13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Mennta- og menningarmálaráðuneyti• InnihaldNámið einkennist af sérhæfðum undirbúningi undir lögvarin störf semkrefjast þess að starfsmaðurinn geti unnið sjálfstætt, borið ábyrgð áskipulagi og úrlausn verkefna og metið eigin störf.3• SkipulagNámið er skipulagt sem starfsnám og felur í sér þjálfun á vinnustað.• Umfang180-240 framhaldsskólaeiningar.• RéttindiAð loknu prófi til starfsréttinda á þriðja hæfniþrepi gefst einstaklingikostur á frekara námi eða störfum sem krefjast löggiltra starfsréttinda.Áframhaldandi nám felur í sér, aukna faglega sérhæfingu og þróun ástarfsvettvangi á fjórða hæfniþrepi, viðbót til stúdentsprófs og nám áháskólastigi eða mat inn á aðrar brautir framhaldsskólans.• InnihaldNámið einkennist af aukinni sérhæfingu og/eða útvíkkun sérhæfingar ítengslum við stjórnun, leiðsögn, þróun og/eða nýsköpun.4• SkipulagNámið er skipulagt sem starfsnám eða starfstengt nám.• Umfang30 – 120 framhaldsskólaeiningar.• RéttindiAð loknu prófi til starfsréttinda á fjórða þrepi gefst einstaklingi kostur áfrekara námi fjórða þrepi, möguleikar á ábyrgðarstörfum í atvinnulífinu,eða störfum sem krefjast löggiltra starfsréttinda. Námið má í vissumtilvikum meta inn á námsbrautir á háskólastigi.StúdentsprófStúdentspróf miðar að því að undirbúa nemendur undir háskólanám hérlendis ogerlendis. Námstími til stúdentsprófs getur verið breytilegur milli námsbrauta og skóla enframlag nemenda skal þó aldrei vera minna en 200 fein. Námslokin eru í öllum tilvikumskilgreind á hæfniþrep þrjú. Inntak náms til stúdentsprófs er háð hæfniviðmiðumnámsbrautarinnar en fer einnig eftir því hvers konar undirbúning viðkomandi námsbrautveitir fyrir háskólanám. Uppistaða námsins getur því falið í sér bóknám, listnám eðastarfsnám.Um nám til stúdentsprófs gilda sérstakar reglur auk ákvæða um lágmarkseiningafjölda.Þær lúta að hæfnikröfum í kjarnagreinum og öðrum greinum auk þeirra reglna sem gildaalmennt um innihald og uppbyggingu námsbrauta með námslok á þriðja hæfniþrepi.87

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!