir að takast á við tónlistarnám á háskólastigi.Gera verður ráð fyrir að námstími í framhaldsnámi sé einstaklingsbundinnog ræður þar miklu ástundun, aldur, þroski og hæfileikar nemenda.Miðað er við að unnt sé að ljúka þessum áfanga á um það bil fjórum árum.Afburðanemendur ættu að geta lokið náminu á skemmri tíma en einniggetur lengri námstími verið eðlilegur.Markmið í framhaldsnámiUppbygging kennslu í framhaldsnámi skal taka mið af eftirfarandi:Meginmarkmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðalnámskrár,sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nemenda.Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir.Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvern nemandaí átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok framhaldsnáms eiga þverflautunemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:5858Nemandi- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er áhljóðfærið- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu- beiti lipurri og jafnri fingratækni og ráði yfir talsverðum hraða- hafi náð tökum á öruggri og vel þroskaðri tónmyndun á öllu tónsviðinufrá c' til d''''- hafi umtalsvert andrými og öflugan stuðning- leiki með blæbrigðaríkum tóni- hafi náð góðum tökum á vibrato og noti það á blæbrigðaríkan hátt- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri- leiki hreint, kunni grip til lækkunar og hækkunar tóna og geti aðlagaðinntónun í samleik


Þverflauta – Framhaldsnám- ráði yfir víðu styrkleikasviði nema í fjórðu áttundinni- geti gert skýran mun á legato og staccato- hafi náð góðu valdi á einfaldri, tvöfaldri og þrefaldri tungu- geti beitt öllum helstu auka- og trillufingrasetningum- kunni skil á ýmiss konar nútímatækni, svo sem fluttertungu („Rtóni“),yfirtónaspili (flaututónum), hvísltónum, auðveldustu hljómum(„multitónum“), söng með leik og klappasmellumNemandi- hafi öðlast mjög gott hrynskyn- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim semfengist var við á miðprófi- hafi fengið reglulega þjálfun í að leika utanbókar- hafi hlotið þjálfun í ýmiss konar samleik- hafi kynnst a.m.k. einum öðrum meðlim þverflautufjölskyldunnar,s.s. piccoloflautu eða altflautu- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessarinámskrá- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á framhaldsprófi samkvæmtþessari námskrá- hafi undirbúið efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvæmt almennumhluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 41–42Nemandi sýni með ótvíræðum hætti- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun- margvísleg blæbrigði og andstæður- þekkingu og skilning á stíl- tilfinningu fyrir samleik- öruggan og sannfærandi leik- persónulega tjáningu- viðeigandi framkomuVerkefnalisti í framhaldsnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í framhaldsnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera5959


Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæritil viðmiðunar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars viðval annars kennsluefnis. Þyngdarstig verkefnanna er breytilegt, þ.e. alltfrá kennsluefni, sem hentar við upphaf framhaldsnáms, til efnis semhæfir við lok námsáfangans.Listinn er þrískiptur; æfingar, tónverk og útdrættir úr hljómsveitarverkum.Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefanda getið fyrirneðan titil verks eða bókar. Þær bækur, sem innihalda að hluta tilauðveldari viðfangsefni en hæfa nemendum í framhaldsnámi, eru merktarmeð [ ÷ ].ÆfingarALTÈS, JOSEPH HENRYCélèbre méthode complète deflûte IILeducANDERSEN, JOACHIM24 Studies op. 15NovelloBERNOLD, PHILIPPELa technique d’embouchureLa StravaganzaHARRIS / ADAMS76 graded Studies for Flute II [ ÷ ]FaberMOYSE, MARCELExercices JournaliersLeducTone Development throughInterpretationMcGinnis and MarxREICHERT, MATHIEU ANDRÉTägliche Übungen für FlöteSchottTAFFANEL / GAUBERT17 Daily Exercises [ ÷ ]UMPVESTER, FRANS100 Classical Studies forFlute [ ÷ ]Universal Edition50 Classical Studies for FluteUniversal EditionWYE, TREVORA Practice Book for the Flute,5 Breathing and ScalesNovelloA Practice Book for the Flute,6 Advanced PracticeNovelloTónverkEftirfarandi tónverk eru fyrir þverflautu og hljómborðsundirleik nema annað sé tekið fram.6060ATLI HEIMIR SVEINSSONMúsíkmínútur[einleiksverk]Wilhelm HansenÁSKELL MÁSSONItys[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöðBACH, CARL PHILIPP EMANUELSónata í a-moll[einleiksverk]BärenreiterBACH, JOHANN SEBASTIANFlautusónöturBärenreiter


Þverflauta – FramhaldsnámBACH, JOHANN SEBASTIANPartíta í a-moll[einleiksverk]Breitkopf & HärtelBOZZA, EUGÈNEImage[einleiksverk]LeducCOUPERIN, FRANÇOISConcerts royauxMusica RaraCHOPIN, FRÉDÉRICTilbrigði við stef eftir RossiniIMCDEBUSSY, CLAUDESyrinx[einleiksverk]ChesterENESCO, GEORGESCantabile et PrestoUMPFAURÉ, GABRIELFantaisieChesterFUKUSHIMA, KAZUORequiem[einleiksverk]ZerboniThree Pieces from Chu-uPetersGENIN, PIERRECarnaval de VeniseBillaudotGODARD, BENJAMINSuiteChesterHÄNDEL, GEORG FRIEDRICHFlautusónötur [ ÷ ]BärenreiterHONEGGER, ARTHURDanse de la chèvre[einleiksverk]SalabertHINDEMITH, PAULAct Stücke für Flöte allein[einleiksverk]SchottSónataSchottIBERT, JACQUESPièce[einleiksverk]LeducKUHLAU, FRIEDRICH3 Fantasias op. 38[einleiksverk]Universal EditionLOCATELLI, PIETROFlautusónöturScelteMARAIS, MARINLes folies d’Espagne[einleiksverk]BärenreiterMARTINU, BOHUSLAVSónataAssociated Music PublishersMESSIAEN, OLIVIERLe merle noirLeducMILHAUD, DARIUSSonatineDurandMOZART, WOLFGANG AMADEUSFlautukonsertar í D-dúr og G-dúrBärenreiterMOYSE, MARCELGolden Age of the Flutists1: Tulou, Reichert, Taffanel,Boehm2: Boehm, Kuhlau, TulouZen-OnLEIFUR ÞÓRARINSSONSjóleiðin til Bagdad[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöðPOULENC, FRANCISSónataChesterREINECKE, CARLSonata UndineIMCROUSSEL, ALBERTJoueurs de flûteDurandSAINT-SAËNS, CAMILLERomanceZimmermann6161


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriSTAMITZ, CARLKonsert í G-dúrSchottSTOCKHAUSEN, KARLHEINZTierkreis[einleiksverk]Stockhausen SelbstverlagSVEINN LÚÐVÍK BJÖRNSSONSólstafir[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöðGreinar án stofns[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöðVARÈSE, EDGARDensity 21,5[einleiksverk]ElkanVIVALDI, ANTONIOFlautukonsertar:Tempesta di MareLa NotteIl GardellinoSchottÞORKELL SIGURBJÖRNSSONOslóarræll[einleiksverk]Nordisk MusikforlagFlautukonsert, ColumbineÍslensk tónverkamiðstöðÚtdrættir úr hljómsveitarverkumBACH, JOHANN SEBASTIANObligatos from the CantatasPetersCLARKOrchestral ExcerptsTrinityHOFMEISTEROrchestral Studies, I og IISchottSMITHOrchestral Studies, I–IVUMPTORCHIODifficult Passages, I og IINovelloWIONOpera Excerpts, I–VIndependentWUMMEROrchestral Excerpts, I–IXIMCWYE / MORRISA Piccolo Practise BookNovelloFramhaldsprófFramhaldspróf er lokapróf á námsferli í tónlistarskóla. Prófið er þríþætt;hljóðfærapróf, tónleikar og tónfræðapróf. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finna umfjöllunum áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægi þeirra,lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Umfjöllun umtónleika við lok framhaldsnáms er að finna á bls. 41–42 í sama riti.Mikilvægt er að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.6262


Þverflauta – FramhaldsprófVerkefni og prófkröfurÁ framhaldsprófi í þverflautuleik skal nemandi leika þrjú verk, útdrættiúr hljómsveitarverkum og eina æfingu. Aðrir prófþættir eru tónstigarog brotnir hljómar, val og óundirbúinn nótnalestur, auk þess sem gefiðer fyrir heildarsvip prófsins. Á framhaldsprófi velja nemendur á milliþess að (a) leika tónverk að eigin vali af sambærilegri þyngd og önnurprófverkefni, (b) leika samleiksverk þar sem próftaki gegnir veigamikluhlutverki og (c) leika tónverk á annað hljóðfæri úr sömu fjölskyldu ogaðalhljóðfæri. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna í almennumhluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 44. Nánar er gerð greinfyrir vægi einstakra prófþátta á bls. 40 í sama riti.Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á framhaldsprófi og útdrættiúr hljómsveitarverkum. Síðan eru birt fyrirmæli um leikmátaþeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.Tónverk, útdrættir úr hljómsveitarverkum og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á framhaldsprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni afsambærilegri þyngd.Dæmi um tónverkBACH, JOHANN SEBASTIANSónata í E-dúrBärenreiterCOUPERIN, FRANÇOISConcert royal í e-mollMusica RaraMOZART, WOLFGANG AMADEUSKonsert í D-dúrBärenreiterPOULENC, FRANCISSónataChesterHINDEMITH, PAULSónataSchottFUKUSHIMA, KAZUORequiem[einleiksverk]ZerboniDæmi um æfingarHUGOT, ANTOINEÆfing nr. 20Úr: Vester: 50 Classical Studiesfor FluteUniversal EditionFÜRSTENAU, ANTON BERNHARDÆfing nr. 15Úr: Vester: 50 Classical Studiesfor FluteUniversal Edition6363


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriDæmi um útdrætti úr hljómsveitarverkumBACH, JOHANN SEBASTIAN„Aus Liebe will mein Heilandsterben“ úr MattheusarpassíunniMOZART, WOLFGANG AMADEUSSinfónía nr. 41BEETHOVEN, LUDWIG VANSinfónía nr. 3BRAHMS, JOHANNESSinfónía nr. 1TSCHAIKOVSKY, PIOTR ILYITCHSinfónía nr. 4RAVEL, MAURICEDaphnis et ChloéTónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.EfniNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá c' til c''''- heiltónatónstiga frá c' og cís'- alla dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga- gangandi þríundir í öllum dúrtóntegundum og laghæfum molltóntegundum- alla dúr- og mollþríhljóma- forsjöundarhljóma frá hvaða tóni sem er- minnkaða sjöundarhljóma frá c', cís' og d'- stækkaða þríhljóma frá c', cís', d' og dís''Hraði og tónsviðNemandi leiki- tónstiga og hljóma á tónsviðinu c' til c''''- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 138, miðað viðað leiknar séu áttundapartsnótur6464


Þverflauta – FramhaldsprófLeikmátiNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðsinsog niður á neðsta tón aftur- heiltónatónstiga frá neðsta tóni upp á efsta mögulegan tón innantónsviðsins og niður á neðsta tón aftur- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður ádýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón- gangandi þríundir frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður ádýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón; heimilt er þó að faraeinn tón upp fyrir efsta mögulegan þríhljómstón og einn tón niðurfyrir dýpsta þríhljómstón- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innantónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,bæði beint og brotið- forsjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta möguleganhljómtón innan tónsviðsins, niður á dýpsta hljómtón og aftur upp ágrunntón- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta möguleganhljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón- stækkaða þríhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstóninnan tónsviðsins og aftur niður á grunntón- alla tónstiga og hljóma legato og staccato- alla tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar6565


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmAðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriDæmiHeiltónatónstigi frá des'=======================Ä ä "t "t t t mt t "t "t t t t t "t"t t t t "t t t t"t"t tmmt=============== Ät t "t "t t t t t "t "| m c= æf-moll, laghæfur – gangandi þríundir========================Ä "" " " ä t t t t mt t t #t t #t #t t tmt t t t t t t t m#t t #t========================Ä "" " "#t t #t t t t t t t t t t t t t t t t t t t t tmmm t========================Ä "" " " t t t t t m t t t t t t t tmt t t t t t t t t t t m==========Ä "" " "#t t #t t | m æForsjöundarhljómur frá f'=======================Ä ä mt t t"t tmt t"t t t t t t"ttm m t t"t tm m tm t"t m t t | m bæ6666Stækkaður þríhljómur frá g'====================Ä ä t t!t t t!t t t t !t tm m tm !tmt t m!t | m b æ


Þverflauta – SamleikurSamleikurHér á eftir fara nokkrar ábendingar um samleiksverk sem gætu reynstnotadrjúg í kennslu. Verkin eru flokkuð í þrennt; verk fyrir grunnnám,miðnám og framhaldsnám, allt eftir því á hvaða námsáfanga þau hentabest. Innan hvers hluta er verkunum raðað eftir stafrófsröð höfunda ogútgefenda getið með skammstöfunum á sama hátt og annars staðar ínámskránni.GrunnnámBARTÓK, BÉLA18 Duos für zwei Flöten aus44 Geigen-DuosUniversal EditionBEEKUM, JAN VANMini Trios, 1. hefti[3 flautur]HarmoniaELÍAS DAVÍÐSSONFlutes, Duos – TriosTónar og steinarEISENHAUERLearn to play Flute DuetsAlfredHÄNDEL, GEORG FRIEDRICHLa Réjouissance / RoyalFireworks[3 flautur]FentoneHOVEY, NILODuets for FlutesWarner/ChappellFRITH, LYNDAMaking the Grade[2 flautur]ChesterJOUBERT, CLAUDE-HENRYOuverture[4 flautur]BillaudotChanson du loustic[4 flautur]CombreSuite de danses[4 flautur]Robert MartinLYONS, GRAHAMFlute Duets for Teacher and PupilChesterREES-DAVIES, JOTête à tête[2 flautur]Nova MusicROELCKE, CHRISTAFolklore International I[2 flautur + 3. hljóðfæri ad lib.]Universal EditionSMET, ROBIN DETeacher and I play Flute Duets IFentoneWANDERS, JOEPHappy Flutes[2 flautur]Broekmans & v. PoppelWYE, TREVORFlute Duets IChesterÝMSIRYamaha Flute DuetsAlfredThree Flutes play Music fromFour CenturiesPan <strong>Edu</strong>cational Music6767


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriMiðnámATLI INGÓLFSSONÞríhyrna[2 flautur]Íslensk tónverkamiðstöðÁSKELL MÁSSONLagasafn[2 flautur + víbrafónn]Íslensk tónverkamiðstöðBARTÓK, BÉLA18 Duos für zwei Flöten aus44 Geigen-DuosUniversal EditionBEDFORD, DAVIDFive Diversions for two FlutesUniversal EditionBENNET, RICHARD RODNEYConversations for two FlutesUniversal EditionBLYTON, CAREYAfter Hokusai[2 flautur]Universal EditionBERLIOZ, HECTORTríó[úr L’Enfance du Christ – 2 flautur+ harpa/píanó]IMCBERTHOMIEU, MARCQuatre miniatures[3 flautur]CombreBOISMORTIER, JOSEPH BODIN DE6 sónötur op. 7[3 flautur]SchottCSUPOR, LÁSZLOKönnyü fuvolatriók – Easy Triosfor FlutesEditio Musica BudapestELÍAS DAVÍÐSSONFlutes, Duos – TriosTónar og steinarHARRISON, HOWARDThe Most Amazing Duet BookEverBoosey & HawkesHAYDN, JOSEPHDivertimento II für 3 FlötenAmadeusLondon Trios[2 flautur + selló]AmadeusHOFFMEISTER, FRANZ ANTONTerzetto für drei FlötenHeinrichshofenHOOK, JAMESSix Trios for Three FlutesRudall and CartJOUBERT, CLAUDE-HENRYSuite barométrique[4 flautur]Robert MartinKUMMER, CASPARTrio für drei Flöten op. 24KunzelmanMAGANINI, QUINTO E.Patrol of the Wooden Indians forfour FlutesFischerTELEMANN, GEORG PHILIP6 sónötur op. 2BärenreiterTríósónata í F-dúr[flauta + fiðla + basso continuo]BärenreiterLa Caccia[4 flautur]Breitkopf & HärtelTCHEREPNIN, ALEXANDERTríó op. 59[3 flautur]BelaieffKvartett op. 60[4 flautur]BelaieffHÄNDEL, GEORG FRIEDRICHFirework Music[3 flautur]Broadbent & Nunn6868


Þverflauta – SamleikurFramhaldsnámATLI HEIMIR SVEINSSONSchumann ist der Dichter/GrandDuo Concertante[flauta + klarínetta]Íslensk tónverkamiðstöðBACH, JOHANN SEBASTIANTriósónata í G-dúr BWV 1039[2 flautur + basso continuo]BärenreiterBACH, WILHELM FRIEDMANN6 Duette für 2 Flöten, I og IIBreitkopf & HärtelBERTHOMIEU, MARCChats[4 flautur]UMPBOZZA, EUGÈNEJour d’été à la montagne[4 flautur]LeducDOPPLER, FRANZAndante og Rondo op. 25[2 flautur + píanó]BillaudotHAFLIÐI HALLGRÍMSSONVerse I fyrir flautu og sellóChesterHAYDN, JOSEPHTríó (Hob XV nr. 15–17)[flauta + selló + píanó]DoblingerHINDEMITH, PAULKanonische Sonatine[2 flautur]SchottIBERT, JACQUESEntr’acte[flauta + gítar]LeducKESSICK, MARLAENAExotic Perfumes[2 flautur]PetersKUHLAU, FRIEDRICH3 Duos op. 10Peters3 Duos op. 80PetersLECLAIR, JEAN MARIETríósónata í D-dúr[flauta + fiðla + basso continuo]SchottMARTINU, BOHUSLAVTríó[flauta + selló + píanó]BärenreiterMOZART, WOLFGANG AMADEUS4 flautukvartettar[flauta + fiðla + víóla + selló]IMCPIAZZOLLA, ASTORHistoire du tango[flauta + gítar]LemoineSJOSTAKOVITS, DMITRI4 Walzer[flauta + klarínetta + píanó]SikorskiSNORRI SIGFÚS BIRGISSONQuaternio fyrir tvær flauturÍslensk tónverkamiðstöðSPEIGHT, JOHNTwo for Four[flauta + horn]Íslensk tónverkamiðstöðVILLA-LOBOS, HECTORAssobio a Jato[flauta + selló]Associated Music PublishersWEBER, CARL MARIA VONTríó op. 63[flauta + selló + píanó]IMC6969


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriBækur varðandi hljóðfæriðEftirfarandi skrá er ætlað að veita ábendingar um áhugaverðar og gagnlegarbækur varðandi sögu, smíði og þróun hljóðfærisins, tónbókmenntir,tónskáld, leikmáta, flytjendur og kennslu.Artaud, Pierre Yves: Present Day Flutes, Jobert, Société des Editions, ParísBaines, A.C.: Woodwind Instruments and their History, Faber and Faber, London1967Boehm, Theobald: Die Flöte und das Flötenspiel, München 1871Boehm, Theobald: The Flute and Flute Playing in Acoustical, Technical, and ArtisticAspects, Dover Publications, Inc., New York 1964Dick, Robert: The Other Flute, Oxford University Press, London 1975Hotteterre, Jacques-Martin: Principles of the Flute, Recorder and Oboe, DoverPublications, Inc., New York 1983Hotteterre, Jacques-Martin: Principes de la flûte traversière ou flûte d´Allemagne,París 1707Fairley, A.: Flutes, Flautists and Makers, Pan PublicationsFloyd, Angeleita: The Gilbert Legacy, Winzer Press, Cedar Falls 1990Galway, James: Yehudi Menuhin Music Guides: Flute, McGinnis & MarxKofler, L.: Die Kunst des Atmens, BärenreiterHowell, Thomas: The Avant-garde Flute, University of California PressKaebitzsch: 22 Flute Repair Tips, Henry Elkan, Philadelphia Pa.Mather/Lasocki: Classical Woodwind Cadenzas, McGormick, New York 1977Mather/Lasocki: Free Ornamentation in Woodwind Music 1700–1750,McGinnis & Marx, New York 1976Mather/Lasocki: The Interpretation of French Music 1675–1775, McGinnis &Marx, New York 19737070


Þverflauta – Bækur varðandi hljóðfæriðMeylan, Reymond: Die Flöte, Hallwag VerlagMoyse, Marcel: How I stayed in Shape, MuramatsuPellerite, J.J.: A Modern Guide to Flute Fingering, Henry Elkan, Philadelphia Pa.Quantz, Johann Joachim: On playing the Flute, translated with notes andintroduction by Edward Reilly, Faber and Faber, London 1966/1976/1985Quantz, Johann Joachim: Versuch einer Anweisung die Flöte traversière zuspielen, Berlin 1752), Bärenreiter, Kassel 1974Rampal/Wise: Music, <strong>My</strong> Love - an Autobiography, IndependentVester, Franz: Flute Repertoire Catalogue, Musica Rara, London 1967Wye, Trevor: Moyse - an Extraordinary Man, Wind Music7171


72 72


ÓBÓNámskrá þessi er þannig uppbyggð að fyrst er fjallað um nokkur atriðivarðandi nám á óbó. Þar á eftir fara kaflar um hvern hinna þriggjamegináfanga námsins, grunnnám, miðnám og framhaldsnám. Í þessumköflum eru fyrst tilgreind þau leikni- og skilningsmarkmið sem nemendurþurfa að hafa náð við lok hvers námsáfanga. Síðan eru birtirverkefnalistar með dæmum um viðfangsefni í hverjum námsáfanga. Áeftir verkefnalistunum er prófkröfum á áfangaprófum lýst með völdumdæmum og gerð grein fyrir flutningsmáta tónstiga og hljóma. Í loknámskrárinnar er skrá með samleiksverkum, auk ábendinga um gagnlegarbækur varðandi hljóðfærið.Nokkur atriði varðandi nám á óbóÞegar borinn er saman fjöldi nemenda í óbóleik og nemendafjöldi á flestönnur blásturshljóðfæri kemur óneitanlega í ljós að óbóið hefur veriðeftirbátur. Margar skýringar eru á þessu, svo sem fæð góðra hljóðfæra,hátt verð á byrjendahljóðfærum og ef til vill ónóg kynning á þessu söngrænahljóðfæri. Algengast er að nám í óbóleik hefjist þegar nemendureru 9 til 12 ára, þó að allmörg dæmi séu þess að nemendur hafi byrjaðfyrr. Telji kennari að nemandi hafi ekki næga líkamsburði til að leika áóbó má brúa bilið með öðru hljóðfæri um stundarsakir.Nám á óbó er lítt frábrugðið námi á önnur hljóðfæri. Þó hlýtur að verðaað geta um óbóblaðið, eða tóngjafann, sem með sanni má segja að gegnistóru hlutverki í framgangi námsins. Því er mikilvægt að nemandinnnjóti góðrar aðstoðar og leiðsagnar í meðferð óbóblaðsins. Á efri stigumnámsins er mikilvægt að nemandinn fái þjálfun í blaðasmíði ef þess ernokkur kostur.Systurhljóðfæri óbósins eru englahornið (Cor Anglais) og óbó d’amore.Bæði þessi hljóðfæri lifa sjálfstæðu lífi í tónbókmenntunum og er þvímikilvægt að nemendur kynnist þeim af eigin raun ef mögulegt er.7373


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriGrunnnámAlmennt er miðað við að nemendur, sem hefja nám í hljóðfæraleik 8 til 9ára gamlir, ljúki grunnnámi á um það bil þremur árum. Þessi viðmiðuner þó engan veginn einhlít þar sem nemendur hefja nám á ýmsum aldriog námshraði getur verið mismunandi.Markmið í grunnnámiUppbygging kennslu í grunnnámi skal taka mið af eftirfarandi: Meginmarkmiðumtónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðalnámskrár,sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nemenda.Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir.Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvern nemandaí átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok grunnnáms eiga óbónemendur að hafa náð eftirfarandi markmiðum:Nemandi- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er áhljóðfærið- hafi náð eðlilegri munnsetningu- beiti jöfnum og markvissum fingrahreyfingum- hafi náð góðum grundvallartökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu frác' til d'''- hafi náð allgóðum tökum á þindaröndun- hafi náð allgóðum tökum á inntónun- geti gert greinilegar styrkleikabreytingar- geti leikið bæði bundið og óbundið- ráði yfir eðlilegri tungutækni miðað við þetta námsstig- hafi tök á aukafingrasetningum fyrir f (gaffal f) og es (hægri og vinstri)7474


Óbó – GrunnnámNemandi- hafi öðlast allgott hrynskyn- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim semfengist var við í fyrri hluta grunnnáms- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar- hafi þjálfast reglulega í að leika eftir eyra- hafi fengist við skapandi starf frá upphafi námsins- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessarinámskrá- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á grunnprófi samkvæmtþessari námskráNemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talisteftir um það bil þriggja ára nám:- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun- blæbrigði og andstæður- þekkingu og skilning á stíl- tilfinningu fyrir samleik- öruggan og sannfærandi leik- persónulega tjáningu- viðeigandi framkomuVerkefnalisti í grunnnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í grunnnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera til viðmiðunarvið skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við valannars kennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. alltfrá kennsluefni fyrir byrjendur til viðfangsefna sem henta við lokgrunnnáms.Listinn er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hins vegartónverk og safnbækur. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefandagetið fyrir neðan titil verks eða bókar. 7575


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriKennslubækur og æfingarANDRAUDFirst Book of StudiesLeducBEEKUMCon Amore, 24 easy pieces byclassical composersHarmoniaOrnamental Oboes, 35 studiesbased on scales and chordsHarmoniaBLEUZET, L.La technique du hautbois, 1. heftiLeducDAVIS / HARRIS80 Graded Studies, 1. heftiFaberEAST, R.Technical Exercises for the OboeSchottGIAMPIERIMethodo ProgresivoRicordiHERFURTH, C. P.A Tune a DayChappell/BostonHINKEElementary MethodPetersHOVEY, N.Elementary MethodRubankJOPPIG / MCCOLL100 Easy Classical StudiesUniversal EditionLANGLEYOboe TutorBoosey & HawkesPUSHECHNIKOV60 Easy StudiesMusica RaraROTHWELL, E.Book of ScalesBoosey & HawkesSKORNICKA, J. E. / KOEBNER, R.Intermediate MethodRubankSOUS, A.Neue OboenschulePetersWASTALL, P.Learn as you play Oboe[píanóundirleikur fáanlegur]Boosey & HawkesTónverk og safnbækurEftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir óbó og hljómborðsundirleik nema annað sé tekiðfram.7676ARNE, M.PastoraleChesterBACH, J. S. / LAWTONJesu, Joy of Man's Desiring[Slá þú hjartans hörpustrengi]Oxford University PressCHANDLER, MARYThree Dance StudiesNovaHoliday TunesNovelloCORELLI / BARBIROLLIKonsert í F-dúrBoosey & HawkesCRAXTON, J.First Solos for the Oboe PlayerFaberSecond Book of Oboe Solos[safnbók]FaberFINNUR TORFI STEFÁNSSONHerkonanÍslensk tónverkamiðstöð


Óbó – GrunnnámFINNUR TORFI STEFÁNSSONTregaslagurÍslensk tónverkamiðstöðFORBES (ÚTS.)Classical and Romantic Piecesfor Oboe, 1. og 2. hefti[safnbók]Oxford University PressFRANCIS / GRAY (ÚTS.)Oboe Music to Enjoy, 3. heftiNovaFRANCK, C.Pièce VLeducGRIEG, E.9 Norwegian Folk-SongsOxford University PressHANDEL, G. F.Air & RondoChesterHEAD, M.3 Hill SongsEMHINCHLIFFE, R.The Really Easy Oboe Book[safnbók]FaberHINCHLIFFE, R. (ÚTS.)Oboe Carol TimeFaberLAWTON, S.The Young Oboist, 1., 2. og3. heftiOxford University PressMARCELLO, A.Largo & AllegrettoChesterMOFFATOld Masters for Young Players,2. heftiSchottNICHOLASMelody & RhapsodyChesterNORTON, C.Stepping Out[safnbók]Boosey & HawkesPOGSON, S.The Way to Rock[safnbók]Boosey & HawkesTHACKRAY (ÚTS.)9 Short Pieces from ThreeCenturiesOxford Univeristy PressVERALL (ÚTS.)12 Airobics for OboeSimrockÝMSIRSounds Good for OboeAssociated BoardNew Pieces for the Oboe,1. og 2. heftiAssociated BoardGrunnprófVið lok grunnnáms skulu nemendur þreyta grunnpróf, annars vegar íhljóðfæraleik og hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–34, er að finnaumfjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægiþeirra, lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikilvægter að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.7777


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriVerkefni og prófkröfurÁ grunnprófi í óbóleik skal nemendi leika þrjú verk og eina æfingu.Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbúinnnótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Á grunnprófivelja nemendur á milli þess að (a) spinna út frá gefnu upphafi, einfölduhljómferli eða lagi, (b) leika frumsamið verk eða eigin útsetninguog (c) leika stutt alþýðulag eða þjóðlag sem þeir hafa lært eftir eyra.Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna í almennum hlutaaðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 43. Nánar er gerð grein fyrir vægi einstakraprófþátta á bls. 37 í sama riti.Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á grunnprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á grunnprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má velja önnur verkefni af sambærilegriþyngd.Dæmi um tónverkHANDEL, G. F.Air & RondoChesterCRAXTON, J.Nr. 12Úr: Second Book of Oboe SolosFaberFRANCK, C.Pièce VLeducMARCELLOLargo & AllegrettoChesterCORELLI / BARBIROLLIKonsert í F-dúrBoosey & HawkesLag nr. 5Úr: Sounds Good for OboeAssociated Board7878Dæmi um æfingarÆfing nr. 17Úr: Hinke: Elementary MethodPetersÆfing nr. 28Úr: Joppig og McColl: 100 EasyClassical StudiesUniversal Edition


Óbó – GrunnnámTónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.EfniNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá c' til d'''- dúrtónstiga og laghæfa molltónstiga til og með tveimur formerkjum- þríhljóma í dúr og moll til og með tveimur formerkjumHraði og tónsviðNemandi leiki- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá c' til d'''- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 80, miðað viðað leiknar séu áttundapartsnóturLeikmátiNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðsinsog niður á neðsta tón aftur- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnþríhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins og afturniður á grunntón- þríhljóma frá grunntóni beint upp á efsta hljómtón innan tónsviðsinsog niður á grunntón aftur- ofangreinda tónstiga og hljóma bundið og óbundið- ofangreinda tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar7979


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmAðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriDæmiKrómatískur tónstigi frá c'=======================Ä ä t !t t!t m t t!t t m !t t "t #t t!t t!t t t!t t !t t "t#tmmt !t t "t#t t "t mt "t=======================Ämt !t #t t"t m t"t m t m t"t t "t t !t #t m==========Ä t"t t"t | m æG-dúr===================Ä ! ä t t t t t t t t t t t t t t m m t mt t t mm t mt t m t t m æa-moll, laghæfur=======================Ä ä mt t t t mt !t !t t t t t t t t m t t t t | m cæF-dúr þríhljómur===================Ä "ä mt t t t t t t tm t t | m cæd-moll þríhljómur===================Ä "ät t t t t t t t tmt t t | m æ8080


Óbó – MiðnámMiðnámÍ miðnámi eykst umfang námsins frá því sem er í grunnnámi og ætla máað námstíminn lengist að sama skapi. Miðað er við að nemendur getilokið miðnámi á um það bil fjórum til fimm árum en námshraði geturþó verið mismunandi. Ræður þar miklu ástundun, aldur og þroskinemenda.Markmið í miðnámiUppbygging kennslu í miðnámi skal taka mið af eftirfarandi: Meginmarkmiðumtónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðalnámskrár,sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfumnemenda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendurólíkir. Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiðahvern nemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok miðnáms eiga óbónemendur að hafa náð eftirfarandi markmiðum:Nemandi- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið erá hljóðfærið- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu- beiti jafnri og lipurri fingratækni- hafi náð góðum tökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu frá b til f'''- hafi náð góðum tökum á þindaröndun- hafi allgóð tök á vibrato og noti það smekklega- hafi náð góðum tökum á inntónun- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri- ráði yfir töluverðu styrkleikasviði- geti gert greinilegan mun á legato og staccato- ráði yfir allgóðri tungutækni bæði hvað varðar hraða og fjölbreytni ítúlkun- geti beitt aukafingrasetningum fyrir f (gaffal f), es (hægri og vinstri)og helstu trillufingrasetningum8181


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriNemandi- hafi lært undirstöðuatriði í blaðasmíði- hafi öðlast gott hrynskyn- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim semfengist var við í fyrri hluta miðnáms- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessarinámskrá- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á miðprófi samkvæmt þessarinámskráNemanda hafi gefist kostur á að velja hvort og að hversu miklu leytihann sinnir eftirfarandi atriðum:- leik eftir eyra- tónsköpun- spunaNemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talist eftirsjö til átta ára nám:- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun- ýmis blæbrigði og andstæður- þekkingu og skilning á stíl- tilfinningu fyrir samleik- öruggan og sannfærandi leik- persónulega tjáningu- viðeigandi framkomu8282Verkefnalisti í miðnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í miðnámi. Listinner alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera til viðmiðunarvið skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við val annarskennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. allt frákennsluefni, sem hentar við upphaf miðnáms, til efnis sem hæfir við loknámsáfangans.


Óbó – MiðnámListinn er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hins vegartónverk og safnbækur. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefandagetið fyrir neðan titil verks eða bókar.Kennsluefni og æfingarBLEUZET, LOUISLa technique du hautbois, 2. heftiLeducBROD, H.Études et sonatesLeducHuit étudesLeducEAST, R.Technical Exercises for the OboeSchottFERLING48 Studies for Oboe, op. 31Universal EditionGIAMPIERI16 Studi Giornalieri diPerfezionamente OboeRicordiMetodo ProgressivoRicordiJOPPIG / MCCOLL100 Easy Classical StudiesUniversal EditionLANGEYOboe TudorBoosey & HawkesVOXMAN / GOWERAdvanced Method for the OboeRubankTónverk og safnbækurEftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir óbó og hljómborðsundirleik nema annað sétekið fram.ATLI H. SVEINSSONIntermezzo úr DimmalimmÍslensk tónverkamiðstöðBESOZZI, ALESSANDROSónata í C-dúrChesterBROWN, J. (ÚTG.)Oboe Solos, 1. heftiChesterCIMAROSAKonsertBoosey & HawkesCLEWS, E.Kaleidoscope[safnbók]PatersonWASTALL (ÚTG.)First Repertoire Pieces for Oboe[safnbók]Boosey & HawkesFRANCIS / GRAY (ÚTS.)Oboe Music to Enjoy, 4. hefti[safnbók]NovaGEMINIANI, FRANCESCOSónata í e-mollBärenreiterHÄNDEL, G. F.Konsertar nr. 1, 2 og 3Boosey & HawkesLABATE, B. (ÚTG.)Oboists Repertoire AlbumCarl FischerLOEILLET, J. B.Sónata í C-dúrChesterMARAISThree Old French DancesChester8383


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriNIELSEN, CARLFantasiestücke op. 2Wilhelm HansenNICHOLAS, MORGANMelodyChesterPERGOLESI / BARBIROLLIKonsertOxford University PressPIERNÉ, GABRIELPièceLeducRICHARDSON, ALANRoundelayOxford University PressROTHWELL, E. (ÚTS.)Three French PiecesChesterSCHUMANN, R.Rómansa nr. 1PetersTELEMANN, G. PH.Sónata í a-mollLeducWASTALL (ÚTG.)First Repertoire Pieces for Oboe[safnbók]Boosey & HawkesWALMISLEY, T. A.SónatínaSchottTUSTIN, W. (ÚTG.)Solos for the Oboe PlayerSchirmerÝMSIRNew Pieces for Oboe[safnbók]Associated BoardMiðprófVið lok miðnáms skulu nemendur þreyta miðpróf, annars vegar í hljóðfæraleikog hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finna umfjöllunum áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægi þeirra,lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikilvægt er aðallir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.Verkefni og prófkröfurÁ miðprófi í óbóleik skal nemendi leika þrjú verk og eina æfingu. Aðrirprófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbúinn nótnalestur,auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Á miðprófi veljanemendur á milli þess að (a) leika tónverk að eigin vali af sambærilegriþyngd og önnur prófverkefni, (b) leika frumsamið verk eða eigin útsetninguog (c) spinna út frá gefnu upphafi, lagi eða hljómferli með eða ánundirleiks. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna í almennumhluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 43. Nánar er gerð grein fyrir vægieinstakra prófþátta á bls. 38–39 í sama riti.8484


Óbó – MiðnámHér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á miðprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á miðprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni af sambærilegriþyngd.Dæmi um tónverkATLI HEIMIR SVEINSSONIntermezzo úr DimmalimmÍslensk tónverkamiðstöðNIELSEN, CARLFantasiestücke op. 2Wilhelm HansenRICHARDSON, A.RoundelayOxford University PressROTHWELL, E. (ÚTS.)Three French PiecesChesterSCHUMANN, R.Rómansa nr. 1PetersTELEMANN, G. PH.Sónata í a-moll, 1. og 2. kafliBärenreiterDæmi um æfingarÆfing nr. 50Úr: Joppig og McColl: 100 EasyClassical StudiesUniversal EditionÆfing nr. 9Úr: Brod, H.: Études et sonatesLeducTónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.EfniNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá c' til f'''- dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga til og með fimmformerkjum- gangandi þríundir í dúr til og með fimm formerkjum- dúr- og mollþríhljóma til og með fimm formerkjum- minnkaða sjöundarhljóma frá c', cís' og d'8585


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmAðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriHraði og tónsviðNemandi leiki- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá b til f'''- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 116, miðað viðað leiknar séu áttundapartsnóturLeikmátiNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðsinsog niður á neðsta tón aftur- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður ádýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón- gangandi þríundir í dúr frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins,niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón; heimilt er þó aðfara einn tón upp fyrir efsta mögulegan þríhljómstón og einn tón niðurfyrir dýpsta þríhljómstón- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innantónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,bæði beint og brotið- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta möguleganhljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón- ofangreinda tónstiga og hljóma legato og staccato- ofangreinda tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókarDæmiAs-dúr=======================Ä "" " " ä t t t t t t t t t t t t t t tmmt t t t t t t mt t m=================Ä " " " " t t t t m t t t t | m bæ8686


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmÓbó – Miðnámc-moll, hljómhæfur=======================Ä " " " ät t t t m t t #t t t t t t t#t t t t t t #t t mt m m t mt=============== Ä "" " t t #t t t t t t | m b= æD-dúr – gangandi þríundir=======================Ä ! ! ät t t t tmt t t t t t t mt t t t t t t t mt t t t t t t t t t tm t=======================Ä ! t t t! t t m t t t t t t t tmt t t t t t t tmt t t | m bæE-dúr þríhljómur – beint===================Ä ä t !t t t !t t t t !tmt t !t t mtmt m æE-dúr þríhljómur – brotið=======================Ä ! ! ! ! ät ttt tmttt tmttt mt ttt t tttm t ttt tm m m ttt mmt ttt t ttt | m æMinnkaður sjöundarhljómur frá c'=======================Ä ä t "t "t%t t "t "t%t t%t "t"tmm t m %t "t "t | m b æ8787


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriFramhaldsnámFramhaldsnám tekur við að loknu miðnámi. Hér er um umfangsmikinnnámsáfanga að ræða og miðast lok framhaldsnáms við að nemendur séuundir það búnir að takast á við tónlistarnám á háskólastigi.Gera verður ráð fyrir að námstími í framhaldsnámi sé einstaklingsbundinnog ræður þar miklu ástundun, aldur, þroski og hæfileikar nemenda.Miðað er við að unnt sé að ljúka þessum áfanga á um það bil fjórumárum. Afburðanemendur ættu að geta lokið náminu á skemmri tíma eneinnig getur lengri námstími verið eðlilegur.Markmið í framhaldsnámiUppbygging kennslu í framhaldsnámi skal taka mið af eftirfarandi:Meginmarkmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hlutaaðalnámskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfumnemenda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendurólíkir. Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiðahvern nemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok framhaldsnáms eiga óbónemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:8888Nemandi- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið erá hljóðfærið- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu- beiti lipurri og jafnri fingratækni og ráði yfir talsverðum hraða- hafi náð tökum á öruggri og vel þroskaðri tónmyndun á öllu tónsviðinufrá b til g'''- hafi náð mjög góðum tökum á þindaröndun- hafi náð góðum tökum á vibrato og noti það smekklega- hafi náð mjög góðum tökum á inntónun- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri


Óbó – Framhaldsnám- leiki hreint, kunni grip til lækkunar og hækkunar tóna og geti aðlagaðinntónun í samleik- ráði yfir víðu styrkleikasviði hvar sem er á tónsviði hljóðfærisins- geti gert skýran mun á legato og staccato- ráði yfir góðri tungutækni bæði hvað varðar hraða og fjölbreytni- geti beitt öllum helstu auka- og trillufingrasetningumNemandi- hafi þekkingu og þjálfun í blaðasmíði- hafi öðlast mjög gott hrynskyn- hafi kynnst grundvallaratriðum skreytitækni barokktímabilsins- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim semfengist var við á miðprófi- hafi fengið reglulega þjálfun í að leika utanbókar- hafi kynnst öðrum meðlim óbófjölskyldunnar, þ.e. englahorni eðaóbó d’amore- hafi hlotið þjálfun í ýmiss konar samleik- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessarinámskrá- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á framhaldsprófi samkvæmtþessari námskrá- hafi undirbúið efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvæmt almennumhluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 41–42Nemandi sýni með ótvíræðum hætti- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun- margvísleg blæbrigði og andstæður- þekkingu og skilning á stíl- tilfinningu fyrir samleik- öruggan og sannfærandi leik- persónulega tjáningu- viðeigandi framkomu8989


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriVerkefnalisti í framhaldsnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í framhaldsnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera tilviðmiðunar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við valannars kennsluefnis. Þyngdarstig verkefnanna er breytilegt, þ.e. allt frákennsluefni, sem hentar við upphaf framhaldsnáms, til efnis sem hæfirvið lok námsáfangans.Listinn er þrískiptur; æfingar, tónverk og útdrættir úr hljómsveitarverkum.Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefanda getið fyrir neðan titilverks eða bókar.ÆfingarBLEUZET, LOUISLa technique du hautbois, 3. heftiLeducBOZZA, E.Dix-huit études pour hautboisLeducBROWN, J.370 ExercisesLeducFERLING48 Etudes, op. 31Universal EditionGILLET, FERNANDVingt minutes d’étudesLeducStudies for the advancedteaching of the oboeLeducGILLET, FERNANDExercises sur les gammes, lesintervalles et le staccato pourhautboisLeducLAMOTTE18 StudiesBillaudotLUFTEtudes for OboePetersSALVIANIStudies for the Oboe, tvö heftiRicordiWILLIAMS, JOHNThe Essential OboistCinque Port Music Publ.TónverkEftirfarandi tónverk eru fyrir óbó og hljómborðsundirleik nema annað sé tekið fram.ARNOLD, M.KonsertPatersonSónatínaLengnickBACH, J. S.Sónötur í g-moll, BWV 1030bog 1020Peters9090


Óbó – FramhaldsnámBELLINI, V.KonsertRicordiBERKELEY, L.SónatínaChesterBRITTEN, B.Six Metamorphoses after Ovidop. 49Boosey & HawkesTwo Insect PiecesFaberTemporal VariationsFaberDONIZETTIConcertino[englahorn]PetersHANDEL, G. F.3 Authentic SonatasNovaHERBERT H. ÁGÚSTSSONSónataÍslensk tónverkamiðstðHINDEMITH, P.SónataSchottSónata[englahorn]SchottHUMMEL, J. N.Introduction, theme andvariationsMusica RaraIBERT, JACQUESEscalesLeducMARTINU, B.KonsertSchottMOZART, W. A.Sónata[kvartett, úts. f. óbó + píanó]Boosey & HawkesKonsertBärenreiterPOULENC, F.SónataChesterRÁNKI, GYÖRGYDon Quijote y DulcineaBoosey & HawkesREIZENSTEIN, F.SónatínaBoosey & HawkesRICHARDSON, A.Aria & AllegrettoChesterSAINT-SAËNSSónataDurandSEIBER, M.ImprovisationSchottSCHICKHARDTSónata í g-moll op. 2, nr. 5NovaSCHUMANN, R.Drei Romanzen, op. 9PetersSTRAUSS, R.KonsertBoosey & HawkesTELEMANN, G. PH.Sechs Fantasien für AltblockflötesoloSchottVIVALDI, A.Konsert í a-mollBoosey & HawkesSónata í c-mollSchottÞORKELL SIGUBJÖRNSSONInvocation (Bænaávarp) fyrireinleiks óbóÍslensk tónverkamiðstöð9191


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriÚtdrættir úr hljómsveitarverkumBACH / ROTHWELLDifficult PassagesBoosey & HawkesBAJEAUXDifficult Orchestral PassagesLeducCROZZOLISoli and difficult passages fromthe symphonic repertoire,fimm heftiSonzNAGY, STEPHANOrchestral Extracts - OboeLeducROTHWELL, EDifficult Orchestral Passages,1., 2. og 3. heftiBoosey & HawkesSTRAUSS, R.OrchesterstudienPetersFramhaldsprófFramhaldspróf er lokapróf á námsferli í tónlistarskóla. Prófið er þríþætt;hljóðfærapróf, tónleikar og tónfræðapróf. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finna umfjöllunum áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægi þeirra,lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Umfjöllun umtónleika við lok framhaldsnáms er að finna á bls. 41–42 í sama riti. Mikilvægter að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.Verkefni og prófkröfurÁ framhaldsprófi í óbóleik skal nemandi leika þrjú verk, útdrætti íhljómsveitarverkum og eina æfingu. Aðrir prófþættir eru tónstigar ogbrotnir hljómar, val og óundirbúinn nótnalestur, auk þess sem gefið er fyrirheildarsvip prófsins. Á framhaldsprófi velja nemendur á milli þess að(a) leika tónverk að eigin vali af sambærilegri þyngd og önnur prófverkefni,(b) leika samleiksverk þar sem próftaki gegnir veigamiklu hlutverkiog (c) leika tónverk á annað hljóðfæri úr sömu fjölskyldu og aðalhljóðfæri.Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna í almennum hluta aðalnámskrártónlistarskóla, bls. 44. Nánar er gerð grein fyrir vægi einstakraprófþátta á bls. 40 í sama riti.9292Æskilegt er að nemandi leiki prófverkefnin á eigið blað en ekki erugerðar kröfur til þess. Eins er nemanda heimilt að leika eitt prófverkefniá annað hljóðfæri úr óbófjölskyldunni, þ.e. englahorn eða óbó d’amore,en þess er ekki krafist.


Óbó – FramhaldsnámHér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á framhaldsprófi. Síðaneru birt fyrirmæli um leikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist ertil prófs.Tónverk, útdrættir úr hljómsveitarverkum og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á framhaldsprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni afsambærilegri þyngd.Dæmi um tónverkHÄNDEL, G. F.Sónata í B-dúrSchott/NovaBRITTEN, B.Þrír kaflarÚr: Six Metamorphoses afterOvid op. 49Boosey & HawkesBELLINI, V.Konsert í Es-dúrRicordiGROVLEZ, G.Sarabande et AllegroLeducSEIBER, M.ImprovisationSchottHERBERT H. ÁGÚSTSSONSónataÍslensk tónverkamiðstöðDæmi um útdrætti úr hljómsveitarverkumBEETHOVEN, L. VANSinfóníur nr. 3 og 7BRAHMS, J.Sinfónía nr. 1FiðlukonsertBARTÓKKonsert fyrir hljómsveitSTRAVINSKYPulcinella svítaOfangreind dæmi eru úr: Rothwell, E.: Difficult Passages 1–3, útg. Boosey & Hawkes.Dæmi um æfingarÆfing nr. 6Úr: Bozza, E.: Dix-huit étudespour hautboisLeducÆfing nr. 35Úr: Ferling: 48 Studies forOboe, op. 31UMP9393


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriTónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.EfniNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá b til g'''- heiltónatónstiga frá b og h- alla dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga- gangandi þríundir í öllum dúrtóntegundum og laghæfum molltóntegundum- alla dúr- og mollþríhljóma- forsjöundarhljóma frá hvaða tóni sem er- minnkaða sjöundarhljóma frá b, h' og c'- stækkaða þríhljóma frá b, h, c' og cís'Hraði og tónsviðNemandi leiki- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá b til g'''- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 138, miðað viðað leiknar séu áttundapartsnótur9494LeikmátiNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðsinsog niður á neðsta tón aftur- heiltónatónstiga frá neðsta tóni upp á efsta mögulegan tón innantónsviðsins og niður á neðsta tón aftur- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður ádýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón- gangandi þríundir frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður ádýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón; heimilt er þó að faraeinn tón upp fyrir efsta mögulegan þríhljómstón og einn tón niðurfyrir dýpsta þríhljómstón


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmÓbó – Framhaldsnám- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innantónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,bæði beint og brotið- forsjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta möguleganhljómtón innan tónsviðsins, niður á dýpsta hljómtón og aftur upp ágrunntón- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta möguleganhljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón- stækkaða þríhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstóninnan tónsviðsins og aftur niður á grunntón- alla tónstiga og hljóma legato og staccato- alla tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókarDæmiHeiltónatónstigi frá b=======================Ä ä"t t t t m !t !t "t t t t !t !t"t t t t !t t t t "t m m !tmm!tm tmt================Ä t "t !t !t t t t "| m bæc-moll, laghæfur – gangandi þríundir========================Ä "" " ät t t t t t t #t t #t #t t tmt t t t t t t tm#t t #t========================Ä "" "#t t #t t mt t t t t t t t t t t t m m t t mt t t m t t t========================Ä " " "t t m t m t t m t m t mt t t t t t t t t t t t #t | m æ9595


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmAðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriForsjöundarhljómur frá h=======================Ä ät !t !t t t !t !t t t !t!t t mt t !t !t t mt !t !t | m æStækkaður þríhljómur frá c'===================Ä ä t t !t t tm!t t t t !t t t !t t t m æSamleikurHér á eftir fara nokkrar ábendingar um samleiksverk sem gætu reynstnotadrjúg í kennslu. Verkin eru flokkuð í þrennt; verk fyrir grunnnám,miðnám og framhaldsnám, allt eftir því á hvaða námsáfanga þau hentabest. Innan hvers hluta er verkunum raðað eftir stafrófsröð höfunda ogútgefenda getið með skammstöfunum á sama hátt og annars staðar ínámskránni.GrunnnámBARTHALAY4 Pastorales pour la nuit de noël[3 óbó]MartBROWNOboe Duets, tvö heftiChesterOboe Trios[3 óbó]ChesterDELBECQAccord tripartite[3 óbó]MartELÍAS DAVÍÐSSONDúettar og tríó fyrir óbóTónar og steinarGORDONA Little Suite[2 óbó]Jan12 Oboe DuetsJanA Book of RoundsJanHÄNDEL, G. F.Sónata í D-dúr[2 óbó + píanó]IMCSónata í d-moll[2 óbó + píanó]IMCSónata í Es-dúr[2 óbó + píanó]IMCSónata í g-moll[2 óbó + píanó]IMC9696


Óbó – SamleikurHARRIS30 Miniature Fun DuetsFentoneHINCHLIFFE, R.Two by twoFaberMAGANINIThe Troubadours[2 óbó + englahorn]EmersonBeginners' Luck[4 óbó]EmersonÝMSIROboenduos für AnfängerEditio Musica BudapestMiðnámBACH, J. CH.Kvartett í B-dúr[óbó + fiðla + víóla + selló]EulenburgBEETHOVEN, L. VANDúó[óbó + bassethorn]KunzelmannBOISMORTIERSechs Sonaten für 3 Flöten ohneBaß, tvö heftiSchottHANDEL, G. F. / LANNINGThe Arrival of the Queen ofSheba[2 óbó]FentoneHAYDN, J.Kvartett í B-dúr[óbó + fiðla + víóla + selló]WollenweberJÓN NORDALTríó[óbó + klarínetta + horn]Íslensk tónverkamiðstöðMAGNÚS BLÖNDAL JÓHANNSSONDúett[óbó + klarínetta]Íslensk tónverkamiðstöðMOZART, W. A. / THURNERSónata í F-dúr K. 374d[útsett fyrir 2 óbó]Universal EditionGrand Duo for two OboesUniversal EditionROBBINS, GEOFFREYBagatella[flauta + óbó + píanó]Universal EditionSELLNER, J.Douze duosBillaudotSMYTH, ETHELTwo Interlinked French FolkmelodiesOxford University PressSTAMITZ, KARLKvartett í F-dúr[óbó + fiðla + víóla + selló]Musica RaraKvartett í Es-dúr[óbó + fiðla + víóla + selló]Breitkopf & HärtelSTILL, WILLIAM GRANTMiniatures[flauta + óbó + píanó]Oxford University PressSÜSSMAYER, FRANZ XAVERQuintetto[flauta + óbó + fiðla + víóla + selló]Doblinger9797


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriFramhaldsnámADDISON, JOHNTríó[flauta + óbó + píanó]AugenerARNOLD, MALCOLMDivertimento[flauta + óbó + klarínetta]PatersonBACH, J. S.Konsert í d-moll[óbó + fiðla]BärenreiterBEETHOVEN, L. VANTríó[2 óbó + englahorn]Boosey & HawkesBEETHOVEN, L. VANVariationen über 'La ci darem'a 'Don Giovanni'[2 óbó + englahorn]Breitkopf & HärtelBOUTRY, ROGERToccata, Saraband et Gigue[2 óbó]LeducBRITTEN, BENJAMINPhantasy Quartet[óbó + fiðla + víóla + selló]Boosey & HawkesFIALA, JOSEPHDuetto für Oboe & ViolaDoblingerFJÖLNIR STEFÁNSSONDúó fyrir óbó og klarinettÍslensk tónverkamiðstöðGINASTERA, ALBERTODúó[flauta + óbó]MercuryHAYDN, MICHAELKvartett í C-dúr[englahorn+ fiðla + víóla + kontrabassi]DoblingerHINDEMITH, P.Die Serenaden für Sopran, Obo,Viola und CelloSchottMOZART, W. A.Kvartett í F-dúr[óbó + fiðla + víóla + selló]BärenreiterPÁLL PAMPICHLER PÁLSSONSeptembersonet[óbó + 2 fiðlur + víóla + selló]Íslensk tónverkamiðstöðLantao[óbó + harpa + slagverk]Íslensk tónverkamiðstöðPOULENC, FRANCISTríó[óbó + fagott + píanó]Wilhelm HansenZELENKA, J. D.Sónata ll í g-moll[2 óbó + fagott + basso continuo]Bärenreiter9898


Óbó – Bækur varðandi hljóðfæriðBækur varðandi hljóðfæriðEftirfarandi skrá er ætlað að veita ábendingar um áhugaverðar og gagnlegarbækur varðandi sögu, smíði og þróun hljóðfærisins, tónbókmenntir,tónskáld, leikmáta, flytjendur og kennslu.Bartolozzi, Bruno: New Sounds for Woodwinds, Oxford University Press, London1967Bate, Philip: The Oboe, Ernest Benn Limited 1956Browne Geoffrey: The art of Cor Anglais, Sycamore PublishingGoossens, L. & Roxburgh, E.: Oboe, MacDonald and Jane's Publishers Limited1977Hedrick, Peter and Elizabeth: Oboe Reed Making, Swift-DorrHentschel, Karl: Das Oboenrohr, Eine Bauanleitung, Edition MoeckHosek: Oboen Bibliographie, HeinJoppig, Gunther: The Oboe and The Bassoon, B.T. Batsford Limited 1988Mayer and Rohner: Oboe Reeds, how to make them and adjust them, Inst.Rothwell, E.: The Oboist’s Companion, Oxford University PressRothwell, E.: Oboe Technique, Oxford University Press, London 1953, aukin1962Sprenkle & Ledet: The Art of Oboe Playing, Summy-Birchard Publ. Comp.Tímarit og félögBritish Double Reed Society, Membership Secretary, 18 Penrith Avenue, Dunstable,Bedfordshire LU6 3AN, U. K. Félögum þessa félagsskapar berst reglulega ritfélagsins, „Double Reed News“ með fréttum og ýmsum öðrum fróðleik.9999


100100


KLARÍNETTANámskrá þessi er þannig uppbyggð að fyrst er fjallað um nokkur atriðivarðandi nám á klarínettu. Þar á eftir fara kaflar um hvern hinnaþriggja megináfanga námsins, grunnnám, miðnám og framhaldsnám. Íþessum köflum eru fyrst tilgreind þau leikni- og skilningsmarkmið semnemendur þurfa að hafa náð við lok hvers námsáfanga. Síðan eru birtirverkefnalistar með dæmum um viðfangsefni í hverjum námsáfanga. Áeftir verkefnalistunum er prófkröfum á áfangaprófum lýst með völdumdæmum og gerð grein fyrir flutningsmáta tónstiga og hljóma. Í loknámskrárinnar er skrá með samleiksverkum, auk ábendinga um gagnlegarbækur varðandi hljóðfærið.Nokkur atriði varðandi nám á klarínettuKlarínettan er mjög fjölhæft hljóðfæri. Hún er einkum notuð í klassískritónlist en einnig í margs konar annarri tónlist. Tónsviðið er mikið —tæplega fjórar áttundir — og styrkleikasviðið einnig mjög breitt. Klarínettufjölskyldaner stór, 12 hljóðfæri talsins: As-sópranínóklarínetta, Essópranklarínetta,D-, C-, B-, A-klarínettur, A-bassetklarínetta, F-bassethorn,Es-altklarínetta, B-bassaklarínetta, Es-kontraaltklarínetta ogB-kontrabassaklarínetta. Tónsvið klarínettufjölskyldunnar nær yfir umþað bil sjö áttundir alls. Langalgengust þessara hljóðfæra er B-klarínettanen mikill meirihluti klarínettunemenda byrjar að læra á það hljóðfæri.A-klarínettan er oft notuð í klassískri tónlist og er því nauðsynleg langtkomnum nemendum og atvinnuhljóðfæraleikurum. Einnig er æskilegtað nemendur á efri stigum kynnist og sérhæfi sig e.t.v. á eitthvert eftirtalinnahljóðfæra: Es-sópran, bassaklarínettu og bassethorn.Flest börn geta hafið nám á B-klarínettu um 8–9 ára gömul, þó fer þaðeftir líkamsburðum og fingrastærð hvers og eins. Einnig eru fáanlegminni hljóðfæri, léttar og meðfærilegar C-klarínettur sem gefa nemendummöguleika á að byrja nokkru fyrr, eða um 7 ára aldur. Þeir sem byrja aðlæra á slík hljóðfæri geta síðan skipt yfir á venjulega B-klarínettu.101101


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriGrunnnámAlmennt er miðað við að nemendur, sem hefja nám í hljóðfæraleik 8–9ára gamlir, ljúki grunnámi á um það bil þremur árum. Þessi viðmiðun erþó engan veginn einhlít þar sem nemendur hefja nám á ýmsum aldri ognámshraði getur verið mismunandi.Markmið í grunnnámiUppbygging kennslu í grunnnámi skal taka mið af eftirfarandi: Meginmarkmiðumtónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðalnámskrár,sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nemenda.Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir.Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvern nemandaí átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok grunnnáms eiga klarínettunemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:Nemandi- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið erá hljóðfærið- hafi náð eðlilegri og óþvingaðri munnsetningu- beiti jöfnum og markvissum fingrahreyfingum- hafi náð góðum grundvallartökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu fráe til d'''- hafi náð allgóðum tökum á þindaröndun- hafi náð allgóðum tökum á inntónun- geti leikið með greinilegum styrkleikabreytingum- geti leikið bæði bundið og óbundið- ráði yfir eðlilegri tungutækni miðað við þetta námsstig- hafi tök á aukafingrasetningum fyrir h/fís'' (gaffall) og fís'102102


Klarínetta – GrunnnámNemandi- hafi öðlast allgott hrynskyn- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim semfengist var við í fyrri hluta grunnnáms- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar- hafi þjálfast reglulega í að leika eftir eyra- hafi fengist við skapandi starf frá upphafi námsins- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessarinámskrá- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á grunnprófi samkvæmtþessari námskráNemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talisteftir um það bil þriggja ára nám:- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun- blæbrigði og andstæður- þekkingu og skilning á stíl- tilfinningu fyrir samleik- öruggan og sannfærandi leik- persónulega tjáningu- viðeigandi framkomuVerkefnalisti í grunnnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í grunnnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera til viðmiðunarvið skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við val annarskennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. allt frákennsluefni fyrir byrjendur til viðfangsefna sem henta við lok grunnnáms.Listinn er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hins vegartónverk og safnbækur. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefandagetið fyrir neðan titil verks eða bókar. Bækur sem innihalda að hluta tilerfiðari viðfangsefni en hæfa nemendum í grunnnámi eru merktar með[ + ].103103


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriKennslubækur og æfingarAGNESTIG / PETTERSSONVi spelar klarinett, 1., 2. og3. heftiGehrmansAXELSSON / ENBERGKlarinetten och jag, fjögur heftiEhrlingBEEKUMPoco a poco - 113 short studiesHarmoniaDAVIES / HARRIS80 Graded Studies for Clarinet,1. hefti [ + ]FaberDEMNITZElementarschule fürKlarinette [ + ]PetersGOODMANBenny Goodman´s ClarinetMethod [ + ]LeonardHARRISCambridge Clarinet TutorCambridgeHÅKONSSON / RUDNERSpel på svart pipaSvensk SkolmusikHERFURTHA Tune a Day, 1. og 2. hefti+ samspilsheftiChappell/BostonHOVEYFirst Book of Practical Studies forthe Clarinet [ + ]Belwin MillsSecond Book of Practical Studiesfor the Clarinet [ + ]Belwin MillsHOVEYRubank Elementary Method [ + ]RubankJETTELKlarinettenschüle, hefti 1aDoblingerKLOSÉComplete Method [ + ]Carl FisherLAZARUSComplete Method, 1. og2. hefti [ + ]Carl FisherLEFÈVRE60 Esercizi [ + ]RicordiMCLEODThe Clarinetist´s TechniqueBook [ + ]BarnhouseNORRBINJag lär mej spela klarinettEhrlingSKORNICKA / MILLERRubank Intermediate Method [ + ]RubankTHURSTON / FRANKThe Clarinet [ + ]Boosey & HawkesVOXMAN / GOWERRubank Advanced Method, 1. og2. hefti [ + ]RubankÝMSIRPro Art Clarinet MethodWarner104104


Klarínetta – GrunnnámTónverk og safnbækurEftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir klarínettu og hljómborðsundirleik nema annað sétekið fram.AGAYThe Joy of ClarinetYorktownBENOY / BRYCEFirst Pieces for Bb ClarinetOxford University PressBEECHEYSix Romantic PiecesOxford University PressBOLTONOpera HighlightsCramerCORELLIGigueIMCDAVIES / READEFirst Book of Clarinet SolosFaberDAVIES / HARRISSecond Book of Clarinet SolosFaberThe Really Easy Clarinet BookFaberDEXTERA Tune a Day, repertoire book 1Chappell/BostonFAURÉBerceuseEditio Musica BudapestFRAZERBelow the BreakKendorHARRISMusic Through TimeOxford University PressHARVEYClarinet à la Carte[án undirleiks]RicordiHEIMFamous MelodiesKendorSolo Pieces for the BeginningClarinetistMel BaySolo Pieces for the IntermediateClarinetistMel BayHODGSONClarinet Album of Well-KnownPieces[tvö hefti - klarínetta + píanó /2 klarínettur]HinrichsenKINGClarinet Solos, 1. heftiChesterLANCELOT / CLASSENSLa Clarinette Classique, heftia og bCombreLANNINGThe Classic ExperienceCramerClassic Experience EncoresCramerLANNING / FRITHMaking the Grade, þrjú heftiCramerLAWTONA Wagner Clarinet AlbumNovelloLAWTONThe Young Clarinetist, 1. og2. heftiOxford University PressMOZARTSónatínaEditio Musica BudapestRICHARDSONThe Clarinettist's Book ofClassicsBoosey & Hawkes105105


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriSIMONFirst Solos for the ClarinetSchirmerGreat Clarinet ClassicsSchirmerSTUARTClarinet FanciesBoston Music Co.VAUGHAN WILLIAMSSix Studies in English Folk SongGalaxyWASTALLFirst Repertoire Pieces for theClarinetBoosey & HawkesLearn as You Play ClarinetBoosey & HawkesPractice SessionsBoosey & HawkesWESTONFirst Clarinet AlbumSchottSecond Clarinet AlbumSchottThird Clarinet AlbumSchottWILLNERClassical AlbumBoosey & HawkesÝMSIRNew Pieces for Clarinet, 1. heftiAssociated BoardClarinet SolosAmscoElementary Clarinet SolosAmscoRubank Book of Clarinet SolosRubankGrunnprófVið lok grunnnáms skulu nemendur þreyta grunnpróf, annars vegar íhljóðfæraleik og hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finnaumfjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægiþeirra, lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikilvægter að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.Verkefni og prófkröfurÁ grunnprófi í klarínettuleik skal nemendi leika þrjú verk og einaæfingu. Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbúinnnótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Ágrunnprófi velja nemendur á milli þess að (a) spinna út frá gefnu upphafi,einföldu hljómferli eða lagi, (b) leika frumsamið verk eða eigin útsetninguog (c) leika stutt alþýðulag eða þjóðlag sem þeir hafa lært eftireyra. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna í almennum hlutaaðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 43. Nánar er gerð grein fyrir vægi einstakraprófþátta á bls. 37 í sama riti.106106Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á grunnprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.


Klarínetta – GrunnnámTónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á grunnprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má velja önnur verkefni af sambærilegriþyngd.Dæmi um tónverkGypsy Life, nr. 34Úr: Agay: The Joy of ClarinetYorktownHAYDNAndante cantabileÚr: Heim (úts.): Solos for theBeginning ClarinettistMel BayMOZARTSónatína, 1. og 2. þátturEditio Musica Budapest2-3 kaflar, t.d. nr. 2, 3 og 6Úr: Vaughan Williams: Six Studiesin English Folk SongGalaxyDEBUSSYLe petit nègreÚr: Wastall (úts.): PracticeSessionsBoosey & HawkesBLASIUSGrazioso, nr. 25Úr: Lancelot/Classens:La clarinette classique, hefti aCombreDæmi um æfingarÆfing nr. 1 í C-dúrÚr: Demnitz: Elementarschulefür Klarinette, bls. 24PetersÆfing nr. 25Úr: Lefèvre: 60 EserciziRicordiTónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.EfniNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá skráðu e til d'''- dúrtónstiga og laghæfa molltónstiga til og með tveimur formerkjum- þríhljóma í dúr og moll til og með tveimur formerkjum107107


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmAðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriHraði og tónsviðNemandi leiki- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá skráðu e til d'''- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 80, miðað viðað leiknar séu áttundapartsnóturLeikmátiNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðsinsog niður á neðsta tón aftur- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnþríhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins og afturniður á grunntón- þríhljóma frá grunntóni beint upp á efsta hljómtón innan tónsviðsinsog niður á grunntón aftur- ofangreinda tónstiga og hljóma bundið og óbundið- ofangreinda tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókarDæmiKrómatískur tónstigi frá e=======================Ä ät t !t t m !t t !t t m t !t t!t m t t!t t m !t t!t t mt!t t!tt t!t t !t t !t t=======================Ä m mt !t t t #t t "t m t !t m#t !t #t t m !t m #t !t=======================Ä m t mt"t t !t #t !t #t m t !t #t !t m #t t "t t mæ!t#t!t#t |108108


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmKlarínetta – GrunnnámF-dúr=======================Ä "ät t t t m t t t t m t t t t t t t t t t t t t tmm t m t m t t m t mt t m t t t m========Ä " t t æt t |d-moll - laghæfur=======================Ä "ä t t t t mt#t!t t mt t t t #t!t t#t t mt m t t t t mt t t t t t | m æB-dúr þríhljómur====================Ä "" ät t t t t t t t t t tmt t t t m æd-moll þríhljómur===================Ä "ät t t t t t t t tmt t t | m æMiðnámÍ miðnámi eykst umfang námsins frá því sem er í grunnnámi og ætla máað námstíminn lengist að sama skapi. Miðað er við að nemendur getilokið miðnámi á um það bil fjórum til fimm árum en námshraði geturþó verið mismunandi. Ræður þar miklu ástundun, aldur og þroskinemenda.109109


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriMarkmið í miðnámiUppbygging kennslu í miðnámi skal taka mið af eftirfarandi: Meginmarkmiðumtónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðalnámskrár,sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nemenda.Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir.Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvern nemandaí átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok miðnáms eiga klarínettunemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:Nemandi- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið erá hljóðfærið- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu- beiti jafnri og lipurri fingratækni- hafi náð góðum tökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu frá e til g'''- hafi náð góðum tökum á þindaröndun- hafi náð góðum tökum á inntónun- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri- geti gert styrkleikabreytingar vel heyranlegar og andstæður augljósar- geti gert greinilegan mun á legato og staccato- ráði yfir allgóðri tungutækni bæði hvað varðar hraða og fjölbreytni ítúlkun- sé jafnvígur á notkun vinstri- og hægrihandarfingrasetninga- geti beitt helstu trillufingrasetningum110110Nemandi- hafi öðlast gott hrynskyn- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim semfengist var við í fyrri hluta miðnáms- geti tónflutt létt verkefni upp um heiltón, án undirbúnings- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik


Klarínetta – Miðnám- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessarinámskrá- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á miðprófi samkvæmtþessari námskráNemanda hafi gefist kostur á að velja hvort og að hversu miklu leytihann sinnir eftirfarandi atriðum:- leik eftir eyra- tónsköpun- spunaNemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talist eftirsjö til átta ára nám:- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun- ýmis blæbrigði og andstæður- þekkingu og skilning á stíl- tilfinningu fyrir samleik- öruggan og sannfærandi leik- persónulega tjáningu- viðeigandi framkomuVerkefnalisti í miðnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í miðnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera til viðmiðunarvið skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við valannars kennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. alltfrá kennsluefni, sem hentar við upphaf miðnáms, til efnis sem hæfir viðlok námsáfangans.Listinn er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hins vegartónverk og safnbækur. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefandagetið fyrir neðan titil verks eða bókar. Séu viðfangsefni að hluta til léttarien hæfir nemendum í miðnámi eru viðkomandi bækur merktar með [ ÷ ].Þær bækur sem innihalda að hluta til erfiðari viðfangsefni en hæfa nemendumí miðnámi eru merktar með [ + ].111111


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriKennslubækur og æfingarBACEWICZEasy PiecesPolskie Wydawnictwo MuzyczneBAERMANNComplete Method [ + ]Carl FisherCAVALLINI / GIAMPIERI30 Caprici [ + ]RicordiDAVIES / HARRIS80 Graded Studies for Clarinet,1. og 2. hefti [ ÷ ]FaberDEMNITZElementarschule für Klarinette [ ÷ ]PetersGABUCCI20 Etudes of Medium DifficultyRicordiGOODMANBenny Goodman's ClarinetMethod [ ÷ ]LeonardJEANJEANVade Mecum du ClarinettisteLeducJETTELKlarinettenschule, hefti 1bDoblingerKLOSÉComplete MethodThe Cundy Bettony Co.Characteristic StudiesThe Cundy Bettony Co.KLOSÉ / JEANJEANExercices journaliers [ + ]LeducKROEPSCH416 Studies, fjögur hefti [ + ]IMCLAZARUSComplete Method, 1. og2. hefti [ ÷ ]Carl FisherMCLEODThe Clarinetist's Technique BookBarnhousePÉRIERVingt études faciles etprogressivesLeduc331 exercices journaliers demécanisme [ + ]LeducROSE26 étudesLeduc32 Etudes [ + ]Carl Fisher40 Etudes, tvö hefti [ + ]Carl FisherVOXMAN / GOWERRubank Advanced Method,2. heftiRubankTHURSTONPassage Studies, 1. og2. hefti [ ÷ ] [ + ]Boosey & HawkesTHURSTON / FRANKThe Clarinet [ ÷ ] [ + ]Boosey & HawkesUHL48 Etudes, 1. og 2. hefti [ + ]Universal Edition112112


Klarínetta – MiðnámTónverk og safnbækurEftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir klarínettu og hljómborðsundirleik nema annað sétekið fram.BAERMANNAdagioBreitkopf & HärtelBARTÓKRoumanian DancesUniversal EditionThree Hungarian Folk SongsEditio Musica BudapestBENTZONTema med variationer op. 14[einleiksverk]ChesterBERIOLied[einleiksverk]Universal EditionBUSONIElegieBreitkopf & HärtelCHRISTMANNSolos for the Clarinet PlayerSchirmerDAVIES / HARRISSecond Book of Clarinet SolosFaberDEBUSSYPetite pièceLeducDIMLERKonsert í B-dúrEulenburgDONIZETTIConcertinoPetersStudie[einleiksverk]PetersDUNHILLPhantasy SuiteBoosey & HawkesELÍAS DAVÍÐSSONLegende 1996Tónar og steinarFASCHKonsert í B-dúrHofheim-LeipzigFERGUSONFour Short PiecesBoosey & HawkesFINZIFive BagatellesBoosey & HawkesGADEFantasistykker op. 43Wilhelm HansenGILLIAM / MCCASKILLFrench Pieces for Clarinet andPianoMel BayHEIMSolo Pieces for the AdvancedClarinetistMel BayJACOBFive Pieces[einleiksverk]Oxford University PressKINGClarinet Solos, 1. og 2. heftiChesterKÜFFNER / WEBERIntroduction, Theme andVariationsBote & BockLANCELOT / LASSENSLa clarinette classique, hefti c og dCombreLAWTONThe Young Clarinetist, 2. og3. heftiOxford University Press113113


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriLEFÈVRESónata í B-dúr op. 12, nr. 1Oxford University PressMENDELSSOHNSónataSchirmerMOLTERKonsert nr. 3[útsett fyrir B-klarínettu]SchottNIELSENFantasyChesterPIERNÉCanzonettaLeducREGERRomanceBoosey & HawkesROSSINIFantaisieZerboniROUSSELAriaLeducSACHSEN / MEININGENRomanzeLienauSCHMITTAndantinoLeducSCIRGLISónataSchottSEIBERAndantino PastoraleSchottSTAMITZ, JOHANNKonsert í B-dúrSchottTAKÁCSKlarinetten Studio op. 97DoblingerTARTINI / JACOBConcertinoBoosey & HawkesTELEMANNSónatínaBoosey & HawkesTURNERRagtime FunNovelloVON EINENTitbits, op. 98[einleiksverk]DoblingerWASTALLBaroque Music for ClarinetBoosey & HawkesClassical Music for ClarinetBoosey & HawkesFirst Repertoire Pieces for theClarinetBoosey & HawkesContemporary Music for ClarinetBoosey & HawkesWEBERSeven Variations op. 37PetersÝMSIRClassical Repertory for Clarinet,1. og 2. heftiEditio Musica BudapestNew Pieces for Clarinet, 2. heftiAssociated BoardRubank Book of Clarinet Solos,intermediate levelRubankÞORKELL SIGURBJÖRNSSONFjögur íslensk þjóðlögNorsk MusikforlagSTRAUSS, R.RomanzeSchott114114MiðprófVið lok miðnáms skulu nemendur þreyta miðpróf, annars vegar í hljóðfæraleikog hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finna


Klarínetta – Miðnámumfjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægiþeirra, lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikilvægter að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.Verkefni og prófkröfurÁ miðprófi í klarínettuleik skal nemendi leika þrjú verk og eina æfingu.Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbúinnnótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Á miðprófivelja nemendur á milli þess að (a) leika tónverk að eigin vali af sambærilegriþyngd og önnur prófverkefni, (b) leika frumsamið verk eðaeigin útsetningu og (c) spinna út frá gefnu upphafi, lagi eða hljómferlimeð eða án undirleiks. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finnaí almennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 43. Nánar er gerðgrein fyrir vægi einstakra prófþátta á bls. 38–39 í sama riti.Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á miðprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á miðprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni af sambærilegriþyngd.Dæmi um tónverkJACOB2., 3. og 5. kafliÚr: Five Pieces[einleiksverk]Oxford University PressFERGUSONFour Short PiecesBoosey & HawkesGADEFantasistykker op. 43Wilhelm HansenBAERMANAdagioBreitkopf & HärtelROUSSELAriaLeducÞORKELL SIGURBJÖRNSSONFjögur íslensk þjóðlögNorsk Musikforlag115115


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriDæmi um æfingarNr. 9Úr: Thurston: Passage Studies,2. heftiBoosey & HawkesNr. 7Úr: Cavallini / Giampieri:30 CapriciRicordiTónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.EfniNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá e til g'''- dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga til og með fimm formerkjum- gangandi þríundir í dúr til og með fimm formerkjum- dúr- og mollþríhljóma til og með fimm formerkjum- minnkaða sjöundarhljóma frá e, f, og físHraði og tónsviðNemandi leiki- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá e til g'''- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 116, miðað viðað leiknar séu áttundapartsnóturLeikmátiNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðsinsog niður á neðsta tón aftur- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður ádýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón116116


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmKlarínetta – Miðnám- gangandi þríundir í dúr frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins,niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón; heimilt er þóað fara einn tón upp fyrir efsta mögulegan þríhljómstón og einn tónniður fyrir dýpsta þríhljómstón- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innantónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,bæði beint og brotið- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta möguleganhljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón- ofangreinda tónstiga legato og staccato- ofangreinda tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókarDæmiH-dúr=======================Ä ! ! ! ! ! ät t t t m t t t t t t t t t t t t t t t t t t t mmt=======================Ä ! ! ! ! t t t ! t t t t t m t t t t m t t t t mæt t | m ca-moll, hljómhæfur========================Ä ät t t t m t t !t t t t t t t !t t t t t t t t tmmt !t========================Ät t t t t t !t t m t t t t m t !t t t mæt !t | m c117117


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmAðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriD-dúr - gangandi þríundir=======================Ä ! ! ät t t t tmt t t t t t t mt t t t t t t t mt t t t t t t t mt t t t=======================Ä ! t t t t t t t! m t t t t t t mt t t t t t t tmt t t t t t t tmt t t m==================Ä ! !t t t t tmt t t t t t t tmt t t t t t t | m æf-moll þríhljómur - beint===================Ä "ät t t t tmt t t t t t t t t tm m t cm t æ t | mf-moll þríhljómur - brotið=======================Ä "" " "t t t t tmt t t t t t t mt t t t t t t t mt t t tt t t t t t tm t=======================Ä "" " " t t t tm t tm t tm m t tm t tmm m t t t t t t t tmbt t æt t |eðaf-moll þríhljómur - brotið=======================Ä "" " " ä tt t t m t t t t t t t t t m t t t t t t t t t t t t t t t t t tm tm=======================Ä "" " " t t t tm t tm t tm m t tm t tmm m t t t t t t t tmt t | m bt æt118118


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmKlarínetta – MiðnámMinnkaður sjöundarhljómur frá et t t=======================Ä ätmt"t "t t m t"t"t mt t"t"t t "t m tmt"t"t t ct"t "t æ t | mFramhaldsnámFramhaldsnám tekur við að loknu miðnámi. Hér er um umfangsmikinnnámsáfanga að ræða og miðast lok framhaldsnáms við að nemendurséu undir það búnir að takast á við tónlistarnám á háskólastigi.Gera verður ráð fyrir að námstími í framhaldsnámi sé einstaklingsbundinnog ræður þar miklu ástundun, aldur, þroski og hæfileikar nemenda.Miðað er við að unnt sé að ljúka þessum áfanga á um það bilfjórum árum. Afburðanemendur ættu að geta lokið náminu á skemmritíma en einnig getur lengri námstími verið eðlilegur.Markmið í framhaldsnámiUppbygging kennslu í framhaldsnámi skal taka mið af eftirfarandi:Meginmarkmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hlutaaðalnámskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga ogþörfum nemenda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi ognemendur ólíkir. Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verðaeinstaklingsbundin og viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara aðleiða hvern nemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok framhaldsnáms eiga klarínettunemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:Nemandi- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið erá hljóðfærið- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu- beiti lipurri og jafnri fingratækni og ráði yfir talsverðum hraða- hafi náð tökum á öruggri og vel þroskaðri tónmyndun á öllu tónsviðinufrá e til b'''119119


Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri- hafi náð mjög góðum tökum á þindaröndun- hafi náð mjög góðum tökum á inntónun- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri- leiki hreint, kunni grip til lækkunar og hækkunar tóna og geti aðlagaðinntónun í samleik- ráði yfir víðu styrkleikasviði hvar sem er á tónsviði hljóðfærisins- geti gert skýran mun á legato og staccato- ráði yfir góðri tungutækni bæði hvað varðar hraða og fjölbreytni- geti beitt öllum helstu auka- og trillufingrasetningum- hafi kynnst flutter- og tvítungutækni og glissandoNemandi- hafi öðlast mjög gott hrynskyn- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim semfengist var við á miðprófi- geti tónflutt einfaldar laglínur án undirbúnings upp um heiltón og uppog niður um hálftón- hafi fengið reglulega þjálfun í að leika utanbókar- hafi kynnst a.m.k. einum meðlim klarínettufjölskyldunnar öðrum enB- eða A-klarínettu- hafi hlotið þjálfun í ýmiss konar samleik- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessarinámskrá- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á framhaldsprófi samkvæmtþessari námskrá- hafi undirbúið efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvæmt almennumhluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 41–42120120Nemandi sýni með ótvíræðum hætti- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun- margvísleg blæbrigði og andstæður- þekkingu og skilning á stíl- tilfinningu fyrir samleik


Klarínetta – Framhaldsnám- öruggan og sannfærandi leik- persónulega tjáningu- viðeigandi framkomuVerkefnalisti í framhaldsnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í framhaldsnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að veratil viðmiðunar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars viðval annars kennsluefnis. Þyngdarstig verkefnanna er breytilegt, þ.e. alltfrá kennsluefni, sem hentar við upphaf framhaldsnáms, til efnis semhæfir við lok námsáfangans.Listinn er þrískiptur; æfingar, tónverk og útdrættir úr hljómsveitarverkum.Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefanda getið fyrir neðan titilverks eða bókar. Þær bækur sem innihalda að hluta til auðveldari viðfangsefnien hæfa nemendum í framhaldsnámi eru merktar með [ ÷ ].ÆfingarBAERMANNComplete Method [ ÷ ]Carl FisherCAVALLINI / GIAMPIERI30 Caprici [ ÷ ]RicordiGIAMPIERI12 Studi ModerniRicordiJEANJEAN18 étudesAlfredÉtudes progressives etmélodiques, þrjú heftiLeducJETTELDer Vollkommene Klarinettist,þrjú heftiWeinbergerKlarinettenschule, 2. og 3. heftiDoblingerSpezial EtüdenWeinbergerRHODES / BIERSEssential Technique[tvær bækur; fyrir altklarínetta ogbassaklarínettu]KjosROSE32 Etudes [ ÷ ]Carl Fisher40 Etudes, tvö hefti [ ÷ ]Carl FisherSTARK24 Studies in all KeysIMCGrand Virtuoso Studies op. 51,tvö heftiIMCTHURSTONPassage Studies, 2. og3. hefti [ ÷ ]Boosey & HawkesTHURSTON / FRANKThe Clarinet [ ÷ ]Boosey & HawkesUHL48 Etudes, tvö hefti [ ÷ ]Universal Edition121121


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriTónverkEftirfarandi tónverk eru fyrir klarínettu og hljómborðsundirleik nema annað sé tekið fram.122122ARNOLDSónatínaLengnickATLI INGÓLFSSONTvær bagatellur (1986)[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöðÁSKELL MÁSSONBlik (1979)[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöðSónatína (1987)Íslensk tónverkamiðstöðÞrjú smálög (1991)[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöðBAXSónataChappellBENJAMINLe tombeau de RavelBoosey & HawkesBERGVier Stücke op. 5Universal EditionBERNSTEINSónataWarnerBRAHMSSónata í f-moll op. 120, nr. 1Boosey & HawkesSónata í Es-dúr op. 120, nr. 2Boosey & HawkesBURGMÜLLERDuo for Clarinet and PianoSimrockBUSONIConcertino op. 48Breitkopf & HärtelCOPLANDKonsertBoosey & HawkesCRUSELLKonsert í f-moll op. 5SikorskiDEBUSSYPremière rhapsodieDurandFINZIKonsertBoosey & HawkesFRANÇAIXTema con variazioni[A-klarínetta]EschigGAUBERTFantaisieCarl FisherGUNNAR REYNIR SVEINSSONSónata (1960)Íslensk tónverkamiðstöðHINDEMITHSónataSchottHONEGGERSónatína[A-klarínetta]ChesterHOROVITZSónatínaNovelloJOHN ANTON SPEIGHTAubade[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöðJÓN NORDALRistur (1985)Íslensk tónverkamiðstöðJÓN ÞÓRARINSSONSónataÍslensk tónverkamiðstöðKARÓLÍNA EIRÍKSDÓTTIRHringhenda (1989)[einleiksverk]Íslensk tónverkamiðstöðKROMMERKonsert í Es-dúr op. 56Eulenburg


Klarínetta – FramhaldsnámLUTOSLAWSKIDance PreludesChesterMARTINUSónatínaLeducMESSAGERSolo de concoursLeducMILHAUDDuo concertantPresserMOZARTKonsert í A-dúr, K. 622[A- eða B-klarínetta]Ýmsar útgáfurNIELSENKonsert op. 57ChesterPATTERSONConversations op. 25WeinbergerPENDERECKI3 MiniaturiPolskie Wydawnictwo MuzycznePISTONKonsertAssociated Music PublishersPLEYELKonsert í B-dúrMusica RaraPOULENCSónataChesterRIVIERLes trois “S”[einleiksverk]Editions TransatlantiquesROSSINIIntroduction, Theme andVariationsOxford University PressSAINT-SAËNSSónata op. 167DurandSCHUMANNFantasiestücke op. 73[A- eða B-klarínetta]SchirmerSEIBERConcertinoSchottSNORRI SIGFÚS BIRGISSONCantilenaÍslensk tónverkamiðstöðSPOHRKonsert nr. 1, op. 26PetersSTANFORDSónata, op. 129GalaxySTRAVINSKYThree Pieces[einleiksverk]IMCWEBERConcertino op. 26KendorKonsert nr. 1, op. 73PetersKonsert nr. 2, op. 74PetersGrand Duo Concertante op. 48IMCÞORKELL SIGURBJÖRNSSONRek (1984)Íslensk tónverkamiðstöð123123


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriEs-sópranklarínetta, altklarínetta og bassaklarínettaANDRIEUFirst Contest Dolo[Es-sópranklarínetta + píanó]AlfredBOZZABallade[bassaklarínetta + píanó]Southern MusicBOZZA / HITEDivertissement[bassaklarínetta + píanó]Southern MusicMASSENETValse des Esprits[Es-sópranklarínetta + píanó]Edition MusicusMOZARTAdagio úr klarínettukonsert[altklarínetta + píanó]Belwin MillsMOZART / DAHMKonsert, K. 191[bassaklarínetta + píanó]Edition MusicusWEBER / MCCATHRENConcertino op. 26[altklarínetta + píanó]KendorConcertino op. 26[bassaklarínetta + píanó]KendorÚtdrættir úr hljómsveitarverkumARMATOThe Opera ClarinetistCarl FisherDRAPKINSymphonic Repertoire for theBass ClarinetRoncDRUCKER / MCGINNISOrchestral Excerpts, átta heftiIMCGIAMPIERIPassi difficili e „a solo“, tvö heftiRicordiHOFMEISTEROrchester Studien, tólf heftiHofmeisterTEMPLE / SAVAGEDifficult Passages, þrjú heftiBoosey & HawkesFramhaldsprófFramhaldspróf er lokapróf á námsferli í tónlistarskóla. Prófið er þríþætt;hljóðfærapróf, tónleikar og tónfræðapróf. Í kafla um áfangapróf í almennumhluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finna umfjöllunum áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægi þeirra,lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Umfjöllun umtónleika við lok framhaldsnáms er að finna á bls. 41–42 í sama riti. Mikilvægter að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.124124Verkefni og prófkröfurÁ framhaldsprófi í klarínettuleik skal nemandi leika þrjú verk, útdrættiúr hljómsveitarverkum og eina æfingu. Aðrir prófþættir eru tónstigar ogbrotnir hljómar, val og óundirbúinn nótnalestur, auk þess sem gefið erfyrir heildarsvip prófsins. Á framhaldsprófi velja nemendur á milli þess


Klarínetta – Framhaldsnámað (a) leika tónverk að eigin vali af sambærilegri þyngd og önnur prófverkefni,(b) leika samleiksverk þar sem próftaki gegnir veigamiklu hlutverkiog (c) leika tónverk á annað hljóðfæri úr sömu fjölskyldu og aðalhljóðfæri.Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna í almennumhluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 44. Nánar er gerð grein fyrirvægi einstakra prófþátta á bls. 40 í sama riti.Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á framhaldsprófi og útdrættiúr hljómsveitarverkum. Síðan eru birt fyrirmæli um leikmátaþeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.Tónverk, útdrættir úr hljómsveitarverkum og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á framhaldsprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni afsambærilegri þyngd.Dæmi um tónverkBRAHMSSónata í f-moll op. 120, nr. 1,1. og 2. þátturHenleSTRAVINSKYÞrjú stykki fyrir einleiksklarínettuIMCWEBERKonsert í Es-dúr nr. 2, op. 74,2. og 3. þátturPetersÁSKELL MÁSSONBlikÍslensk tónverkamiðstöðPOULENCSónataChesterCOPLANDKonsertBoosey & HawkesDæmi um útdrætti úr hljómsveitarverkumBEETHOVENSinfónía nr. 6, op. 68BRAHMSSinfónía nr. 3, op. 90TCHAIKOVSKYSinfónía nr. 5, op. 64KODÁLYGalanta DancesMENDELSSOHN-BARTHOLDYOverture to Fingal's Cave, op. 26RIMSKY-KORSAKOFFScheherezade, op. 35125125


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriDæmi um æfingarÆfing nr. 5Úr: Jettel: Der VollkommeneKlarinettist, 2. heftiWeinbergerÆfing nr. 11Úr: Giampieri: 12 Studi ModerniRicordiTónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um. Í prófinu velur prófdómari þá tónstiga og hljómasem leiknir eru.EfniNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá e til b'''- heiltónatónstiga frá e og f- alla dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga- gangandi þríundir í öllum dúrtóntegundum og laghæfum molltóntegundum- alla dúr- og mollþríhljóma- forsjöundarhljóma frá hvaða tóni sem er- minnkaða sjöundarhljóma frá e, f og fís- stækkaða þríhljóma frá e, f, fís og gHraði og tónsviðNemandi leiki- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá e til b''' ; gangandi þríundir á tónsviðinue til g'''- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 138, miðað viðað leiknar séu áttundapartsnótur126126


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmKlarínetta – FramhaldsnámLeikmátiNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðsinsog niður á neðsta tón aftur- heiltónatónstiga frá neðsta tóni á efsta mögulegan tón innan tónsviðsinsog niður á neðsta tón aftur- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður ádýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón- gangandi þríundir frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður ádýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón; heimilt er þó að faraeinn tón upp fyrir efsta mögulegan þríhljómstón og einn tón niðurfyrir dýpsta þríhljómstón- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innantónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,bæði beint og brotið- forsjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóninnan tónsviðsins, niður á dýpsta hljómtón og aftur upp á grunntón- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta möguleganhljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón- stækkaða þríhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstóninnan tónsviðsins og aftur niður á grunntón- alla tónstiga og hljóma legato og staccato- alla tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókarDæmiHeiltónatónstigi frá e=======================Ä ät !t!t!t m !t$t t !t m !t!t !t$t mt !t !t!t !t$t t!t!t!t t tmt $t !t!t !t !t t=======================Ä m $t !t !t !t !t m t $t !t !t mcæ!t!t |127127


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmAðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæric-moll, laghæfur - gangandi þríundir========================Ä " " " ät t t t m t t t #t m t #t #t t t t t t t t t t t #t t #tmm========================Ä "" "#t t #t t t t t t t t t t t t t t mm m t t mt t t m t t t========================Ä "" "t t m t m t t m t m t m t t t t t t t t t t t t t t t t t m==========Ä "" "#t t #t t | m æForsjöundarhljómur frá e====================== Ä ä=t!t t t t m!tt t mt !t t t t!t t t t m !tm t t t m !t tct t æ !t | mStækkaður þríhljómur frá f====================== Ä äÛÛ=t t !t t t !t t t !t t t t !t t Ût !tÛ Û Û t Û t !t tæt tÓundirbúinn nótnalestur og tónflutningurAuk hefðbundins óundirbúins nótnalestrar skal nemandinn tónflytja létttóndæmi upp um heilan tón og upp og niður um hálfan tón. Tónflutningsdæmiðskal vera af sambærilegri þyngd og lestrardæmi á miðprófi. Sjáenn fremur prófreglur og skýringar í almennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla,bls. 36 og 44.128128


Klarínetta – SamleikurSamleikurHér á eftir fara nokkrar ábendingar um samleiksverk sem gætu reynstnotadrjúg í kennslu. Verkin eru flokkuð í þrennt; verk fyrir grunnnám,miðnám og framhaldsnám, allt eftir því á hvaða námsáfanga þau hentabest. Innan hvers hluta eru verkin flokkuð eftir fjölda flytjenda og síðanraðað eftir stafrófsröð höfunda. Útgefenda er getið á sama hátt og annarsstaðar í námskránni.GrunnnámDúettarELÍAS DAVÍÐSSONDúettar og tríóTónar og steinarKINGClarinet Duets, 1. og 2. heftiChesterSTOUFFEREasy Six for TwoKendorVOXMANDuetist FolioRubankSelected Duets, 1. heftiRubankSeventy-Eight Duets for flute andclarinet, 1. heftiRubankTríóCAMPBELLNativity Suite nr. 1KendorNativity Suite nr. 2KendorMOORETwenty Trios for ClarinetEnsle WillisRIDDERSTRÖMMusicera meraGehrmansSOBAJEGreensleevesKendorSTOUFFERContrapuntal Six for ThreeKendorVOXMANChamber Music for ThreeClarinets, tvö heftiRubankROSENTHALClarinet Trios from Corelli toBeethovenLeonardClarinet Trios from the 18thCenturyLeonard129129


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriKvartettarBACHAir on a G String[3 B-klarínettur + bassaklarínetta]KendorMinuets[3 B-klarínettur + bassaklarínetta /4 B-klarínettur]KendorWachet Auf[3 B-klarínettur + bassaklarínetta]KendorBOTSFORD / MCLEODBlack and White Rag[4 B-klarínettur]KendorBRADÁC / VOXMANBohemian Suite[4 B-klarínettur]RubankBURGSTAHLERLet's Play Quartets[4 B-klarínettur]Belwin MillsCHOPINMinute Waltz[4 B-klarínettur]RubankGOUNODFuneral March of a Marionette[3 B-klarínettur + bassaklarínetta]KendorGLUCK / JOHNSONAndante and Caprice[4 B-klarínettur]RubankGRIEG / DELONGElfin Dance[2 flautur + 2 B-klarínettur]KendorHANDELHallelujah Chorus[3 B-klarínettur + bassaklarínetta]KendorMORLEY<strong>My</strong> Bonny Lass[3 B-klarínettur + bassaklarínetta]KendorMOZART / DORFFAve Verum Corpus[3 B-klarínettur + bassaklarínetta]KendorMOZARTFinale, K. 385[4 B-klarínettur]KendorROSENTHALClarinet Quartets, 18th CenturyBelwin MillsTHOMPSONCaptain Morgan's March and sixother pieces[4 B-klarínettur]SchottSATIE / DORFFGymnopedie nr. 1[3 B-klarínettur + bassaklarínetta]KendorSCHUMANN / DORFFTräumerei[3 B-klarínettur + bassaklarínetta]KendorVOXMANEnsemble Classics for ClarinetQuartet, 1. hefti[4 B-klarínettur]RubankEnsemble Classics for ClarinetQuartet, 2. hefti[2 B-klarínettur + altklarínetta +bassaklarínetta]RubankÝMSIREverybody's Favorite Seriesnr. 122Clarinet QuartetsAmsco130130


Klarínetta – SamleikurMiðnámDúettarBEETHOVEN3 Duos[klarínetta + fagott]IMCCRUSELL3 DuetsPetersEVANSDuet Suite[flauta + klarínetta]Associated Music PublishersHARVEYSatirical SuiteSchottKUHLAU3 Duos op. 81Carl FisherPLEYELSix Little DuetsCarl FisherREYNOLDSAirs and Dances[flauta + klarínetta]PanTELEMANNSix Canonic SonatasIMCHODGSONClarinet Album, tvö heftiHinrichsenTríóBJORN / JARVISAlley Cat[flauta + óbó + klarínetta]KendorCARTERCanon for 3[fyrir þrjú eins hljóðfæri]Associated Music PublishersCRUSELLRondo[2 B-klarínettur + píanó]Musica RaraHANDELAdagio and Allegro[2 B-klarínettur + píanó]IMCKURI-ALDANACantares[flauta + klarínetta + píanó]Musica RaraMENDELSSOHNKonzertstück nr. 1, op. 113[2 B-klarínettur + píanó / B-klarínetta +bassaklarínetta + píanó / B-klarínetta +fagott + píanó / B-klarínetta + selló +píanó]IMCKonzertstück nr. 2, op. 114[2 B-klarínettur + píanó / B-klarínetta +bassaklarínetta + píanó / B-klarínetta +fagott + píanó / B-klarínetta + selló +píanó]IMCMOZARTDivertimenti nr. 1-5, K. 439b[3 B-klarínettur /2 B-klarínettur +bassaklarínetta / 2 B-klarínettur +fagott / 3 bassethorn]Breitkopf & HärtelSHOSTAKOVICH / ATOUMYANFour Waltzes[flauta + klarínetta + píanó]Musica Rara131131


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriKvartettar og kvintettarCLAYPOLE / MCLEODRagging the Scale[4 B-klarínettur]KendorHANDELHallelujah Chorus[3 B-klarínettur + bassaklarínetta]KendorHANDYSt. Louis Blues[4 B-klarínettur / 2 B-klarínettur + altklarínetta+ bassaklarínetta]Musicians Publ.JESSEL / HALFERTYParade of the Wooden Soldiers[4 B-klarínettur]KendorMOZART / KENNYNon Più Andrai[breytileg hljóðfæraskipan fyrir ýmisEs-, B-, og C-hljóðfæri]Universal EditionMOZART / VOXMANAllegro úr kvartett í C-dúr k. 157[2 B-klarínettur + altklarínetta +bassaklarínetta]RubankTCHAIKOVSKY / DORFFDance of the Sugar Plum Fairy[3 B-klarínettur + bassaklarínetta]KendorVOXMANClarinet Choir Repertoire[4 B-klarínettur + bassaklarínetta /3 B-klarínettur + altklarínetta +bassaklarínetta]RubankEnsemble Classics for ClarinetQuartet, 2. hefti[2 B-klarínettur + altklarínetta +bassaklarínetta]RubankVOXMAN / HERVIGEnsemble Repertoire for WoodwindQuintet[flauta + óbó + klarínetta + horn +fagott/bassaklarínetta]RubankWIGGINSThree Czechoslovakian Dances[flauta/óbó + 2 B-klarínettur + trompet+ básúna]RicordiFramhaldsnámDúettarPOULENCSónata fyrir tvær klarínettur[B- og A-klarínettur]ChesterVILLA-LOBOSChoros nr. 2[flauta + A-klarínetta]EschingTríóBEETHOVENTríó, op. 11[B-klarínetta + selló + píanó]IMCBRUCHAcht Stücke, op. 83[klarínetta + víóla + píanó]Simrock132132


Klarínetta – SamleikurCRUSELLRondo[2 B-klarínettur + píanó]Musica RaraKHACHATURIANTríó[klarínetta + fiðla + píanó]IMCMILHAUDSuite[klarínetta + fiðla + píanó]SalabertMOZARTTrio „Kegelstatt“[klarínetta + víóla + píanó]IMCSAINT-SAËNSTarantella[flauta + A-klarínetta + píanó]IMCSCHUBERTDer Hirt auf dem Felsen op. 129[sópran + B-klarínetta + píanó]Boosey & HawkesSCHUMANNMärchenerzählungen op. 132[klarínetta + víóla + píanó]Boosey & HawkesSTRAVINSKYL'histoire du soldat[A-klarínetta + fiðla + píanó]IMCKvartettarBOZZASónatína[Es-sópranklarínetta + 2 B-klarínettur +bassaklarínetta]LeducCRUSELLKvartett op. 2[klarínetta + fiðla + víóla + selló]Kvartett op. 4[klarínetta + fiðla + víóla + selló]Kvartett op. 7[klarínetta + fiðla + víóla + selló]HUMMELKvartett[klarínetta + fiðla + víóla + selló]SchirmerKROMMERKvartett op. 69 í Es-dúr[klarínetta + fiðla + víóla + selló]Musica RaraKvartett op. 82 í D-dúr[klarínetta + fiðla + víóla + selló]Musica RaraKvartett op. 95 í B-dúr[klarínetta + fiðla + víóla + selló]Musica RaraMARTINUKvartett[klarínetta + horn + selló + slagverk]PENDERECKIKvartett[klarínetta + fiðla + víóla + selló]SchottSTAMITZKvartett op. 8[klarínetta + fiðla + víóla + selló]Musica RaraKvartett op. 19[klarínetta + fiðla + víóla + selló]Musica RaraTAKÁCSSerenade[3 B-klarínettur + bassaklarínetta /4 B-klarínettur]Doblinger133133


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriKvintettarBRAHMSKvintett í h-moll, op. 115BärenreiterHINDEMITHKvintett op. 30[B- + Es-klarínetta + strengir]SchottMOZARTKvintett í A-dúr, K. 581[A klarínetta + strengir]BärenreiterNIELSENSerenata Ivans[klarínetta + fagott + horn + selló +kontrabassi]REICHAKvintett í B-dúrMusica RaraWEBERKvintett í B-dúr, op. 34[klarínetta + strengir]Boosey & HawkesSextettar, septettar, oktettarBEETHOVENSeptett, op. 20[klarínetta + fagott + horn + fiðla + víóla+ selló + kontrabassi]Boosey & HawkesCOPLANDSextett[klarínetta + strengir + píanó]Boosey & HawkesSCHUBERTOktett op. 166[klarínetta + fagott + horn + strengjakvartett+ kontrabassi]Boosey & HawkesSTRAVINSKYOktett[flauta + klarínetta + 2 fagott +2 trompetar + 2 básúnur]Boosey & HawkesBækur varðandi hljóðfæriðEftirfarandi skrá er ætlað að veita ábendingar um áhugaverðar og gagnlegarbækur varðandi sögu, smíði og þróun hljóðfærisins, tónbókmenntir,tónskáld, leikmáta, flytjendur og kennslu.Bartolozzi, Bruno: New Sounds for Woodwind, Oxford University Press, 1967[bókin er sem stendur ófáanleg nema á bókasöfnum/fornsölum]Blom, Eric (ritsj.): Grove's Dictionary of Music and MusiciansBrymer, Jack: The Clarinet, Kahn and Averill, 1976Farkas, Philip: The Art of Musicianship, Musical Publications, Bloomington134134Geiringer, Karl: Brahms: His Life and Work, London, 1961Gibson, Lee: Clarinet Acoustics, Indiana University Press, Bloomington


Klarínetta – Bækur varðandi hljóðfæriðGuy, Larry: Intonation Training for Clarinetists, Rivernote Press, New YorkHeim, Norman: Clarinet Handbook, Mel Bay [bók og snælda fáanlegar]Kronthaler, Otto: Das Klarinetten Blatt, MoeckPino, David: The Clarinet and Clarinet Playing[uppselt hjá fyrsta útgefanda; endurútgáfa væntanleg frá Dover]Rehfeldt, Philip: New Directions for Clarinet, University of California PressRice, Albert R.: The Baroque Clarinet, Oxford University PressRidenour, Thomas: Clarinet Fingerings: A Comprehensive Guide for the Performerand <strong>Edu</strong>cator, Leblanc <strong>Edu</strong>cational PublicationsRussianoff, Leon: Clarinet Method, G. Schirmer, New York[tvö hefti - bókin er sem stendur ófáanleg nema á bókasöfnum/fornsölum]Solomon, Maynard: Mozart: A Life, Harper Collins, New YorkStier, Charles: Clarinet Reeds: Definitive Instruction in an Elusive Art, HalcyonProductions, OlneyVázquez, Ronald V.: A Book for the Clarinet Reed Maker, RV Publishing, AnnapolisWeston, Pamela: Clarinet Virtuosi of the Past, Egon Publishers Ltd.Weston, Pamela: More Clarinet Virtuosi of the Past, Egon Publishers Ltd.Weston, Pamela: Clarinet Virtuosi of Today, Egon Publishers Ltd.Weston, Pamela: The Clarinetist´s Companion, Egon Publishers Ltd.White, Eric W.: Stravinsky: The Composer and His Works, FaberTímarit, félög og vefslóðirInternational Clarinet AssociationThe Clarinet (tímarit gefið út ársfjórðungslega). International ClarinetAssociation, c/o James Gillespie, 405 Santiago Place, Denton, TX 76205 USAÝmsar upplýsingar má finna á vefslóðinni: www.clarinet.org135135


136136


FAGOTTNámskrá þessi er þannig uppbyggð að fyrst er fjallað um nokkur atriðivarðandi nám á fagott. Þar á eftir fara kaflar um hvern hinna þriggjamegináfanga námsins, grunnnám, miðnám og framhaldsnám. Í þessumköflum eru fyrst tilgreind þau leikni- og skilningsmarkmið sem nemendurþurfa að hafa náð við lok hvers námsáfanga. Síðan eru birtirverkefnalistar með dæmum um viðfangsefni í hverjum námsáfanga. Áeftir verkefnalistunum er prófkröfum á áfangaprófum lýst með völdumdæmum og gerð grein fyrir flutningsmáta tónstiga og hljóma. Í loknámskrárinnar er skrá með samleiksverkum, auk ábendinga um gagnlegarbækur varðandi hljóðfærið.Nokkur atriði varðandi nám á fagottFagottið er stórt hljóðfæri og þurfa nemendur að hafa náð vissum líkamlegumþroska til að ráða við það. Þetta á sérstaklega við um hendur semþurfa að hafa náð lágmarksstærð. Til að hefja nám á fagott þarf nemandiyfirleitt að hafa náð 12–13 ára aldri. Mörg dæmi eru þó um að nemendurbyrji eldri en þetta að læra á fagott með góðum árangri en þá er mjögæskilegt að nemandinn hafi lært á annað hljóðfæri áður. Hið sama gildirum þá sem yngri eru.Mælt er með að nemendur, sem hyggjast leika á fagott, læri á annaðhljóðfæri áður til þess meðal annars að þjálfast í nótnalestri. Fjórtán tilfimmtán ára nemandi, sem lokið hefur t.d. grunnprófi eða miðprófi áannað hljóðfæri og skiptir yfir á fagott, er mjög fljótur að verða liðtækurí alls konar samspili. Ekki er hægt að mæla með neinu sérstöku byrjunarhljóðfæri.Klarínetta og þverflauta eru algengust þótt mörg dæmi séuum að píanó- eða strengjanemendur skipti yfir á fagott með góðum árangri.Þar sem fagottið er dýrt hljóðfæri er algengast að tónlistarskólar eigihljóðfæri fyrir þá sem eru að hefja fagottnám. Fagott eru ýmist gerð úrtré eða plasti, plasthljóðfærin eru ódýrari og því heppileg sem skólahljóðfæri.Öll fagott eru af sömu stærð en til eru fagott sem hönnuð eru137137


Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfærifyrir smáar hendur og því góð fyrir yngstu nemendurna. Kontrafagott ermun stærra en fagottið, æskilegt er að nemendur kynnist því á síðaristigum námsins. Fagottið er einkum notað í sinfóníuhljómsveitum,lúðrasveitum og alls konar kammertónlist.GrunnnámAlmennt er miðað við að nemendur, sem hefja nám í hljóðfæraleik 8–9ára gamlir, ljúki grunnámi á um það bil þremur árum. Þessi viðmiðun erþó engan veginn einhlít þar sem nemendur hefja nám á ýmsum aldri ognámshraði getur verið mismunandi. Ætla má að nemendur sem hefjafagottnám 12–13 ára geti lokið grunnnámi á tveimur árum.Markmið í grunnnámiUppbygging kennslu í grunnnámi skal taka mið af eftirfarandi: Meginmarkmiðumtónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðalnámskrár,sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nemenda.Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir.Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvern nemandaí átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok grunnnáms eiga fagottnemendur að hafa náð eftirfarandi markmiðum:138138Nemandi- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er áhljóðfærið- hafi náð eðlilegri og óþvingaðri munnsetningu- beiti jöfnum og markvissum fingrahreyfingum- hafi náð góðum grundvallartökum á tónmyndun á tónsviðinu frá B til 'g'- hafi náð allgóðum tökum á þindaröndun- hafi náð allgóðum tökum á inntónun- geti leikið með greinilegum styrkleikabreytingum- geti leikið bæði bundið og óbundið


Fagott – Grunnnám- ráði yfir eðlilegri tungutækni miðað við þetta námsstig- þekki aukafingrasetningu fyrir litla es, svokallað langt es- þekki notkun hjálparklappa fyrir a, b, h, c' og d' (halda niðri eðasnerta)Nemandi- hafi öðlast allgott hrynskyn- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim semfengist var við í fyrri hluta grunnnáms- hafi kynnst nótnalestri í tenórlykli- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar- hafi þjálfast reglulega í að leika eftir eyra- hafi fengist við skapandi starf frá upphafi námsins- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessarinámskrá- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á grunnprófi samkvæmtþessari námskráNemandi sýni eftirfarandi í þeim mæli sem eðlilegt getur talist eftir umþað bil þriggja ára nám:- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun- blæbrigði og andstæður- þekkingu og skilning á stíl- tilfinningu fyrir samleik- öruggan og sannfærandi leik- persónulega tjáningu- viðeigandi framkomu139139


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriVerkefnalisti í grunnnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í grunnnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera til viðmiðunarvið skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við valannars kennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. alltfrá kennsluefni fyrir byrjendur til viðfangsefna sem henta við lok grunnnáms.Listinn er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hins vegartónverk og safnbækur. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefandagetið fyrir neðan titil verks eða bókar. Bækur, sem innihalda að hluta tilerfiðari viðfangsefni en hæfa nemendum í grunnnámi, eru merktar með[ + ].Kennslubækur og æfingarDAVIES / HARRISImprove your Sight-ReadingFaberGIAMPIERIProgressive MethodRicordiHARABassoon School, 1. heftiEditio Musica BudapestHERFURTHA Tune a DayChappell/BostonJOHNSON / POLYHARPractical Hints on Playing theBassoonBelwin MillsOUBRADOUSComplete Method, 1. hefti [ + ]LeducLANGEYThe BassoonBoosey & HawkesSLAMA66 StudiesIMCSPARKEScales and Arpeggios, Grade 1–8Associated BoardVOXMANElementary MethodRubankIntermediate MethodRubankAdvanced Method [ + ]RubankWEISSENBORNBassoon Studies op. 8, II [ + ]PetersMethod for Bassoon [ + ]Carl FischerWASTALLLearn as you PlayBoosey & HawkesSELTMANN / ANGERHÖFERFagott-Schule, 1. hefti [ + ]Schott140140


Fagott – GrunnnámTónverk og safnbækurEftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir fagott og hljómborðsundirleik nema annað sétekið fram.BACH, J. S.SicilienneLeducBENSONSong and DanceBoosey & HawkesBOISMORTIER8 Kleine StückePetersTvær sónötur op. 50Musica RaraBOYLELittle SuiteBoosey & HawkesCORELLIAdagioRicordiCECCONIConcertinoConsolidated Music PublishersDAMASEBasson JuniorLemoineELLIOTTIvor the EnginePatersonFOSTERSerenade & RondoStainer & BellGALLIARD6 sónöturIMCGOOSSENSOld Drinking SongLeducGOUNOD / EMERSONFuneral March of a MarionetteEmersonHARAMusic for BassoonEditio Musica BudapestHILLING / BERGMANNBassoon First Book of SolosFaberBassoon Second Book of SolosFaberHUGHESSix Low SolosEmersonJACOBFour SketchesEmersonMARCELLOSónötur í a-moll, e-moll, C-dúr ogG-dúrIMCNORTONMicrojazz for BassoonBoosey & HawkesPAINEArabesqueBelwin MillsSELTMAN / ANGERHÖFERFagott-Schule, 5. hefti [ + ][verk með undirleik]SchottSHEENThe Really Easy Bassoon BookFaberGoing Solo BassoonFaberWEISSENBORNArioso og HumoreskeForbergSix Recital Pieces, tvö heftiForbergRomanceRubankWILLNERClassical Album for Bassoon andPianoBoosey & HawkesÝMSIRNew Pieces for Bassoon, 1. heftiAssociated Music Publishers141141


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriGrunnprófVið lok grunnnáms skulu nemendur þreyta grunnpróf, annars vegar íhljóðfæraleik og hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf í almennumhluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finna umfjöllunum áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægi þeirra,lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikilvægt er aðallir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.Verkefni og prófkröfurÁ grunnprófi í fagottleik skal nemendi leika þrjú verk og eina æfingu.Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbúinnnótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Á grunnprófivelja nemendur á milli þess að (a) spinna út frá gefnu upphafi, einfölduhljómferli eða lagi, (b) leika frumsamið verk eða eigin útsetninguog (c) leika stutt alþýðulag eða þjóðlag sem þeir hafa lært eftir eyra.Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna í almennum hlutaaðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 43. Nánar er gerð grein fyrir vægi einstakraprófþátta á bls. 37 í sama riti.Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á grunnprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á grunnprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má velja önnur verkefni af sambærilegriþyngd.Dæmi um tónverk142142BARTÓKEvening in the CountryÚr: Sheen: Going Solo BassoonFaberGALLIARD, J. E.Sónata nr. 5, Allegro e spiritosoIMCeða úr: Seltmann/Angerhöfer:Fagott-Schule, 5. heftiSchottGOUNODFuneral March of a MarionetteEmersonGRANADOSAndaluzeÚr: Hilling/Bergmann: BassoonSecond Book of SolosFaber


Fagott – GrunnnámMOZART, W. A.Aría, Dalla sua pace(úr Don Giovanni)Úr: Hilling/Bergmann: BassoonSecond Book of SolosFaberSTOLTE6 minus 1Úr: Seltmann/Angerhöfer: Fagott-Schule, 5. heftiSchottDæmi um æfingarÆfing nr. 10Úr: Weissenborn: BassoonStudies op. 8, IIPeterseða úr Weissenborn: Method forBassoon, 50 Bassoon Studies,op. 8Carl FischerÆfing nr. 21Úr: Voxmann: Advanced Method,bls. 36RubankTónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.EfniNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá B til g' '- dúrtónstiga og laghæfa molltónstiga til og með tveimur formerkjum- þríhljóma í dúr og moll til og með tveimur formerkjumHraði og tónsviðNemandi leiki- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá B til g' '- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 72, miðað viðað leiknar séu áttundapartsnóturLeikmátiNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðsinsog niður á neðsta tón aftur- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnþríhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins og afturniður á grunntón143143


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmAðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri- þríhljóma frá grunntóni beint upp á efsta hljómtón innan tónsviðsinsog niður á grunntón aftur- ofangreinda tónstiga og hljóma bundið og óbundið- ofangreinda tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókarDæmiKrómatískur tónstigi frá 'BÅ=======================ä"t#t t !t m t "t#t t m !t t!t t m "t #t t!t t "t #t t !t t!t tm mÅ "t #t t !t t "t#t t !t t "t#t t "t t "tmmt t"t t "t ======================= m t"t tÅ=======================t"t t"t t t"t t m "t t"t t mct "t t "t tæt "|C-dúrÅ=======================ät t t t m t t t t t t t t t t t t t t t t t tmmt m t m t t m t mt t m t t t mÅ========t t t t | m æg-moll, laghæfurÅ=======================" " ät t t t t #t!t t t t t t #t!t t #t t t m m t mt t t mm t m t mÅ==========" " t t t t | m æ144144


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmFagott – GrunnnámG-dúr þríhljómurÅ!===================ät t t t t t t t tmt t t | m æh-moll þríhljómurÅ!===================! ätmt t t tmt t t t t t t t m t b t tæ|MiðnámÍ miðnámi eykst umfang námsins frá því sem er í grunnnámi og ætla máað námstíminn lengist að sama skapi. Miðað er við að fagottnemendur getilokið miðnámi á um það bil þremur árum en námshraði getur þó veriðmismunandi. Ræður þar miklu ástundun, aldur og þroski nemenda.Markmið í miðnámiUppbygging kennslu í miðnámi skal taka mið af eftirfarandi: Meginmarkmiðumtónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðalnámskrár,sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfumnemenda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendurólíkir. Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiðahvern nemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok miðnáms eiga fagottnemendur að hafa náð eftirfarandi markmiðum:Nemandi- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið erá hljóðfærið- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu- beiti jafnri og lipurri fingratækni- hafi náð góðum tökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu frá B til c'' '145145


Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri- hafi náð góðum tökum á þindaröndun- hafi náð góðum tökum á inntónun- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri- geti gert styrkleikabreytingar vel heyranlegar og andstæður augljósar- geti gert greinilegan mun á legato og staccato- ráði yfir allgóðri tungutækni bæði hvað varðar hraða og fjölbreytni ítúlkun- hafi tök á aukafingrasetningum fyrir Fís, fís, fís' (stutt fís'), Gís, gís,cís, cís' (langt cís') og helstu trillufingrasetningumNemandi- hafi lært undirstöðuatriði í blaðasmíði- hafi öðlast gott hrynskyn- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim semfengist var við í fyrri hluta miðnáms- hafi náð góðum tökum á nótnalestri í tenórlykli- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessarinámskrá- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á miðprófi samkvæmt þessarinámskráNemanda hafi gefist kostur á að velja hvort og að hversu miklu leytihann sinnir eftirfarandi atriðum:- leik eftir eyra- tónsköpun- spuna146146


Fagott – MiðnámNemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talist eftirsjö til átta ára nám:- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun- ýmis blæbrigði og andstæður- þekkingu og skilning á stíl- tilfinningu fyrir samleik- öruggan og sannfærandi leik- persónulega tjáningu- viðeigandi framkomuVerkefnalisti í miðnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í miðnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera til viðmiðunarvið skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við valannars kennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. alltfrá kennsluefni sem hentar við upphaf miðnáms til efnis sem hæfir viðlok námsáfangans.Listinn er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hins vegartónverk og safnbækur. Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefandagetið fyrir neðan titil verks eða bókar. Séu viðfangsefni að hluta til léttari enhæfir nemendum í miðnámi eru viðkomandi bækur merktar með [ ÷ ]. Þærbækur, sem innihalda að hluta til erfiðari viðfangsefni en hæfa nemendumí miðnámi, eru merktar með [ + ].Kennslubækur og æfingarGIAMPIERIProgressive MethodRicordi16 Daily Studies for thePerfection [ + ]RicordiHARABassoon School, 1. heftiEditio Musica BudapestJANCOURTGrande méthode théorique etpratique, op. 15Costallat Editions/Billaudot26 Melodic Studies [ + ]IMCLANGEYThe BassoonBoosey & HawkesMILDEConcert Studies op. 26, 1. hefti [ + ]IMCStudies in Scales and Chordsop. 24 [ ÷ ]IMCOREFICI20 Melodic StudiesIMC147147


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriOUBRADOUSEnseignement complet dubasson, þrjú heftiLeducOZI42 CapricesIMCPIVONKARythmical Etudes for BassoonEditio SuprophonSATZENHOFERNeue Praktische Fagottschule,tvö heftiZimmerman24 StudiesIMCSLAMA66 StudiesIMCSELTMANN / ANGERHÖFERFagott-Schule, 1. og 2. hefti [ ÷ ]SchottSPARKEScales and Arpeggios, Grade 1–8Studio (June Emerson)VOXMANAdvanced Method [ ÷ ]RubankWEAITBassoon Warm-upsEmersonWEISSENBORNComplete Method forBassoon [ ÷ ]Carl FischerTónverk og safnbækurEftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir fagott og hljómborðsundirleik nema annað sétekið fram.148148BACH, J. S.Solo Suites (Cello)[einleiksverk]PetersBACH / GATTThree Movements (from cellosuites)[einleiksverk]Associated BoardBERTOLIÞrjár sónöturBaronBOISMORTIER8 Kleine Stücke aus op. 40PetersTvær sónötur op. 50, nr. 1 og 2Musica RaraTvær sónötur op. 50, nr. 4 og 5Musica RaraBONDKonsert nr. 6 í B-dúrBoosey & HawkesCORELLISónata í h-moll op. 5/8IMCCORRETTESix Sonatas “Les delices de lasolitude”, tvö heftiSchottDAVIDConcertino op. 4IMCDUNHILLLyric SuiteBoosey & HawkesGALLIARDSex sónötur, tvö heftiIMCHERTELFagottkonsert í a-mollNoetzelHILLING / BERGMANNSecond Book of SolosFaberHINDEMITHSónataSchott


Fagott – MiðnámHURLESTONESónata í F-dúrEmersonJACOBFour SchetchesEmersonKOZELUCHKonsert í C-dúrIMC/Musica Rara/EmersonMARCELLOSónötur í a-moll, e-moll, C-dúr ogG-dúrIMCOROMZEGI15 Caracteristic Pieces inHungarian Style[einleiksverk]Editio Musica BudapestPIERNÉSolo de consert op. 35IMC/LeducSCHOENBACHSolos for the Bassoon PlayerSchirmerSELTMAN / ANGERHÖFERFagott-Schule, 5. hefti[verk með píanóundirleik]SchottSTAMITZKonsert í F-dúr, 1. kafliSikorskiTELEMANNSónata í f-mollAmadeusVANHALKonsert í C-dúrSimrockVIVALDI10 konsertar, tvö heftiSchirmerSónata nr. 3 í a-mollIMCWEISSENBORNCapriccio op. 14IMCSix Recital Pieces, tvö heftiForbergMiðprófVið lok miðnáms skulu nemendur þreyta miðpróf, annars vegar íhljóðfæraleik og hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangaprófí almennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finnaumfjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægiþeirra, lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikilvægter að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.Verkefni og prófkröfurÁ miðprófi í fagottleik skal nemandi leika þrjú verk og eina æfingu.Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbúinnnótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Á miðprófivelja nemendur á milli þess að (a) leika tónverk að eigin vali af sambærilegriþyngd og önnur prófverkefni, (b) leika frumsamið verk eðaeigin útsetningu og (c) spinna út frá gefnu upphafi, lagi eða hljómferlimeð eða án undirleiks. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finnaí almennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 43. Nánar er gerðgrein fyrir vægi einstakra prófþátta á bls. 38–39 í sama riti.149149


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriHér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á miðprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á miðprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni af sambærilegriþyngd.Dæmi um tónverkHINDEMITHSónata, öllSchottHURLSTONESónata í F-dúr, 1. þátturEmersonPIERNÉSolo de concert op. 35IMCSTAMITZKonsert í F-dúr, 1. kafliSikorskiTELEMANNSónata í f-moll, 1. og 2. kafliAmadeusVIVALDIKonsert í a-moll F VIII nr. 7Schirmer, IMC eða RicordiDæmi um æfingarÆfing nr. 3Úr: Milde: Concert Studiesop. 26, 1. heftiIMCÆfing nr. 7Úr: Orefici: 20 Melodic StudiesIMCTónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um. Í prófinu velur prófdómari þá tónstiga og hljómasem leiknir eru.150150EfniNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá B til c'' '- dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga til og með fimm formerkjum- gangandi þríundir í dúr til og með fimm formerkjum- dúr- og mollþríhljóma til og með fimm formerkjum- minnkaða sjöundarhljóma frá B H og C' '


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmFagott – MiðnámHraði og tónsviðNemandi leiki- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá B til c'' '- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 108, miðað viðað leiknar séu áttundapartsnóturLeikmátiNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðsinsog niður á neðsta tón aftur- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður ádýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón- gangandi þríundir í dúr frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins,niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón; heimilt er þóað fara einn tón upp fyrir efsta mögulegan þríhljómstón og einn tónniður fyrir dýpsta þríhljómstón- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innantónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,bæði beint og brotið- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta möguleganhljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón- ofangreinda tónstiga legato og staccato- ofangreinda tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókarDæmiA-dúrÅ!=======================!! ä tmt t t t t t t t t t t t t t t t t t mt t tmmt tÅ!=================!! t t t t m t t t t t æt t t m t t t m151151


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmAðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfærig-moll, hljómhæfurÅ=======================" " ät t t t t t !t t t t t t t!t Ç mt t t t m t !t m t t mm t m t mÅÅ=======================" " t t !t t t t m t t t !t t t m t t t t t !t | m cæG-dúr – gangandi þríundirÅ!=======================ätmt t t tmt t t t t t t tmt t t t t t t Ç t t t tmÇ t t t t=======================!mt t t m t m m t t m tm tmt m t m t m t Å m t t m tm tmt m t m t m tÅ! t=======================m m t tm m t t m t m t m t t t t t t t t t t t t t t t t t mÅ!==========t t t t | m æF-dúr þríhljómur – beintÅ=======================" ät t t t tmt Ç t t t t t t Åt t t m t tm m æt | m c152152F-dúr þríhljómur – brotiðÅ=======================" ät t t t mt t t t t t t t t mt t t Ç m t t t t tmt t tt tÇ " t t tt t tt=======================m tÅ t tt t t tm m t tm t tm mt t t m m mtÅ======== " t t t t | m = æ


mmmmmmmmmmmmmmmmmmFagott – MiðnámMinnkaður sjöundarhljómur frá 'B"t tÅ=======================ä "t"t"t%t Ç "t"t"t%t t"t"t"t%t m m m m tm Å"t%tm"t"t "t%t "t "t mÅ b========= æ"|FramhaldsnámFramhaldsnám tekur við að loknu miðnámi. Hér er um umfangsmikinnnámsáfanga að ræða og miðast lok framhaldsnáms við að nemendurséu undir það búnir að takast á við tónlistarnám á háskólastigi.Gera verður ráð fyrir að námstími í framhaldsnámi sé einstaklingsbundinnog ræður þar miklu ástundun, aldur, þroski og hæfileikar nemenda.Miðað er við að unnt sé að ljúka þessum áfanga á um það bil fjórumárum. Afburðanemendur ættu að geta lokið náminu á skemmri tíma eneinnig getur lengri námstími verið eðlilegur.Markmið í framhaldsnámiUppbygging kennslu í framhaldsnámi skal taka mið af eftirfarandi:Meginmarkmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hlutaaðalnámskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfumnemenda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendurólíkir. Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara aðleiða hvern nemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok framhaldsnáms eiga fagottnemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:Nemandi- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið erá hljóðfærið- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu- beiti lipurri og jafnri fingratækni og ráði yfir talsverðum hraða153153


Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri- hafi náð tökum á öruggri og vel þroskaðri tónmyndun á öllu tónsviðinufrá B til d'' '- hafi náð mjög góðum tökum á þindaröndun- hafi náð góðum tökum á vibrato og noti það smekklega- hafi náð mjög góðum tökum á inntónun- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri- leiki hreint, kunni grip til lækkunar og hækkunar tóna og geti aðlagaðinntónun í samleik- ráði yfir víðu styrkleikasviði hvar sem er á tónsviði hljóðfærisins- geti gert skýran mun á legato og staccato- ráði yfir góðri tungutækni bæði hvað varðar hraða og fjölbreytni- geti notað tvöfalda og þrefalda tungu- kunni fingrasetningar fyrir es'' og e''- geti beitt öllum helstu auka- og trillufingrasetningum- hafi kynnst nútímatækni svo sem fluttertungu, klappasmellum ogeinföldum hljómum (multiphonics)Nemandi- hafi náð góðum tökum á blaðasmíði- hafi öðlast mjög gott hrynskyn- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim semfengist var við á miðprófi- hafi fengið reglulega þjálfun í að leika utanbókar- hafi kynnst kontrafagottinu- hafi hlotið þjálfun í ýmiss konar samleik- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessarinámskrá- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á framhaldsprófi samkvæmtþessari námskrá- hafi undirbúið efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvæmt almennumhluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 41–42154154


Fagott – FramhaldsnámNemandi sýni með ótvíræðum hætti- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun- margvísleg blæbrigði og andstæður- þekkingu og skilning á stíl- tilfinningu fyrir samleik- öruggan og sannfærandi leik- persónulega tjáningu- viðeigandi framkomuVerkefnalisti í framhaldsnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í framhaldsnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að veratil viðmiðunar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars viðval annars kennsluefnis. Þyngdarstig verkefnanna er breytilegt, þ.e. alltfrá kennsluefni, sem hentar við upphaf framhaldsnáms, til efnis semhæfir við lok námsáfangans.Listinn er þrískiptur; æfingar, tónverk og útdrættir úr hljómsveitarverkum.Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefanda getið fyrir neðan titilverks eða bókar. Þær bækur, sem innihalda að hluta til auðveldari viðfangsefnien hæfa nemendum í framhaldsnámi, eru merktar með [ ÷ ].ÆfingarBITCHVingt études pour le bassonLeducBIANCHITwelve Etudes for BassoonSchirmerBOZZA15 études journalières pourbassonLeducGIAMPIERI16 Daily Studies for the Perfection[ ÷ ]RicordiJANCOURT26 Melodic Studies [ ÷ ]IMCMILDEConcert Studies op. 26, tvöhefti [ ÷ ]IMC25 Studies in Scales and Cordsop. 24 [ ÷ ]IMCOREFICIBravoura StudiesIMCOUBRADOUSEnseignement complet dubasson, þrjú heftiLeducRODE15 CapricesIMC155155


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriTónverkEftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir fagott og hljómborðsundirleik nema annað sétekið fram.156156ARNOLDFantasy[einleiksverk]FaberBACH, J. C.Konsertar í B-dúr og Es-dúrEditio Musica Budapest/SikorskiBACH, J. S.Partíta BWV 1013[einleiksverk]Universal EditionBENTZONStudie i variationsform[einleiksverk]Skandinaviska MusikförlagetBÖDDECKERSonata Sopra “La Monica”Universal EditionBOZZAFantaisieLeducRécit, sicilienne et rondoLeducCORRETTESónata í d-moll op. 20/2Willy MüllerDANZIKonsert í F-dúrLeuckartDAVIDKonsertino op. 4IMCDUTILLEUXSarabande et cortègeLeducELGARRomance op. 62NovelloETLERSónataAssociated Music PublishersFASCHSónata í C-dúrUniversal EditionGLINKASónata í g-mollZimmermanGROVLEZSicilienne et allegro giocosoLeducHINDEMITHSónataSchottHURLSTONESónata í F-dúrEmersonJACOBPartíta[einleiksverk]Oxford University PressKALLIWODAVariations and RondoEulenburgLARSSONKonsertinoGehrmansMOZART, W. A.Konsert í B-dúr, K 191BärenreiterOSBORNERhapsody[einleiksverk]PetersPIERNÉSolo de concert op. 35LeducRÍKHARÐUR Ö. PÁLSSONFagottsónataÍslensk tónverkamiðstöðSAINT-SAËNSSónata op. 168Durand


Fagott – FramhaldsnámSCHUMANNFantasiestücke op. 73[selló]HenleSOMMERFELDTDivertimento op. 25[einleiksverk]Norsk MusikforlagSPOHRAdagioSimrockSTAMITZKonsert í F-dúrSikorskiSTOCKHAUSENIm Freundschaft[einleiksverk]Stock (Emerson)TANSMANSonatineEschingVANHALKonsert í C-dúrSimrockVILLA-LOBOSCiranda Das Sete NotasSouthern Music Publ.VIVALDI10 konsertar, tvö heftiSchirmerWEBERAndante and Hungarian RondoUniversal Edition/IMCKonsert í F-dúrUniversal Edition/Musica RaraYUNMonolog 1983/4[einleiksverk]Bote & BockÞORKELL SIGURBJÖRNSSONÚr rímum af RollantÍslensk tónverkamiðstöðTELEMANNSónötur í e-moll og Es-dúrEditio Musica BudapestÚtdrættir úr hljómsveitarverkumPIESKOrchester Studien, BeethovenSinfonienZimmermanRIGHINIIl Fagotto in Orchestra (1971)Edizione a cura dell’AutoreSCHOENBACH20th Century Orchestra StudiesSchirmerSTADIOPassi Difficili e „a Solo“RicordiSTRAUSS, R.Orchesterstudien aus denSymphonischen WerkenPetersWAGNEROrchestral ExcerptsIMCFramhaldsprófFramhaldspróf er lokapróf á námsferli í tónlistarskóla. Prófið er þríþætt;hljóðfærapróf, tónleikar og tónfræðapróf. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finna umfjöllunum áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægi þeirra,lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Umfjöllun umtónleika við lok framhaldsnáms er að finna á bls. 41–42 í sama riti. Mikilvægter að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.157157


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriVerkefni og prófkröfurÁ framhaldsprófi í fagottleik skal nemandi leika þrjú verk, útdrætti úrhljómsveitarverkum og eina æfingu. Aðrir prófþættir eru tónstigar ogbrotnir hljómar, val og óundirbúinn nótnalestur, auk þess sem gefið erfyrir heildarsvip prófsins. Á framhaldsprófi velja nemendur á milli þessað (a) leika tónverk að eigin vali af sambærilegri þyngd og önnur prófverkefni,(b) leika samleiksverk þar sem próftaki gegnir veigamiklu hlutverkiog (c) leika tónverk á annað hljóðfæri úr sömu fjölskyldu og aðalhljóðfæri.Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna í almennumhluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 44. Nánar er gerð grein fyrir vægieinstakra prófþátta á bls. 40 í sama riti.Æskilegt er að nemandi leiki prófverkefni sín á eigið blað. Þó eru ekkigerðar kröfur til þess.Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á framhaldsprófi ogútdrætti úr hljómsveitarverkum. Síðan eru birt fyrirmæli um leikmátaþeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.Tónverk, útdrættir úr hljómsveitarverkum og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á framhaldsprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni afsambærilegri þyngd.Dæmi um tónverkDUTILLEUXSarabande et cortègeLeducFASCHSónata í C dúr, 1. og 2. kafliUniversal EditionELGARRomance op. 62NovelloMOZARTKonsert í B-dúr, K 191, 1. kafliBärenreiterSAINT-SAËNSSónata op. 168, 1. og 2. kafliDurandWEBERAndante and Hungarian RondoUniversal Edition/IMC158158


Fagott – FramhaldsnámDæmi um útdrætti úr hljómsveitarverkumBARTÓKKonsert fyrir hljómsveit, 2. kafliBEETHOVENFiðlukonsert, 2. og 3. kafliBRAHMSFiðlukonsert, 2. fagott, 2. kafliMOZARTForleikur að Brúðkaupi FígarósTSJAIKOVSKYSinfónía nr. 5, 3. kafliSCHOSTAKOVITCHSinfónía nr. 9, 4. og 5. kafliDæmi um æfingarÆfing nr. 31Úr: Milde: Concert Studiesop. 26, 2. heftiIMCÆfing nr. 13Úr: Bozza: 15 études journalièrespour bassonLeducTónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um. Í prófinu velur prófdómari þá tónstiga og hljómasem leiknir eru.EfniNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá B til d'' '- heiltónatónstiga frá B og H ' '- alla dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga- gangandi þríundir í öllum dúrtóntegundum og laghæfum molltóntegundum- alla dúr- og mollþríhljóma- forsjöundarhljóma frá hvaða tóni sem er- minnkaða sjöundarhljóma frá B H og C' '- stækkaða þríhljóma frá B H C og Cís' 'Hraði og tónsviðNemandi leiki- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá B til d'' nema annað sé tekið'fram- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 138, miðað viðað leiknar séu áttundapartsnótur159159


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriLeikmátiNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðsinsog niður á neðsta tón aftur- heiltónatónstiga frá neðsta tóni upp á efsta mögulegan tón innantónsviðsins og niður á neðsta tón aftur- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður á dýpstaþríhljómstón og aftur upp á grunntón- gangandi þríundir frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður ádýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón; heimilt er þó að faraeinn tón upp fyrir efsta mögulegan þríhljómstón og einn tón niðurfyrir dýpsta þríhljómstón; tónsvið B til c'' nema í þeim tóntegundum'sem byrja á d, des eða cís þá er tónsviðið B til d'' '- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innantónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,bæði beint og brotið- forsjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóninnan tónsviðsins, niður á dýpsta hljómtón og aftur upp á grunntón- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta möguleganhljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón- stækkaða þríhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstóninnan tónsviðsins og aftur niður á grunntón- alla tónstiga og hljóma legato og staccato- tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar160160


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmFagott – FramhaldsnámDæmiHeiltónatónstigi frá 'BÅ========================ä"t t t t m !t !t "t t t t !t !t "t t t tm!t!t"t t t t tÇ m tmÇ !t t t t "t !t========================Å m!tm mt t t "tm !t !t t t t m bæ"|d-moll, laghæfur – gangandi þríundirÅ========================" ät t t t m t t t #t t !t #t t mt t t t t t t t mt #t t !tÅ #t t !t t ========================"Ç t m t t t t t t #t m t !t t t t t t t t m t t t Åt t t t tÅ========================" m t t t t t t t t m t t t t t t t tmt t t mÅ===============" t t t t tmt t æ!t | m bForsjöundarhljómur frá FÅ=======================ät t t "t tmt t "tÇ t mt t t t m"t t tÅ t"t tm m t | m æStækkaður þríhljómur frá CÅ=======================ä Ût t !t m t t !t t Ç t !t t t t tÅ !t Û tÛÛ ÛtÛ !t t | m æ161161


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriSamleikurHér á eftir fara nokkrar ábendingar um samleiksverk sem gætu reynstnotadrjúg í kennslu. Verkin eru flokkuð í þrennt; verk fyrir grunnnám,miðnám og framhaldsnám, allt eftir því á hvaða námsáfanga þau hentabest. Innan hvers hluta er verkunum raðað eftir stafrófsröð höfunda ogútgefenda getið með skammstöfunum á sama hátt og annars staðar ínámskránni.Grunnnám162162BEETHOVENTwo German Dances[flauta + óbó/klarínetta + klarínetta +fagott]Belwin MillsBOISMORTIERRokoko-Duette, tvö heftiMoeckDUSSEKRondo[flauta + óbó/klarínetta + klarínetta +fagott]Belwin MillsELÍAS DAVÍÐSSONDúettar og tríó fyrir fagottTónar og steinarHÄNDELMinuet[flauta + klarínetta + fagott]Carl FischerHUMPERDINCKHansel & Gretel Melodies[flauta + óbó/klarínetta + klarínetta +fagott]Carl FischerMARIASSAYChamber Music for Beginners[flauta + óbó + klarínetta + fagott+ píanó]Editio Musica BudapestChamber Music II[flauta + klarínetta + fagott]Editio Musica BudapestRICCIO / ELLITwo Canzonas[flauta/óbó + flauta/óbó + fagott+ píanó]NovelloSATZENHOFER24 dúettarIMCSELTMAN / ANGERHÖFERFagott-Schule, 4. hefti[dúettar]SchottTCHAIKOVSKYChanson Triste[flauta + óbó + klarínetta + fagott]AmadeusFolksongs from Tchaikovsky[flauta + óbó + klarínetta + fagott]Belwin MillsTELEMANNTelemann Minuets[flauta + óbó + klarínetta + fagott]Elkan VogelTOESCHISechs duetteSchottVIVALDIGiga[flauta + óbó + klarínetta + fagott]EmersonVOXMANChamber Music for three Woodwinds[flauta + klarínetta + fagott]RubankEnsemble Repertorie for WoodwindQuintetRubankSelected Duets, 1. hefti[fyrir básúnu]RubankWHISTLER / HUMMELEnsemble Time[4 fagott]Rubank


Fagott – SamleikurMiðnámBEETHOVENThree Duos[klarínetta + fagott]DoblingerBIZETLítill dúett í c-moll[fagott + selló]Musica RaraBONNEAUTrois noëls anciens[óbó + klarínetta + fagott]LeducDEVIENNETríó op. 61/5[flauta + klarínetta + fagott]Musica RaraDONIZETTITríó[flauta + fagott + píanó]PetersELÍAS DAVÍÐSSONDúettar og tríó fyrir fagottTónar og steinarHAYDN, J.Divertimento[blásarakvintett]Boosey & HawkesKUMMERZwölf Stücke op. 11[3 fagott]HofmeisterMOZART, W. A.German Dance[flauta + óbó + fagott + píanó]Peters6 Divertimento[2 klarínettur + fagott]Boosey & HawkesOROMZEGIFagott DuosEditio Musica BudapestPROKOFIEVHumorous Scherzo op.12, nr. 8[4 fagott]ForbergPIERNÉPastorale[blásarakvintett]LeducRIDOUTPigs[4 fagott]EmersonSELTMAN / ANGERHÖFERFagott-Schule, 4. hefti[dúettar]SchottTELEMANN6 Canonic Sonatas[2 fagott]Editio Musica BudapestVOXMANSelected Duets, 2. hefti[fyrir básúnu]RubankEnsemble Repertorie for WoodwindQuintetRubankWANHALKonsert í F-dúr fyrir tvö fagottMusica RaraWATERHOUSEBassoon Duets[tvö hefti]Chester163163


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriFramhaldsnámBEETHOVENTríó[flauta + fagott + píanó]IMCBOZZADivertissements[3 fagott]LeducBOZZADuettino[2 fagott]LeducSónatína[flauta + fagott]LeducCORRETTELe Phenix[4 fagott + semball]NovelloDANZIKvartett í B-dúr op. 40, nr. 2[fagott + strengjatríó]Musica RaraKvintett í g-moll[blásarakvintett]LeuckartGLINKATrio Pathetique[klarínetta + fagott + píanó]IMCHAYDN, J.Sinfonie Concertante op. 84[fiðla + selló + óbó + fagott+ píanó/hljómsveit]KalmusHINDEMITHKonsert[fagott + trompet + strengir]SchottKleine Kammermusik op. 24, nr. 2[blásarakvintett]SchottIBERTTrois pièces brèves[blásarakvintett]LeducMOZART, W. A.Sónata K 292[fagott + selló]LeducKvintett K 452[óbó + klarínetta + fagott + horn+ píanó]Musica RaraSinfonia Concertante[óbó + klarínetta + fagott + horn+ píanó/hljómsveit]Musica RaraPOULENCSónata[klarínetta + fagott]ChesterTríó[óbó + fagott + píanó]Wilhelm HansenVILLA-LOBOSBachianas Brasileiras nr. 6[flauta + fagott]Associated Music PublishersDuo[óbó + fagott]Max EschingWEISSENBORNSix Trios[3 fagott]Musica Rara164164


Fagott – Bækur varðandi hljóðfæriðBækur varðandi hljóðfæriðEftirfarandi skrá er ætlað að veita ábendingar um áhugaverðar og gagnlegarbækur varðandi sögu, smíði og þróun hljóðfærisins, tónbókmenntir,leikmáta, blaðasmíði og kennslu.Baines, Anthony: Woodwind Instruments and their History, Faber and Faber,London 1962Bartholomaus, Helge: Das Fagottensemble, Feja, Berlin 1992Bartolozzi, Bruno: New Sounds for Woodwind, Oxford University Press, London1967Biggers, C: The Contrabassoon, a guide to performance, Elkan Vogel Co. Inc.PhiladelphiaBulling: Bassoon Bibliography, Florian Noetzel Verlag [listi yfir nótur]Camden, Archie: Bassoon Technique, Oxford University Press, London 1962Cooper/Toplansky: Essentials of Bassoon Technique, Howard Toplansky Union,N.J. 1968Jopping, Gunther: The Oboe and the Bassoon, Batsford, London 1988Langwill, Lyndesay G.: The Bassoon and Contrabassoon, Benn/Norton, London1965Penazzi, Sergio: Il Fagotto Altre Tecniche, Ricordi, Milano 1982Popkin/Glickman: Bassoon Reedmaking, The Instrumentalist PublishingCompany, Northfield Illinois 1987Seltmann/Angerhöfer: Fagott-Schule, 1. og 3. hefti, Schott, Leipzig 1978Spencer, William: The Art of bassoon playing, Summy-Birchard Co. Evanston,Ill. 1958Wilkins: Index of bassoon Music, incl. index of Baroque trios, Mus (June Emerson)Weisberg, Arthur: The Art of Wind Playing, Schirmer Books, New York 1975TímaritThe Double Reed, International Double Reed SocietyThe Double Reed News, British Double Reed Society165165


166166


SAXÓFÓNNNámskrá þessi er þannig uppbyggð að fyrst er fjallað um nokkur atriðivarðandi nám á saxófón. Þar á eftir fara kaflar um hvern hinna þriggjamegináfanga námsins, grunnnám, miðnám og framhaldsnám. Í þessumköflum eru fyrst tilgreind þau leikni- og skilningsmarkmið sem nemendurþurfa að hafa náð við lok hvers námsáfanga. Síðan eru birtirverkefnalistar með dæmum um viðfangsefni í hverjum námsáfanga. Áeftir verkefnalistunum er prófkröfum á áfangaprófum lýst með völdumdæmum og gerð grein fyrir flutningsmáta tónstiga og hljóma. Í loknámskrárinnar er skrá með samleiksverkum, auk ábendinga um gagnlegarbækur varðandi hljóðfærið.Nokkur atriði varðandi nám á saxófónNám á saxófón getur hafist þegar nemendur hafa líkamlega burði til aðleika á og ferðast með hljóðfærið. Algengast er að saxófónnám hefjistþegar nemendur eru 10–12 ára gamlir þó að dæmi séu þess að nemendurhafi byrjað fyrr. Oft þykir æskilegt að nemendur læri á annað minnaog meðfærilegra tréblásturshljóðfæri fyrst og skipti svo þegar kennarinntelur henta. Þetta getur verið heppilegt en er þó alls ekki nauðsynlegt.Algengustu meðlimir saxófónfjölskyldunnar eru sópran-, alt-, tenór- ogbarítónsaxófónar.Megnið af klassískum tónbókmenntum saxófónsins er skrifað fyrir altsaxófón.Algengast er því að nemendur læri á það hljóðfæri, einkumþeir sem áhuga hafa á klassískri tónlist. Nemendur, sem hyggja á framhaldsnámí saxófónleik á klassísku sviði, ættu að nota altsaxófón semaðalhljóðfæri, a.m.k. frá miðprófi.167167


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriVal á saxófóni er ekki í jafn föstum skorðum þegar kemur að djass-,popp- og rokktónlist. Nemendur, sem leggja áherslu á slíka tónlist, getahaft hvaða saxófón sem er sem aðalhljóðfæri en alt- og tenórsaxófónareru þó algengastir. Nám í djass-, popp- og rokktónlist fer fram samkvæmtnámskrá í rytmískri tónlist.Öllum saxófónnemendum er hollt að kynnast fleiri en einum af meðlimumsaxófónfjölskyldunnar einhvern tíma á námsferlinum.GrunnnámAlmennt er miðað er við að nemendur, sem hefja nám í hljóðfæraleik 8–9ára gamlir, ljúki grunnámi á um það bil þremur árum. Þessi viðmiðun erþó engan veginn einhlít þar sem nemendur hefja nám á ýmsum aldri ognámshraði getur verið mismunandi. Ætla má að nemendur sem hefjasaxófónnám 10–12 ára geti lokið grunnnámi á skemmri tíma.Markmið í grunnnámiUppbygging kennslu í grunnnámi skal taka mið af eftirfarandi: Meginmarkmiðumtónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðalnámskrár,sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nemenda.Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir.Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvernnemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok grunnnáms eiga saxófónnemendur að hafa náð eftirfarandi markmiðum:168168Nemandi- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er áhljóðfærið- hafi náð eðlilegri munnsetningu- beiti jöfnum og markvissum fingrahreyfingum- hafi náð góðum grundvallartökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu fráb til f'''- hafi náð allgóðum tökum á þindaröndun


Saxófónn – Grunnnám- hafi náð allgóðum tökum á inntónun- geti leikið með greinilegum styrkleikabreytingum- geti leikið bæði bundið og óbundið- geti gert greinilegan mun á staccato og legato og ráði yfir eðlilegritungutækni miðað við þetta námsstig- hafi tök á aukafingrasetningum fyrir b', b'' (hliðar b og bis 1 ), fís', fís''(venjulegt og hliðar) og c'', c''' (venjulegt og hliðar)Nemandi- hafi öðlast allgott hrynskyn- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim semfengist var við í fyrri hluta grunnnáms- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar- hafi þjálfast reglulega í að leika eftir eyra- hafi fengist við skapandi starf frá upphafi námsins- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessarinámskrá- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á grunnprófi samkvæmtþessari námskráNemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talisteftir um það bil þriggja ára nám:- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun- blæbrigði og andstæður- þekkingu og skilning á stíl- tilfinningu fyrir samleik- öruggan og sannfærandi leik- persónulega tjáningu- viðeigandi framkomuVerkefnalisti í grunnnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í grunnnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera til viðmiðunarvið skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við val annars1691691 Vísifingur vinstri handar á tveimur samhliða klöppum.


Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfærikennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. allt frákennsluefni fyrir byrjendur til viðfangsefna sem henta við lok grunnnáms.Listinn er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hins vegartónverk og safnbækur. Listi yfir tónverk og safnbækur er flokkaður ítvennt, þ.e. fyrir alt- og tenórsaxófón. Raðað er eftir stafrófsröð höfundaog útgefanda getið fyrir neðan titil verks eða bókar. Bækur sem innihaldaað hluta til erfiðari viðfangsefni en hæfa nemendum í grunnnámieru merktar með [+].Kennslubækur og æfingar, allir saxófónar170170BUERKTechnical Studies for BeginningSaxophone, Level 1Mel BayEasy Solos for BeginningSaxophone, Level 1Mel BayDAVIES / HARRIS80 Graded Studies forSaxophone, 1. heftiFaberENDERSENSupplementary Studies forSaxophoneRubankHARRYSONJag lär mej spela saxofon, tvöheftiEhrlingHERFURTHA Tune a DayChappell/Boston Music Co.HOVEYFirst Book of Practical Studies forSaxophoneBelwin MillsSecond Book of Practical Studiesfor SaxophoneBelwin MillsLACOUR50 études faciles etprogressives, tvö hefti [ + ]Billaudot24 études atonales facilesBillaudotPETERSON / STALSPETSSaxofonen och jag, fjögur heftiEhrlingROUSSEAUPractical Hints on Playing the AltoSaxophoneBelwin MillsPractical Hints on Playing theTenor SaxophoneBelwin MillsThe Eugène Rousseau Method,tvö heftiKjosSAMIE / MULEVingt-quatre études faciles [ + ]LeducSKORNICKAElementary Method forSaxophoneRubankIntermediate Method forSaxophoneRubankWASTALLLearn as You Play SaxophoneBoosey & HawkesPractice Sessions[alt eða tenór]Boosey & HawkesÝMSIRThe Complete Saxophone ScaleBookBoosey & Hawkes


Saxófónn – GrunnnámTónverk og safnbækur - altsaxófónnEftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir altsaxófón og hljómborðsundirleik nema annaðsé tekið fram.BACH, J. S.AriosoCarl FischerBARNESThe Clifford Barnes SaxophoneAlbumBoosey & HawkesBARRETT / JENKINSSounds for Sax, 1. heftiChesterBEDFORDFive Easy PiecesUniversal EditionBESWICKSix for SaxUniversal EditionBOTHKlassische Saxophon-SoliSchottBULLARDWeekendAssociated BoardDAVIES / HARRISThe Really Easy Sax BookFaberEDMONDSONInstrumental Solos – 4 ChristmasJoysHal Leonard/Schott17 Super Christmas HitsHal Leonard/SchottFRICKSaxpopWarner/ChappellGRANTDots and Dashes, a Jazz SuiteAssociated BoardHARLEClassical AlbumUniversal EditionHARRISONAmazing Solos[alt eða tenór]Boosey & HawkesHINCHLIFFESaxophone Carol Time[jólalög]FaberJACQUESSounds GoodAssociated BoardLAMBClassic Festival Solos[alt, tenór eða barítón]Belwin MillsLANNINGThe Classic ExperienceCramerLANNING / FRITHMaking the Grade 1, 2, 3ChesterLAWTONThe Young Saxophone PlayerOxford University PressLENNON / MCCARTNEYGoldHal Leonard/SchottLEWINStarters for SaxophoneAssociated Board171171


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriLYONSNew Alto Sax SolosUseful MusicMANCINIThe Pink PantherKendorMULEPièces classiques célèbres, tvöheftiLeducNORTONMicrojazz for Alto SaxophoneBoosey & HawkesPOGSONThe Way to RockBoosey & HawkesROSEA Miscellany for Saxophone, tvöheftiAssociated BoardWASTALLFirst Repertoire Pieces forSaxophoneBoosey & HawkesÝMSIRElementary Alto SaxophoneSolos, Everybody’s Fav. Vol. 35AmscoTónverk og safnbækur - tenórsaxófónnEftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir tenórsaxófón og hljómborðsundirleik.BARRETT / JENKINS / PEPPER /GRANT / BOYLESounds for Sax, fjögur heftiChesterBOTHKlassische Saxophon-SoliSchottFRICKSax PopWarner/ChappellHARLEClassical AlbumUniversal EditionHARRISONAmazing SolosBoosey & HawkesLEWINStarters for SaxophoneAssociated BoardLYONSNew Tenor Sax SolosUseful MusicPOGSONThe Way to RockBoosey & HawkesROSEA Miscellany for Saxophone, tvöheftiAssociated BoardWASTALLFirst Repertoire PiecesBoosey & HawkesHARVEYSaxophone Solos, 1. heftiChester172172GrunnprófVið lok grunnnáms skulu nemendur þreyta grunnpróf, annars vegar íhljóðfæraleik og hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finna umfjöllunum áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægi þeirra,lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikilvægt er aðallir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.


Saxófónn – GrunnnámVerkefni og prófkröfurÁ grunnprófi í saxófónleik skal nemendi leika þrjú verk og eina æfingu.Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbúinnnótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Á grunnprófivelja nemendur á milli þess að (a) spinna út frá gefnu upphafi, einfölduhljómferli eða lagi, (b) leika frumsamið verk eða eigin útsetningu og (c)leika stutt alþýðulag eða þjóðlag sem þeir hafa lært eftir eyra. Frekariumfjöllun um valþátt prófsins er að finna í almennum hluta aðalnámskrártónlistarskóla, bls. 43. Nánar er gerð grein fyrir vægi einstakra prófþátta ábls. 37 í sama riti.Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á grunnprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á grunnprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má velja önnur verkefni af sambærilegriþyngd.Dæmi um tónverk - altsaxófónnBACH, J. S.Air úr hljómsveitarsvítu nr. 3Úr: Both: Klassische Saxophon-SoliSchottBIZETSeguidilla (úr Carmen)Úr: Harrison: Amazing solosBoosey & HawkesFAURÉPavaneÚr: Lanning: The ClassicExperienceCramerMARTINIRomance célèbreÚr: Mule: Pièces classiquescélèbres, 1. heftiLeducMOZART, W. A.Turkish RondoÚr: Lanning: The ClassicExperienceCramerPOGSONSlow Train BluesÚr: The Way to Rock[bók fyrir altsaxófón]Boosey & Hawkes173173


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriDæmi um tónverk - tenórsaxófónnBACH J. S.Air úr hljómsveitarsvítu nr. 3Úr: Both: Klassische Saxophon-SoliSchottEVANSSweet CornÚr: Wastall: First RepertoirePieces[bók fyrir tenórsaxófón]Boosey & HawkesHAYDNSerenadeÚr: Harle: Classical AlbumUniversal EditionPOGSONSlow Train BluesÚr: The Way to Rock[bók fyrir tenórsaxófón]Boosey & HawkesDæmi um æfingar, allir saxófónarÆfing nr. 41Úr: Davies/Harris: 80 GradedStudies for Saxophone, 1. heftiFaberÆfing nr. 17Úr: Samie/Mule: Vingt-quatreétudes facilesLeducTónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstigaog hljóma sem leiknir eru.EfniNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá b til f'''- dúrtónstiga og laghæfa molltónstiga til og með tveimur formerkjum- þríhljóma í dúr og moll til og með tveimur formerkjumHraði og tónsviðNemandi leiki- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá skráðu b til f'''- tónstiga og brotna þríhljóma eigi hægar en M.M. C = 80, miðað viðað leiknar séu áttundapartsnótur174174


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmSaxófónn – GrunnnámLeikmátiNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðsinsog niður á neðsta tón aftur- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnþríhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins og afturniður á grunntón- þríhljóma frá grunntóni beint upp á efsta hljómtón innan tónsviðsinsog niður á grunntón aftur- tónstiga og hljóma bundið og óbundið- tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókarDæmiKrómatískur tónstigi frá b========================Ä ä"t#t t !t m t "t #t t m !t t!t t "t #t t!t t "t #t t !t t!t tm m m"t#t t !t t "t#t t t "t t "t t t "t========================Ä mmt "t t"t t t"t m t"t=============== Ä m t mt"t t "t t"t t t"t t"t m t t "t m = æG-dúr===================Ä ! ä t t t t t t t t t t t t t t m m t mt t t mm t mt t m t t m æd-moll, laghæfur========================Ä "ät t t t mt #t !t t t t t t #t!t t t t t t t t t mmt t=============== Ä " t t t t t t t t | m b= æ175175


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmAðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriB-dúr þríhljómur===================Ä " " ät t t t t t t t t t t t mmt t t t | m bæh-moll þríhljómur===================Ä ! ! ät t t t t t t t t t tmt tm t mt m æMiðnámÍ miðnámi eykst umfang námsins frá því sem er í grunnnámi og ætla máað námstíminn lengist að sama skapi. Miðað er við að nemendur getilokið miðnámi á um það bil fjórum til fimm árum en námshraði getur þóverið mismunandi. Ræður þar miklu ástundun, aldur og þroski nemenda.Markmið í miðnámiUppbygging kennslu í miðnámi skal taka mið af eftirfarandi: Meginmarkmiðumtónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hluta aðalnámskrár,sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfum nemenda.Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendur ólíkir.Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvernnemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok miðnáms eiga saxófónnemendur að hafa náð eftirfarandi markmiðum:176176Nemandi- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er áhljóðfærið- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu- beiti jafnri og lipurri fingratækni- hafi náð góðum tökum á tónmyndun á öllu tónsviðinu frá b til f'''- hafi náð góðum tökum á þindaröndun- hafi náð allgóðum tökum á vibrato og noti það smekklega


Saxófónn – Miðnám- hafi náð góðum tökum á inntónun- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri- geti gert styrkleikabreytingar vel heyranlegar og andstæður augljósar- geti gert greinilegan mun á legato og staccato- ráði yfir allgóðri tungutækni bæði hvað varðar hraða og fjölbreytni ítúlkun- hafi tök á aukafingrasetningum fyrir b', b'' (hliðar, bis og 1/1), fís', fís''(venjulegt og hliðar), c'', c''' (venjulegt og hliðar), cís'' (venjulegt oglangt 2 ) og helstu trillufingrasetningumNemandi- hafi öðlast gott hrynskyn- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim semfengist var við í fyrri hluta miðnáms- hafi þjálfast reglulega í að leika utanbókar- hafi þjálfast í ýmiss konar samleik- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessarinámskrá- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á miðprófi samkvæmt þessarinámskráNemanda hafi gefist kostur á að velja hvort og að hversu miklu leytihann sinnir eftirfarandi atriðum:- leik eftir eyra- tónsköpun- spunaNemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talist eftirsjö til átta ára nám:- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun- ýmis blæbrigði og andstæður- þekkingu og skilning á stíl- tilfinningu fyrir samleik- öruggan og sannfærandi leik1771772 Eins og á d' en vísifingri og löngutöng vinstri handar lyft, áttundaklappi niðri.


Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri- persónulega tjáningu- viðeigandi framkomuVerkefnalisti í miðnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í miðnámi. Listinner alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera til viðmiðunarvið skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við val annarskennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. allt frákennsluefni, sem hentar við upphaf miðnáms, til efnis sem hæfir við loknámsáfangans.Listinn er tvískiptur; annars vegar kennslubækur og æfingar, hins vegartónverk og safnbækur. Listi yfir tónverk og safnbækur er flokkaður ítvennt, þ.e. fyrir alt- og tenórsaxófón. Raðað er eftir stafrófsröð höfundaog útgefanda getið fyrir neðan titil verks eða bókar. Séu viðfangsefni aðhluta til léttari en hæfir nemendum í miðnámi eru viðkomandi bækurmerktar með [÷]. Þær bækur sem innihalda að hluta til erfiðariviðfangsefni en hæfa nemendum í miðnámi eru merktar með [+].Kennslubækur og æfingar - allir saxófónar178178BRAUDer Saxophonist im modernenTanzorchesterZimmermanCALLIETCalliet Method, 2. heftiBelwin MillsDAVIES / HARRIS80 Graded Studies forSaxophone, 2. heftiFaberDEBONDUE50 études déchiffragesLeducENDERSENSupplementary StudiesRubankFERLING / MULE48 Studies [ + ]LeducHARLEEasy Classical StudiesUniversal EditionKLOSE25 Daily Exercises for SaxophoneCarl FischerLACOUR50 études faciles etprogressives, 2. hefti [ ÷ ]Billaudot24 études atonales facilesBillaudotLEFÈVRE20 Melodious StudiesRicordiLONDEIXPlaying the Saxophone, 3. heftiLemoineMULEExercises journaliers [ + ]Leduc


Saxófónn – MiðnámPETERSON / STALSPETSSaxofonen och jag, 4. heftiEhrlingSAMIE / MULE24 études faciles [ ÷ ]LeducRAE20 Modern StudiesUniversal EditionTEALDaily StudiesEtoileVOXMANAdvanced Method, 2. heftiRubankSelected StudiesRubankÝMSIRThe Complete Saxophone ScaleBookBoosey & HawkesTónverk og safnbækur - altsaxófónnEftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir altsaxófón og hljómborðsundirleik nema annaðsé tekið fram.ALBENIZTango op. 165, nr. 2Cundy Bettony Co.ARNOLDSaxophone Solos, Everybody’sFavorite No. 30AmscoBACH J.S. / MULESónata nr. 4LeducBEZOZZISónata nr. 2IMCBIZETIntermezzo[Úr L’Arlésienne svítu nr. 2]Carl FischerBONNEAUSuiteLeducBOTHKlassiche Saxophon–SoliSchottBOZZAAriaLeducCHOPIN / ROUSSEAULargo, op. 65EtoileDUBOISDix figures à danserLeducPièces caractéristiques en formede suite1: À l’Espagnole, 2: À la Russe, 3:À la Française, 4: À l’Hongroise,5: À la Parisienne[Þessir kaflar eru aðeins fáanlegir hverí sínu lagi.]LeducECCLES / RASCHERSónataElkan VogelELGARSalut d’amourSchottFESCHSónata í F-dúrEtoileGLASER / RASCHERVariations on a Gavotte by CorelliChappellHARLEClassical Album[sópran, alt eða tenór]Universal EditionJohn Harle’s Sax AlbumBoosey & HawkesHARVEYSaxophone Solos, tvö heftiChester179179


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriIBERTHistoiresLeducJOLIVETFantaisie impromtuLeducLANTIERSicilienneLeducLEWIN22 Unaccompanied Pieces forSaxophone[einleiksverk]Associated BoardMAURICETableaux de ProvenceLemoineMULEPièces classiques célèbres, tvöheftiLeducNIEHAUSHarlequinadeKendorRASCHERThe Rascher CollectionChappellSEIBERDance SuiteSchottTEALSolos for the Alto SaxophonePlayerSchirmerMaster Solos, Intermediate LevelHal LeonardVON KOCHMonolog[einleiksverk]GehrmansWASTALLFirst Repertoire Pieces for AltoSaxophoneBoosey & HawkesTónverk og safnbækur - tenórsaxófónnEftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir tenórsaxófón og hljómborðsundirleik.BLAVET / MERRIMANAdagio og PrestoSouthern Music Co.BORODIN / WALTERPolovetsian DanceRubankHÄNDEL / LONDEIXSónata nr. 1LeducHARTLEYPoemTenutoHARVEYSaxophone Solos, tvö heftiChesterLAMBClassic-Festival SolosBelwin MillsOSTRANSKY / LEROYContest CapriceRubankPIERNÉ / GEECanzonettaSouthern Music Co.TEALSolos for the Tenor SaxophonePlayerSchottTELEMANNSónata í c-mollRubank180180


Saxófónn – MiðnámMiðprófVið lok miðnáms skulu nemendur þreyta miðpróf, annars vegar í hljóðfæraleikog hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finnaumfjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægiþeirra, lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikilvægter að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.Verkefni og prófkröfurÁ miðprófi í saxófónleik skal nemendi leika þrjú verk og eina æfingu.Aðrir prófþættir eru tónstigar og brotnir hljómar, val og óundirbúinnnótnalestur, auk þess sem gefið er fyrir heildarsvip prófsins. Á miðprófivelja nemendur á milli þess að (a) leika tónverk að eigin vali af sambærilegriþyngd og önnur prófverkefni, (b) leika frumsamið verk eðaeigin útsetningu og (c) spinna út frá gefnu upphafi, lagi eða hljómferlimeð eða án undirleiks. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finnaí almennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 43. Nánar er gerðgrein fyrir vægi einstakra prófþátta á bls. 38–39 í sama riti.Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á miðprófi, valin úrþekktum tónbókmenntum hljóðfærisins. Síðan eru birt fyrirmæli umleikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.Tónverk og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á miðprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni af sambærilegriþyngd.Dæmi um verk - altsaxófónnBACHSicilienne og AllegroÚr: Teal: Solos for the AltoSaxophone PlayerSchottBONNEAUSuiteLeducIBERTHistoires, 1. og 2. kafliLeducMAURICETableaux de Provence, 3. og4. kafliLemoine181181


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriSCHUMANNFantasy PieceÚr: Teal: Solos for the AltoSaxophone PlayerSchottVON KOCHMonolog[einleiksverk]GehrmansEf miðpróf er leikið á tenórsaxófón skulu verkin vera af sambærilegriþyngd og miðprófsverkefni fyrir altsaxófón.Dæmi um æfingar, allir saxófónarDAVIES / HARRISÆfing nr. 79Úr: 80 Graded Studies forSaxophone, 2. heftiFaberFERLING / MULEÆfing nr. 36Úr: 48 StudiesLeducTónstigar og brotnir hljómar, allir saxófónarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um. Í prófinu velur prófdómari þá tónstiga og hljómasem leiknir eru.EfniNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá b til f'''/fís'''- dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga til og með fimmformerkjum- gangandi þríundir í dúr til og með fimm formerkjum- dúr- og mollþríhljóma til og með fimm formerkjum- minnkaða sjöundarhljóma frá b, h og c'Hraði og tónsviðNemandi leiki- tónstiga og hljóma á tónsviðinu frá skrifuðu b til f'''/fís'''- tónstiga og hljóma eigi hægar en M.M. C = 116, miðað við að leiknarséu áttundapartsnótur182182


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmSaxófónn – MiðnámLeikmátiNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðsinsog niður á neðsta tón aftur- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður ádýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón- gangandi þríundir í dúr frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins,niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innantónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,bæði beint og brotið- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta möguleganhljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón- tónstiga og hljóma legato og staccato- tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókarDæmiEs-dúr=======================Ä "" " ät t t t t t t t t t t t t t t t t t m m t mt t t mm t m t m=============== Ä "" " t t t t m t t t t t t | m c= æg-moll, hljómhæfur=======================Ä "" ä t t t t t t !t t t t t t t t m m t mt !t t mm t mt t t t !t m================Ä " "t t t t m t t t !t | m b æ183183


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmAðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriA-dúr – gangandi þríundir=======================Ä ! ! ! ä mt t t t mt t t t t t t t t t t t t t t t t t tmmt=======================Ä ! ! ! t t t t t m t t t t t t t tmt t t t t t t tmt t t m=============== Ä ! ! !t t t t tmt t t | m b= æAs-dúr þríhljómur – beint===================Ä "" " " ä mt t t t t t t tm t t t t t t tm æAs-dúr þríhljómur – brotið=======================Ä "" " " ä t t t t t m mt t tt t t t t t t tm m m t t t tm m t t t m m m t=======================Ä "" " " t t t t mt t t t t t t t tmt t t | m bæMinnkaður sjöundarhljómur frá h=======================Ä ät t t "t tmt t"t t t t t mt "t t t t "t t t | m æ184184


Saxófónn – FramhaldsnámFramhaldsnámFramhaldsnám tekur við að loknu miðnámi. Hér er um umfangsmikinnnámsáfanga að ræða og miðast lok framhaldsnáms við að nemendurséu undir það búnir að takast á við tónlistarnám á háskólastigi.Gera verður ráð fyrir að námstími í framhaldsnámi sé einstaklingsbundinnog ræður þar miklu ástundun, aldur, þroski og hæfileikar nemenda.Miðað er við að unnt sé að ljúka þessum áfanga á um það bil fjórumárum. Afburðanemendur ættu að geta lokið náminu á skemmri tíma eneinnig getur lengri námstími verið eðlilegur.Markmið í framhaldsnámiUppbygging kennslu í framhaldsnámi skal taka mið af eftirfarandi:Meginmarkmiðum tónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hlutaaðalnámskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga ogþörfum nemenda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi ognemendur ólíkir. Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verðaeinstaklingsbundin og viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara aðleiða hvern nemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok framhaldsnáms eiga saxófónnemendur að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:Nemandi- beiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið erá hljóðfærið- hafi tileinkað sér eðlilega og vel þjálfaða munnsetningu- beiti lipurri og jafnri fingratækni og ráði yfir talsverðum hraða- hafi náð tökum á öruggri og vel þroskaðri tónmyndun á tónsviðinufrá b til f'''/ fís'''- hafi hlotið nokkra þjálfun í altissimo-tónsviðinu- hafi náð mjög góðum tökum á þindaröndun- hafi náð góðum tökum á vibrato og noti það smekklega- hafi náð mjög góðum tökum á inntónun- geti stillt hljóðfærið við annað hljóðfæri185185


Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri- leiki hreint, kunni grip til lækkunar og hækkunar tóna og geti aðlagaðinntónun í samleik- ráði yfir víðu styrkleikasviði hvar sem er á tónsviði hljóðfærisins- geti gert skýran mun á legato og staccato- ráði yfir góðri tungutækni bæði hvað varðar hraða og fjölbreytni- geti beitt öllum helstu auka- og trillufingrasetningum- hafi kynnst nútímatækni svo sem fluttertungu, klappasmellum ogeinföldum hljómum (multiphonics)Nemandi- hafi öðlast mjög gott hrynskyn- geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim semfengist var við á miðprófi- geti tónflutt létt verkefni um stóra sexund / litla þríund, þ.e. úr C í Es,án undirbúnings- hafi fengið reglulega þjálfun í að leika utanbókar- hafi hlotið þjálfun í ýmiss konar samleik- hafi kynnst a.m.k. einum meðlim saxófónfjölskyldunnar öðrum enaltsaxófóninum- hafi farið yfir viðunandi fjölda verkefna- hafi fengist við fjölbreytt úrval verkefna- hafi þjálfast reglulega í leik tónstiga og hljóma samkvæmt þessarinámskrá- hafi undirbúið prófverkefni til flutnings á framhaldsprófi samkvæmtþessari námskrá- hafi undirbúið efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvæmt almennumhluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 41–42186186Nemandi sýni með ótvíræðum hætti- tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótun- margvísleg blæbrigði og andstæður- þekkingu og skilning á stíl- tilfinningu fyrir samleik- öruggan og sannfærandi leik- persónulega tjáningu- viðeigandi framkomu


Saxófónn – FramhaldsnámVerkefnalisti í framhaldsnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í framhaldsnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að veratil viðmiðunar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars viðval annars kennsluefnis. Þyngdarstig verkefnanna er breytilegt, þ.e. alltfrá kennsluefni, sem hentar við upphaf framhaldsnáms, til efnis semhæfir við lok námsáfangans.Listinn er þrískiptur; æfingar, tónverk og útdrættir úr hljómsveitarverkum.Raðað er eftir stafrófsröð höfunda og útgefanda getið fyrir neðantitil verks eða bókar. Þær bækur sem innihalda að hluta til auðveldariviðfangsefni en hæfa nemendum í framhaldsnáni eru merktar með [÷].ÆfingarBERBIGUIER / MULEDix-huit exercices ou étudesLeducBOZZADouze études-capricesLeducDEBONDUE48 études-déchiffragesLeducFERLING / MULE48 études [ ÷ ]LeducGIAMPIERI16 Daily StudiesRicordiKARG-ELERT25 Capricen und eine Sonate,tvö heftiZimmermanLACOURHuit études brilliantesLeduc28 étudesBillaudotMULE (ÚTG.)Études variéesLeduc53 études d‘aprés Boehm,Terschack et Fürstenau, þrjúheftiLeducTónverkEftirfarandi tónverk og safnbækur eru fyrir saxófón og hljómborðsundirleik nema annað sétekið fram.BACH / HARLESónata í g-moll BWV 1020Universal EditionBACH / LONDEIXSuite No. 3[einleiksverk]LemoineBACH / MULESónata nr. 4LeducSónata nr. 6LeducBONNEAUCaprice en forme de valse[einleiksverk]Leduc187187


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriBOURRELSónataBillaudotBOZZAAriaLeducConcertinoLeducImprovisation et caprice[einleiksverk]LeducCRESTONSónataShawnee Press Inc.SvítaShawnee Press Inc.DEBUSSYRhapsodieDurandDEBUSSY / ROUSSEAURhapsodieEtoileDECENCLOSPrélude, cadence et finaleLeducDUBOISConcertstückLeducDivertissementLeducSuite française[einleiksverk]LeducEYCHENNESónataBillaudotFRANÇAIXCinq dances éxotiquesSchottGLAZOUNOVKonsertLeducHÄNDEL / MULESónata nr. 1LeducHEIDENSónataSchottHINDEMITHSónataSchottHUSAÉlégie et rondeauLeducIBERTConcertino da cameraLeducKOECHLINTvær sónatínur[sópran]EschingLARSSONKonsertElkan VogelMARKOVITCHComplainte et danseLeducMAURICETableaux de ProvenceLemoineMILHAUDScaramoucheSalabertDanseIMCNODAImprovisation 1[einleiksverk]LeducMai[einleiksverk]LeducPASCALSónatínaDurandPLATTISónata í G-dúr[sópran]EtoileRUEFFConcertinoLeducTCHEREPNINESonatine sportiveLeduc188188TOMASIIntroduction et danseLeduc


Saxófónn – FramhaldsnámVAN DELDENSónatínaDonemusVILLA-LOBOSFantasia[sópran]Southern Music Co.Bækur með útdráttum úr hljómsveitarverkumRONKIN / FRASCOTTIThe Orchestral Saxophonist,1. og 2. heftiRoncorpFramhaldsprófFramhaldspróf er lokapróf á námsferli í tónlistarskóla. Prófið er þríþætt;hljóðfærapróf, tónleikar og tónfræðapróf. Í kafla um áfangapróf íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 33–44, er að finnaumfjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægiþeirra, lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Umfjöllunum tónleika við lok framhaldsnáms er að finna á bls. 41–42 ísama riti. Mikilvægt er að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessiatriði vandlega.Verkefni og prófkröfurÁ framhaldsprófi í saxófónleik skal nemandi leika þrjú verk, útdrætti úrhljómsveitarverkum og eina æfingu. Aðrir prófþættir eru tónstigar ogbrotnir hljómar, val og óundirbúinn nótnalestur, auk þess sem gefið erfyrir heildarsvip prófsins. Á framhaldsprófi velja nemendur á milli þessað (a) leika tónverk að eigin vali af sambærilegri þyngd og önnur prófverkefni,(b) leika samleiksverk þar sem próftaki gegnir veigamikluhlutverki og (c) leika tónverk á annað hljóðfæri úr sömu fjölskyldu ogaðalhljóðfæri. Frekari umfjöllun um valþátt prófsins er að finna íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 44. Nánar er gerðgrein fyrir vægi einstakra prófþátta á bls. 40 í sama riti.Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á framhaldsprófi ogútdrætti úr hljómsveitarverkum. Síðan eru birt fyrirmæli um leikmátaþeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.189189


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriTónverk, útdrættir úr hljómsveitarverkum og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á framhaldsprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má þó velja önnur verkefni afsambærilegri þyngd. Öll dæmi, sem talin eru upp hér á eftir, eru fyrir altsaxófónnema annað sé tekið fram.Dæmi um tónverkBACH / MULESónata nr. 6LeducCRESTONSónata, 1. þátturShawnee Press Inc.GLAZOUNOVKonsertLeducIBERTConcertino da camera, 1. þátturLeducMILHAUDScaramouche, 1. þátturSalabertNODAImprovisation 1[einleiksverk]LeducDæmi um útdrætti úr hljómsveitarverkumBIZETL’Arlésienne, svítur 1 og 2KHACHATURIANSabre DanceKODÁLYHáry Janos SuiteMUSSORGSKY / RAVEL<strong>My</strong>ndir á sýninguPROKOFIEFFRómeó og Júlía, svítur 1 og 2[tenór]RAVELBolero[sópran og tenór]Dæmi um æfingarLACOURÆfing nr. 1Úr: Huit études brilliantesLeducBOZZAÆfing nr. 7Úr: Douze études-capricesLeduc190190


Saxófónn – FramhaldsnámTónstigar og brotnir hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hættisem mælt er fyrir um. Í prófinu velur prófdómari þá tónstiga og hljómasem leiknir eru.EfniNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá b til f'''/fís'''- heiltónatónstiga frá b og h- alla dúrtónstiga, hljómhæfa og laghæfa molltónstiga- gangandi þríundir í öllum dúrtóntegundum og laghæfum molltóntegundum- alla dúr- og mollþríhljóma- forsjöundarhljóma frá hvaða tóni sem er- minnkaða sjöundarhljóma frá b, h og c'- stækkaða þríhljóma frá b, h, c' og cís'Hraði og tónsviðNemandi leiki- alla tónstiga og hljóma á venjulegu tónsviði, frá skráðu b til f'''/fís'''- tónstiga og brotna hljóma eigi hægar en M.M. C = 138, miðað við aðleiknar séu áttundapartsnóturLeikmátiNemandi geti leikið- krómatískan tónstiga frá neðsta tóni upp á efsta tón innan tónsviðsinsog niður á neðsta tón aftur- heiltónatónstiga frá neðsta tóni upp á efsta mögulegan tón innantónsviðsins og niður á neðsta tón aftur- dúr- og molltónstiga frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður ádýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón- gangandi þríundir frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóngrunnhljóms viðkomandi tóntegundar innan tónsviðsins, niður ádýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón191191


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmAðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri- þríhljóma frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstón innantónsviðsins, niður á dýpsta þríhljómstón og aftur upp á grunntón,bæði beint og brotið- forsjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan hljómtóninnan tónsviðsins, niður á dýpsta hljómtón og aftur upp á grunntón- minnkaða sjöundarhljóma beint frá grunntóni upp á efsta möguleganhljómtón innan tónsviðsins og aftur niður á grunntón- stækkaða þríhljóma beint frá grunntóni upp á efsta mögulegan þríhljómstóninnan tónsvið aftur niður á grunntón- alla tónstiga og hljóma legato og staccato- tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókarDæmiHeiltónatónstigi frá b=======================Ä ä"t t t t m !t !t "t t t t !t!t"t t t t !t t t t "t m m !tmm!tm mtt=============== Ä t "t !t !t t t t "| m b= æcís-moll, laghæfur – gangandi þríundir========================Ä ! ! ! ! ät t t t tmt t !t t !t !t t tmt t t t t t t tm!t t !t========================Ä ! ! ! !t t!t t!t t t #t m m t t m t t t m t t t m t m t tm m t t m t m t m t=================Ä ! ! ! ! t t t t t t t t t t t !t | m æ192192


mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmSaxófónn – FramhaldsnámForsjöundarhljómur frá ht====================Ä ä t t!t!t t!t!t tt!t!t mt t!t!t t mt!t!t | m æStækkaður þríhljómur frá c'===================Ä ä Ût t !t t t!t t t t t tÛ m m tÛ!tÛ Û t t | mcæÓundirbúinn nótnalestur og tónflutningurAuk hefðbundins óundirbúins nótnalestrar skal nemandinn tónflytja úrC í Es, sbr. þegar altsaxófónleikari þarf að lesa nótur skrifaðar fyrir C-hljóðfæri. Dæmið skal vera af sambærilegri þyngd og lestrardæmi á miðprófi.Sjá enn fremur prófreglur og skýringar í almennum hluta aðalnámskrártónlistarskóla, bls. 36 og 44.SamleikurHér á eftir fara nokkrar ábendingar um samleiksverk sem gætu reynstnotadrjúg í kennslu. Verkin eru flokkuð í þrennt; verk fyrir grunnnám,miðnám og framhaldsnám, allt eftir því á hvaða námsáfanga þau hentabest. Innan hvers hluta er verkunum raðað eftir stafrófsröð höfunda ogútgefenda getið með skammstöfunum á sama hátt og annars staðar ínámskránni.193193


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriGrunnnámS = sópransaxófónn, A = altsaxófónn, T = tenórsaxófónn og B = barítónsaxófónnARMITAGEChristmas Joy, tvö hefti[tveir eins saxófónar]Reift (Emerson)BACH / GORDONFugue No. 7[A A T B]KendorCACAVASTrios for Saxophones[þrír eins saxófónar]Alfred MusicCOWLES25 Saxophone Trios[A A A eða T T T]Stu (Emerson)DVORÀKLargo from New World Symphony[A A T B]RubankELÍAS DAVÍÐSSONDúettar og tríó fyrir saxófón[ýmsar samsetningar af saxófónum]Tónar og steinarDúettar og tríó fyrir altsaxófón ogklarinettTónar og steinarHARRISONThe Most Amazing Duet BookEver[tveir eins]Boosey & HawkesHARVEYEqual Partners[A T]Casc (Emerson)Saxophone Quartets Vol. 1[S A T B]ChesterPETERSSON / STALSPETSEnsemble 1[fylgirit með Saxofonen och jag, 1. hefti– A A A/T B]EhrlingEnsemble 2[fylgirit með Saxofonen och jag, 2.hefti – A A A/T B]EhrlingRIDDERSTRÖMMusicera mera[A A T]GehrmansSNELLBelvin Master Duets[tveir eins]Belwin MillsSTOUFFEREasy Classics for Two[tveir eins]KendorContrapuntal Six for Three[þrír eins]KendorVOXMANSelected Duets for Saxophone,1. hefti[tveir eins]RubankChamber Music for ThreeSaxophones[A A T]RubankQuartet RepertoireRubankWHISTLEREnsemble Time[fjórir eins saxófónar]RubankÝMSIRMagic 50 Solos and Duets[tveir eins]Warner Bros.194194


Saxófónn – SamleikurMiðnámS = sópransaxófónn, A = altsaxófónn, T = tenórsaxófónn og B = barítónsaxófónnBENNETTSaxophone Symphonette[A A T B]Carl FischerBOCCERINI / CALLIETMenuet for Saxophone Quartet[S A T B]Southern Music Co.ELÍAS DAVÍÐSSONDúettar og tríó fyrir saxófón[ýmsar samsetningar af saxófónum]Tónar og steinarÞegar amma var ung[S A T B]Tónar og steinarHARRISONThe Most Amazing Duet BookEver[tveir eins]Boosey & HawkesHARVEYSaxophone Quartets, 2. hefti[S A T B]ChesterConcert Duets[A T]ChesterHÄNDEL / VOXMANTriósónata nr. 1[A A + píanó]Southern Music Co.MANCINI / FRANCKENPOLThe Pink Panther[A A T B]KendorNIEHAUSSix Jazz Duets[A A eða A T]KendorSaxophonics[S/A A T B]KendorBallade and Caprice for Claire[A A T T B]KendorPETERSSON / STALSPETSEnsemble 4[fylgirit með Saxofonen och jag,4. hefti, ýmsar samsetningar afsaxófónum]EhrlingPROKOFIEFF / JOHNSONRomance and Troika[A A T B]RubankROSEA Miscellany for Saxophone[A T + píanó]Associated BoardSCHMIDTPlay Ensamble Book 5[afmælislagið með 6 tilbrigðum ogklarínettupolki - tríó, ýmsar samsetningarmögulegar]Bosworth EditionPlay Ensamble Book 6[In the Mood og La Cucaracha - tríó,ýmsar samsetningar mögulegar]Bosworth EditionSINGELEEPremier Quatuor Op. 53[S A T B]Mol (Emerson)VOXMANSelected Duets for Saxophone,2. hefti[tveir eins]RubankChamber Music for ThreeSaxophones[A A T]RubankÝMSIRMagic 50 Solos and Duets[tveir eins]Warner Bros.195195


Aðalnámskrá tónlistarskóla – TréblásturshljóðfæriFramhaldsnámS = sópransaxófónn, A = altsaxófónn, T = tenórsaxófónn og B = barítónsaxófónnALBENIZTrois pièces[S A T B]LeducARMAPetite suite[S A T B]LemoineBOZZAAndante et scherzo[S A T B]LeducDECENCLOSQuatuor[S A T B]LeducDUBOISCircus Polka[saxófónn + slagverk]LeducSinfonia da Camera[A + blásarakvintett]LeducQuatuor[S A T B]LeducFRANÇAIXPetit quatuor[S A T B]SchottGLAZUNOVQuatuor op. 109[S A T B]Boosey & HawkesHEIDENIntrada[A + blásarakvintett]Southern Music Co.HINDEMITHConcert Piece[tveir eins]SchottIBERT / CLERISSEHistoires[S A T B]LeducJACOBDuo[A + klarínetta]EmersonKOECHLINEpitaphe de Jean Harlow[A + flauta + píanó]EschingLANTIERAndante et scherzo[S A T B]BillaudotNESTICOA Study in Contrasts[S A T B]KendorPIERNÉChanson d’autrefois[S A T B]LeducChanson de gran’maman[S A T B]LeducVELLONESPrélude et rondo français[S A T B]LemoineVOXMANSelected Duets for Saxophone,2. hefti[tveir eins]Rubank196196


Saxófónn – Bækur varðandi hljóðfæriðBækur varðandi hljóðfæriðEftirfarandi skrá er ætlað að veita ábendingar um áhugaverðar og gagnlegarbækur varðandi sögu, smíði og þróun hljóðfærisins, tónbókmenntir,tónskáld, leikmáta, flytjendur og kennslu.Paul Harvey: The Saxophonist’s Beadside Book, Fentone, London 1981Wally Horwood: Adolphe Sax - His Life and Legasy, EGON, Baldock, Herts1983Leon Kochnitzky: Sax and his Saxophone, North American Saxophone Alliance1985J. M. Londeix: 125 ans de musique pour saxophone, Alphonse Leduc & Cie.,París 1971J. M. Londeix: Musique pour saxophone, Volume II, RoncEugene Rousseau: Marcel Mule: His Life and the Saxophone, Etoile, Schell Lake,Wi 1982Larry Teal: The Art of Saxophone Playing, Summy-Birchard Co., Princeton N.J.1963TímaritSaxophone Journal, Inc. PoBox 206, Medfield, Massachusetts 02052, U.S.A.197197


Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri198198


199199


Aðalnámskrá tónlistarskóla – Tréblásturshljóðfæri200200

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!