13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Mennta- og menningarmálaráðuneytiÞar eiga að koma fram:• viðmið um vægi einstakra þátta í námsmati,• skilyrði til að áfanga sé náð,• lokakröfur námsbrauta, ef við á,• reglur sem varða veikindi nemenda og réttindi til töku sjúkraprófa,• réttur nemenda til að skoða prófúrlausnir og símatsgögn sem eru liður ílokaeinkunn,• réttindi nemenda á sérúrræðum við námsmat, t.d. aðgangur að sérsniðnumprófgögnum, munnleg próf, lengri próftími, umsóknarmöguleikar fatlaðra oglangveikra nemenda um frávik frá hefðbundnu námsmati og svo framvegis;aðstoðin felur ekki í sér að dregið sé úr námskröfum eða þeim hagað með öðrumhætti gagnvart þessum hópi nemenda en almennt gildir,• önnur þjónusta veitt vegna prófkvíða, aðstoð við nemendur sem eiga við fötlunog/eða sértæka námserfiðleika að etja,• viðurlög við misferli nemendum tengdu hvers konar námsmati, svo sem hvaðþurfi til að nemendum sé vísað frá prófi, vikið úr einstökum áfanga eða skóla,tímabundið eða til frambúðar.11.1 Lokavitnisburður og einkunnirAlmennt námsmat í framhaldsskóla er í höndum kennara undir umsjón skólameistara.Framhaldsskólaprófum skal fylgja umsögn um almenna þekkingu, leikni og hæfninemenda. Þeir nemendur sem hyggjast ljúka stúdentsprófi skulu hafa lokið öllumnámsáföngum samkvæmt námskrá með fullnægjandi árangri samkvæmt mativiðkomandi skóla. Í kjarnagreinum framhaldsskóla skal námsmat í lokaáföngum tilstúdentsprófs taka mið af viðmiðunarprófum sem ráðherra lætur í té eða viðurkennir.Námi í löggiltum iðngreinum lýkur með sveinsprófi en um uppbyggingu og framkvæmdþeirra er fjallað í sérstakri reglugerð.Niðurstöður námsmats má birta sem einkunnir og/eða umsagnir. Lokavitnisburður, sembirtist á útgefnum námsferlum og prófskírteinum nemenda, skal vera í heilum tölumá bilinu 1-10 eða í kerfi sem hægt er að tengja við það með skýrum hætti. Sú krafaer sett fram til að auðvelda mat á námi nemenda milli skóla. Að jafnaði skal miðavið að 5 sé lágmarkseinkunn til að standast námsáfanga. Frávik frá því skulu skýrð ínámsbrautarlýsingu og birtast í skólanámskrá.Meðferð og birtingu einkunna ber að haga í samræmi við lög um persónuvernd ogmeðferð persónuupplýsinga. Því er skólum óheimilt að birta einkunnir einstakra nemenda59

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!