13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTIundir nafni, kennitölu eða öðru skráningarauðkenni sem hægt er að persónugreinanema fyrir liggi skrifleg heimild viðkomandi nemanda. Ef nemandi er ólögráða má skóliafhenda forráðamanni vitnisburð nemanda en annars þarf skriflega heimild viðkomandinemanda.Framhaldsskólum ber að setja fram skýrar verklagsreglur um einkunnir og birtingu þeirra.Þar á að koma fram:• tímafrestur fyrir nemendur til að skoða úrlausnir sínar í viðurvist kennara,• reglur um leiðréttingu á einkunnagjöf og birtingu nýrrar einkunnar.11.2 Prófúrlausnir og símatsgögn sem eru liðurí lokaeinkunnSkóla er skylt að varðveita allar prófúrlausnir lokaprófa í eitt ár hvort sem þær eruskriflegar eða rafrænar, í samræmi við ákvæði laga um Þjóðskjalasafn. Innan þess tímaá próftaki rétt á að fá að sjá úrlausn og fá af henni afrit. Að þeim tíma liðnum berskólameistari ábyrgð á að eyða öllum prófúrlausnum.Símatsgögn falla undir þetta ákvæði eins og kostur er og framkvæmanlegt getur talist.Allar umsagnir kennara og einkunnir sem gefnar eru fyrir einstök verkefni, smærri próf,heimapróf, ritgerðir og skýrslur þarf að geyma í ár. Smíðisgripi og teikningar sem talistgeta til lokaverkefna ber ekki að geyma en miða við að nemendur fari ekki með gripinaúr skólanum fyrr en að lokinni prófsýningu sem jafngildi því að þeir geri ekki athugasemdvið fyrirliggjandi einkunn.Samkvæmt upplýsingalögum geta þeir sem þess óska fengið afhent eintök aflokaprófsverkefnum skóla eftir að próf í viðkomandi greinum hefur verið þreytt.11.3 PrófskírteiniSkóli gefur út prófskírteini til staðfestingar á námslokum nemanda. Á prófskírteini skalkoma fram merki skóla og heiti, upplýsingar um nám nemanda svo sem heiti námslokaog námsbrautar, uppröðun náms á hæfniþrep, einstakar námsgreinar og áfangaheiti,einkunnir áfanga og ef við á hvaða réttindi námið veitir. Auk þess skal skólasóknareinkunneða vitnisburður um ástundun koma fram. Prófskírteinið skal vera dagsett, stimplað ogundirritað. Einstakir framhaldsskólar geta bætt við upplýsingum telji þeir þörf á því.Handhafi prófskírteinis getur fengið þýðingu þess á ensku ef hann óskar og sérsá framhaldsskóli sem útskrifar nemandann um gerð slíkrar þýðingar. Mennta- ogmenningarmálaráðuneytið birtir á vef viðauka með prófskírteinum starfsnámsbrauta á60

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!