13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mennta- og menningarmálaráðuneytihans. Jafnframt eiga markmiðin að taka tillit til áherslna og markmiða ráðuneytis. Gerter ráð fyrir að markmiðin snerti alla mikilvægustu þætti starfseminnar, þar á meðalnemendur, námsframboð, nám, gæði kennslu, stoðþjónustu, stjórnun, starfsmannahaldog fjármál. Í skólanámskrá er birt lýsing á því kerfisbundna innra mati sem notað er til aðleggja mat á gæði skólastarfsins ásamt árlegum áherslum og áætlunum um innra mat.Í skólanámskrá skal birta stefnu skólans í einstökum málefnum, svo sem í forvörnum ogheilsusamlegum lífsháttum. Forvarnir skulu vinna gegn einelti, ofbeldi, reykingum, annarritóbaksnotkun og notkun vímuefna og stuðla að vörnum gegn sjálfsvígum og vanlíðan.Einnig skal birta stefnu skólans í umhverfismálum og jafnréttismálum, móttökuáætlun,áætlun gegn einelti, rýmingaráætlun, áfallaáætlun og viðbrögð við vá, svo sem faraldri,óveðri, eldgosi og jarðskjálftum.Umgjörð og skipulagÍ skólanámskrá er fjallað um umgjörð skólastarfsins og skipulag kennslunnar, t.d. hvaðvarðar staðnám, dreifnám og fjarnám. Þar er kveðið á um fyrirkomulag innritunarnemenda samkvæmt skólasamningi, þar með talin þau atriði sem skóli tekur sérstakt tillittil við afgreiðslu nýrra umsókna um skólavist. Einnig er fjallað um reglur um umgengni ogsamskipti í skóla, á samkomum á vegum skóla og á heimavist.Í skólanámskrá eru einnig birtar verklagsreglur sem gilda um meðferð og úrlausnmála, til dæmis hvað varðar námsmat, fjarvistir, veikindi og sérúrræði, skólasókn ognámsframvindu. Þar eru einnig upplýsingar um viðurlög við brotum á skólareglum ogreglur um meðferð ágreiningsmála og beitingu viðurlaga. Gerð er grein fyrir siðaregluminn á við og út á við, samskiptum við forsjárforeldra/forráðamenn nemenda undir lögaldri,samskiptum við aðra skóla hérlendis og erlendis og samstarfi við aðila á vinnumarkaðiog nærsamfélag.ÞjónustaÍ skólanámskrá er gerð grein fyrir aðbúnaði, aðstöðu og almennri þjónustu við nemendur.Skólabragur og félagsstarfÍ skólanámskrá er gerð grein fyrir áherslum skólans og leiðum til að stuðla að góðumskólabrag, t.d. með tilliti til grunnþáttanna sex: heilbrigðis og velferðar, lýðræðis ogmannréttinda, jafnréttis, sköpunar, sjálfbærni og læsis í víðum skilningi. Einnig skulu ískólanámskrá vera upplýsingar um félagsstarf nemenda á vegum skólans.NámsframboðHver skóli birtir þær námsbrautalýsingar og áfangalýsingar sem í boði eru hverju sinni.63

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!