13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTINÁMSMAT11Eins og áður hefur komið fram gegnir framhaldsskólinn fjölbreyttu hlutverki og þjónarnemendum sem stefna að mismunandi marki. Áhersla er lögð á hæfni nemenda ávegferð þeirra og mikilvægt að námsmatið styðji við þau markmið sem stefnt er að.Oft er tilgangur námsmats að kanna að hve miklu leyti nemendur hafa tileinkað sérmarkmið aðalnámskrár í viðkomandi grein en einnig þarf að horfa til lykilhæfni nemenda.Æskilegt er að í námsmati felist jafnframt leiðsagnarmat, það er leiðbeining til nemendaum hvernig þeir geti með árangursríkustum hætti hagað námi sínu í framhaldinu.Námsmat gegnir mikilvægu hlutverki við að afla vitneskju um árangur skólastarfsins oghvernig einstökum nemendum eða hópum gengur að ná settum markmiðum. Mikilvægter að skólar setji sér stefnu varðandi fjölbreytt námsmat og leiðsögn nemenda. Námsmatskal vera réttmætt og áreiðanlegt og umfang þess í samræmi við nám og kennslu íviðkomandi áfanga.Námsmat skal byggja á margvíslegum námsmatsaðferðum og fela í sér traustar heimildirum hæfni nemenda. Þess skal gætt að námsmatið taki til allra þátta námsins þannig aðþekking nemenda, leikni og hæfni auk framfara sé metin. Námsmatsaðferðir geta veriðverklegar, munnlegar eða skriflegar, falið í sér sjálfsmat, jafningjamat, símat og lokamat.Framhaldsskólar skulu setja skýrar verklagsreglur um námsmat og birta þær í skólanámskrá.58

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!