13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mennta- og menningarmálaráðuneytiVIÐAUKI 2LÝSINGAR Á NÁMSLOKUM Í FRAMHALDSSKÓLAHér eru birtar samantektir á lýsingum námsloka í framhaldsskóla. Þrjár tegundir námslokaeru skilgreindar, það er framhaldsskólapróf, próf til starfsréttinda og stúdentspróf. Önnurlokapróf og viðbótarnám við framhaldsskóla eru safnheiti yfir ýmis námslok sem ekki fallaundir fyrrnefndar tegundir námsloka. Sum námslok geta verið skilgreind á mismunandihæfniþrepum, önnur ekki.FramhaldsskólaprófUmfang náms til framhaldsskólaprófs fer eftir hæfniviðmiðum námsins, en skal alltafvera á bilinu 90-120 fein. Námslokin geta verið skilgreind á hæfniþrepi eitt eða tvö. Ef viljier til að námsbraut ætluð nemendum með þroskahömlun ljúki með framhaldsskólaprófi,gilda sömu reglur um umfang.Framhaldsskólaprófi er ætlað að koma til móts við þá áherslu að nemendur njóti fræðsluskyldutil 18 ára aldurs og að framhaldsskólarnir bjóði upp á menntun sem henti þörfumhvers og eins. Einnig er því ætlað að koma til móts við þarfir nemenda sem ekki hyggjaá önnur námslok. Þannig getur skóli hvort sem er tengt framhaldsskólapróf við lokskilgreindrar námsbrautar eða tengt það annarri þátttöku nemenda skólanum, semsniðin er að einstaklingsbundnum þörfum þeirra. Þó skulu lokamarkmið námsins í öllumtilvikum vera skýr.HæfniþrepHelstu einkenni• InnihaldNámið felur í sér almennan undirbúning undir áframhaldandi nám eðastörf í atvinnulífinu sem ekki krefjast mikillar sérhæfingar og eru unninundir stjórn eða eftirliti annarra.1• SkipulagNámið getur falið í sér bóknám, listnám og/eða starfsnám og verið skipulagtsem heildstæð námsbraut eða tengst námsbrautum skóla með ýmsu móti.Það getur falið í sér starfskynningu eða þjálfun á vinnustað.• Umfang90-120 framhaldsskólaeiningar.• RéttindiAð loknu framhaldsskólaprófi á fyrsta hæfniþrepi gefst einstaklingi kosturá ófaglærðum störfum eða frekara námi í framhaldsskóla.85

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!