13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTIViðbótarnám við framhaldsskólaFjórða þrepið felur í sér nám sem ýmist fer fram innan eða á vegum framhaldsskóla eðaháskóla. Námslok á fjórða þrepi einkennast ýmist af aukinni sérhæfingu og/eða útvíkkunsérhæfingar í tengslum við stjórnun, leiðsögn, þróun eða nýsköpun.HæfniþrepHelstu einkenni• InnihaldNámið einkennist af aukinni sérhæfingu og/eða útvíkkun sérhæfingar ítengslum við stjórnun, leiðsögn, þróun og/eða nýsköpun.4• SkipulagNámið er ýmist skipulagt sem bóknám, listnám eða starfsnám.Viðbótarnám við framhaldsskóla er skilgreint á framhaldsskólastigi og skalnámið skilgreint í framhaldsskólaeiningum. Forkröfur fyrir námsbrautirmeð námslok á þessu þrepi eru að jafnaði brautskráning af þriðja þrepi.• Umfang30 – 120 framhaldsskólaeiningar.• RéttindiAð loknu námi á fjórða þrepi gefst einstaklingi kostur á frekara námi áfjórða þrepi eða möguleikar á ábyrgðarstörfum í atvinnulífinu. Námið má ívissum tilvikum meta inn á námsbrautir á háskólastigi.90

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!