13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTISTJÓRNUN SKÓLA OGSKÓLANÁMSKRÁ12Skólameistari veitir framhaldsskóla forstöðu. Hann stjórnar daglegum rekstri ogstarfi framhaldsskóla og gætir þess að skólastarfið sé í samræmi við lög, reglugerðir,aðalnámskrá og önnur gildandi fyrirmæli á hverjum tíma. Hann ber ábyrgð á gerðog framkvæmd fjárhagsáætlunar og hefur frumkvæði að gerð skólanámskrár ogumbótastarfi innan skólans.12.1 SkólanámskráSérhver framhaldsskóli skal gefa út skólanámskrá og skiptist hún í almennan hluta annarsvegar og námsbrauta- og áfangalýsingar hins vegar. Auk þess að taka mið af lögumog reglugerðum um framhaldsskóla skulu önnur lög, reglugerðir og reglur hafðar tilhliðsjónar við gerð skólanámskrár eftir því sem efni standa til og nauðsyn krefur.Skólanámskráin er unnin af starfsfólki skólans undir stjórn skólameistara og skal staðfestaf skólanefnd að fenginni umsögn skólafundar. Hún skal birt á aðgengilegan hátt á vefskólans og vera uppfærð reglulega.Sýn, stefna, áætlanir og markmiðÍ skólanámskrá er fjallað um stefnu skólans og framtíðarsýn auk sérstöðu hans eðasérstakar áherslur í starfi, t.d. með hliðsjón af staðháttum eða þjónustu við tilteknamarkhópa. Skólinn setur sér markmið sem byggjast á hlutverki hans og stefnu samkvæmtskólanámskrá, starfsáætlunum og umbótaáætlunum í samræmi við innra mat á starfsemi62

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!