13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTI10.6.3 Námsbrautir með námslok á þriðja hæfniþrepiNámsbrautir með námslok á þriðja hæfniþrepi eru að jafnaði 150-240 fein. Miðað ervið að lágmark 17% námsins sé almennt nám á fyrsta hæfniþrepi og aldrei meira en33%. Þriðjungur (33%) til helmingur námsins er sérhæfing á öðru hæfniþrepi. Á þriðjahæfniþrepi skal að lágmarki vera skilgreint 17% námsins og að hámarki 33%.Nám á þriðja hæfniþrepi byggist á námi af öðru þrepi og felur því í sér forkröfur. Nám áþriðja þrepi ásamt forkröfum af öðru þrepi mynda sérsvið brautar sem hægt er að kennabrautina við. Framhaldsskólar geta skipulagt námsleiðir þannig að nemendur taki allt að10% námsins á fjórða hæfniþrepi. Á þann hátt hafa nemendur möguleika á að öðlast ennmeiri sérhæfingu.Námslok á hæfniþrepi 3Dreifing náms á hæfniþrepHæfniþrep Viðmið um hlutfall námsLágmark Hámark1 17% 33%2 33% 50%3 17% 33%4 0 10%Sniðmát fyrir námslok á hæfniþrepi 3Sniðmátið felur í sér að 17% til 33%námsins skal vera skilgreint á fyrsta þrepi,33% til 50% námsins skal vera skilgreintá öðru þrepi, 17% til 33% <strong>hluti</strong> námsinsskal vera á þriðja þrepi og allt að 10% mávera skilgreint á fjórða þrepi.10.6.4 Námsbrautir með námslok á fjórða hæfniþrepiÞessar námsbrautir eru skilgreindar sem viðbótarnám við framhaldsskóla og eru því aðjafnaði skipulagðar sem framhaldsnám við skilgreind námslok á framhaldsskólastigi áþriðja hæfniþrepi. Námsbrautir með námslok á fjórða hæfniþrepi eru að jafnaði 30-120fein. Miðað er við að þær námsbrautir séu skipulagðar þannig að lágmark 70% námsinssé skilgreint á fjórða hæfniþrep.Námslok á hæfniþrepI 4Dreifing náms á hæfniþrepHæfniþrep Viðmið um hlutfall námsLágmark Hámark3 0% 30%4 70% 100%Sniðmát fyrir námslok á hæfniþrepi 4Sniðmátið felur í sér að lágmark 70%námsins skal vera skilgreint á fjórðahæfniþrepi. Það felur í sér að ekki máskilgreina meira en 30% námsinsá hæfniþrep þrjú.56

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!