13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mennta- og menningarmálaráðuneyti16.2 AfreksfólkKomið skal til móts við afreksfólk á þann hátt að fjarvera þess á námstíma vegna keppnisog/eðaæfingaferða reiknast ekki inn í skólasóknareinkunn þeirra. Komið skal til móts viðafreksfólks á þann hátt að fjarvera þess á prófatíma vegna keppnis- og/eða æfingaferðaútiloki ekki nemendur frá því að gangast undir námsmat í lok skólaárs eða námsannar.Leitast skal við að gefa nemendunum tækifæri til að ljúka prófum eða lokaverkefnumeftir því sem við verður komið.Afreksmaður telst sá sem valinn hefur verið í unglingalandslið eða landslið viðkomandiíþrótta-, keppnis-, list- eða starfsgreinar eða sá sem hefur verið valinn til þátttöku og/eða undirbúnings fyrir Norðurlandamót, Evrópumeistaramót, heimsmeistaramót,Ólympíuleika eða önnur sambærileg mót í sinni grein.Þegar staðfesting á fyrirhugaðri þátttöku nemandans liggur fyrir er mælt með því aðskólastjórnandi geri sérstakan samning við hann um þær undanþágur sem á þarf að halda,svo sem um skólasókn nemandans, verkefnaskil og próftöku. Viðkomandi sérsamband/landsliðsþjálfari/landsliðsnefnd skal leggja fram staðfesta áætlun um þátttöku í verkefnumfyrir upphaf skólaárs eða námsannar. Leitast skal við að gefa nemandanum tækifæri tilað ljúka prófum eða lokaverkefnum eftir því sem við verður komið.81

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!