13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTI• Hæfni nemanda til að bera ábyrgð á eigin námi og leggja mat á eigin vinnubrögðog frammistöðu.Samræmdur matskvarði er skilgreindur innan hvers námssviðs og ber grunnskólum aðnota hann við brautskráningu nemenda úr grunnskóla. Kvarðinn hefur fjórar einkunnir,A, B, C og D.Kvarði Námssvið LykilhæfniABCDFramúrskarandi hæfni og frammistaðaí námi með hliðsjón af hæfniviðmiðumnámsgreinar eða námssviðs.Góð hæfni og frammistaða í námi meðhliðsjón af hæfniviðmiðum námsgreinareða námssviðs.Sæmileg hæfni og frammistaða í námi meðhliðsjón af hæfniviðmiðum námsgreinareða námssviðs.Hæfni og frammistöðu í námi ábótavantmeð hliðsjón af hæfniviðmiðumnámsgreinar eða námssviðs.Framúrskarandi hæfni með hliðsjón afviðmiðum um lykilhæfni.Góð hæfni með hliðsjón af viðmiðum umlykilhæfni.Sæmileg hæfni með hliðsjón af viðmiðumum lykilhæfni.Hæfni með hliðsjón af viðmiðum umlykilhæfni ábótavant.Grunnskólar eru ábyrgir fyrir því að um réttmætt og áreiðanlegt mat sé að ræða viðlok grunnskóla og að matið veiti nemendum, foreldrum og framhaldsskólum sem bestaleiðsögn varðandi næstu skref nemenda í framhaldsskóla. Námsáfangar í framhaldsskólaeru skilgreindir á hæfniþrep og hefja nemendur úr grunnskólum nám ýmist í áföngum áfyrsta eða öðru hæfniþrepi eftir forkröfum áfanga og hæfni nemenda.Mat á því hvaða þrep hentar best hverjum og einum er í höndum viðkomandiframhaldsskóla en miða skal við að nemendur, sem fengið hafa einkunnina A í íslensku,stærðfræði, ensku og dönsku, geti að jafnaði hafið nám í framhaldsskóla á öðruhæfniþrepi í þeim greinum.13.3 HáskólastigMennta- og menningarmálaráðuneytið leggur áherslu á sveigjanleg skil milli skólastigaog á það einnig við um skil milli framhaldsskóla og háskóla. Menntastofnunum er falinaukin ábyrgð á að þróa námsframboð á mörkum skólastiga til að auka sveigjanleikaog möguleika nemenda við flutning þeirra milli skólastiga. Þannig geta fjölbreyttirnámsáfangar á fjórða hæfniþrepi skarast við nám á háskólastigi. Samstarf milli aðliggjandiskólastiga er forsenda þess að möguleiki gefist á mati á námi milli skólastiga.68

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!