13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mennta- og menningarmálaráðuneytiFramhaldsskólum er heimilt að bjóða upp á námsleiðir sem gefa nemendum kost á aðskipuleggja nám sitt að stórum hluta sjálfir og flokkast þær undir önnur lokapróf eðastúdentspróf. Slíkar námsleiðir lúta sömu reglum og aðrar námsbrautir hvað varðaruppbyggingu og innihald. Réttindi, sem ávinnast við þessar námsleiðir, eru algerlegaháð samsetningu námsins og er mikilvægt að nemendum sé gerð skýr grein fyrir því. Þarskiptir leiðsögn náms- og starfsráðgjafa miklu máli.10.6.1 Námsbrautir með námslok á fyrsta hæfniþrepiNámsbrautir með námslok á fyrsta hæfniþrepi eru að jafnaði 30-120 fein. en getaverið allt að 240 fein. fyrir nemendur með þroskahömlun. Námið er nær allt á fyrstahæfniþrepi en nemendur geta tekið allt að 10% námsins á hæfniþrepi tvö. Þannig hafaþeir möguleika á að dýpka hæfni sína.Námslok á hæfniþrepi 1Dreifing náms á hæfniþrep Sniðmát fyrir námslok á hæfniþrepi 1Hæfniþrep Viðmið um hlutfall náms Sniðmátið felur í sér að minnsta kostiLágmark Hámark90% námsins skal vera skilgreint á fyrstahæfniþrepi.1 90% 100% Allt að 10% námsins má vera skilgreint á2 0 10%öðru þrepi.10.6.2 Námsbrautir með námslok á öðru hæfniþrepiNámsbrautir með námslok á öðru hæfniþrepi eru að jafnaði 90-120 fein. Miðað er viðað lágmark 25% námsins sé á fyrsta hæfniþrepi en aldrei meira en 50%. Að minnstakosti helmingur námsins og allt að 75% skulu vera sérhæfing á öðru hæfniþrepi.Framhaldsskólar geta skipulagt námsleiðir þannig að nemendur taki allt að 10%námsins á þriðja hæfniþrepi. Með því móti hafa nemendur möguleika á að öðlastmeiri sérhæfingu.Námslok á hæfniþrepi 2Dreifing náms á hæfniþrepHæfniþrep Viðmið um hlutfall námsLágmark Hámark1 25% 50%2 50% 75%3 0 10%Sniðmát fyrir námslok á hæfniþrepi 2Sniðmátið felur í sér að fjórðungur tilhelmingur námsins skal vera á fyrstaþrepi. Helmingur til 75% námsins skalvera á öðru þrepi og allt að 10% má veraskilgreint á þriðja þrepi.55

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!