13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mennta- og menningarmálaráðuneytiSTÆRÐFRÆÐI Hæfniþrep 1ÞekkingNemandi skal hafa aflað sér almennrarþekkingar og skilnings á:tölum og algebru:• forgangsröð aðgerða og algengumstærðfræðitáknum,• talnareikningum og deilanleika meðlágum tölum,• brotum, prósentu-, hlutfalla- ogvaxtareikningi,• snyrtingu og námundun talna,• notkun tákna sem staðgengla talna.rúmfræði:• metrakerfinu, hnitakerfinu, mælingum,flatarmáli og rúmmáli,• færslum og einslögun mynda, stækkun ogsmækkun,• eiginleikum beinnar línu í hnitakerfi.talningu, tölfræði og líkindareikningi:• framsetningu gagna á myndrænu formi.LeikniNemandi geti notað í einföldu samhengi:táknmál:• forgangsröðun aðgerða og algengstærðfræðitákn og túlkað þau í mæltu máli.tölur og algebru:• talnareikning og deilanleika með lágum tölum,• almenn brot, prósentu-, hlutfalla- ogvaxtareikning,• nákvæmni í snyrtingu og námundun talna,• jöfnur og jafnaðarmerki.rúmfræði:• metrakerfið, hnitakerfið, flatarmál ogrúmmál algengra hluta,• færslur, stækkun og smækkun, kort ogtöflur,• eiginleika beinnar línu í verkefnum umlínulegt samband.talningu, tölfræði og líkindareikning:• uppsetningu, aflestur og túlkun gagnaá myndrænu formi og skoði þau meðgagnrýni með tilliti til villandi notkunar,• líkindi atburða og metið afleiðingarþeirra.hjálpartæki:• reiknivélar og algeng tölvuforrit.HÆFNINemandi skal geta hagnýtt þá almennuþekkingu og leikni sem hann hefur aflað sért.d. á sviði:miðlunar í mæltu og rituðu máli:• sett sig inn í og túlkað útskýringarog röksemdir annarra af virðingu ogumburðarlyndi án fordóma,• skráð lausnir sínar skipulega, skipst áskoðunum um þær við aðra og útskýrthugmyndir sínar og verk í mæltu máliog myndrænt,• áttað sig á tengslum ólíkra aðferða viðframsetningu,• greint og hagnýtt upplýsingar á fyrstaþrepi stærðfræði í töluðu og rituðumáli, myndrænt og í töflum.stærðfræðilegrar hugsunar:• unnið með merkingu og tengsl hugtakaí námsefninu,• áttað sig á hvers konar spurningar leiðatil stærðfræðilegra viðfangsefna, hverskonar svara megi vænta, og spurt slíkraspurninga.lausna, þrauta og verkefna:• beitt skipulegum aðferðum við lausnirþrauta úr kunnuglegu samhengi ogútskýrt aðferðir sínar,• beitt gagnrýninni og skapandi hugsunog sýnt áræðni, frumkvæði, innsæi ogfrumleika við lausnir,• klætt hversdagsleg verkefni ístærðfræðilegan búning, leyst þau ogtúlkað lausnirnar,• notað lausnir verkefna við val,samanburð, áætlanir og ákvarðanir.röksemdafærslu:• fylgt og skilið röksemdir í mæltumáli og texta og beitt einföldumröksemdum,• metið hvort upplýsingar eru réttar og/eða áreiðanlegar.daglegs lífs og almennrar menntunar, s.s.• í starfi, á sviði fjármála, tækni eða lista.95

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!