13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Mennta- og menningarmálaráðuneytiRÉTTINDI OG SKYLDUR14Framhaldsskólar eru ýmist sjálfstæðar ríkisstofnanir eða einkaskólar. Skólameistari berábyrgð á starfsemi skólans í umboði ráðherra eða ábyrgðaraðila einkaskóla, í samræmivið samþykktir, stofnskrá eða önnur stofnskjöl viðkomandi skóla.Mennta- og menningarmálaráðuneytið leggur áherslu á skuldbindingu framhaldsskólaum þjónustu við nemendur. Framhaldsskólum ber að veita nemendum þjónustu svo námþeirra geti orðið sem árangursríkast. Þjónustan skal taka mið af mismunandi þörfumnemenda og taka til aðgangs að upplýsingum og gögnum, umsjónar, námsaðstöðu ogþjónustu fyrir nemendur með sérþarfir.Framhaldsskólar skulu setja fram skýrar verklagsreglur um réttindi og skyldur skólaog nemenda. Þær skulu birtast í skólanámskrá og vera aðgengilegar nemendum,forráðamönnum og öðrum þeim sem málið varðar. Mennta- og menningarmálaráðuneytiðsetur hér fram ýmsar reglur sem auðvelda eiga skólum að taka á álitamálum sem varðaréttindi, skyldur og þjónustu við nemendur. Sumar þessara reglna eru einnig birtar ílögum og reglugerðum og er þá vísað í þær.14.1 Velferð nemendaVelferð nemenda tengist líkamlegu, andlegu og félagslegu heilbrigði.Innan veggja hvers skóla á að vera í boði heilnæmt fæði í samræmi við opinber manneldismarkmiðog þannig stuðlað að heilbrigði nemenda skólans. Skólameistari framhaldsskóla71

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!