13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Mennta- og menningarmálaráðuneytiÍ skólasóknarreglum skal tilgreina:• réttindi og skyldur nemenda,• viðurlög við brotum á skólasóknarreglum,• hvernig fjarvistir nemenda vegna veikinda og annarra óhjákvæmilegra forfalla erumeðhöndlaðar,• hvernig farið er með mál ólögráða nemenda í ljósi fræðsluskyldu.Við setningu reglna um skólasókn skal taka sérstakt tillit til langveikra nemendaog nemenda sem eru tímabundið fjarverandi frá skóla vegna veikinda eða af öðrumóviðráðanlegum orsökum.Í samræmi við stjórnsýslulög og á grundvelli reglna um skólasókn er hægt að vísa nemendumúr einstökum áföngum eða úr skóla vegna lélegrar skólasóknar og skulu þeir þá áðurhafa fengið skriflega viðvörun frá viðkomandi kennara, umsjónarkennara eða stjórnanda.Skal virða andmælarétt og gæta þess að forsjárforeldrum eða forráðamönnum ólögráðanemenda sé gert viðvart skriflega. Endanleg brottvikning er á ábyrgð skólameistara.14.7.2 Meðferð ágreiningsmálaHver skóli setur sér reglur um boðleiðir og verklag um ágreiningsmál sem upp kunna aðkoma. Við vinnslu þeirra skal gæta ákvæða stjórnsýslulaga um málsmeðferð.Í verklagsreglum skal koma fram:• með hvaða hætti nemanda, lögráða og ólögráða, er veitt viðvörun áður en tilviðurlaga kemur,• kostur á að andmæla fyrirhugaðri ákvörðun og tímafrestur tilgreindur í því skyni,• meðferð ágreiningsmála, kvartana og kæra vegna samskipta milli nemenda,kennara og/eða annars starfsfólks framhaldsskóla,• meðferða ágreiningsmála um námsframvindu,• meðferð undanþágubeiðna.Leitast skal við að leysa ágreiningsmál á vettvangi skóla. Uni nemandi eða forráðamaðurhans ekki úrskurði í deilumáli má vísa málinu til mennta- og menningamálaráðuneytisins.Framhaldsskólar skulu skrá feril máls þegar ágreiningsmál koma upp innan skólans eðaþegar um brot á skólareglum er að ræða. Við meðferð mála skal sérstaklega gæta ákvæðastjórnsýslulaga, laga um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga og upplýsingalaga(sjá Viðauka 1). Leitast skal við að afgreiða brot á skólareglum með skjótum hætti enjafnframt leggja áherslu á öryggi og vandvirkni við úrlausn og afgreiðslu.75

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!