13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mennta- og menningarmálaráðuneytiSTÆRÐFRÆÐI Hæfniþrep 3ÞekkingNemandi skal hafa aflað sér sérhæfðrarþekkingar og skilnings:tölum, mengjum og algebru:• óendanleika talnakerfisins, tvinntölumog mengjaaðgerðum,• endanlegum og óendanlegum runumog röðum,• lausnum jafna , s.s. á hornafalla- oglograjöfnum.rúmfræði:• rúmfræðilegum hugtökum ogviðfangsefnum í tvívíðum og þrívíðumhnitakerfum.föllum:• deildun helstu falla, einfaldra og samsettra,• heildun og venslum deildunar og heildunar.talningu, tölfræði og líkindareikningi:• samsettum talningarreglum,• líkindadreifingum og fylgnihugtakinu.LeikniNemandi hafi fullt vald á, geti byggt eigin sannanirþar sem við á og hafi aflað sér þjálfunar í aðferðumog verklagi um t.d.:beitingu táknmáls:• allar meginreglur um stærðfræðilegaframsetningu og túlkun táknmálsins á mæltumáli.tölur, mengi og algebru:• óendanleika talnakerfisins, endanlegar ogóendanlegar runur og raðir, tvinntölur,• lausnir sérhæfðra jafna, s.s. hornafalla- oglograjafna.rúmfræði:• viðfangsefni í tvívíðum og þrívíðumhnitakerfum.föll, deildun og heildun:• deildun flókinna falla, s.s. vísis- oglografalla,• tengsl deildunar og heildunar,talningu, tölfræði og líkindareikning:• samsettar talningarreglur,• líkur byggðar á talningu,líkindadreifingu og fylgni.hjálpartæki:• örugga notkun vísindalegra reiknivélaog stærðfræðiforrita með tilliti tiltakmarkana þeirra.HÆFNINemandi skal geta hagnýtt þá sérhæfðuþekkingu og leikni sem hann hefur aflað sért.d. á sviði:miðlunar í mæltu og rituðu máli:• sett sig inn í og túlkað útskýringarog röksemdir annarra af virðingu ogumburðarlyndi án fordóma,• skráð lausnir sínar skipulega, skipst áskoðunum við aðra um þær og útskýrthugmyndir sínar og verk skilmerkilega ímæltu máli og myndrænt,• áttað sig á tengslum ólíkra aðferða viðframsetningu hugmynda og viðfangsefnaog valið aðferð við hæfi,• greint og hagnýtt stærðfræðilegarupplýsingar á þriðja þrepi, hvort sem er ítöluðu eða rituðu máli, myndrænt eða ítöflum.stærðfræðilegrar hugsunar:• unnið með merkingu og tengsl hugtaka ínámsefninu,• áttað sig á hvers konar spurningarleiða til stærðfræðilegra viðfangsefna,hvaða svara megi vænta og spurt slíkraspurninga,• gert greinarmun á nauðsynlegum ognægjanlegum skilyrðum fyrir lausnumverkefna,• skilið hvað felst í alhæfingu,• hagnýtt sér stærðfræðilega þekkingu tilákvarðanatöku í sérhæfðum verkefnum.lausna, þrauta og verkefna:• beitt gagnrýninni og skapandi hugsunog og sýnt áræði, frumkvæði, innsæi ogfrumleika við lausn yrtra verkefna,• leyst þrautir með skipulegumleitaraðferðum og uppsetningu jafna,• klætt yrt verkefni í stærðfræðileganbúning, leyst og túlkað lausnina,• notað lausnir verkefna sinna við val,samanburð, áætlanir og ákvarðanir.röksemdafærslu:• fylgt röksemdafærslu í mæltu máli ogtexta,• rakið sannanir í námsefninu,• greint hvenær röksemdafærsla geturtalist fullnægjandi sönnun,• byggt upp einfaldar sannanir.daglegs lífs og almennrar menntunar, s.s.• í starfi, á sviði fjármála, tækni eða lista.97

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!