13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTIÁrleg starfsáætlunEinn <strong>hluti</strong> skólanámskrárinnar er árleg starfsáætlun þar sem gerð er grein fyrir starfstímaskólans, mikilvægum dagsetningum og öðrum grunnupplýsingum um starfsemiskólans. Þar er gerð grein fyrir starfsfólki skólans, skólaráði, skólanefnd, foreldraráði ognemendaráði.12.2 SkólanefndRáðherra skipar skólanefnd til fjögurra ára í senn en í henni sitja fimm manns. Tveireru tilnefndir af sveitarstjórn og þrír eru skipaðir án tilnefningar. Kennarar, foreldrarog nemendafélag tilnefna hvert sinn áheyrnarfulltrúann. Skólanefnd markar áherslur ískóla-starfinu og er skólameistara til ráðgjafar í margvíslegum málum. Skólameistari siturfundi skólanefndar. Fundargerðir skulu vera aðgengilegar almenningi á heimasíðu skóla.12.3 Kennarafundir og skólafundirÍ framhaldsskólum skal halda kennarafund að minnsta kosti tvisvar á skólaári. Skólameistariboðar til fundar, leggur fram dagskrá og stýrir fundi eða felur öðrum stjórn hans. Allirkennarar sem starfa við skóla eiga rétt til setu á kennarafundi. Skólameistari undirbýr máler fyrir kennarafund koma en öllum sem þar eiga seturétt er heimilt að bera þar frammál. Kennarafundur kýs fulltrúa í skólaráð og áheyrnarfulltrúa í skólanefnd.Í framhaldsskólum skal einnig halda skólafund að minnsta kosti einu sinni á skólaári. Rétttil setu á skólafundi eiga allir starfsmenn skóla ásamt fulltrúum nemenda samkvæmtnánari ákvörðun skólameistara. Á skólafundi er rætt um málefni viðkomandi skóla.Fundargerð skólafundar skal kynnt skólanefnd.12.4 NemendafélögÍ hverjum framhaldsskóla skal starfa nemendafélag sem vinnur meðal annars að félags-,hagsmuna- og velferðarmálum nemenda. Það setur sér lög um starfssvið og starfshættiog starfar á ábyrgð skóla sem sér því fyrir starfsaðstöðu. Skólum er heimilt að styrkjafélögin fjárhagslega og skal bókhald þeirra háð sömu reglum og bókhald skólanna.Nemendur kjósa fulltrúa í skólaráð og tilnefna fulltrúa á skólafund og áheyrnarfulltrúa ískólanefnd.12.5 Heimili og skóliMikilvægt er að framhaldsskólar vinni að skipulegri samvinnu heimilis og skóla.Framhaldsskólar sinna bæði lögráða og ólögráða einstaklingum og breytist því samstarfheimilis og skóla við 18 ára aldur. Samstarf milli framhaldsskóla og foreldra ólögráða64

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!