13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTIákveða slíkt. Brýnt er að sá <strong>hluti</strong> þátttakenda í framhaldsfræðslu, sem óskar eftir að snúatil baka í formlegt nám í framhaldsskóla, fái nám sitt metið eins og kostur er. Mikilvægter að framhaldsskólar og framhaldsfræðsluaðilar eigi samstarf um mat á námi til einingaog námsframboð sem tekur mið af getu og þörfum ólíkra nemenda með það fyrir augumað tryggja fjölbreytt námsframboð og greiðar leiðir áfram í námi.13.6 Annað samstarfMikilvirk leið við að virkja ákvæði um grunnþætti í skólastarfi eru ýmis samstarfsverkefnivið innlenda sem erlenda aðila. Þetta geta til dæmis verið samstarfsverkefni við aðraskóla, nærsamfélagið og félagasamtök.Ýmsir möguleikar eru á samstarfsverkefnum milli skóla innanlands sem utan auknemendaskipta. Enn fremur gefst framhaldsskólum oft kostur á þátttöku í ráðstefnum,rannsóknavinnu og alþjóðlegum samkeppnum skóla.Alla þessa þætti má nýta við að virkja félagsleg og menningarleg tengsl nemenda viðsamfélög nær og fjær, auk þess að efla vitund þeirra um sjálfbærni, læsi og sköpun.70

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!