13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Mennta- og menningarmálaráðuneyti10.7 Staðfesting námsbrautaNámsbrautalýsingar framhaldsskóla, sem hlotið hafa staðfestingu ráðherra, eru þarmeð <strong>hluti</strong> af aðalnámskrá framhaldsskóla. Tilkynning um staðfestingu ráðherra ánámsbrautalýsingum og brottfelling námsbrautalýsinga eru auglýstar í Stjórnartíðindum.Mennta- og menningarmálaráðuneytið setur fram reglur um viðtöku umsókna ogstaðfestingu námsbrautalýsinga, auk þeirra reglna sem kveðið er á um í almennum hlutaaðalnámskrár um uppbyggingu og framsetningu námsbrautalýsinga.Við staðfestingu námsbrauta er meðal annars farið yfir framsetningu hæfniviðmiða,birtingarmynd grunnþátta og lykilhæfni, reglur um samhengi í námi og vægi námsþátta,tengsl einingafjölda við áætlaða vinnu nemenda og hvort lokapróf er staðsett á réttuhæfniþrepi. Í þessari vinnu er meðal annars stuðst við umsagnir fagaðila, svo semstarfsgreinaráða og fulltrúa háskólastigs. Umsagnir taka mið af þeim kröfum semráðuneytið birtir sem hæfnikröfur starfa og hæfnikröfur fræðasviða.57

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!