13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Mennta- og menningarmálaráðuneytiMAT Á NÁMI15Mennta- og menningarmálaráðuneytið leggur áherslu á að við allt mat sé fyrst ogfremst litið til hæfni nemenda. Öllu námi framhaldsskólans er raðað á hæfniþrep. Þarsem framhaldsskólar skipuleggja sjálfir námsbrautir sínar er gert ráð fyrir að þeir gerinemendum kleift að velja ólíkar leiðir til að ná hæfniviðmiðum hvers þreps. Að jafnaðiskal viðtökuskóli miða við mat þess skóla sem nemendur koma úr þegar litið er til þesshvort viðkomandi hæfniþáttum sé náð.15.1 Mat á námi milli skólaNemandi sem flyst á milli skóla, sem starfa samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla, árétt á því að fá nám sem hann hefur lokið með fullnægjandi árangri, metið til einingaá sama hæfniþrepi í viðtökuskóla enda falli námið að námskrá og námsbrautalýsingumviðkomandi skóla.Framhaldsskólum ber að setja fram skýrar verklagsreglur um mat á námi nemenda erskipta um námsbraut eða koma úr öðrum skóla. Eftirfarandi reglur um mat gilda en gerter ráð fyrir að framhaldsskólar útfæri framkvæmd þeirra í skólanámskrá.• Viðtökuskólar skulu meta áfanga á sama hæfniþrepi og þeir eru skilgreindir í fyrriskóla nemenda, óháð kennslufyrirkomulagi.• Heimilt er að láta þess getið á prófskírteini ef nám er metið úr öðrum skóla.77

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!