13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Mennta- og menningarmálaráðuneytiframhaldsskóla. Ef nemendur í grunnskóla uppfylla hæfnikröfur í einstökum greinumframhaldsskólans eiga þeir rétt á því að fá nám sem þeir hafa lokið metið til eininga,enda fellur námið að námskrá og námsbrautalýsingum viðkomandi framhaldsskóla ognámskröfur eru sambærilegar. Forsenda fyrir námsfyrirkomulagi af þessu tagi er formlegtsamstarf á milli grunnskóla og framhaldsskóla.13.2.1 Tengsl við hæfniþrep í framhaldsskólaFyrsta hæfniþrep framhaldsskóla skarast á við unglingastig grunnskólans á þann hátt aðlýsing á fyrsta hæfniþrepi framhaldsskóla er jafnframt lýsing á þeirri hæfni sem stefnt erað við lok grunnskóla.Við lok grunnskóla hafa verið sett fram sameiginleg viðmið í námsmati og samræmdummatskvarða og eru þau birt í almennum hluta aðalnámskrár grunnskóla. Samræmdummatskvarða við lok grunnskóla er ætlað að tryggja sams konar lýsingu á hæfni nemendavið lok grunnskóla, óháð skóla. Hann gerir kleift að leggja mat á lykilhæfni nemenda ítengslum við mismunandi greinasvið. Framhaldsskólar nýta einkunnir nemenda við lokgrunnskóla meðal annars til leiðsagnar um í hvaða námsáföngum á fyrsta eða öðruhæfniþrepi þeim hentar að hefja nám.Viðmið um mat á lykilhæfni í grunnskóla eru í takt við lýsingar á lykilhæfni í framhaldsskólaog lýsingu á einkennum fyrsta hæfniþrepsins. Þessi viðmið, ásamt lýsingum á mati viðlok grunnskóla innan mismunandi námssviða, nýtast framhaldsskólum við skipulagnámsbrauta sem ætlað er að brúa bil milli grunn- og framhaldsskóla.Grunnskólastigið mun nota neðangreind viðmið og matskvarða við mat á hæfninemenda við lok grunnskóla í íslensku, ensku, dönsku (norsku/sænsku), stærðfræði,skólaíþróttum, list- og verkgreinum, náttúrugreinum, samfélagsgreinum og upplýsingaogtæknimennt.Viðmið um mat á lykilhæfni í grunnskóla eru sett fram í fimm liðum:• Hæfni nemanda til að tjá hugsanir sínar, tilfinningar og skoðanir munnlega,skriflega og á annan hátt. Hæfni til að miðla þekkingu og leikni sinni og flytja málsitt skýrt og áheyrilega og taka þátt í samræðum og rökræðum.• Skapandi hugsun og frumkvæði í efnistökum og úrvinnslu. Hæfni nemanda til aðnota þekkingu og leikni, draga ályktanir, áræðni til að leita nýrra lausna og beitagagnrýninni hugsun og röksemdafærslu.• Hæfni til að vinna sjálfstætt, í samstarfi við aðra og undir leiðsögn.• Hæfni nemanda til að nýta margvíslega miðla í þekkingarleit, úrvinnslu og miðlunog nýta upplýsingar á ábyrgan, skapandi og gagnrýninn hátt.67

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!