13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mennta- og menningarmálaráðuneytiÍSLENSKA Hæfniþrep 3ÞekkingNemandi skal hafa aflað sér þekkingar ogskilnings á:• ritgerðasmíð og heimildavinnu,• helstu einkennum íslensks máls semnýtast í ræðu og riti, sem og til náms íerlendum tungum,• orðaforða sem nægir til að lesa helstuverk íslenskrar bókmenntasögu,• mismunandi tegundum bókmenntaog nytjatexta, stefnum í íslenskumbókmenntum að fornu og nýju og öllumhelstu bókmenntahugtökum.LeikniNemandi skal hafa öðlast leikni í:• ritun heimildaritgerða þar sem hann beitirgagnrýninni hugsun við úrvinnslu og kemurefninu á framfæri á skýran og greinargóðanhátt á blæbrigðaríku máli,• frágangi heimildaritgerða og hvers kyns textaog að nýta sér uppbyggilega gagnrýni annarratil betrumbóta,• að nýta málfræðihugtök af öryggi í umræðumum málið og þróun þess, menningu og sögu,• að skilja og nota viðeigandi stílbrögð, orðatiltækiog menningarlegar vísanir í tal- og ritmáli,• að draga saman og nýta á viðurkenndan oggagnrýninn hátt upplýsingar úr hvers kynsheimildum, hvort sem er í ræðu eða riti, ogmeta áreiðanleika þeirra,• að flytja af öryggi og sannfæringarkrafti velupp byggða ræðu eða ítarlega kynningu áflóknu efni,• að lesa allar gerðir ritaðs máls að fornuog nýju sér til gagns og gamans, skiljalykilhugtök og greina mismunandisjónarmið.HÆFNINemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu ogleikni sem hann hefur aflað sér til að:• skrifa skýran, vel uppbyggðan oggrípandi texta og geta valið ritstíl eftiraðstæðum og viðtakendum,• leggja mat á og efla eigin málfærniog annarra, til dæmis með því að nýtamálfræðiupplýsingar og þekkingu sína áíslenska málkerfinu,• beita málinu á viðeigandi ogárangursríkan hátt við mismunandiaðstæður í ræðu og riti,• tjá rökstudda afstöðu við ýmsarkringumstæður, útskýra sjónarmiðog taka virkan þátt í málefnalegumumræðum til að komast að velígrundaðri niðurstöðu,• draga saman aðalatriði, beitagagnrýninni hugsun við lestur, túlkunog úrvinnslu krefjandi texta, átta sig ásamfélagslegum skírskotunum og náduldum boðskap og hugmyndum,• sýna þroskaða siðferðisvitund,víðsýni, sköpunarhæfni og samlíðan ímálflutningi sínum, umfjöllun og verkum.93

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!