13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mennta- og menningarmálaráðuneytiSamkvæmt lögum um framhaldsskóla er skólunum heimilt að bjóða upp á nám í framhaldiaf skilgreindum námslokum á þriðja hæfniþrepi. Námið er skilgreint sem viðbótarnám viðframhaldsskóla á fjórða hæfniþrepi og gefið upp í framhaldsskólaeiningum.Nám á fjórða hæfniþrepi getur verið metið til eininga (ECTS) á háskólastigi, sbr. lögnr. 63/2006. Það er þó á forsendum hverrar háskólastofnunar fyrir sig, innlendrar semerlendrar. Framhaldsskólar skulu alltaf auglýsa nám á fjórða þrepi í framhaldsskólaeiningumen ef fyrir liggur samstarfssamningur um mat á náminu við háskólastofnun má geta þessí upplýsingum um námsframboð.13.4 AtvinnulífSamstarf framhaldsskóla og atvinnulífs er forsenda þess að skólakerfið geti brugðist viðþörfum atvinnulífsins og jafnframt boðið upp á fjölbreytt nám sem nýtist nemendumí störfum að námi loknu. Samstarfið getur farið fram með mismunandi hætti og haftólíkar áherslur.Í sumum framhaldsskólum hafa verið mynduð fagráð með fulltrúum úr atvinnulífinusem m.a. eru ráðgefandi við ákvarðanir um áherslur í námi á einstökum námsbrautum.Einnig er víða samstarf milli framhaldsskóla og atvinnulífs sem tekur mið af sérstöðunærsamfélagsins. Það getur beinst að þörfum fyrirtækja fyrir menntað starfsfólk og/eðaþörfum nemenda skólans fyrir vinnustaðanám eða starfsþjálfun. Þá eru dæmi um aðskólar hafi samstarf við vinnustaði sem sjá þeim fyrir aðstöðu til verklegrar kennslu íeinstökum námsáföngum.Eitt af hlutverkum starfsgreinaráða, sem skipuð eru á grundvelli laga um framhaldsskóla,er að stuðla að gagnkvæmum skilningi og bættum tengslum milli atvinnulífs og skóla.Þau skilgreina m.a. þarfir fyrir þekkingu, leikni og hæfni sem námsbrautalýsingar fyrirviðkomandi starfsgreinar byggjast á og veita umsagnir um námsbrautalýsingar starfsnámssem einstakir skólar leita eftir staðfestingu á.13.5 FramhaldsfræðslaLög um framhaldsfræðslu nr. 27/2010 eiga að mæta þörfum einstaklinga með stuttaformlega skólagöngu að baki. Fyrst og fremst er um að ræða fólk sem horfið hefur fránámi út á vinnumarkaðinn án þess að hafa lokið skilgreindu námi á framhaldsskólastigi.Framhaldsfræðsla felur í sér náms- og starfsráðgjöf, raunfærnimat og nám samkvæmtnámskrám sem mennta- og menningarmálaráðuneyti staðfestir. Meðal markmiðaframhaldsfræðslunnar er að gefa einstaklingum færi á að efla starfshæfni sína og veitaþeim aukin tækifæri til virkrar þátttöku í samfélaginu. Nám innan framhaldsfræðslunnarmá meta til eininga í framhaldsskóla og er það í höndum stjórnenda hvers skóla að69

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!