13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTI15.2 Raunfærnimat inn á námsbrautir framhaldsskólaRaunfærnimat er skipulegt ferli þar sem alhliða reynsla og þekking nemanda er metinmeð formlegum hætti. Matið getur byggst á fyrra námi, starfsreynslu og annarri reynslusem aflað hefur verið utan formlega skólakerfisins. Raunfærnimat getur leitt til þess aðnemendur teljist hafa lokið námi í einstökum áföngum og/eða að þeir fái styttingu áþeim hluta námsins sem fer fram í verklegri þjálfun á vinnustað.Raunfærnimat nýtist einkum þeim sem ekki hafa lokið formlegu námi á framhaldsskólastigi,hafa starfað á vinnumarkaði í a.m.k. þrjú ár og náð tuttugu og þriggja ára aldri aðlágmarki og aflað sér þekkingar, leikni og hæfni í störfum á tilteknu sviði sem nýst geturí námi til lokaprófs. Í löggiltum iðngreinum er gerð krafa um fimm ára starfsreynsluá vinnumarkaði að lágmarki og að einstaklingur hafi náð tuttugu og fimm ára aldri.Umsækjandi um raunfærnimat skal leggja fram nauðsynleg gögn sem styðja umsóknina,svo sem námssamning, vottorð vinnuveitenda studd lífeyrissjóðsyfirliti, yfirlit um nám eðanámskeið eða aðrar upplýsingar sem geta nýst við mat á umsókn.15.2.1 Framkvæmd raunfærnimatsÞegar raunfærnimat miðast við hæfnikröfur á námsbrautum framhaldsskóla er leitastvið að meta þekkingu, leikni og hæfni viðkomandi út frá gefnum viðmiðum um þaðnám sem stefnt er að því að ljúka. Tekið skal mið af hæfnikröfum og lokamarkmiðumnámsins og horft til þess að leiðir að sama marki geti verið fjölbreyttar. Ekki skal leitaðeftir því hvort fyrra nám eða reynsla sé nákvæmlega sambærileg við kröfur námskrárheldur skal leggja áherslu á hvort hægt sé að meta nám eða starfsreynslu jafngilda oghvort nemandinn hafi forsendur til að ljúka því námi sem hugur hans stefnir til.Um framkvæmd raunfærnimats er nánar fjallað í reglugerð um framhaldsfræðslu.78

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!