13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTISTÆRÐFRÆÐI Hæfniþrep 2ÞekkingNemandi skal hafa aflað sér þekkingar ogskilnings t.d. á:tölum, mengjum og algebru:• deilanleika út frá frumþáttun og tilvistrauntalna,• veldareglum, venslum velda og róta,tugveldarithætti,• algengum reiknireglum, algebrubrotum,• fyrsta og annars stigs jöfnum, ójöfnum.rúmfræði:• mikilvægi nákvæmni í mælingum,• hugtökum evklíðskrar rúmfræði oghnitafræði í sléttum fleti, hlutföllum lengda,flatarmála og rúmmála.föllum:• margliðum, hornaföllum, logra- og vísisföllum.talningu, tölfræði og líkindareikningi:• einföldum talningarreglum,• flokkun gagna og einkennishugtökum úr lýsanditölfræði,• einföldum líkindum.LeikniNemandi geti unnið af öryggi og sjálfstæði, beittröksemdafærslu og hafi aflað sér þjálfunar í aðferðum ogverklagi um t.d.:táknmál:• stærðfræðilega framsetningu viðkomandinámsefnis og túlkun táknmálsins á mæltu máli.tölur, mengi og algebru:• frumþáttun og deilanleika, tugveldarithátt,rauntölur, allar algengar reiknireglur og beitinguveldareglna,• meðferð algebrubrota og lausn annars stigsjafna.rúmfræði:• Evklíðska rúmfræði og hnitafræði í sléttum fleti,• línu- og snúningssamhverfu.föll:• tengsl jafna við föll og túlkun þeirra.talningu, tölfræði og líkindareikning:• beitingu talningarreglna,• flokkun gagna og einkennishugtök úr lýsanditölfræði,• notkun einfaldra líkinda til að segja fyrir umatburði, meta áhættu, velja og takaákvarðanir.hjálpartæki:• vísindalegar reiknivélar og sérhæfðstærðfræðiforrit.HÆFNINemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu ogleikni sem hann hefur aflað sér t.d. á sviði:miðlunar í mæltu og rituðu máli:• sett sig inn í og túlkað útskýringarog röksemdir annarra af virðingu ogumburðarlyndi án fordóma,• skráð lausnir sínar skipulega, skipst áskoðunum við aðra um þær og útskýrthugmyndir sínar og verk skilmerkilega ímæltu máli og myndrænt,• áttað sig á tengslum ólíkra aðferða viðframsetningu stærðfræðilegra hugmyndaog viðfangsefna,• greint og hagnýtt upplýsingar á öðrustærðfræðiþrepi, í töluðu eða rituðu máli,myndrænt eða í töflum.stærðfræðilegrar hugsunar:• skilið merkingu og tengsl hugtaka ínámsefninu og unnið með þau,• vitað hvers konar spurningar leiða tilstærðfræðilegra viðfangsefna, hvaða svaramegi vænta og spurt slíkra spurninga,• gert greinarmun á nauðsynlegum ognægjanlegum skilyrðum fyrir lausnumverkefna,• hagnýtt sér stærðfræðilega þekkingu tilákvarðanatöku í sértækum verkefnum.lausna, þrauta og verkefna:• beitt gagnrýninni og skapandi hugsunog sýnt áræði, frumkvæði, innsæi ogfrumleika við lausnir,• beitt skipulegum aðferðum við að leysaþrautir, t.d. beitt prófun og ágiskun og settupp jöfnur,• klætt verkefni í stærðfræðilegan búning,leyst það og túlkað lausnina,• notað lausnir verkefna við val, samanburð,áætlanir og ákvarðanir.röksemdafærslu:• fylgt og skilið röksemdir í mæltu máli og ítexta, m.a. í sönnunum,• beitt einföldum samsettum röksemdum,• greint röksamhengi í röksemdafærslum oggengið úr skugga um hvort þær eru rangareða ófullkomnar.daglegs lífs og almennrar menntunar, s.s.• í starfi, á sviði fjármála, tækni eða lista.96

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!