13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTIÍSLENSKA Hæfniþrep 2ÞekkingNemandi skal hafa aflað sér þekkingar ogskilnings á:• helstu hugtökum í ritgerðasmíð,• málfræðihugtökum og ritreglum semnýtast í tal- og ritmáli,• orðaforða sem nægir til að skilja íslensktnútímamál í ræðu og riti,• mismunandi tegundum bókmennta,nytjatexta og nokkrum lykilverkumíslenskra bókmennta ásamtgrunnhugtökum í bókmenntafræði.LeikniNemandi skal hafa öðlast leikni í:• ritun rökfærsluritgerða þar sem hann beitirgagnrýninni hugsun og kemur skoðunumsínum á framfæri á skýran og greinargóðanhátt,• markvissri notkun viðeigandi hjálpargagna viðfrágang ritsmíða,• að nýta málfræðihugtök og málfræðilegarupplýsingar til að efla eigin málfærni,• að skilja og nota algeng stílbrögð í tal- ogritmáli,• að draga saman og nýta upplýsingar úr ýmisskonar heimildum og flétta saman við eiginviðhorf og ályktanir á heiðarlegan hátt,• að flytja af nokkru öryggi ræður, endursagnir,lýsingar og kynningar á tileknum málefnum,• að lesa sér til gagns og gamans bókmenntaverkjafnt sem nytjatexta og fjalla um inntak þeirra.HÆFNINemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu ogleikni sem hann hefur aflað sér til að:• vinna að skapandi verkefnum í tengslumvið námsefnið og sýna töluverð tilbrigði ímálnotkun,• styrkja eigin málfærni og nám í erlendumtungumálum, til dæmis með því að nýtamálfræðiupplýsingar í handbókum,• beita skýru, lýtalausu og blæbrigðaríkumáli í ræðu og riti,• taka þátt í málefnalegum umræðum,byggja upp skýra röksemdafærslu, tjáafstöðu og efasemdir um efniðog komast að niðurstöðu,• túlka texta þó merkingin liggi ekki áyfirborðinu.92

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!