13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mennta- og menningarmálaráðuneytiSem dæmi um lögbundna þjónustu er réttur nemenda til að njóta náms- ogstarfsráðgjafar og aðgangs að safni sem er upplýsingamiðstöð fyrir nemendur ogkennara. Það skal búið bókum og nýsigögnum auk annars safnkosts sem tengistkennslugreinum skóla. Í tengslum við starfsemi skólasafns skal vera lesaðstaða meðaðgangi að upplýsingaritum.14.5 Nemendur með sérþarfirNemendur, sem eiga erfitt með nám sökum sértækra námsörðugleika, tilfinningalegraeða félagslegra örðugleika, nemendur með leshömlun, langveikir nemendur, nemendurmeð heilsutengdar sérþarfir og nemendur með fötlun, eiga rétt á sérstökum stuðningi ínámi í samræmi við metnar sérþarfir. Nemendur með fötlun skulu stunda nám við hliðannarra nemenda eftir því sem kostur er.Mikilvægt er að veita nemendum með sérþarfir kennslu og þann stuðning sem þeirþurfa á að halda og tök eru á að veita, samanber gildandi reglugerð um nemendur meðsérþarfir. Það er ýmist gert með því að bjóða fram nám á námsbrautum fyrir fatlaða eðaveita þeim sérstakan stuðning á öðrum námsbrautum framhaldsskóla.Framhaldsskólar geta leitað til grunnskóla um upplýsingar um einstaka nemendurog er grunnskólum skylt að veita þær með upplýstu samþykki lögráða nemanda eðaforsjárforeldra/forráðamanna, sé nemandi yngri en 18 ára. Þá er skólum heimilt að semjavið sveitarfélög eða aðra aðila um sérfræðiþjónustu vegna einstakra nemenda til aðtryggja sem best samfellu í námi þeirra (sjá viðauka 1).Tilfærsluáætlun skal fylgja nemendum með fötlun þegar þeir koma úr grunnskólasamanber reglugerð um nemendur með sérþarfir í grunnskóla (sjá viðauka 1).14.6 Gjaldtaka opinberra framhaldsskólaNemendum í opinberum framhaldsskólum stendur til boða, án endurgjalds, kennslaog önnur þjónusta sem skólinn skipuleggur fyrir nemendur. Eftirtalin gjaldtaka er þóheimil samkvæmt ákvæðum sérstakrar reglugerðar um gjaldtökuheimildir opinberraframhaldsskóla.Skólameistari ákveður upphæð innritunargjalds en mennta- og menningarmálaráðuneytiákveður í reglugerð hámarksupphæð þess. Ef nemendur eru innritaðir utan þess tímasem auglýstur er til innritunar er heimilt að hækka gjaldið um 25% fyrir þá önn.Framhaldsskólum er heimilt að innheimta af nemendum, sem njóta verklegrar kennslu,efnisgjald fyrir efni sem skólinn lætur nemendum í té og þeir þurfa að nota í námi sínu.Efnisgjald skal taka mið af raunverulegum efniskostnaði. Ráðuneyti auglýsir á hverjum tíma73

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!