13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTIHæfniþrepHelstu einkenni• InnihaldNámið einkennist af sérhæfðum undirbúningi undir háskólanám. Eftirnámslok á þriðja þrepi á nemandi að geta unnið sjálfstætt, borið ábyrgð áskipulagi og úrlausn verkefna og metið eigin störf.3• SkipulagNámið er alla jafnan skipulagt sem bóknám en getur falið í sér verklegtnám, starfsnám og/eða listnám.• Umfang200-240 framhaldsskólaeiningar.• RéttindiAð loknu námi til stúdentsprófs gefst einstaklingi kostur á frekara námiá háskólastigi eða störfum í atvinnulífinu sem ekki krefjast löggiltrastarfsréttinda. Stúdentsprófið tryggir ekki sjálfkrafa aðgang að öllu námiá háskólastigi. Einstakir háskólar eða háskóladeildir geta sett ýmsarsérkröfur sem nemendur þurfa einnig að uppfylla og í sumum tilvikumgeta nemendur þurft að gangast undir inntökupróf.Önnur lokaprófNámslok af námsbrautum sem ekki lýkur með stúdentsprófi, prófi til starfsréttinda eðaframhaldsskólaprófi flokkast sem önnur lokapróf. Þarna er um að ræða margs konarnámsbrautir sem ýmist eru skilgreindar á hæfniþrep eitt, tvö eða þrjú. Hæfniviðmiðnámsbrautanna segja til um sérhæfingu sem getur fallið undir starfsnám, listnám,bóknám eða almennt nám.HæfniþrepHelstu einkenni• InnihaldNámið felur í sér almennan undirbúning undir áframhaldandi nám eðastörf í atvinnulífinu sem ekki krefjast mikillar sérhæfingar og eru unninundir stjórn eða eftirliti annarra.1• SkipulagNámið er ýmist skipulagt sem bóknám, listnám eða starfsnám og getur þáfalið í sér starfskynningu eða þjálfun á vinnustað.• Umfang30 – 120 framhaldsskólaeiningar, en allt að 240 fein. fyrir nemendur meðþroskahömlun.• RéttindiAð loknu námi á fyrsta hæfniþrepi gefst einstaklingi kostur á ófaglærðumstörfum eða frekara námi í framhaldsskóla.88

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!