13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTIMAT Á FRAMHALDSSKÓLASTARFI17Samkvæmt lögum um framhaldsskóla er markmið mats og eftirlits með gæðum starfs íframhaldsskólum að:• veita upplýsingar um skólastarf, árangur þess og þróun til fræðsluyfirvalda,starfsfólks framhaldsskóla, viðtökuskóla, atvinnulífs, foreldra og nemenda,• tryggja að starfsemi skóla sé í samræmi við ákvæði laga, reglugerða ogaðalnámskrár framhaldsskóla,• auka gæði náms og skólastarfs og stuðla að umbótum,• tryggja að réttindi nemenda séu virt og að þeir fái þá þjónustu sem þeir eiga réttá samkvæmt lögum.Mat á skólastarfi í framhaldsskóla er tvíþætt: Annars vegar er um að ræða mat semskólar framkvæma sjálfir og er hér kallað innra mat. Hins vegar er um að ræða matsem utanaðkomandi aðili vinnur á vegum ráðuneytis mennta- og menningarmála eðaannarra aðila og er nefnt ytra mat (sjá einnig kafla 3).17.1 Innra mat á framhaldsskólastigiInnra mati er ætlað að veita upplýsingar um starfshætti framhaldsskóla, stuðla aðumbótum og auknum gæðum og vera liður í þróun skólastarfs. Með kerfisbundnu matier greint hvað gengur vel og hvað miður og síðan teknar ákvarðanir um umbætur ágrundvelli niðurstaðna.82

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!