13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mennta- og menningarmálaráðuneytiVIÐAUKI 3HÆFNIVIÐMIÐ KJARNAGREINAKjarnagreinar framhaldsskóla eru íslenska, stærðfræði og enska. Allar námsbrautir skuluað jafnaði gera kröfu til þess að nemendur öðlist að minnsta kosti hæfni sem nemurlýsingu á fyrsta hæfniþrepi kjarnagreina. Við skipulag námsbrauta geta hæfniviðmiðbrautanna falið í sér kröfu um að nemendur þurfi að ná meiri hæfni í kjarnagreinum.Hér á eftir fara lýsingar á þeirri þekkingu, leikni og hæfni sem einkennir hvert hæfniþrepí kjarnagreinum.ÍSLENSKA Hæfniþrep 1ÞekkingNemandi skal hafa aflað sér almennrarþekkingar og skilnings á:• grunnhugtökum í ritgerðasmíð,• helstu málfræðihugtökum og ritreglumsem nýtast í tal- og ritmáli,• orðaforða umfram það sem tíðkast ítalmáli,• mismunandi lestraraðferðum, nokkrumtegundum bókmennta og nytjatexta oghelstu hugtökum sem nýtast við umfjöllunum bókmenntir.LeikniNemandi skal hafa öðlast leikni í:• að skrifa ýmsar tegundir nytjatexta í samfelldumáli þar sem framsetning er skýr og skipulögð,• notkun leiðréttingarforrita og annarrahjálpargagna til að lagfæra eigin texta,• að nýta algengustu hugtök í málfræði til aðbæta eigin málfærni,• mismunandi blæbrigðum og málsniði í talogritmáli,• að draga saman aðalatriði í fyrirlestrum ogritmáli, leita upplýsinga úr heimildum ognýta þær á viðurkenndan hátt sér til gagns,• að taka saman og flytja stuttar endursagnir,lýsingar og kynningar á afmörkuðu efni,• að lesa sér til gagns og gamans texta semgera nokkrar kröfur til lesenda og skiljaalgengt líkingamál og orðatiltæki.HÆFNINemandi skal geta hagnýtt þá almennuþekkingu og leikni sem hann hefur aflað sértil að:• semja stutta texta af ýmsu tagi meðviðeigandi málfari,• leggja stund á tungumálanám, tildæmis með því að nýta sér orðasöfn ogalgengustu málfræðihugtök,• beita einföldum blæbrigðum ímálnotkun til að forðast einhæfni ogendurtekningar,• halda uppi samræðum og rökstyðja eiginfullyrðingar, ákvarðanir eða skoðanir ámálefnalegan hátt,• túlka og meta atburðarás og persónurí bókmenntum eða annars konarfrásögnum.91

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!